Alþýðublaðið - 07.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1934, Blaðsíða 1
22 nýja kaupendur fékk Alþýðublaðið í dag. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGINN 7. NÓV. 1934. 320. TÖLUBLAÐ l ! I I Bygging Alpýðutaúss Rejrkjavfloir getnr byrjað Trýpalngier f enoln'fFrfr Hlnthafar verða að greiða framlog sin rsú pepr. ..... .....¦ — ^TH i:wr,-^;f-;&Uv láni til byggingarinnar. ALÞÝÐUHÚS REYKJAVÍKUR. Teikning eftiir Þófíi Bajdvinssm. A LÞÝÐUBLAÐIÐ getur í dag flutt lesenduin sínum þá gleðifregn að innan skamms verða gerðar á pvi enn stórfeldari breytingar til bóta en gerðar hafa verið til þessa. Á fundi, sem haldinn var í gærkvöidi var ákveðið að gera nú þegar ráðstafanir ti! þess, að auka prentsmiðju blaðsins, Alþýðuprentsmiðjuna, og bæta við hana nýjum og fullkomnum vélum. SIÐAN Alþýð'ublaðið stækkaði fyrir rúmum háifuim mánuði hafa því borist mörg hundruð myir kaupendur. Veglna þess að blabið á við ó- fiuLLkomina premtsmiðju að búa, hiefir ekki vemð hægt að koma því tii kaupendanma einis simemma dagsims, og skildi. Úr pess'u verður bætt jafmskjótt og pnentsmiðjan fær nýjar vél- ar, setjaravél og pnentvéi, enþað ætti að geta orðið fyrir áramót. ; I hlaðiin'u í dag er auglýst eftir mýju húsnæði fyrir prentsmiðju blabsims og ritstjórm; TilboÖ um húsinæðið verða að vera komin fyrin 1. dezember næstkoinandí;. Bygging Alþýðuhuss- ihs getiir byrjaðivetur Sú ákvörðun, að stækka pnent- smiðjíu blaðsins og útvega benni og ritstjórp blað's'ins nýtt hús- næðl, var - tekim með hliðsjón 'af pví;, að gert er ráð fyrir að byggi- img Aiþýðuhúss Reykjavíkur á lóbinmi við Hverfisgötu og Ing- óifsstræti hefj'ist í vetiur, ogverð- ur pá husib, sem prtéhtsmiðja og ritstjórn blaðsin's eru nú í, rifið. Stjórm h. f. Alþýðiuhúss Reykja- vífcur, sem var stofnað 17. júlí í| siumar, hefir umdanfarmar vikur ummið af kappi að undirbúiniiingá byggimgarinnar, hlutafjárisöfnun og lántökum vegna hennar. Hefir inú þegar safnast um 100 þúsuind króinur í hlutafé. Nú fyn- ir nokfcnuxn dögum fékk stjórm hlutafélagsims tryggimgu fyrjr Láni, svo að sýnt er, að hægt verður að byrja á byggimgummi jafnskjótt og lofað hlutafé er innborgað. ALþýðiubLaðið víll því skora fastlega á alla þá, sem hafa lofab hlutafé, að bregðast nú fljótt við og greiða hlutafé sitt. Tveir menn skaðbreniiasf við ketilsprenginga í súkkEElaðlverksEoiðj- nnni Freyjn i morgnn. MIKIL ketiispriengiug varð í morgUin um kl. 9 í súktou^ laðiverksmiðiuinini Freyja; bg brendust tveir menxi mjög hættu- lega. Nýr gufuketill hafði verið sett- uir upp) í gærkvöldi í súkkulaðii- verksmiðjunini og annað'- iist h. f. Hamar uppsetningu hans. Átti að bræða í þiessum katli sykiur í karamellur. Ér kl. var funy 9 í morgun og keíillinn orð- imin heitur og sykurinn að m>iklu lieyti bráðinn, sprakk ketillinn alt \ leiinu og gufan og sykurieðjan spýttust yfir tvo menn, siem þaima voru a& vinnu, Sigurð Jómsson og Stefán, sem er siendisveÍEnn. Voru þ'eir taíarlaust fluttir \ Landsspítalann, og voru þeim þar gefin kvalastiilandi mieðul. Alþýðubiaði'ð átti í morgun tal við lækninn, er hafði fengiði mennina til meðferðar, og sagði hanin að þeir hefðiu br,enst hættu»- iega. , ,Hafði Siglurður brenst um alt bakið, niður á læri, út á handr liqggi og fram á sfður. Stefán hafði brenst um alt brjóstiÖ, hálsinn, andliiiið, á herðr dum og út um handleggi. Læknirinn kvað þetta ekki hafa verið holdbruna svo neinu næmi, en skimnið hefði bruninið mjög aiikið. Mönniumum leið eítir öllumvorir um kl. lVa í dag, Jafaaðarmenn í Skotlandi úám glæsilegan sigar EDINBORG í morgun. (FB.) Vierkalýðsfliokkuriinn bar sigur út býturn; í meirihluta bæjar- og sveitar-'félaiga í Skotlandi. Fulln- aðiarúrslit eru ekki kunn, en á miðmætti voru úíslitin. þessi: Verkaniíenn og óháðir verkamenn 65, borgaraflokkarnir 46 sæti og mótmæiendasambandið 5 sæti. Njlt allsherjarverk- fall á Spáai. BERLIN í mjorguin. (FO.) SKNDIKALISTAR' Á SPÁNI hafa enn á ný boÖað til alls- hierjaryierkfalls, og enda þótt ekki þyki lífcliegt, að það verði eihs vlðtækt og til er ætlast, hafa þieigar borist fréttir frá ymsum borgum á Spáni um að verka!- menn í ýmsium iðngreinum hafi lagit niður vimnu. 1 Saria;gossa er þátttakah imest, sem komíið, er. Par hafa smiðir og aðrir. öyggingaverkamienn, verkamenin í vqrksmiðjum og veitiingaþjónar hætt viinniu. Verkfallinu er lýst yfir til mót- mæla l.íílátsdómium þeim, sem kveðinir hafa verið upp yfir uppi- neiBtnarmönnum. i i .. ¦ . ii' - i ¦ . - • j _i i ,;. t ..¦ 1 ! ; - . ( . btí Roosevelt vinnur glæsilegan signr vU pingkosnlngarnar í Bandarlkinnum. • I:.- j Meiri hluti Bandarikjamanna hefir fordæmt frjálsa samkeppni. Ers heimilislansir f lækinaar I Reykja- ¥ik? 15 ára piltur finst á flæhingiviðhöfnina. HEIMILISLAUS drengur á 16. ári hefir undanfarna vifcu verib á f lækingi hér, i bænum og hefir hafst vib á inæturtnar, í vélbátnum „Pilot", sem liggur hér við hafnarr bakkann. Bjarni Kjartansison smiður, Laugavegi 28 A, sem verið hef- iir í ibátnum, sagði Alþýðublaðr ^u í gær, að driengurinn hefði alLa síðustu viku sofið í bátnr um, og hefði skipstjórinn gef- ið drengnum að borða og ekki getað rekið hann úr skipin'u. Drengurinn hafði sagt mömnunum, að hanm ætti hvergi heima. Bjanni Kjartamsson skýrði AtþýðubLaðinu svo frá, að diiengurinn væri hreinlegur, feærriilega til fara og liti ekki ilia út. Virðist hann vera dug- legur og vel gefinn, og kvaðst Bjanni hafa séð hanm áður vera að hjálpa til í útliendum skipum hér, og hefði honum fari^ það. mjög vel úr hendi. Alþýðublaðið snéri sér t morgum til fulltrúa löigrieglu- stjóra og spurði hvort lög'r reglunni væri mokkuð kunmf- U|gt um þenna drleng. Drengurimn er tæpra 16 ára og heitir Geir Jósefsson. 1 fyrra hljóp hann að heiman og kærði foreldra sína. fyrir lög- reglunmi, eða móður síma og fósturföður sinn, sem er út- Zemdingur. Sagbi fulltrúi lögneglustjóra, að síðan hefði drengurinn lít- iði verið heima, enda gæti hanm ekki þolað það. Hins vegar væri hanm myndardrengur og bráðduglegur. Lögreglan nábi í dnengÍTiin í gær, og er hún hafði talað viðl hanm, sendi hiln hairan til J6ns' Pálssonar, formannis barnaverndarniefmdar. Pað er ískyggilegt ef að mikiði fer að bera á flækingum 'hié'r í Reykjavík, og verður að talka fyrir það í tíma með því ab útvega viðkomandi mönn- um heimili og starfa. I þvi tilfelli þegar börn hlaupa ab heiman, verbur ab rannsaka nákvæmlega beimilr isiástæð'ur, því að oft vill þao verða ab heimiiislífið er svo slæmt, ab börnin þola, það ekki. i v; Hraðskeyti til Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn á hádegi í dag SÍMSKEYTÍN frá New York í morgun segja að Roosevelt hafi sigrað í kosningunum og að fylgi demókrataflokksins hafi vaxið stórkostlega. Georgía, Mississippi og fleiri af Suðurríkjunum hafa kosið sér landstjóra úr demókrataflokknum, Það ér, sem stendur, mjög vafasamt, að Upton Sinclair verði kosinn landstjóri í Kaliforniu. Samkvæmt síðustu kosningafréttum hafa demó- kratar fengið 114 sæti í fulltrúadeild þingsins, en republikanar 12. Almennt er álitið, að staða Rooseveits sé sterk- ari en nokkru sinni áður. STAMPEN ííé^m FRANKLIN ROOSEVELT. Sigur demókrata er mest- ur í stórborgunum. NEW YORK.kl. 2 í nótt. (FÚ.) Diemokratar vinna stórsigra í hverju kjördæminu á fætur öðru. Peir gera sér nú vomir um ab má tveim þriðju þingsæta í báð- um deildum, en republikanar .eru ab vona, að fylgi það, sem þeir virðiast hafa í smærri 'bæjunii, muni vqga talsvert upp á móti sigri demokrataflokksiris í stærri borgunum. 1 New York má heita, ab repur blikanar hafi verið gjörsigraðir, og þær tölur, sem þiegar eru-, kommar frá Chicago benda á stórsigur demókrata þar. Aldrei í sögu Bandiaríkjanna bafa kjörstaðir verið eins vel sóttir og I þessum kosmingum. Kosningarnar snerust um stefnu Rooseveits. NEW YORK í gærkveldi. (FB.) Aðaldieiliumáiið í kosiringabariátt unini hefir verjð kreppuráðstafr animiar og viðreisnaráf orm stjóro- LA GUARDIA, borgarBtjéri demokrata í New York, sem manna rnest hefir bart- ist fyrir, stefnu Roosevelts. arinnia'r og framkvæmdir, sem demokratar hafa varib og mælt með, en republikanar hafa lagt aðaláherzlu á, ab meb þiessum ráðstöfunum hafi athafnaíJrelsi einstakiingsinis verið skert um of. Kosningabaráttan í Californiu. Um ríkisstjórakosningarnar er það a!ð segja, að menn bíða at- ment með óþreyju eftir úrslitunr (umj í Catiforniu, þar sem skáld- sagnahöfundurinnvUpton Sinclair var ríkisstjóriaefni demökrata. — Hanm hefir heitið þvíj að vimna að.þvf, að allir atvinmuleysingiar geti fengib vinnu, með því aði taka ónotaðar verksmiðjur í pnotkf- iun og láta atvinnuleysingja fá jarðiei|gnir ríkisins til þess aö stofna á nýbýli. . ¦ (Frh. á 4 síou.) Donmergne er af tnr f astari i sessi. Samband gömlu hermannanna, sem teliir 3 miljón- ir manna, lýsir yfir fylgi sínu við hann. Höfnin. Britiish Pluck fór til Englands í morgiuin. Togararnir Batdur og Ölafur eru að búa sig til Isa^ fjarðia,r að tafca bátafisk. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. #3 4fí/S bteíði dctff&tns i gmr í •* óQWiegrj. œsip>gu. Alls konar kviksögur gemgu um borgina. Alment var fullyrt, að futltrú'r ar riadikalsósialistaílokksins í ráðuneytinu myndu greiða at-^ kvæði á móti breytingartillöigum Dioumiergues við stjórnanskrána,' enda þðtt foringi flokfcsins, Her- riot, hefði lýst yfir fyLgi símM vib þær. ; ' j, Afstaða Dioumergues í máliniii var ákveðin og tjós. Hann lýsti því afdráttarJaust yfir, að hann mymdi, ef fulltrúar radikalsósíai- ista íj ráðuneytimu greiddu at- kvæði á móti tillögum hams, tafr arlauist fara á fund Lebruns for- seta og biðjast tausmar fyrir sig og alla stjómina, en um Leið fara (Frh. á 4 síðu..)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.