Morgunblaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 63 DAGBOK Vestur Norður Austur Pass llauf Passl 1 spaði Dobl *Pass Pass Pass Pass * Fjórlitur í hjarta. BRIDS Umsjón Guómundiir l’áll Arnarsaii VESTUR spilar út smáum spaða gegn þremur grönd- um suðurs: Vestur gefur; NS á hættu. Norður * 1064 * D987 * Á2 + AK92 Suður * ÁD75 v ÁK3 * 108765 + 6 Suður tígull 3 grönd Sagnhafi stingur upp tíu blinds og hún á slaginn, en austur fylgir með áttu. Næst spilar sagnhafi tígul- ás og meiri tígli. Vestur lætur gosann í ásinn og fær næsta slag á drottn- inguna. Hann skiptir svo yfir í smátt lauf. Taktu við. Það væri grátlegt að tapa þessu spili eftir svo góða byrjun. Oruggir slag- ir eru átta og níu ef hjart- að fellur eða ef tígullinn kemur 3-3. En kannski er til betri leið, sem gefur vinning án þess að rauðu litirnir liggi vel. Og raunar bendir margt til þess að skipting vesturs sé 5-2-2-4. Sé svo, þýðir ekki að fría tígulinn, því AV verða á undan að brjóta laufið. Norður *1064 * IJ987 ♦ Á2 + AK92 Vestur Austur * KG932 * 8 » G6 v 10542 * DG ♦ K943 * G754 * D1083 Suður * ÁD75 v ÁK3 ♦ 108765 A 6 Betri leið er að dúkka lauf tvisvar! Prófa svo hjartað. Þegar það skilar sér ekki, tekur sagnhafi síðasta laufslaginn og sendir vestur inn á spaða. Vestur á ekkert nema spaða eftir og verður að spila upp í ÁD. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tvcggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afinælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynninguin og/cða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Árnað lieilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Ast er... 9-21 ... nokkuð til að leggja á sig. H Arnad heilla r O ÁRA afmæli. í dag, OU miðvikudaginn 1. nóvember, verður fimmtug- ur Þorsteinn Kristjánsson, skipstjóri á Eskifirði. I til- efni afmælisins taka hann, og eiginkona hans, Björk Aðalsteinsdóttir, á móti gestum í Slysavarnahúsinu á Eskifirði kl. 20 laugardag- inn 4. nóvember. P A ÁRA afmæli. í dag, t) U miðvikudaginn 1. nóvember, er fimmtug Sig- ríður Harðardóttir, Mið- húsum 19, Reykjavík. Hún er með opið hús og tekur á móti vinum og ættingjum á heimili sínu föstudaginn 3. nóvember frá kl. 18-21. SKAK llmsjón llelgi Áss Grétarssnn OLYMPIUSKAKMOTIÐ í Istanbúl er komið á fulla ferð. Vonandi tekst ís- lensku sveitunum að sýna sitt rétta andlit, en eftir 16 ára hlé tekur kvennasveit frá íslandi þátt á ólympíu- skákmóti. Hannes Hlífar Stefánsson (2.557) leiðir ís- lensku karlasveit- ina og mun gengi henn- ar án efa velta mikið á því hvern- ig honum tekst til. Á þriðja al- þjóðlega mótinu í Þórshöfn, Færeyjum, sem lauk fyrir stuttu tókst hon- um ekki eins vel upp eins og oft áður á þessu ári. Hins veg- ar leyndu taktarnir sér ekki enda Hannes brögðóttur með afbrigðum. Staðan kom upp á mótinu í Fær- eyjum á milli hans og hins virta ísraelska stórmeist- ara Lev Psakhis (2.611) og náði stórmeistarinn frá sögueyjunni góðu að þvinga andstæðing sinn til upp- gjafar með næsta leik. 32. h7+! og svartur gafst upp. Til gamans má benda að 32. Dxf8+! Kxf8 33. h7 hefði einnig dugað til vinnings. Hvítur á leik. Alþjóðlegt stærðfræðiár Heimasíða Alþjóða stærðfræðiársins httpy/wmy.khi.is/ Þraut 23 Sexhyrningur er innritaður í hring sem er innritaður í ferning með 10 cm hlið. Hver er hliðarlengd sexhyrningsins? Svar við þraut 22. Svarið er 1980. Stærstaferningstala stærri en 1994 er 2025 = 452. Dóttirin hlýtur að hafa verið fædd á árinu (2025 - 45); 462 = 2116, svo þá væri hún ekki fædd ennþá. Hér eru 3 vefslóðir fyrir þá sem vilja spreyta sig á stærðfræði- þrautum. http://www.ismennt.is/vefir/heilabrot/ http://syrpa.khi.is/~stae/krakkar.htm http://www.raunvis.hi.is/~stak/ LJOÐABROT A HEIMLEIÐ Nú held ég gamall heim til þín og heilsa þér. f lotnum herðum liggur það, sem liðið er. Ég fór of langt um lífsins veg að leita að þér. Við dægurglaumsins gullnu veigar gleymdi ég mér. Og því kem ég með þorrinn sjóð og þrotið afl. Ég henti minni hæstu mynd í hæpið tafl. í lotnum herðum liggur það, sem liðið er. Nú held ég gamall heim til þín og heilsa þér. Sigurður Grímsson. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake tSjlS Afmælisbarn dagsins: Ævintýraþrá þinni er við- brugðið en mörgum finnst, aðíhita leiksins hætti þér til aðganga helst til langt. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er gagnlegt að kynnast fólki frá öðrum löndum; það kennir þér m.a. meta land þitt betur, því að grasið er svo sem ekker grænna hinum megin. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú hefur minnstu tök á því skaltu helga þennan dag fjöl- skyldu þinni og heimili. Það ei-u of margir hlutir sem þú hefur þar látið sitja á hakan- um. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júm') M Nú tekst þér loksins að leysa persónulegt vandamal, sem hefur angrað þig lengi. Þetta þýðir að nú getur þú ótrauður skipulagt framtíðina. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er svo auðvelt að mis- skilja hlutina. Gerðu þér far um að taka skýrt og skorinort svo hlustendur þínir viti upp á hár hvert þú ert að fara. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Líttu á björtu hliðarnar og gerðu þér sem flest að gamni. Drífðu í því að kalla fjölskyldu og vini saman og njóttu þess að eiga með þeim góða stund. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) ffiSÍL Búðu þig undir að einhver vilji sveigja þig undir sinn vilja í dag. Því mætir þú með þínum innri styrk, heldur ró þinni og lætur ekkert hagga þér. þCTx (23.sept.-22.okt.) Þú þarft að gæta þess að grípa ekki til of ódýrra bragða til að koma málstað þínum á framfæri. Flestir taka stað- reyndir fram yfir einhverjar flugeldasýnigar. Sporðdreki (23. okt.-21.nóv.) Aldeilis makalaust tækifæri berst upp í hendurnar á þér í dag. Þá er nú að vera nógu snöggur að grípa gæsina áður en einhver annar verður fyrri til. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) lln Gefðu þér tíma til þess að virða fyrir þér gang hlutanna áður en þú ræðst til atlögu við þá. Annars áttu á hættu kringumstæður, sem þú ræð- ur ekki við. Steingeit „ (22. des. -19. janúar) 4H? Það er eins og allt ætli að ganga upp hjá þér í dag. En láttu ekki velgengnina stíga þér til höfuðs, dramb er falli næst. Lítillæti er lykilorð dagsins. Vatnsberi , . (20. jan. -18. febr.) Nú er komið að því eftir langa mæðu að menn sjá hve mjög þú hefur lagt þig fram um lausn ákveðins verkefnis. Verður er verkamaður launa Fiskar (19. feb.-20. mars) Hafðu sanngirnina að leiðar- ljósi, þegar þú ferð fyrir vinnufélögum þínum. Varastu að gera upp á milli manna af persónulegum ástæðum. Stjörnuspána á að lesa sem dægraclvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Jólaglaðningur Hinn árlegi jólaglaðningur hefst í dag, 1. nóvember, kl. 10.00. Náttsloppar frá kr. 1.900 Náttföt frá kr. 1.900 Sloppar frá kr. 2.600 úr satínefni með bómull að Innan. Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. Dömu- og herranærfatnaSur Bómullarleggings I BÚÐIN | Garðatorgi, sími 565 6550. MONT BLANC O O » 5 Sumir hlutir standast tímans tönn. Þeir eldast án þess að verða gamlir. Meisterstúck Skjalataska THE ART OF WRITING YOUR LIFE Skriffæri • Leáurvörur • Skortgripír Montblanc ledurvörur FJALLIÐ HVÍTA, Miðhrauni 22b, 210 Garðabce, simi 565 4444 HGNAMIÐIXJIMN Slorfsmenn: Sverrir Kristinssoo ijr.os lögg.f sölum.,Gu<Smi ÁR Slefón Hrofn Stefónaon lögfr., sölum., óskor R. Haröarson, sölumoJor, Kjc . nondóttir, auglýsingoT, gjaflkeri, Ingo Honnesdóttir, simovorslo og rilori, ó Stemorsöóttir, símovwslo og öflun skjolo, Rokel Dögg SÍgurpeindóttir, simovorslo og öfkm skjolo. Sími 58« 9090 • Fax 588 9095 • Síðunnlla 2 I RAÐHUS Réttarsel - möguleiki á aukaíbúð. Vel staðsett þrílyft um 304 fm raðhús með innb. bilskúr. Á 1. hœö eru m.a. 4 herb., hol o.fl. Á 2. hæð eru stórar stofur m. ami, stórt eldhús, herb. og bað. { kjallara er mögulelki á 2ja-3ja herb. (búð m. sérinng. auk geymslna. Tllboð. 9917 Bárugata - með aukaíbúð. Um 190 fm neöri hæfi og kjailarl I fallegu og vlrðulegu húsi. Á hæSinnl er gullfalleg 3ja herbergja uppgerð Ibúð, parket á gólfum, endurnýjaöar innréítíngar og mikil lofthæö. I kjallara er 2]a her- bergja ósamþykkt Ibúð, herbergi, geymslur og þvottaherb. V. 19,5 m. 9639 Austurgerði - með bílskúr - Kópavogi. 5 herbergja mjög góð og björt um 120 fm neöri sérhæó ásamt 32 fm bílskúr. Hæðin skiptist m.a. (tvær saml. stofur, 3 herb., sérþvottahus o.fl. Nýjar hitalagnir og ofnar. Nýjar raflagnir. Sérinng. V. 13,9 m. 9922 Borgarholtsbraut - með aukaíbúð. Góö 108 fm neðri hæð í tvíbýli ásamt 50 fm fullbúlnni Ibúö I bakhúsi. Hæðin skiptist í 3 svefn- herb. og stofur, baðherb. og eldhús. Paket á gólfum og snyrtilegar innróttingar. Bakhúsið er ný- lega endumýjað. Húslð stendur á stórri lóð með sérinnkeyrslu. V. 14,7 m. 9824 Skólabraut 4. Vorum að fá I sölu u.þ.b. 153 fm fimm herbergja neðri sértiæð auk bilskúrs I tvibýlishúsi á góð- um stað á Nesinu. Ibúðín afhendist fullbúin að utan en fokheld að Innan. Mjðg gott skipulag og Irábær staðsetning. Eignln er tllbúln til afhendingar fljótlega. 9925 Laufbrekka - með aukaíbúð. 4ra herbergja mjög góð hæð (miðhæö) með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Hæöin sjálf er 107 fm en henni fylgir 45 fm séríbúð á jaröhæð m. sórinngangi, en einnig er gengið inn I hana af sameign- argangi. Húsið hefur mikið verið endumýjað. Eign sem gefur mikla möguleika. V. 15,5 m. 9928 4RA-6 HERB. Frostafold -137 fm auk bílskýlis. 5-6 herbergja glæsileg 137 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæðl í bflageymslu. Parket og fllsar á gólf- um. 4 svefnherb. og góðar stofur. Sérþvottahús. Húsvörður. V. 15,7 m. 9927 Snæland. Vorum að fá I einkasölu mjög fallega 4ra herbergja íbúð á 2. haeð. Eignin skiptist m.a. I þrjú her- bergí, baðherbergi, eldhús og stofu. Eikarparket. Baöherbergið er flisalagt í hólf og gólf. Falleg eign. V. 12,8 m. 9934 3JA HERB. Stórgerði - með bflskúr. 3ja herb. björt um 83 fm ibúö á 2. hæð góöri blokk ásamt bílskúr. Mjög góð staösetning. Stutt i alla þjónustu. Laus strax. V. 10,9 m. 9887 2JA HERB. Laugarnesvegur - laus. 2ja herbergja samþykkt um 50 fm (búð I kjallara. Sérinngangur. Áhv. 3,0 m. Ákv. sala. V. 5,9 m. 9935 f:« h 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.