Alþýðublaðið - 06.11.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1934, Síða 1
22 nýja kaupendur fékk Alpýðublaðið í dag. XV. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 6. NÓV. 1934. 319. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN fískiráðsfrnmvarp Olafs Thors fær hððolega meðferð á alþligi. thaldsmenn i slávarútvegsnefnd gera b'eytingartiliöp við frnmvaipíð, en meiri hloti nefndarinnar legonr til að pvi verði visað frð OLAFUR THORS bar fyrjr skönðniu íram írumvarp um svokallaö íiskiráö og lét fylgja fiumvarpinu, sem er eitt af minstu frumvörpunum, sem lö-gö hafa veriö fyrtir aiþiugi, isiua lengstu greinargerö, sem 'fylgt befir nokkru frumvarpi. Með fmmvarpinu er gert ráð fyrir þvi, að stiofnuð verði nefnd sem hafi pað hlutverk, að leysa úr öllium 'vandræðum,.sem steðja að sjávarútvegiinum, en f'ormaö- ur S já 1 fst a:ö.i s f 1 o kksins hafði gleymt, að setja í frulmvarpið mofekur ákvæði um það, hvaða vald nefndin ætti að hafa, til þiess að koma fram tillögum sínum. — Sömiuleiðiis hafði ha'nn gleymt að taka það fram, hvaðan fé ætti áð feoma til þeirra framkvæimida, sem niefindin kyrnni að fyrirskiþa. Frumvarpi þessu var vísað til sjávaTútvegsiniefndar og hefir uefndin nýlega skilað áiiti um það. Niefndiin kiofnaði um málið og hefir mininihlutd nefndarinnar, flokksbræður Ölafs Thorls., þeir Jóhann P. JósefsBon og Sigurður KristjánsHon gert breytiingartillögu ium það, á þá leið, að þóknun til fiskiráðsmanna greiðist úr ríifcis- sjóði. Komust þeir að þeirri njðun- istöðu í nefndaránti síjnu, að það: „vanti neytendur fyrjr ísleinzkar sj'ávarafurðir, og sé fiskiráðinu ætlað að' finna þ'essa nieyte,ndur“! Meirii hluti sjávarútvegsniefndar Fimnur Jónls'son, Pátl Þorbjarinar- Sion og Berguir Jónsson leggja til að frumvarpinu verðd víjsað frá méð rökstuddri dagskrá og skila svohljóðandi nefndaráliti: „Nefndin hiefir haft frv. til meðl- fetrðár, og virtist enginn niefnd!- armanna telja sér fært áð fylgja því óbreyttu. Tvieir niefndarmainna töidu sig vilja gera á því nokkrar breytingar og skila sér.stöku ná,L, en undimtaður nreiri hluti taldi enga leið tii þess, að frv. næði tilgangi sínum, þó að lögum yrðj nema það væri samið upþ alveg áð nýju. Bæðíi er í frv. gert ráð fyrir, að fiskiráðið verði útnefnt að mokkru leyti af stofnunum, sem enginn veit hvort verða starflandi á þeim tíma, sem frv. kyuni að fá staðfestingu, og því; ails engin trygging fyrir, að ráðið yrði inokkru sinni fuliskipað, og enn fremur er fiskiráðinu með frv. ekki gefið neitt vald né aðstaða til þess að koma tillögum sín- um í framkvæmd, hversu nýti- legar sem þær kynnu að verða. Frv. er því að áliti meiri hl. nefnd- arinn ir svo losaralega samið og vanhugsað, að engin leið er til að breyta því, svo vit verði í. Hins vegar er meiriihl. nefndart- innar fylliLega sammála þeirri viðurkeinningu, sem í fív. felst um, að hin frjálsa samkeppni hafi leitt sjávarútveginnforsjár- laust út i hið mesta öngþveiti, svo hann stendur nú höllum fæti gégn þieim örðugleikum, er að honum steðja. Vill meirihl. því fal lcLst á þá hugsun, sem virðist vera á bak við frv., þó í þokiu sé, um að nauösyn béri til að skapa sjávarútveginum nokkra forystu, en tieliur, að þessu verði hezt fyn- irfeomið í sambandi við löggjöf um útilutning og sölu á síld og fiski, sem væntanlega verð- ur': lögð fyrir hv. Alþingi að tilhlutun hæstv. rikisstjórnar. Fyrir því í'aggur meirihl. til, að frv. verði afgneitt með svo hljóðt- andi rökstiiddn dagskrá: 1 trausti þess,, að' í væntanlegri löggjöf um sölu á síld og fiski, lea* afgneiðslu fái á alþingi því, er nú situr, verði séð fyrir foú- ystu hæfustu manna til þesis að gara ráðstafanir og framkvæmdir um bjangráð fyrir sjávarútveginn út úr því öngþvaiti, sem hann letr nú feominn í, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá. Kosningu á stjórn Þjóðvinafélagsins frestað á pingfundi í dag. Á dag.skrá fundar samei;naðs |iiinjg,s í dag kl. 1 var aöeins eitt mál: Kosning stjórnar Þjóðvina- félagsins. Felt var að láta kos'ninguna fara fram með 24 atkvæðum gegn 24. Kosniinigin far fram dnhvenn næsitu daga- Skrilsleg framkoma viö dr. Jén E. Vestdal. Síðan dr. Jón E. Vestdal lefnafræðinguir gefði opinbera skýrslu sina um miatvælarann)- sóknirnar hér í bíaðinu og rit- aði um þær hefir hann orðið fyrir miklum óþægindum af háifu vissra manna hér í bænf- um. Hafia ónafngmndir menin hringt hann iupp í síma og aiuisið yfir hann skömmum, en mú upp á síðkasitið hafa þeir eða aðrir, sem þeir hafa feng- ið tjl þ'ess, hriingt. til imatf vöT'Uverzlana og iðnaðarfyrir- itækja, hafa sagst vera Jón Vestdal og heimtað af viðkomi- amdi fyrirtækjiun, að þau siendu tafarlaust sýnishorn aí vörum sínum heim -til hans til r,aninsó,kna. Nokkrar verzlanir og fyrir- tæki hafa iekki varast það, að hér var um lilekkingar að ræöá, og hafa því sent vör- urnar. Dr. Jón, E. Vestdal hefir bieðið Alþýðublaðiið ab vara verzlanir og iÖnfyrirtæki við þessum óknyttamönnum og tiaka ekki mark á þeim framr vqgis. Sýnir þessi frámkoma furðu- lieigan skríjshátt, og mimnir hún óinieitianlega á hótunarbrétin, Biem talað var um hér í bænf- um sí'ðasitliðiinn vetur. íhaldsflokkarnir nndirhúa elnræðisstjórn á Frakklandi. Setuliðið hefir verið aukíð i Paris, i ■ — - [■ 11 i ■ i: Búist við stjóroarskiftnm innan skamms. ÞlnoÍðáSpáni koisatnaaígær. Rikisstiórnin óttaðist óeirðir sg hafði fiolmennar iögrealn- sveitir á veiði. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. RANSKA þingið kemur saman í dag og mun þegar í þess- ari viku taka til umræðu gagn- gerðar breytingartillögur við frönsku stjórnarskrána, sem Dou- mergue forsætisráðherra hefir gert. Atkvæðagreiðslan í Saar er notuð sem grýla af afturhaldinu á Frakk- landi. Forsætisráðheirrann hélt sí'öast- liðánn ilaugardag og sunnudag lainga ræðu í franska útvarpið, Hamn beindi við það tækifæ|ri þeirri áskorun til frönsku þjóð- arinniar, að gleyma öllum fJokkiar rig og gefa stjónninni það vald og þann myndugleika, sem þörf væri á. Frakkiand þyrfti sérstak- lega nú, á undan, meðan og á leftiir atkvæða,grieiðsl:uinni í Saar, á sterkri stjórn að halda. Dagar Doumerguestjórn- arinnar taldir? Fyrir vifeu síðan töldu allir enn þá vfst, að Doumergue myndi siigra í stjórnarB'krármáliinu. En pólitíiska ástandiö í Frakkliandi hefir á örfáum dögum gjörbneyzt, án þœis að sjáanlegt sé, af hverju. Það er nú álitiö, að það sé ekki að eins hugsanLegt, heJdur hreint og beint siennilegt, að Doul- mergue-stjóm i n verði að segja af sér innan fárra daga. Liðssafnaður í París. Menn óttast alvarliegar óeirðir í Parjíjs, eins og í fiebrúar, og setu- liðið í borginini hefir af þieiitri| BERLÍN í roorgun. (FO.) ENN er ekki um annað meira rætt í Saar en hótanir Frakka um innrás í Saar. Blaöiö „Landeszeitung" í Saatr- brucfcen segir m. a. u:m þétta mál, að þó að íriðai veröirnir í Gemf þegi við því, siem nú er að genast, þá muni íbúarnir í Saar ekki þegja og ekki linna andmælunum, meðain ofríki Frakka fái að viði- gangasit. Blaðið siegir, að það sé hættu}- liegt að veita einum manni jafnj- mifcið vald og Knox forseta stjórn- amefndiariinnar sé fongið í hemd- ur. Hann þurfi ©kki annað en ýta á hnapp til þess að kalia á hjálp Frakka, og þá logi a!t Saarhéú- a'ðiö í báli uppreisnariinuar. Knox bafi, segir blaðið að lok- ium, verið fleþgijð í hendur ábyrg'ö- arsitarf, sem hann sé lekki vax- injn á nieánu hátt. DOUMERGUE f'orsæ’tisráðberra. íhaldsf iokkarnir vil j agera Petain marskálk að for- sætisráðherra. Ef D'Oumergue-stj órnin skyldi fia.Ua, er álitið, að Petain marí- skálki, núverandi bermáLaráðl- herra, muini verða falið að mynda stjóirn. Sambandið við Þýzkaland befir [ressa síðuistu daga íarið mjög verisinandi, æsingar eru miklar ininanlands og almennur ótti við það, að upp úr geti logað þá o;g þegar. STAMPEN. Leon Bium telur tillögur Doumergues tiiræði við frelsi þjóðariimar og uudirbúning einræðis. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Umræður þær í franska þíng- iinU um stjórnarskrármálin, sem áætliað hafði verið að fram fæjrUi á miðvikudaginin, verða ekki fyr ien á fimtud'ag. Þessu var Lýst yfir í dag. Ekfcert hefir gerist í mál- inu svo vitað sé síðan í gærdag, •en hinir ýmsu fLokkar halda fundi í dag og á morgun. Aldrei hefi'r leikið vafi á and- LONDON í gæirkveldi. (FÚ.) Utanríkisráðherra Breta lýsti því yfir í neðri málstofu bnezka þingsiins í dag, að hann hefði kallað sendiherra Þjóðverja í, London á sinn fuind, og hefði sendiherrann staðfest þá fnegn, að stjórnin hefði bannað storml- sveitarmönnum að bera 'einkíemn- isbúninga innan 25 mílna náJægð- ar við landamæri Saar. Hanin sagðli enn frernur, að þýzka stjórnin hefði hátíðlega lýst yfir því, að irngin hætta væri á, að Þjóðverjar néðust inn í Saar. Ráðherrann átti á sama hátt tal við siendiherra Fnakka, og lýsti sendiiherrann yfir því, að hernað- arlegar náðstafanir þær, sem Frakkar hefðu gert, og sem svo mjög hefði verið um rætt, hefðu aðeims verið gerðiar í varúðan- skyni. Sir J-ohin Simon lýsti því enn friemiur yfir, að aldnei kæmi PETAIN marskálikur. stöðu jafna'ðarmanna til þessana tiilagna. Hélt Leon Blum fioringi jafinaðarmanna hvassorða ræðiu lum miálið í Bordeaux í gærkveldi og sagði m. a„ að þessar tillögur vænu tilræði við fnelsi þjóðariinni- ar og undirbúningur einræðis. Fazistafélögin íieimta „sterka stjórn“. BERLIN í morguin. (FÚ.) Sendiniefnd úr félagi fyrverandi hermanna í heimsstyrjöl dinni fór á fund D'omnergue forsætisnáðt- henna í Paris. í gær. Pormaður inefndarinnar fékk Do'umergiie skjal í hendur, en í skjalinu er því lýst yfir, að fé- lagsskapur fyrverandi bermanna sé samþykkur hiinui ráðgerðu stjórnarskrárbreytingu, þar siem hún muni skapa sterka og hald- miklia stjórn, sem aimenningur geti borið traust til. Baktiaidamakk mílii Götabös oo Mússólini Gömböis, forsætisráðherra Ung- verjiaLands, er nú hingað kominin á viðræbuíund viö ítölsk stjór;n- arvöld. Var koma Gömbös boðuð hirag- að fyrir nofekru, og - ©r höfuðtil- ganguriun með viðræðunum. að efla viin&amlega sambúð ftalíú, Austurríkis og Ungverjalands, en samviinna nneði þessum þjóðum liefir verið nái'n, ekki sízt við- skíítilega, síðian er þau gerðu mieð sér þrxyeldasamninga, senx m. a. leiddi af, að Austurríkismenn og Ungverjar fengu hvorir um sig forrétlindi til hafniarnotkunar x Triiest. Á viðræðufun dinum verði- uir án efa rætt urn fnekari samf- viimniu miLli þessana þjóða og sarnr eiginleg vandaniál þeirra. ■MaaniMiwiiwM^iwBwtnBiKniaaKrTiMMMwiwrominnKaaaMBaaaBMB—mbbb til mála, að brezkar hersveitiir yrðu notaðar í Saar, þó að Saar- stjórnarinefndin yrði ekki þess megniug að halda uppi friði í laudinu án erlendra hermanina. Hann skýrði og frá því, að jafn- frarnt því sem stjórnarnefndin ætti að hal'da uppi friði, væiri henni heimilt að leita erLendrar bernaðarlegrar aðstoðar, ef brýn nauðsyn krefði. Lofes s,a,gð,i hann, að mieð þessum yfirlýsinigum frá séndiherra Friakka og Þjóðverja væri ekki annars að vænta en að þjóðaratkvæðáð 13. jan. n. k. myndi fnam fara í fullum friði. MADRID í morgun. (FB.) jölmennar lögreglumanna- sveitir voru á verði í nánd við þjóðþiixgsbygginguna, er þing var sett i gær, pvi að búist hafði verið við óeirðum og þótti þvi ráð að vera við öllu búinn. Til óeirða kom þó ekki. I ræðlu þeirri, sem Lerroux, for- setx ríkisstjórnarinnar, flutti á þingfiundinum, ásakaði hann sós- íalista og ledðtoga þeirra fyrir að hafla unnxð að undirbúniingi bylt- ingar í kyrþey, og hefði höfuð- tilgangur þeirra vterið, er lögmæit ríkisstjórn hefði venið svift völd- um, að stofna sovétstjóm að rúss- neskri fyrirmynd á Spáni. (United Press.) 23 dauðadómar í gær. LONDON í gærikveldi. (FÚ.) 23 menn voru dæimdir til dauða af herrétti á Spáni í da,g, fyrir þátttöku sfna í uppreisninni. Stjónnin hefir þó þegar náðað allia nema 2, en þeir höfðu hvor um sig orðið manns bani. Vígbúnaður á móti verkalýðnum. BERLÍN í morgun. (FÚ.) Ráðberrafundur í Majdrid! í gær ákvað að koma upþ verkfræðt- ingadiedld, sem á að starfa í samí- bandi við borgaraliðið og tryggja það, aði útbúnaður þess að vopinr um verði hinn fullkomnasti. Enn fremur var ákveðið að setja á stofn nýja bifreiða- og bifhjóla-herdeild, sem eingöngu á að vera til taks, ef óeirðir ber að höndum. 1 Stytting viíiimlítnans á ítaiiu til að lækka launin. RÓMABORG í gærkveldi. (FB.) Hin fasistisfcu félög atvinnurek- enda og verkamanna hafa gert mieð sér samkomulag um 40 klukkustunda vinnuviku um ger- valla ítalí'u í öllum iðngreánum. í einstöku greinum, ef sérstak- lega stendur á, verður þó leyfður lengri vinniustundafjöldi. (U.P.) 120 maniis farast í hvi fiibyl BERLIN í gær. (FÚ.) Hvirfilbylur geysaði í fyrradag yfir nokkunn hluta Japans. í gær komst hvirfilbyiurinn til eyjarininar Formosa og gerði þar mikið tjón. I hafnarboig einni fórust 120 manns af völdum veðursins og rnörg hús hrundu. Huida Ga borg táthi. OSLOi i gærkveldi. (FB.) Hulda Garborg rithöfundur andaðxst í nótt, 72 ára að aldri. Hún var fædd í Stange 1862 og var gefin skáldinu Arne Garborg 1887. ástæðu verið auldð. Mizlstar hóta nppreisn í Saar. Melftarlegap árásir á fCnox, forseia stjó; narnefndar ÞJóðttband i&lafgslms,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.