Morgunblaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 29 Isvari Lúðraþytur o g trommuhögg Nýjar bækur • Ut er komin bókin Hið fagra land vonanna. Bókin hefur að geyma úr- val greina eftir séra Benjamín Krist- jánsson sem lengi var prestur Grundarþinga og sat að Syðra- Laugalandi á Staðarbyggð. „Auk preststarfa um 36 ára skeið, prófastsstarfa um tíma og kennslu- starfa um árabil stundaði séra Benjamín ritstörf. Hann ritaði með- al annars mikinn fjölda greina í blöð og tímarit þar sem hann fjallaði jafnt um guðfræðileg efni sem samtíma- leg þar sem heimspeki- og sagn- fræðiáhugi hans kom glögglega fram. Séra Benjamín var boðberi þess frálslyndis sem einkenndi ís- lensku þjóðkirkjuna fram eftir öld- inni og beitti penna sínum oft gegn hafsjó af fróðleik auk hugleiðinga hans um ýmis málefni. Þótt í bókinni sé aðeins að íinna brot af þeim margvíslegu ritsmíðum sem eftir hann liggja gefa þær góða hugmynd og sýn á viðhorf þessa sérstaka kennimanns og hugsuðar," segir í kynningu útgefanda. Kristján Baldursson, bróðursonur séra Benjamíns, valdi efni í bókina og annaðist útgáfu en séra Björn Jónsson, er lengi var prestur og prófastur á Akranesi, ritar greinar- góða grein um ævi og störf séra Benjamíns auk ritaskrár. Einnig er að finna í bókinni grein um Benja- mín eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Prentmiðlun ehf. setti bókina upp oghannaði útlit, Asprent POB prentaði. AllraHanda reksturá Akureyri gefur bókina út. DJASS M ú I i n n á Kaffi Kej'kjavík DRUM & BRASS Kjartan Hákonarson trompet og flygilhorn, Eyþór Kolbeins, Leifur Jónsson og Samúel Jón Samúelsson básúnur, Davíð Þór Jónsson altósaxófón og Helgi Svavar Helgason trommur. Múlinn í Betri stofu Kaffi Reykja- víkur sunnudagskvöldið 29. október 2000. Á JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur í september sl. vakti leikur hljóm- sveitar trommuleikarans Helga Svavars Helgasonar, Drum & Brass, mikla athygli. Það er af sem áður var þegar aðeins örfáir boðleg- ir trompet- og básúnuleikarar störf- uðu á Islandi - nú eru þeir fjölmarg- ir og hægt að manna brassið í Stórsveitinni auðveldlega þótt einn og einn forfallist eða skreppi í fram- haldsnám til útlanda. Aftur á móti segir þetta ekkert um að ungu djassleikararnir séu betri nú en áð- ur. Þá voru saxófónleikarar, píanist- ar og gítarleikarar í fararbroddi ásamt bössunum og trommurunum - nú hefur brassið bæst við. Sú breyting hefur orðið á manna- skipan í Drum & Brass að í staðinn fyrir trompetleikarann Eirík Orra Olafsson, sem nú dvelur við nám í Svíþjóð, blæs Davíð Þór Jónsson í altósaxófón, en hann er þekktari sem píanistinn í Flís. Tónlistin sem þeir piltar leika er úr ýmsum áttum og minnir á allt á milli sígunabalkanlúðrablástursins í kvikmyndum Kusturica til brass- fantasíu Lesters heitins Bowie. Drengirnir eru ungir að árum og það skortir margt uppá heildarsvip- inn, samleikinn og spunann, en með stuðbolta einsog Samúel Jón innan- borðs er skemmtunin aldrei langt undan. Best léku þeir íslensku lögin sem á efnisskránni voru. Tvö þeirra voru eftir Samúel Jón, og svo áttu þeir sitt lagið hver: Eiríkur Orri, Snorri Sigurðarson og Hjörleifur Jónsson. Hjörleifur lék á trommur í grín- djassbandi er Sammi hafði forustu fyrir í Tónlistarskóla FÍH og ríkti þar andi Drum & Brass: Skemmtun- in í fyrirrúmi. Flutningur á söng ræningjanna úr Kardimommubænum var fínn og sömuleiðis ópusar eftir Steve Cole- man og Chris Speed. Sér í lagi tókst bandinu vel upp í balkansöng eftir Chris: East Europe Run Down. Balkantónum brá fyrir í sólóum Davíðs og Samma, þó ekki í sama mæli og Chris Speed stundar, og Kjartan blés snyrtilega. Leifur Jónsson blés einnig sóló - dálítið óöruggur og penn ennþá, en á fram- tíðina fyrir sér. Hljómsveitinni gekk verr að leika djassklassíkina. Snilld- arópusinn Straight Up and Down eftir Erik Dolphy, sem fyrst heyrð- ist á tímamótaskífunni Out to Lunch, féll dauður til jarðar og held- ur lítið varð úr Ghost eftir Albert Ayler. Þar var bandaríska þjóð- söngnum hnýtt aftan við án mikils tilgangs. Ayler hljóðritaði Ghost fyrst 1994 og margar ólíkar útgáfur eru til frá hans hendi á verkinu. Laglínan er einföld en úrvinnsla Aylers var alltaf ævintýraleg og þar hefðu þeir félagar mátt taka hann sér til fyrirmyndar. Flutningur síðasta verksins á efn- isskránni heppnaðist best. Eftir lok- un hét það, samið af Snorra Sigurð- arsyni trompetleikara. Davíð Þór blés skemmtilegan sóló frá hinu hefðbundna til hins tilraunakennda, en það var Samúel Jón sem setti punktinn yfír iið. Kraftmikill bás- únusóló hans var vel upp byggður og honum tókst að magna upp mikla spennu í samleiknum. Sammi er hæfíleikaríkur piltur sem fer um Séra Hannes Örn Blandon, sókn- arprestur Grundarþinga tekur við fyrsta eintaki bókarinnar Hið fagra land vonanna úr heldi Kristjáns Baldurssonar sem annaðist útgáfu bókarinnar. því sem hann taldi þröngsýni og hreina form- og bókstafshyggju. í greinum séra Benjamíns er að finna víðan völl. Framtíðin mun svo leiða í Ijós hvort honum tekst að virkja gáf- ur sínar til stórverka. Helgi Svavar var traustur við trommusettið og kjölfesta hljóm- sveitarinnar. Á sunnudagskvöldið kemur verð- ur efnisskrá Múlans spennandi. Sig- urður Flosason og kvartett hans flytur tónlist sem tengist Joe Hend- ersson og þar leikur Davíð Þór Jónsson á píanó. Vernharður Linnet Hornafjörður í tilefni þess bjóóum riö þessar vetrarvörur á §óðtt verð^ I OLLUM VERSLUNUM BILANAUSTS Rúðuvökvi Þurrkublöð frá kr. TJORu hreinsir Frostlogur mottur framan Mottur aftan 1498r 245 E5S Takmarkað magn! Lasaspray ANTtFRE I wmii tm ■ Silicon f. þettik. Vorunr. 401-650455 Wli ih Éfc VhiA Ao þessu tilefm bjóöum við Hornfirðingum gos og snakk: 535 9 HCVK.fAWIK Boitfliirtúni 26 * RfiVK.iAWÍK 8(Wshötði 4>l HEYKJAWÍK Skðilumn 2 * HAt;WAHF.IUHUUR Baliadirauui 6 AKUHEMBI Dalúraut tA> KEPLAWIK Stvfiive EÖILSSTADIR Lyngáe 13 * HfiflN HfiJBNAfiiRÐi Áiaugarvegur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.