Alþýðublaðið - 08.11.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.11.1934, Síða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 8. NÓV. 1934. 321. TÖLUBLAÐ Eftirlit með vélrnn og verksmiðjnm er algerlega öfnllnægjandi. i _______________ 1 1 Ketiilinn, sem sprakk í súkkniaði verksmiðinnni „Freyin“ var ðnothæfnr. LÖGREGLAN byrjabi í gær rannsóltn á orsðkum slyss- ins, sem Var’ð í súkkulaðiverk- smiðjuinni „Freyju“ í gærmiong- un. Kom það fram við raninsókiv ina, að ©kki hefir venið gæitt nóg öryggis í verksmiöjunmi og að vélaeftirlitinu, sem fyrirskipað er samikvæmit lögum, hefir verið rnjög ábótavant, og var mikil mildi, að ekki hlutust miklu ægif- iegri, slys af sprengingunni. Lögregl an yfirheyrði í gær pá Magnús Þ'Orsteinsson, forstjóra súkkulaðiverksmiðjunnar, Fneyju, oig Benedikt Gröndal verkfræð- inig, forstjóra h.f. Hamars, sem sietti upp suöuketilinn. Eftir framburði peirra hefir pietta verið upplýst í máidinu: Þiegar suðuketillinn Var fyrst settur upp fyrir hálfum mánuðd, kom pað pegar í ljós, að hann var alt of veigalítill til pes,s, sem átti að nota hann, og bilaði hann pegar við aðra suðu eftir að hann var siettur. upp. Beredikt Gröndal verkfræðijng- ur skoðaði hann pá og aðvaráði verksmiðjuna, sem lét pá gera við hanin lítils háttar. Var „Nýja blikksmiðjan“ pá 'látin iaga gallana á pottinum og styrkja hann. Eftirlitsmaður. með verksmiðj- um og vélum, Þórður Runólfs- Nýir hlnthafar í hf. Alfiiðahús Reyhjavíkur. Eins og skýrt var frá hér í ’bláðiinu í gær, verður nú geng- ið að pví með auknum krafti, að krefja inn pað hlutafé, sem pegar hefir verið lofað í h.f. Alpýðuhús Reykjavíkur, og safna nýju hlutafé. Lofuðu hlutafé er veitt mót- taka í skrifstofu félagisins í Iðnó daglega af formanni fé- lagsins, Oddi Ólafsisyni framr ikvæmdarstjóra. Enin verður tekið á móti nýj- um hluthöfum, og eru peir beðnir að tilkynna pátttöku sína strax. Alpýðuhús Reykjavíkur mun verðia eiin glæsilegasta stórv byggiimgin í bæmum pegar pað er komið upp, og mun enginn sjá eftir að leggja fé sitt í pað. Alpýðuhlaðið vill enn skora fastiega á alla lesendur sína, sem pess eru megnugir, að gerast hluthafar í h.f. Alpýðu- hús Reykjavíkur, og verður inýjum hluthöfum fyrst uim sinn veitt móttaka á ritstjórin Alpýðiubilaðsins. son, hiefir aldrtei séð suðuketiÞ íilnin í notfcun, en eftir framburði Magnúsar Þorst'einssonar fram- kvæmd arstj óra verksmi ð j unnar, sá hann ketilinn óuppsettan fyrilí hálfum mánuði, og hafði pá ekk- ert við hann að athuga. Þórður Runólfsisoin hefir verið fjarverandi norður á Siglufirði, par sem hann hefir haft umf- sjón með byggingu V síldarverk- smiðjunnar nýju, og virðást pað alveg óverjandi, að hann skuli ekki hafa varamann fyrir sig hér pegar hann er fjarverandi. Suðuketililinn var síðan settur upp af'tuý í fyrra kvöld, án nOjík- urpar skoðnnar né eftirlits, og var pegar tekinn ,í notkun. Bene- dikt Gröndal verikfræðiin'gur ledt ekki á ketilimn eftir að hann hafði verið siettur upp og áleit pað heldur ekki skyldu sína. I fyrra kvöld var soðið í katliin- um einu sinni og í gærmorgun tvisvar. Við síðari suð'una varð slysið, ketilliiinn s-prakk, og Lnnihaldið, sem var sykurleðja og var um 80 gráða heit, peyttist út um alt og skaðbrendi mentnina, sem vo.ru parna að viinna. Eftir framburði Maghúsar Þor- steinssionar framkvæmdarstjóra var ekki nema 10 punda prýst- ingur á gufukatiinum, sem hitar upp suðuketilinn, pegar slysið vildi til, en öryggisventlar águfu- katlinum eru stiltir upp á 30—40 punda prýsting. Er pað pví sannað með pessu, að suðuketillinn hefir veriS) alt of veikur og alveg óverjandi að nota hann, eins og gert var. Var pvr mildi að sprengingin varð áðiur en fullur gufuprýst- ingur var kominn á og sykurinin fullibiráðiinn. Því ef sprengingin hefði orðið seinna, hefði hún ohð- ið miklu ægilegri og vafalaust kostað tvö eða fleiri mannslíf. Sýn,ir petta atvik, að eftirlit mieð vélum og verksmiðjum er ennpá algerlega ófuilnægjandi, og verður að auka pað að mikl- um miu-n og krefjast pess, að pað sé rækt samvizkusamlega. Iniibrot fi néttr I mótt var friamið innbnot á Frakkastíg 12. Hafði innbrotsmað- urinn farið að bakhúsglugga, kræfct hann upp og komist par inn. Eigi var hægt að sjá að inokkru hefði verið stolið. Viðskifti Breía og Rússa. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Á missirUnum frá marz tilsept. í ár nam innflutnilngur frá Rúsis- landi til Englands 10 miil.lj. stpd. Útflutningur Breta til Rússlands nam á sama tíma rúml. 2y4 millj. stpd. 17 ára afmæli bylt- ingarlnnar haldii M- tiðlegt í Moskva. JOSEPH STALIN, foringi uppbyggingarinnar i Sovét-Rússlandi. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) I dag fara fram í Rússlandl hátíðahöld í tilefni af pví, að 17 ár epu liðin síðan byltingin varð par í landi. Alisherjarping Sovét-lýðveld- anna er í tilefni pessaria hátíða- halda saman komið í Moskva. Svo mikil! mannfjöldi hefir ver ;ið á ifqrlii í Moslkva^ í dag, að loká hef'ir orðið ýmsum götum fyrif aliri vagnaumferð, og safnaðist manngrúinn saman á Rauða- torginiu. Meðiimir .stjörnarinn.ar tóku sér stöðu á grafhýsi Lenins, en rauði herinn gekk skrúðgöngu yfir torgið, auk pess fjöldi verka- mannafylkinga, fylkinga ípróttá- manna, og hyltu stjómina. Leningrad á að fá Sflnga btimbtióla. LENINGRAD í -okt. (FB.) Ákvarðanir hafa verið teknar um að byggja öfluga brimforjóta til vamar Leningrad, vegna hiins gffurl'ega tjóns, siem oft hefir orðl- i-Ö af sjávargangi og briimii í höfmnni og borginmi sjálfri, sedn- ast 1924, er tjónið var áætlað 130 millj. rúblna. Ráðgert er, að brimbrjótar peir og varnargarðar, sem ákveðið hefir verið a.ð byggja, kosti 300 millj. rúblna. — Lengsti vamar- garðurinn verður 22 kílómetrar á lengd 'Og hæðin 5,25 metrar yfir meða I -sjáva ryfirbo rð. (United Press.) Stððsgar aftðknr ð Spáni. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Spáinvierj'amir tveir, sem dæmd- ir vonu til dauða í fyrra dag af hernétti, fyrir pátttöku í uppneiisn- inm, og ekki hlutu náðun, voru teknir af Ufi í Madrid í dag. Syndikalistar boðuðu til alls- herjarverkfails í mótmæiaskyni gegin aftökunni, en pað hefir enga útbneiðsiu fengið. Borgarastyrjöld yflrvofandi i frakklandi. —!- Verkamemn standa augliti tli auglitis vlð vopnaða iðgreglu á gotum Parfsar. Dosiergiiestlóraln fer frá I dag. EINKASKEYTl TIL ALPÝÐUBL. KAUPMANNAH ÖFN í morgun. T stjórnmálum Frakklands má nú segja að alt sé ^ komið í öngþveiti, og enginn veit hvað dagurinn í dag, hvað þá heldur dagurinn á morg- un, ber í skauti sér. Göturnar í París eru fullar af fólki frá morgni til kvölds á hverjum degi og á fleiri stöðum hafa verkamenn þegar safnast saman í voldugar kröfugöngur. Öll Parísarborg í hern- aðarástandi. Fjölmannu lögregluliði hefir verið boðið út. LögriegluÞjónar á hestsbaki, mótorhjólUm og bíl- um hafa tekið sér aðsetur á öll- um aðált'orgum borgarinnar og pað virðist algerlega óhjákvæmi- legt, að í bardaga slái fyrr eða síðar. Blað kommúnista, „L‘Human- ité“ skorar á verkamenn að grípa piegar til vopna, og blað konungssinna, „Action Francaise", áminnir ihaldsæskuna urn að vera undir pað búin, að bæla niður verkamannaráð í Paris. Doumerguestjórnin segir af sér í dag. Herpiot og hinir ráðh'errarnir úr flokki radikalsósíalista hafa enn ekki opinberlega sagt af sér, en alment er búist við pvr, að DoiUr mergue rnunl í dag biðjast lausn- ar fyrir sig og alt ráðuneyti sitt. STAMPEN. PARIS í morgun. (FB.) Dioiumerigue hefir skýrt frá pví, í viðtali við United Pness, að rik- Ihaldlð í Baudafíkiannm elns og tvístrað IföJ flótta. (fpton Sinclair náði ekkl kosningn. NEW YORK í morgun. (FB.) KOSNING AÚRSLITIN eru enn ekki að fullu kunn, en eins og nú stendur, hafa demokratar fengið 297 sæti i i fulltrúadeild pingsins, en 19 frambjóðendur peiira hafa hærri atkvæðatölu, en and- stæðingarnir i kjördæmum, sem nú er verið að telja i. Repu- blikanar hafa komið að 97 frambjóðendum. Á sfðasta pingi áttu 311 d'emo- kratiajr sæti í fulltrúaöeild pjóð- pingsins, 114 republikanar og 5 baanda- og verkalýðs-fuliltrúar. Nú er kosið í 432 sæti í full- trúadeildinni og 32 í efri deiild. I Bandiaríkjunum er talið', að andstöðufliokkar stjórmar, sem fer með völd, bæti að meðaltali við sig 70 sætum í fulitrúadeild piinigsiiins í kosningum, en pví var spáð pegar fyrir kosningar pær, sem fóru fnam nú, að republi- kamar myndu ekki bæta við sig nándar nærri svo miklu. Upton Sinclair náði ekki kosningu. NEW YORK í gærkveldi. (FB.) Fullinaðarúnslit í pjóðpings- kosningunum eru enin ekki kunn, en fullvíst er, að d'emokratar hafa unnið glæsilegan sigur. Flokkur republikana hefir farið svo illa út úr kosningun- um, að hann er í raun og veru eins og tvistrað lið á flótta. Dem'okratar hafa fengið. að minsta kosti 290 fulltrúa kosna í fulltrúadeild . pingsins, og hafa par pví tvo priðju hluta atkvæða. Úr flokki nepublikána hafa 89 RICHBERG, eftirmað'ur Johnsons, sem hægri hönd Roosevelts. aninaðhvort náð kosniingu eða taldir vissir með að fá sæti í deildinini. Líkur benda til, að de- mokratar hafi 67 sæti í öldunga- deild pingsins eftir k'osningannar, en republikanar 27. Upton Sinclair beið ósigur i rikisstjórakosningunni í Kali- forniu. Foringjar íhaldsins í öld- ungadeildinni féllu. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Svo er að sjá af síðustu fregn- um, sem kosningar 32ja ping- manna til öldungadeildar, er kjósa skyldi í stað pess priðj- ungs delldarinnar, er úr gengur 1 priðja hvert ár, hafi farið svo, að demokratar unnu 19 sæti, ne- publikanar 3, framsóknarmenn 1 cg bænda- og verkamanna-fl'okk- urinn 1. Um 8 sæti er ennpá ó- I vtst. ANDRÉ TARDIEU, aðíalfioriingl íhaldsflokkanna. isstjómin öll muni biðjast lausn- ar f dag. Ekkert hefir verið tilkynt um pietta 'opinberlega. Ástæðan til pess, að D'oumerg- ue hefir ákveðið að biðjast lausní- ar fyijr sig og ráðuneyti sitt er sú, að radikalsósíalistar hafa meitað að styðja kröfur hans í stjórnarskrár- og fjármálum. Borgarai* írska frí- ríkisins eh ki framveg- is biezkir þegnar? DUBLIN á priðjudaginn. (FB.) Texti hins nýja lagafmmvarps um borgararéttiindi í Irska fri- rikiiniu hefir nú verið birtur. Verði frumvarpið að lögum, eru borgarar Friríkisins ekki lengur bnezkir pegnar. Hins vegar eiga peir að hafa öll sömu hlunnindi og brezkir pegnar. I stað orðanna „brezkur pegn“ í gildandi lögum, stendur í fmm- varpiinu „borgari Irska fríríkis- iins“. (United Priess,,) Ýmisl-egt óvænt hefir skeð í piessum kosmingum til öldunga- deildarinnar. Reid öldungadeild- armaður, forseti nepublikana í öldungadeildinni, hefir fallið og sömuleiðis Brittain, sem í 32 ár hefir verið fúlltrúi Illimoisrí'kis í öldungadieilidiinni og tilheyrir flokki republika'na. Roosevelt frekar of íhaldssamur en of rót- tækur LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Dr. W. Bnogan, prófessor við Oxford-háskólanin, flutti í kvöld stutta greinargerð í brezka út- varpið, um kosningarnar í Bandat- ríkjunum. Taldi hann kosningaúrslitin merkilegust fyrir pað, að pau bæru vott um ,pá miklu stefnu- breytingu, sem hefði átt sér stað á síðustu árum í Bandarikjuni- um, og að hún hefði farið hrað- vaxandi á síðustu tveimur ár- um; sem sé, að hugur pjóðari- innar hneigðist æ meir í áttina, til jafnaðarstefnu og róttækra skoðana. Hann sagði, að Roosevelt yrði í framtíði'nni fremur að gæta piess, að vera ekki of íhaldssamur í stefmu sinni, en of róttækur, ef ixann vildi gera pjóðinni til hæfia.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.