Morgunblaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 64
64 MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÓQ)J ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 OPIÐ KORT - SEX SYNINGAR AÐ EIGIN VALI Stóra sviðið ki. 20.00: KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov 8 sýn. í kvöld mið. 1/11 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 2/11, 10. sýn. fös. 3/11 nokkur sæti laus, 11. sýn. fim. 9/11, 12. sýn. fös. 10/11 og 13. sýn. lau. 18/11. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 5/11 nokkur sæti laus kl. 14 og kl. 17. Allra síðustu sýningar. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Lau. 4/11 örfá sæti laus og lau. 11/11 nokkur sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne Fös. 24/11 og lau. 25/11. Litla sviðíð ki. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne í kvöld mlð. 1/11 uppselt, fös. 3/11 uppselt, sun. 5/11 uppselt, mið. 8/11 uppselt, fim. 9/11 uppselt, fös. 10/11 uppselt, sun. 12/11 uppselt, þri. 14/11 uppselt, mið. 15/11 uppselt, lau. 18/11 uppselt. Flyst á Stóra sviðið vegna gífurlegrar aðsóknar. www.leikhusid.is midasala®leikhusid.is Símapanfanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán. —þri. kl. 13 — 18, mið.—sun. kl. 13—20. KaffiLcikhúsið Vestur^ötu 3 MilTflmifflkWi Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur fös. 3.11. kl. 21.00 þri. 7.11 kl. 21.00 „Áleitið efni. vel skrifaður texti. góður leikur og vönduð umgjörð." SAB.Mbl. „...undirtónninn sárog tregafullur.. útkoman bráð- skemmtileg...vekur til umhugsunar. 1HF.DV). 'kunum Tilraunaeldhúsið Magga Stína og Dvergarnir 7 í kvöld mið. 1. nóv. kl. 21 t " Kvenna hvað...? íslenskar konur í Ijóðum og söngvum í 100 ár 3. sýn. fim. 2.11 kl. 20.30 „ Fjölbreytilegar myndir... drepfyndnar...óhœtt eraðmcela með...fyrir allar konur—og karlaSAB.IVbl.. Stormur og Ormur 18. sýn. sun. 29.10 kl. 15.00 „Einstakur einleikur...heillandi...Halla Margrét fer á kostum." GUN.Dagur „Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint fmark..." SH/Mbl. Hratt og bítandi Skemmtikvöld fyrir sælkera 4ra rétta máltíð með lystilegri listadagskrá 4. sýn. laugardaginn 4.11 kl. 19.30 ...Ijómandi skemmtileg, listræn og lyst- aukandi...sælustund fyrir sætkera. “ (SAB.Mbl.) Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. MIÐASALA I SIMA 551 9055 barna- og fjölskytduleikrit sýnt (Loftkastalanum sun. 5/11 kl. 13 nokkursæti laus sun. 5/11 kl. 15.30 nokkur sæti laus Forsala aðgöngumlða I sfma SS2 3000 / 530 3030 eða á netinu. mldasala@Ieik.is 5^ DDAUMASMIÐ7AN GÓÐAR HÆ.GÐIR eftlr Auöi Haralds 3. sýn. fim 2/11 kl. 20 laus sæti 4. sýn. fös 3/11 kl. 20 UPPSELT 5. sýn. lau 11/11 kl. 20 6. sýn. sun 12/11 kl. 20 Sýnt í Tjarnarbíói Góðar hægðir eru hluti af dagskrá Á mörkunum Leiklistarhátíðar sjálfstæðu leikhúsanna Miöapantanir í Iönó í síma: 5 30 30 30 Nemendaleikhúsið: Höfundur: William Shakespeare Leikstjóri: Rúnai- Guðbrandsson Miðasala í síma 552 1971 í kvöld mið. 1. nóvember fimmtud. 2. nóvember fös. 3. nóv. og lau. 4. nóv. mið. 8. nóv. og fim. 9. nóv. Sýningar hefjast kl. 20. Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13. Gcngið inn írá Klapparstíg. BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fim 2. nóv kl. 20 Frumsýning - Uppselt Fös 3. nóv kl. 20 2. sýnmg Lau 4. nóv kl. 19 3. sýning Leikarar: Margrét Helga Jóhannsdóttir Hjalti Rögnvaldsson, Sóley Elíasdóttir Ólafur Darri Ólafsson, Harpa Amardóttir Leikgerfi: Sjgríður Rósa Bjamadóttir Leiknljóð: Olafur Öm Thoroddsen Lýsing: Kári Gíslason Leikmynd og búninör: Jórunn Ragnarsdóttir Þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson Leikstjóm: Hilmir Snær Guðnason LÉR KONUNGUR e. William Shakespeare Fös 3. nóv kl. 20 6. sýning Fös 10. nóv kl. 20 7. sýning KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Lau 4. nóv kl. 19 Lau 18. nóv kl. 19 aukasýning SÍÐASTA SÝNING! SEX f SVEIT e. Marc Camoletti Sun 5. nóvkl. 19 ALLRA SfE)ASTA SÝNING fSLENSKI DANSFLOKKURINN TRANS DANCE EUROPE 2000 Danshátíð Menningarborga Evrópu árið 2000 Bohemia Family Project: Gates e. Jan Kodet /Domino Dance Company: Love, They Call It e. Lenka Ottova /Cecilie Lindeman Steen 180157 56780 e. Ina Kristeljohannessen (kvöld: Mið 1. nóvkl. 20 Cie Monica Francia (ITA): Rítratti e. Monica Francia /fslenski dansflokkurinn: NPK e. Katrinu Hall Kippa e. Cameron Corbett Fim 2. nóv kl. 20 Leikhúsmiði á aðeinskr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýn- ingarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin Id. 13-18 c _ sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 1Ó viríca daga. Fax 568 0383 midasala@borg3rleikhus.is www.borgarleikhus.is l Kurt Weill 100 ára Á morgun kl. 19.30 Föstudag kl. 19.30 Kleine Dreigroschenmusik, Berlin im Licht, Öl Musik, Sinfónía nr. 2. Tónlist úrTúskildingsóperunni og Happy End. Hljómsveitarstjóri og einsöngvari: H. K. Gruber Háskólabíó v/Hagatorg Sfmi 545 2500 Miöasaia alla daga kl. 9-17 www.sinfonia.is 0 SINFÓNÍAN Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 I kvöld miö. 1.11 næst síðasta sýn., uppselt, lau. 4.11 síðasta sýning lau. 18.11. aukasýning Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn aila daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. FOLKI FRETTUM I —7-111H ISI.IiXf ______lllll \SK\ Ol’lill.W Sími 511 4200 Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta Böðvars Guðmundssonar Opera fyrir börn 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir 9. sýn. sun 5. nóv. kl. 14 Miðasala opin frá kl. 12 sýningardaga. Sími 511 4200 ©, HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ ínáar niTpl M Olaf Ilauk Súnonarson sýn. fim. 2. néw. uppselt sýn. fös. 3. nóv. uppselt sýn. lau. 4. nó/. uppselt sýn. fm. 9. nój. örfá sætí laus sýn. fös. 10. nó/. uppselt sýn. lau 11. nór. uppselt sýn. fim. 16. ncv. örfá sæti laus sýn. fös. 17. ró/. uppselt sýn. lau. 18. nóv. örfá sæti laus Sýnlngar heffast kl. 20 Vrtleysingarnir eru hlutl af dagskrá Á mörkunum, Leikiistarhátfðar Sfálfscæðu ieikhúsanna. Miðasala í síma 555 2222 ___ og á www.visir.is MVtíptvefur? Leikfélag Islands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi VfASÍÁIlNKl 552 3000 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG fim 2/11 kl. 20 örfá sæti laus lau 18/11 kl. 20 nokkursæti laus ÁSAMATÍMAAÐÁRi lau 4/11 kl. 20 Aukasýn. nokkur sæti Á SAMA TÍMA SÍÐAR Frumsýning fim 16/11 kl. 20 fös 17/11 kl. 20 sun 19/11 kl. 20 fim 23/11 kl. 20 fös 24/11 kl. 20 BANGSIM0N: sýnt af Kvikleikhúsinu sun 5/11 kl. 13 og 15.30 530 303O TRÚÐLEIKUR lau 4/11 kl. 14 nokkur sæti laus sun 5/11 kl. 14 og 20 nokkur sæti laus sun 12/11 kl. 14 og 20 SÝND VEIÐI fim 2/11 kl. 20 A&B kort, örfá sæti fös 3/11 kl. 20 C&D kort, UPPSELT lau 4/11 kl. 20 E&F kort, UPPSELT lau 4/11 kl. 22 Aukasýning fim 9/11 kl. 20 G&H kort, örfá sæti fös 10/11 kl. 20 I kort, UPPSELT lau 11/11 kl. 20 nokkur sæti laus TiLVIST - Dansleikhús með ekka: mið 8/11 kl. 21 nokkur sæti laus Síðasta sýning Miðasalan er opin í Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tíma í Loftkastalanum fást í síma 530 3030. Miðar óskast sóttir í Iðnó en fyrir sýningu í viðkomandi leik- hús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýn. hefst. Óvæntir bólfélagar í Kaffileikhúsinu Morgunblaðið/Kiistinn Átta fiðlur óvæntar Margrét Kristín Blöndal, betur þekkt sem Magga Stína, ætlar að taka höndum saman við sjö kornunga fíðluleikara í Kaffíleikhúsinu í kvöld kl. 21 og saman munu þau leika frumsamda tónlist eftir Margréti. Arnar Eggert Thoroddsen tók lagahöfundinn tali vegna þessa. TILRAUNAELDHUSIÐ hefur í ár haldið tónleikaröðina Ovæntir bólfélagar í góðu samstarfí við Reykjavík - menningarborg. Hug- myndin með þessum uppákomum er sú að saman er stefnt tveimur og jafnvel fleiri listamönnum sem þykja koma úr ólíkum áttum sem heimum. í kvöld mun Magga Stína leika tónlist eftir sjálfa sig ásamt sjö ungum fiðluleikurum en sérstak- lega óvæntur bólfélagi þetta kvöld- ið verður popplistarmaðurinn Eyj- ólfur Kristjánsson en hann mun sýna fimi sína sem piötusnúður fyrr um kvöldið. Margrét segir að það sé stutt síðan þetta verkefni brast á, þau „hafí ekki haft mesta tímann í heíminum,“ eins og hún orðar það skemmtilega. „Maður veður bara blint í sjóinn með þetta. Eg hugsa þetta sem tónlist við bíómynd sem enginn hefur séð.“ Margrét segir að þetta verði sambland af lögum og atrið- um. „Ég myndi ekki beint kalla þetta lög. Þetta er eiginlega meiri svona heild. Hálftíma atriði. Það er ekki svo að þetta séu sex lög sem taka hálftíma í flutningi." Suzuki Dvergarnir sjö eru krakkar á aldursbilinu ellefu til þrettán ára' en þau eru öll nemendur í Suzuki- tónlistarskólanum. Margrét út- skýrir fyrir mér hugmyndafræði þessa skóla en hann er með útibú hér á landi. „Skólinn styðst við sér- stakt kennslukerfi. Ég heyrði frá- bæra sögu af stofnanda skólans, japönskum manni, Suzuki að nafni. Einhverntíma, stuttu eftir seinni mmQV: »irm< |BÉ: Jj Stjómandi: Einar Már ÆBBmá Silja Aðalsteinsdóttir Spyrlar: Guðni Elísson og Guðmundsson Bjarni Þorsteinsson á Ritþingi Geröubergs Einnig verða flutt brot úr laugardaginn 4. nóv. 2000 verkum Einars Más kl. 13.30-16.00 ífjl Aðgangur & Mál og mcnning ÓkeypÍS Menningarmiöstöðin Gerðuberg heimsstyrjöldina, fékk hann sér göngutúr úti í skógi. Þar labbaði hann fram hjá barnaheimili sem var fyrir börn sem misst höfðu for- eldra sína í seinna stríði. Suzuki var hjartastór Japani og hann fór með börnin út í skóg og spilaði fyr- ir þau á fiðluna sína. Þau skemmtu sér hið besta þannig að hann rétti þeim spýtukubba og þau fóru að herma eftir honum. (Magga skýtur inn í að þetta sé örugglega mjög ýkt útgáfa af sögunni). Hann fór svo sem leið lá til ríkisstjórnar- innar og bað þá um að styrkja sig um nokkrar fiðlur handa þessum börnum. Svo skellti hann bara fiðl- unum í hendurnar á krökkunum í staðinn fyrir kubbana og þau héldu áfram að herma eftir honum. Ur þessu varð til þetta Suzuki-kerfi sem leggur meira upp úr því að fólk spili saman og eftir eyranu heldur en að negla einstakling nið- ur við nótur, aleinan með kenn- ara.“ 100.000 vinklar Það verða því átta fiðluleikarar sem munu hlýja Kaffileikhúsgest- um um hjartarætur ásamt nokkr- um valinkunnum aðstoðarmönnum. „Það verður þarna kontrabassa- leikari, Birgir Bragason. Bróðir hans Hörður ætlar að skella sér á nikkuna og svo verður þarna tví- eykið ógurlega, Pétur Hallgríms- son sem mun vonandi leika á stál- gítar og Arnar Geir Ómarsson sem mun leika á slagverk.“ Margrét segir hugmyndina á bak við Óvænta bólfélaga vera frábæra. „Maður fer að hugsa hlutina út frá öðrum vinkli. Þó maður þykist vera ofsalega opinn getur maður verið rosalega íhaldssamur og smámuna- samur varðandi það sem maður er að gera. Svo þegar maður stendur frammi fyrir einhverju svona nýju þá opnast um leið 100.000 vinklar. Mér finnst það frábært framtak að þetta sé gert og það er ýmiss konar snilld sem hefur komið út úr þessu.“ Dilbert á Netinu v'S) mbl.is ^ALLTAf= e/TTH\SAÐ NTTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.