Morgunblaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN/FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 39 Alnæmissöfnun RKI 20 milljóna króna tak- mark náðist TAKMARK Rauða krossins að safna 20 milljónum króna til baráttunnar gegn alnæmi í sunnanverðri Afríku náðist og gott betur, þökk sé frábær- um viðtökum almennings og vel á annað þúsund sjálfboðaliða, segir í fréttatilkynningu. Alls söfnuðust 21,5 milljónii- ki'óna. Söfnunarsíminn 907 2020 verður þó opinn í tvær vikur til viðbótar, baukar liggja frammi á nokkrum stöðum og enn eru að berast fjár- framlög þannig að talan verður lík- lega hæm áður en yfir þýkur. Söfnunarféð frá íslandi verðm’ notað til að efla verulega fræðslu um smitleiðir alnæmis meðal ungs fólks í sunnanverðri Afríku, heimahlynn- ingu alnæmissjúkra og umönnun barna sem hafa misst foreldra sína. Fiskmarkaðir MORGUNBLAÐINU bánist ekki upplýsingar frá fiskmörk- uðum í gær vegna tæknilegra örðugleika en unnið er að því að sameina tölvukerfi fiskmarkað- anna. Því eru ekki birtar tölur frá fiskmörkuðum í blaðinu í dag. Beðist er velvirðingar á þessu. Flugstöðin sjálfstæður lántakandi VEGNA fréttar í Morgunblaðinu í gær um uppgi-eiðslu lána hjá ríkis- sjóði skal það áréttað að nýstofnað hlutafélag um rekstur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar yfirtekur öll lán, sem ríkissjóður tók vegna stöðvar- innar, og gerir þau upp við ríkis- sjóð, sem síðan gerir upp erlend lán sem þar eru á bakvið. Alls gjaldfalla um 8 milljarða króna lán erlendis vegna þessa á næsta ári. Með lagabreytingum um Flugstöð- ina verður hún því sjálfstæður lántakandi og gerir upp lánin við ríkissjóð. Athugasemd MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Matt- híasi Halldórssyni, aðstoðarland- lækni, vegna umfjöllunar um lyf við MS-sjúkdómi: „í sunnudagsblaði Morgunblaðs- ins er umfjöllun um lyf við MS- sjúkdómi. í viðtali við undirritaðan er allt rétt eftir haft. Fyrirsögn blaðamannsins er „Hefur dregist fram úr hófi að svara umsóknum". Þetta er misskilningur blaða- mannsins. Starfshópurinn hefur svarað umsóknum tafarlítið. Hins vegar má gagnrýna hversu langan tíma það tók að koma málum í þetta horf. Þar er ekki við nefndar- menn að sakast, eins og ætla mætti af fyrirsögninni.“ LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.431,18 0,71 FTSEIOO 6.438,4 0,78 DAX í Frankfurt 7.081,12 2,18 CAC 40 í París 6.397,66 1,60 OMXÍ Stokkhólmi 1.179,31 2,40 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.409,23 1,28 Bandaríkln Dow Jones 10.971,14 1,25 Nasdaq 3.369,55 5,58 S&P500 1.429,39 2,20 Asía Nikkei 225 ITókýó 14.539,60 0,52 Hang Seng í Hong Kong 14.895,34 0,64 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 21 4,67 deCODE á Easdaq 19,50 — VIÐSKIPTi Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 31.10.2000 Kvótategund Viöskipta- Vióskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Végiökaup- Vegiósölu- Síð.meöal magn(kg) veró(kr) tilboö (kr) tilboö(kr) eftir(kg) eftir(kg) verð (kr) verö(kr) veró (kr) Þorskur 78.457 102,00 102,00 102,99 68.035 75.298 99,35 104,91 103,82 Ýsa 42.040 86,00 85,90 86,00 5.000 12.613 85,90 86,00 85,27 Ufsi 3.000 33,00 32,94 0 29.148 32,95 34,00 Karfi 39,98 0 49.609 40,01 39,99 Steinbítur 34,00 0 36.712 34,35 35,30 Grálúða 96,00 98,00 29.998 15.700 96,00 98,00 96,00 Skarkoli 8.710 104,49 105,49 0 20.000 107,75 104,83 Þykkvalúra 60,00 75,00 10.000 5.598 60,00 75,00 65,00 Sandkoli 18,00 21,21 10.000 15.000 18,00 21,21 21,00 Skrápflúra 21,49 0 25.000 21,49 23,07 Síld 1.198.000 4,40 0 0 4,97 Úthafsrækja 15.000 30,50 25,00 35,00 4.000 152.674 25,00 52,49 35,28 Ekki voru tiiboð í aðrar tegundir ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 Ávöxtun í% Br.frá síðasta útb. 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf sept. 2000 * RB03-1010/KO Spariskírteini áskrift 11,52 -0,21 5 ár 6,00 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreióslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVlXLA I p o CM O O C5 CVJ 00 l< cr> >— Ágúst Sept. Okt. Frá Olympíuskákmótinu í Tyrklandi Mótshaldarar of upp- teknir af tækninni Morgunblaðið/Áskell Örn Kárason Jðn Viktor Gunnarsson í upphafi viðureignarinnar við Portúgal í 3. um- ferð. Að baki hans sjást þeir Þröstur Þórhallsson, Helgi Olafsson og Hannes Hlífar Stefánsson. ÓLYMPÍUSKÁKMÓTIÐ í Istanbúl í Tyrklandi er sérstakt fyrir það, að mótshaldarar eru uppteknir af tækninni, svo mjög, að aðalatriðið, skákh-nar sjálfar, eru ekki lengur nr. 1. Þetta undarlega ástand er sprottið af þeirri háleitu hugsjón, að mikilvægast af öllu sé að sýna skák- irnar beint á Netinu um leið og þær eru tefldar. Af þessum ástæðum hafa orðið hinar undarlegustu uppákomur, eins og í annarri umferð, þegar keppendur voru beðnir um að stöðva skákirnar, eftir nokkra leiki, raða upp á nýtt og byrja aftur eftir um 10 mínútur. Skákstjórinn mælt- ist til þess við keppendur, að þegar skákirnar byrjuðu aftur, lékju menn sömu leikina. Ekki er vitað til, að neinn hafi breytt út af fyrri skák- inni! Skipulag ekki í Iagi Skipulag og framkvæmd mótsins er ekki í góðu lagi, a.m.k. ekki enn- þá. Fyrsta umferð byrjaði einni klukkustund of seint, og önnur um- ferðin 30 mínútum á eftir áætlun. Mótsblaðið var aðeins gefið út fyrir fyrirliða sveitanna í fyrstu tveim umferðunum, en nú virðist vera komið að því, að allir keppendur fái eintak eins og vera ber. Upplýsing- ar um keppendur á mótinu eru af skornum skammti í plöggum móts- ins, m.a. vantar stigatölu keppenda. Af tæknilegum ástæðum hefur vantað mikið upp á, að allar skák- irnar hafí skilað sér í mótsblaðið. Ef til vill er betra að nálgast þær á Netinu? Þegar þetta er skrifað, hafa verið tefldar þrjár umferðir. Islensku karlasveitinni gengur allvel, hefur 7% vinning. Sigrar gegn E1 Salva- dor, 3V2-V2, og Portúgal, 3-1, en tap fyrir útlendingaherdeild Sviss, 1-3, og sterkri skáksveit Úsbekistans, IV2-2V2. Teílt var við Úsbekistan í gær. Kasimdzhanov lagði Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi Ólafsson sigi’aði Zagrebelny, Þröstur Þórhallsson gerði jafntefli við Yuldashev og Barsvo hafði betur við Jón Viktor Gunnarsson. Keppnin við Portúgal var tví- skipt. Annars vegar voru tefldar þungar skákir á fyrstu tveim borð- unum, þar sem okkar mönnum tókst ekki að ná góðu taki á and- stæðingunum, og jafntefli varð nið- urstaðan. Á 3. og 4. borði var hins vegar allt í loftinu og erfitt fyrir áhorfendur að átta sig á stöðunum. Það kom þó fljótt í ljós, að Þröstur og Jón Viktor vissu hvað þeir voru að gera og unnu örugglega í fáum leikjum. Kvennasveitin hefur ekki enn náð sér á strik, enda hefur aðeins einn liðsmaður teflt áður á ólympíuskák- móti. Konurnar hafa tapað 'h-2lA í öllum umferðunum og hefur Aldís Rún Lárusdóttir, yngsti liðsmaður- inn, gert öll jafnteflin. Kvennasveitin tefldi við ítölsku sveitina í þriðju umferð. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Áslaug Krist- insdótth’ léku báðar af sér góðum stöðum í miklu tímahraki, en Aldís Rún hélt jöfnu í nokkuð erfiðri vörn. Tvær skákir úr 3. umferð Hér koma svo tvær mjög fjörug- ar skákir frá viðureigninni við Portúgai í 3. umferð. 3. umferð, 3. borð: Hvítt: Þröstur Þórhallsson Svart: Sergio Rocha Skandinavíski leikurinn 1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. Bb5 Rbd7 Algengara er að leika hér 3. - Bd7 4. Be2 Rxd5 5. d4 Bf5 6. Rf3 e6 7.0-0 Be7 o.s.frv. 4. c4 a6 5. Ba4 l>5!? 6. cxb5 Rxd5 Það er skiljanlegt, að svartur vilji sem fyrst di-epa til baka peðið á miðborðinu, en til greina kemur að leika 6. - Rb6 7. bxa6+ Rxa4 8. Dxa4+ Rd7, ásamt 9. - Bxa6 o.s.frv. Ónnur leið er 6. - Bb7 7. Rc3 Rxd5 8. Rf3 e6 9. bxa6 Hxa6 10.0-0 Be7 11. Re5 R5f6 12. d4 0-0 13. Bb5 Ha5 14. Rc6 Bxc6 15. Bxc6 og svartur hafði ekki nægar bætur fyr- ir peðið í skák frá 1991, á milli A. Ivanovs og Hannes Hlífai’s Stefáns- sonar. 7. Rc3 - Það kemur einnig sterklega til greina fyrir hvít að leika 7. RÍ3 í þessari stöðu, t.d. 7. RÍ3 e5 8. 0-0Bd6 9. d4 e4 10. Hel f5 11. Rc3 Rxc3 12. bxc3 0-013. Rg5 De8 14. c4 axb5 15. Bxb5 c5 16. dxcö Be5 17. Dd5 Kh8 18. Dxa8 Bxal 19. Dd5 og hvítur á mjög góða stöðu (Hannes Hlífar-Vlassov, 1998). 7. - R5b6 8. Bc2 - Eftir 8. Bb3 Rc5 8. d4 Rxb3 stendur svartur vel. 8. - e5 9. d4 axb5 10. Rxb5 Ba6 11. Rc3 exd4 Áætlun svarts gengur ekki upp. Betra hefði verið að fara sér hægar með 11. - Bb4 o.s.frv. 12. Dxd4 Bc5 13. Dxg7 Dh4 Örvæntingarviðbrogð Portúgal- ans, þegar honum loks varð ljóst, að 13. - De7+ 14. Rge2 0-0-0 15. Bg5 er ekki gott fyrir hann. Nú vinnur Þröstur mikið lið, án þess að Rocha fái neitt mótspil. Lokin þai’fnast ekki skýringa. 14. Dxh8+ Ke7 15. g3 Dg4 16. Dxh7 Bb7 17. Be4 Rf6 18. f3 De6 19. Bg5 Ha5 20. Bxf6 Dxf6 21. Dh4 og svai’tur gafst upp. 3. umferð, 3. borð: Hvítt: Paulo Dias Svai-t: Jón Viktor Gunnarsson Benkö-bragð 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. Rc3 axb5 6. e4 b4 7. Rb5 d6 7. - Rxe4 8. De2 Rf6 9. Bf4 er slæmt fyrir svart. 8. Bf4 g5!? 9. Bxg5 Rxe4 10. Bf4 Bg7 11. De2 Rf6 12. Rxd6+ Kf8 13. Rxc8 Dxc8 14. d6!? - Allt er þetta vel þekkt í fræðun- um, fram að síðasta leik hvíts. Best er talið fyrir hann að leika 14. Df3 í stöðunni og koma síðan mönnunum á kóngsvæng í spilið og hróka stutt. 14. - exd6 15. Bxd6 Kg8 16. Dc4?! - Til greina kemur 16. Rí3 Dc6 17. De7 De4+ 18. Dxe4 Rxe4 19. Be5 og hvítur virðist ekki þurfa að kvíða framhaldinu. 16. - Rbd7 17. Rf3 Dc6 18. Rg5 - Þessi ógæfulegi leikur hótar að vísu máti á f7, en hann reynist ekki vel. Hvítur á erfitt með að gera við hótunum svarts, 18. - Dxd6 og 18. - He8+. 18. - Rd5 19. Hdl R7b6 20. Dxc5 De8 21. Be2 h6 22. Hxd5 - Eftir 22. Rf3 Bxb2 á hvítur mörg vandamál óleyst, þótt það sé betri kostur fyrir hann. 22. - Rxd5 23. Dxd5 hxg5 24. 0-0 Hd8 Nú fellur hvítur biskup í valinn og skákinni lýkur strax. 25. Bc4 Hh6 og hvítur gafst upp. Bragi Kristjánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.