Morgunblaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 55" KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Fyrirlestur um samskipti foreldra og barna HÓPURINN Kósý í kirkju, sem stofnaður var af konum sem lengi hafa sótt Mömmumorgna í Laugar- neskirkju, kallar nú til opins fundar um samskipti foreldra og barna. Hugo Þórisson sálfræðingur mun tala og svara fyrirspurnum og boðið verður upp á molasopa. Fundurinn verður haldinn í sjálfu kirkjuskipinu fimmtudaginn 2. nóv- ember og hefst kl. 20:30. Er fólk beð- ið að ganga inn um aðaldyr kirkjunn- ar. Aðgangseyrir verður kr. 500. Allir velkomnir. Ferðasaga á sam- veru eldriborgara í Laugarneskirkju SAMVERUSTUNDIR eldri borg- ara eru haldnar hálfsmánaðarlega í Laugarneskirkju. Fimmtudaginn 2.11. kl. 14:00 er næsti fúndur og þá mun sóknarpresturinn, sr. Bjarni Karlsson sýna skuggamyndir og segja ferðasögu sína, er hann fór ný- lega með hópi íslendinga til Egypta- lands og Israels. Umsjón með samverustundum þessum er í höndum Þjónustuhóps kirkjunnar, sóknarprests og kirkju- varðar. ,Ást og agi“ í Hafnarfjarðar- kirkju EFNT verður til fundar með Sæ- mundi Hafsteinssyni, sálfræðingi og félagsmálastjóra í Strandbergi, safn- aðarheimili Hafnarfjarðarkirkju fimmtudagskvöldið 2. nóv kl. 20.30. Hann mun þar fjalla um Ást og aga og lýsa því hvernig þessum mikilsverðu þáttum verði sem best komið við í uppeldi barna og ungmenna og svara fyrfrsPurnum- Fundurinn er einkum ætlaður for- eldrum fermingarbama en öllum op- inn. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur máls- verður á eftir. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Ailar mæður velkomnar með lítil böm sín. Samverustund eldri borgara ki. 14. Biblíulestur, bæna- stund, kaffiveitingar og samræður. TTT-starf (10-12 ára) kl. 16.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Afbrýði eldri systkina. Sig- ríður Jóhannesdóttir hjúkmnarfræð- ingur. Biblíulestur kl. 20 í umsjá sr. Sigurðar Pálssonar. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyrir- bænirídagkl. 18. Langholtskirkja. Kyrrðar- og fyrir- bænastund kl. 12-12.30. Orgelleikur og sálmasöngur. Fyrirbænaefnum má koma til sóknarprests og djákna. Eftir kyrrðarstundina er létt máltíð í boði í safnaðarheimili kirkjunnar. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 11- 16. Kaffisopi, spjall, heilsupistill, létt hreyfing, slökun og kristin íhugun. Við göngum til bænagjörðar í kirkjunni kl. 12. Að henni lokinni er sameinast yfir kærleiksmáltíð (kr. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Laugarneskirkja 500). Síðan er spilað, hlustað á upp- lestur eða málað á dúka og keramik. Eldri borgurum sem komast ekki að öðmm kosti til kirkjunnar er boðið upp á akstur að heiman og heim þeim að kostnaðarlausu. Hafið samband við Svölu Sigríði Thomsen djákna í síma 520-1314. Laugameskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Kirkjuprakkarar (6-9 ára) kl. 14.30. Fermingarfræðslan kl. 19.15. Unglingakvöld Laugames- kirkju, Þróttheima og Blómavals kl. 20. (8. bekkur). Neskirkja. Órelandtakkt kl. 12. Reynir Jónasson organisti leikur. Ritningarorð og bæn. Opið hús kl. 16. Kaffiveitingar. Biblíulestur kl. 17 í umsjá sr. Franks M. Halldórssonar. Valdir kaflar úr fyrri Korintubréfi lesnir. Bænamessa kl. 18. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnameskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Léttur málsverður á eftir í safnaðarheimilinu. Starf fyrir 11—12 ára böm kl. 17. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús í dag kl. 13-16. Hand- mennt, spjall og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarsins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Kirkju- prakkarar. Starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Digraneskirkja. Æskulýðsstarf KFUM&K og Digraneskirkju kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Léttur hádegis- verður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Opið hús fyrir fullorðna til kl. 15. Bæna- og þakkarefnum má koma til Lilju djákna í síma 557-3280. Látið einnig vita í sama síma ef óskað er eftir keyrslu til og frá kirkju. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-16. Helgistund í Gerðubergi á fimmtu- dögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyrir- bænir. Boðið er upp á léttan hádegis- verð á vægu verði að lokinni stund- inni. Allir velkomnir. KFUM fyrir drengi 9-12 ára í dag kl. 16.30-17.30. Kirkjukrakkar í Engjaskóla kl. 18- 19. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. Samvera 8-9 ára barna í dag kl. 16.45-17.45 í safnaðar- heimilinu Borgum. TTT samvera 10- 12 ára barna í dag kl. 17.45-18.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni og í síma 567-0110. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi. Ilafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Hugleiðing, altarisganga, fyr- irbænir, léttur málsverður á eftir í Ljósbroti, Strandbergi kl.13. Lágafellskirkja. Kyrrðar- og fyrir- bænastund kl. 18. Bænarefnum má koma til sóknarprests, djákna og starfsmanna kirkjunnar í síuma 566- 7113 og 566-8028. Kletturinn, kristið samfólag. Bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12.25, súpa, salat og brauð á vægu verði. Allir aldurshóp- ar. Umsjón Ásta Sigurðardóttir. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 12-12.20 kyrrðarstund. Kl. 20 opið hús fýrir unglinga 8., 9. og 10. bekkj- ar. Ytri-Njarðvíkurkirkja. STN-starf fyrir 6-9 ára í dag kl. 16.30 í umsjá Vilborgar Jónsdóttur. Fíladelfía. Súpa og brauð kl. 18. Kennsla kl. 19, krakkaklúbbur, ungl- ingafræðsla, grunnfræðsla, kennsla fyrir enskumælandi og biblíulestur. Állir velkomnir. Boðunarkirkjan. I kvöld kl. 20 held- ur áfram námskeið þar sem dr. Stein- þór Þórðarson kennir þátttakendum að merkja Biblíuna en eftir slíkt nám- skeið verður Bibh'an aðgengilegri og auðveldara að fletta upp í henni. Allir velkomnir og aðgangur kostar ekk- ert. | REYNSLUAKSTUR HJÁ B&L 1 l Komdu í reynsluakstur hjá B&L og * 1 þú gætir unnið veglega bensíngjöf. i Næstu 4 vikurnar verður dregið ' j I I um 2501 af bensíni í hverri viku. X ' Ef þú staðfestir bílakaup á næstu 4 vikum áttu einnig möguleika á að vinna 250.000 króna endurgreiðslu af bílverðinu. Komdu í reynsluakstur og sjáðu hvort heppnin er með þér. B&L, Grjótháls 1, sími 5751200 PANTA0U RF.YN5LUAKSTUR Vinningshafi vikunnar: Jörundur Áki Sveinsson, sem reynsluók Scénic Rx4 Trans Dance Europe 2000 Fimmtudagur 2. nóvember ki. 20:00 Islensk: dansflokkunnn Kinpo efhr Cameran Corbet! - frumsýnimj Tónlistsamin n« fiutf-af Múrin Cte Monica Francia frá Bnlrittna Ritmtii eftir.Monica Francia íslenski dansflokkurinn NPK-títir Ka’.rínu Hal! lónlis: .simiir. no fiur; áf Skárrer ekke,'f u'-msm f§ I í v* 1 TDE 2000, danshátíð Menningarborga Evrópu árið 2000 í Borgarleikhúsinu, 31. októbertil 2. nóvember. Listamenn og dansflokkarfrá Avignon, Bergen, Bologna, Prag og Reykjavík. ut **r;i iiatn * fr'i’ wm;; Ný spennusaga eftir Arnald Indriðason kemur út á morgun! Ý V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.