Morgunblaðið - 03.11.2000, Side 63

Morgunblaðið - 03.11.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 63 SKOÐUN Evrópusambandsins við þróun af- skekktari byggða. 6. Veruleg styrking íslensku sem tungumáls þar sem Evrópusam- bandið leggur sig í framkróka við að styrkja málasvæði, t.d. með stuðn- ingi við þýðingar á bókmenntum. 7. Stóraukið fjármagn til vísinda og lista. Menn hafa sett fyrir sig stefnu Evrópusambandsins í sjávarútvegs- málum. Sú stefna er að vísu í mótun. Hins vegar bendir allt til þess að inn- an núverandi ramma laga og reglu- gerða gætum við haldið yfirráðum yfir fiskimiðum okkar, þótt sameig- inlega yrði ráðstafað flökkustofnum. Sterkar líkur eru þó til þess að við samninga næðist samkomulag um nær alger yfirráð okkar yfir þeim fiskistofnum sem við nú þegar veið- um. Öðru máli gegnir um fjárfesting- ar í sjávarútvegi, þar yrðum við trú- lega að leyfa frjálsa fjárfestingu. Verulegar efasemdir eru hins vegar uppi um að bann við fjárfestingu er- lendra aðila í sjávarútvegi sé okkur til góðs. Þarf ekki annað en benda á nýjustu fréttir af skuldastöðu sjáv- arútvegsins. Sama máli gegnir um landbúnað. Við inngöngu í Evrópusambandið myndu sumar greinar landbúnaðar- ins styrkjast, s.s. sauðfjárrækt, þar sem aðrar lentu í harðari samkeppni við evrópskan landbúnað. En sókn- arfæri fyrir landbúnaðai'afurðir myndu margfaldast. Kjúklinga- og svínakjötsframleiðendur þyrftu t.d. að keppa við evrópska framleiðend- ur á þessu sviði en á það ber að benda í því sambandi að þessi fram- leiðsla byggist á innfluttu fóðri sem keypt er á sama markaði og evrópsk- ir framleiðendur kaupa á. I skýrslu utanríkisráðherra er áætlað að aðild að ESB kosti okkur um 7-8 milljarða kr. á ári (má reynd- ar gera ráð fyrir lægri tölu ef bíla- innflutningur beinist meira að ESB) og á móti komi 5-6 milljarðar í styrki. Hins vegar ber að benda á það að útgjöld ríkisins til landbúnað- ar í dag eru um 9 milljarðar á ári. Þá er ótalinn sá kostnaður sem við höf- um af því að halda uppi EFTA og EES-samningnum sem mun vera nálægt milljarði kr. Við megum ekki gleyma því í þess- ari umræðu að atvinnusköpun í þessu þjóðfélagi er að breytast og *... Buxur BRAX FINEST QUALITY 5T (LL Neðst á Skólavörðustíg ■.....I ......... hefur reyndar breyst mikið á síðasta áratug. Viðskipti og gjaldeyrissköp- un hefur færst mikið til þeirra at- vinnugreina er starfa á alþjóðlegum, og þá sérstaklega evrópskum, grundvelli. Ferðaþjónusta og há- tækniiðnaður hefur margfaldað þátt sinn í gjaldeyrissköpun þjóðarbús- ins. í fyrsta skipti í aldir er nú t.d. hlutfall gjaldeyristekna okkar af sjávarafurðum komið niður fyrir 40%. Ég tel að hag okkar sé best borgið með því að ganga í Evrópusamband- ið og að samningar um það verði settir í gang fyrr en síðar. Höfundur er félags- og stjómmála- fræðingur. Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá ki. 11-14 Glæsilegir stálbakkar # flesfa daga vetrarins aka menn á auðu malbiki ERU NAGLARNIR AUDSYNLEGIR |á götum borgarinnar? Heimilt er að aka á negldum hjólböpðum frá byrjun nóvember tll 15. aprfl eða í 167 daga alls. Að Jafnaðl er fsrð í borglnni þannlg að naglar koma elnungls að gagnl örfáa daga vetrarins. Því ætlu varkárir bflstjárar að íhuga hvort ástæða sé tll að nota nagladekk ef að meslu er ekið Innan borgarmarkanna því að: # áætlað er að yfir vetrartímann nemi slit á götum borgarinnar af völdum nagladekkja u.þ.b. 10.000 tonnum af malbiki eða 6 tonnum á dag og nemur árlegur kostnaður eingöngu vegna þess kr. 150 milljónum # mikill hluti af nagladekkjum I notkun eru mjög slitin og veita því falska öryggiskennd 0 notkun nagladekkja veldur auklnni hávaða mengun 0 svifryk frá nagladekkjum mengar og veldur óþægindum # hætta stafar af slithjólförum I malbiki, einkum í bleytu # hemlunarvegalengd á auðu malbiki eykst nokkuð ef ekið er á nagladekkjum Notkun nagladekkja ar hvorkl lagaleg akylda ná foraenda fyrlr trygglngavernd af hálfu trygglngafélaganna. Aktu varlega ■ aktu naglalaus. Gatnamálastjórinn í Reykjavík lambasúDukjöt - haustslátrun 3991 kg ktt-katsnack - súkkulaði I m sUi 464:1^97 l*OlCÍ3pack 4#4r R13s» - karamellusúkkulaði ■OmjPr Doritos Dipping Chips 159.- Doritos Texas Paprika 159.- Doritos Salsa Medium 229.- Doritos Salsa Hot 229.- Organics Mosse Shampoo 289.- Organics Condltoner 289.- ii|i1tiltliijli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.