Alþýðublaðið - 08.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 8. NÓV. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ KJotverðla gsnef ndin Eftir Alexander Guðmundsson. Þegar kjötverðlagsneíndin sett- ist á rökstólana, með ful Ikomið vald yfir dreifiniga og verðlagi kjöteins í smásölu og heildsölu, var sem vænta mátti ýmsum get- um að því Leitt af nieytendum,, og þá e.kki síður af hálfu fr;amf leiðienda, hver áhrff þiessi íhlut- un ríkisstjórnarinnar myindi hafa. Spár manma vom sem vænita mátti um þetta mjög misjafnar. Andsitæðimgar málsins, Sjálfstæjð- ismennirnir töldu af þessu eng- an ábata og túlkuðu málið úti á landsbygigðinni sem kúgun við íls- lenzka bændastétt. Sjálfsforræ,ði bænda væri hér með takið af þeim, hvað framboð og verðlag snerti á þessari framfeiðslu þiei,rra o. s. frv. Bændurnir sjálfir aftur á móti, með dýrkieypta reynslu undanfari fcnna ára á þessu máli, gerðu sér hiinar beztu vonir um það, að íéttur yrði svo hlutur þeirxa, að nokkur bjartsýni ætti nú rétt á sér um framkvæmdir og athafna- líjf á komandi árum. — Með þeim bráðabirgðalögum um kjötsölu á inmíendum markaði, er núverandi ríkisstjóiin gaf út, má segja, að hemni hafi tekist að finna viðuim- aniega lausn málsins. Yfirráð verzlunarspekúlantanna voru tekiin og! Inlafind manpai, ftil þies'sf kjöriin af þeim aðilum, er. hér áttu mest undir, tók sér fyrir hendur að ákveða það, hvað nauðsynlegt væri að bændur fengju fyr,ir þessa vöru og hvað sannigjarnt væri að kaupandinn grjeiddi fyrir hana. Þetta er vandalsamt starf, og við því að búast, að nokkur ágreiningur gæti um það risið, hversu verðlagsnefnd hefir hér tekist tdl, að sj.á beggja hag borg1- ið. VVildi ég leyfa mér hér að benda á nokkur átriði, er betur mættu fara og nokkru geta um það ráðið, hvort um raungóða lausn málsins verður að ræða í náinni framtíð. Eins og fyrir er mælt í 9. gr.. kjötsiölulaganna, er landinu skift í verðlagsisvæði eftir aðs,töðu til markaðs og flutninga, og er mis- munandi verðlag á hverju svæði fyrir si,g. I Reykjavík, Hafnart- firði og Vestmannaeyjum er veröið kr. 1,15 pr,. kg. 1 nágrenni Reykjavíikur, austur-sveitunum og Mýra- og Borgarfjarðar-sýslu kr. 1,10 pr. kg. Snæ elhness,- og Dala- sýslu kr. 1,05 pr. kg. Er þetta heCldsöluverð, þ. e. Það verð, sem bæindur eiga að fá, að ófrádriegn(- um verðjöfnunarskatti og slátr- uinarkostnaði. Skifting landsiins í verðlagssvæði befir á sér ýrnsa annmarka. Fyrst og fremst er af- ar hæpið réttmæ|ti í því, að láta þá bændur, sem heima ©iigja, í ;ná- grenni Reykjavíkur fá hærra verð fyrir kjöt sitt heldur en þá, sem fjær búa, en láta þó kjöt sitt á sama markað, svo sieim er um mikinn htuta bænda í Dala- og SnæfelJaness-sýslu. Þar sem einn- ig er vitanlegt, að þeir bændur, er hér búa í nærisveitum, byggja efnalega afkomu s,í;n,a að mestu iieyti á framleiðslu mjólkur og mjólkurafurða, sýnist enn minini ástæða vera tii þessa. Þá verkar þetta eininig þveröfugt við athug- anir manna á skipulagniingu fr .m- leiðe luhátta la'ndbúnaðarvára:n.na, þar sem nneð þessu er beinlí|nis ýtt undir aukná kjötframleiðslu á þeim landssvæðum, aem, betur eru fallin til framlieiðslu mjólkurf varia, og hafa þess ufan, vegna mjólkurbúanna, alveg einstæð skilyrði til þess að ná fyllimgu þeirrar framlieiðsjugreinar, sem öðrum héruðum er gersam 1 ega ó- kleift. Þá valda núverandi tak- mörk 1. og 2. verðlagssvæðis því, að aukinn er möguleiki fyrir brask og flutniing fjárins af öðru svæð- inu á hitt, til aukins ágóða fyrir kaupmanniinn á kostoað fram- leiðandans. Hefir þó sennilega eitthvað annað vakað fyrir lög- gjafanum en það, að auka spekur lation með þessar nauðsynjar aJ- mennings. Væntainlega sér kjöt- verðlagsnefind ástæðu til að lag- færa þetta og taka þannig fyrir fjárhagsiegt tjón þeirra bænda, er hér eiga hlut að máli. Þá vil ég að endiugu drepa lítillega á þá hlið málsiins, er að meytenduinum snýr, en hún er því miður svo, að vart er hægt að hugsa sér að verðlagsnefndin ætti hana til frambúðar. Að vísu á- kveciur niefndin hámarksálagningu á súpukjöt 15 °/o, og verður þá kgr. á !kr. 1,32 í smásöJu. Er hér sýniíe; a lagt lil g undvalliar heild- söluverð þess kjös, sem framiiieitt £r í Rieykjavíkurbæ, kr. 1,15 pr. kg., rétt eins og enginn biti kærmi amnars stað'ar að, frá þeim vertl- lagssvæðum, sem hvert kgr. er pó 5—10 aurum ódýrara. Aí þiessu leiðir þó óréttmæta hæikk- uin, sem inemur 5—11 auruim á hverju k.gr. — Égfvil skjóta þv\í fram hér, verðlagsmefnd til at- hugunar, hvort ekki sé rétt, vegua þeirrar eðliliegu hækkunar, sem veiður á kjötinu í heildsöJu, þeg- ar það kemur úr ísnum, að á- kveða álagningiu smásölun.nar í aurum pr. kg., en ekki í pct. — Aðal fríðindi verSi!.a;gs:mef:ndar kaupmönnum tll handa eru þó þau, að þeim er í sjálfsvald sett, hvað þeir selja miklu verði ein- staka hluta kroppsins. Ár.angur- inn verður svo sá, siem vænta mátti, að kaupmenn sáu sér leik á borði, að láta þessa eimtökæ hl\u;'(i þjóna lund sinni. Þannig-er t. d. læri selt á kr. 1,50 pr. kg. Hryggur á kr. 1,50 pr. kg. Go- teliettur á kr. 1,60 pr. kg. o .8. frv. þrátt fyrir tilveru 15o/0 ákvæÖis- ins, sem nefndinni þóknaðist ekki að láta hafa æðra valdssvið en það, er súpan leyfði. VitanJiagt er það, að sérstaka bita af kjöti- kroppnum og þá helzt lær'n, verð- ur að selja hærra verði vegna þtess, að kaupmenn mundu ann- ars iiggja eftir mieð það af kjötf- inu, er lakara þykir vegna fitu og beina og minnia er eftir spurt. En það er alveg sjálfsagt mál, að verð]a.gsneíndin ætti hér síðasta orðið um það1, hvað sanngjar;nt væri smálsöluverð og hættulaust kaupgetu bæjarbúa. Er óhætt að fuilyrða, að með því fyrirtoomui- lagi ,sem nú er, þá ná kaup- menn sama eða svipuðum ár- angri um ágóða af kjötsölunni og áðíur, og þykir meytendum, sem von er á, verðlagsnefndin. sýna í þessu óþarflega mikinn þjónustu- vilja við ísl. kaupmannastétt. Því hefir verið fleygt, að kjöt- salan sé með tregara móti nú í haust. Um þetta veit óg ekki með visisu, enda liggja engar opinber;ar skýrsliur fyrir um það efni. Sé svo, sem ekki er ólíkliegt, vegna þesis, er að framan greinir, mætti senuilega bæta úr því að miun mieð því að sielja í smásöJiu 1. og 2. verðfliokk af kjötinu. Valið 2. flokks kjöt, sem stendur 1. verð- flokki til jafns að gæðum, yrðj í smásöliunni 11 aurum ódýrara hvert kgr. Mundi þetta örfa söl- una og kæmi sér vel fyrir hinn fá- tækari hluta kaupendanna, sem marjgir hverjir hafa fyrir stórum heámiliulm, að sjá, enda mjög auð- velt að koina þessu við með tvenins konar stimplun á kjöt- inu, með mismiunandi Jitum. Bændur fá 10 aurum minna fyrir hvert kgr af öðrum flokki af kjötinu og það mæla engin framc bærileg rök gegn því’, að ekki sé sjálfsagt að þessi lækkun komi fram í smásölunni. A texœSder úuiðm u nrtsson. Mjnningarhátíð um njósnara. LONDON. (FÚ.) í Þýzkalandi var í d-ag lraldin minningarhátíð Karl Lode, sem skotiinn var fyrir njósnir 6. ,nóv. 1914. Minnismerki hans var af- hjúpaði í Líibeck í dag, að við- stöddum ýmsum mönnum úr hin- urn gamla og nýja her og flota. Hamborgiar-Amisríkulínan giaf eiinnig Lúteokborg skipsklukku, sem letrað- var á: „I minningu Karl Lode“, og á að hringja hienni 6. nóv. ár hvert, kl. 5,30, en þá var Lode skothjn. Rspjlsknr prestor miFpyrœir bornom. KALUNDBORG. (FÚ.) Réttarriannsókn út af misþyr'mi- iingu skólabarina í Iklau'-sturiskólan- fj-m. í Sölyst við Horsens hófst í dag. Fiors-t-öðumiaður skólans, sem er nekinn af Maristare-gluimii, er ákærður fyrir það, að hafa barið skó/abörnin -og mi'Sþyrlmit í 14 til- fellum, þótt það an;nars væri bannað í skólatilski'puin regiumn- ar að berja börn. Mál þetta hefir vakið mikla athygli og grernju í Danmörku. Kaupið Alþýðublaðið. Lifnr ob hjortn. KLEIN, BaldorsoðtD 14. Simi 3073 Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæst aréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Tapast hefir „Firestone" bildekk, 32x7, með felgu og slöngu. Óskast skil- að eða tilkynt áBif- röst, Hverfisgötu 6. Munið fundarlaunin. 1. Skemtunin sett (form. fél.) 2. Leikið (sko roðann). 3. Ræða (Har. Guðmunds- son, atvinnumálaráðherra. 4. Danzsýning (H. J., E. C.). 6. Danzsýning (H. J., E. C.). 5MAAUGLYMNGAR ALÞÝflUBLAflSINS VIOSKIFII ÍIAKIN50.7,".; Alt af fást soðin lambasvið í verzlun Kristinar J. Hagbarð. Reiðhjól tekin í geymslu. Nýja reiðhjölaverkidæðið, Laugaveg 04, (áður Laugaveg 79.) Niðursuðudósir með smeltu loki fást eins og undanfarin ár hjá Guðmundi J. Breiðfjörð, Blikk- smiðja og tinhúðun, Laufásvegi 4 sími 3492. Skriftarnámskeið. 6 vikna námskeið byrjar í næstu viku. Einnig getur komið til greina styttri námstími fyrir þá, sem bet- ur eru skrifandi og minni tilsögn þurfa. Er til viðtals í síma 3680 og Laufásvegi 57, helzt fyrrfhluta dags. Guðrún Geirsdóttir. 7. Óákveðið. 8. Danzsýning (H. J., E. C.). 9. Danzsýning (H. J., E. C.). 10. Leikið (Internationale). 11. Danz Hljómsveit Aage Lorange. Ljósaskreytingar. Aðgöngumiðar verða seldir á laugardaginn frá kl, 4—9 e. h. Skemtinefndin. Hrfitasjning. Fjárveitingmefnd gengst fyr- ir hrútasýningu i húsum Sl. Sl. sunnud. 11. nóv. kl. 2 e. h. F. U. J. F. U J. Árshátíð. Félag ungra jafnaðarmanna heldur 7 ára afmæli sitt í Alþýðu- húsinu Iðnó laugardaginn 10. nóv. 1934 kl. 9 e. h. Skemtiatriði. HÖLL HÆTTUNNAR hamraði á rifjunúm einis og ærður fangi, sem ha'maSst í dýflissu- grindunum til þesis að iosna, - Æ/ð,a'iln-a!r í gagnauguuum slóu svo hátt og tí-tt, að hann fékk hellu fyri’r eyrun. Honum fanst engu líkara en heill hornaflokkur bil-ésieog spila’ði í höfðinu á sér. En svo heyrð ihann glögt yfir gnýinn, að blásið var í veiðihoirn. Hljóðið virtist kom-a úr fjarska, - og Pétri varð bilt við, því að h-ann -gat ekki vitað nema hér værii e'iitthvað yiirnáttúrliegt á ferðín-nk Honum flaug lúöur Gabrjeks höfuðengils í hug, og fiarmaöi það s-áran, að hann hafði ek-ki fienjgjð tfma til áð signa sig upp ú(f vígðu vatni áður en hann'lagði af stað í þieslsá forisieinding. Aftur gall veiðihiorsnið. Dnottinn minin; þietta var ekki yfimátte úrlegt. Það var enn þá verra. Hann stöðvaði hestimm og hlustw afði: í æsimjg-u. Nú beyrþjst til hesta, sem nálg-uðust, og geitandi hunda og hlæjandi manina. Alt bar þett-a nær og n(:er eftir hljóðlinu að dæma. Lemoyne þnrfti aú ekki framar vitna við um þau voðal tíðindi, að komungurinin var annans \stað:ar á veiðum en hann haf'ði gert ráð fyrir. „Guð almáttugur hjálpi okkur,“ sagði hann. Röddin var hás af stoelfingu. „Þetta er fconumg.urintn.“ „Við skulum fara út af vegi'num,“ sagði Pétur dau-ðhræddur. Þeir snem hestunum til hliðar, en. urðu þesis þá varir, að v-aiði- mennirnin þustu að úr öl'lum- áttum. „Talaðu ekki, talaðu ekk.i,“ sagði Lemoyne þungt -og aivarliaga. „Þótt konungurinn sfcipi þér, þá máttu ekki tala.“ „Konungurinin!“ sagði Pétur. Hainin var orðimn öskugrár í framj. an, nú, þegar honum fór að skiljast hættan-, siem hann var í. Hann gerði siiig líkJegan tíi ^ð fara af baki', því að- í skelfinguunji; datt hionum helzjtl í hug að rieyna að klifra upp; í tré og fela sig. „Vertu þar sem þú -ert,“ cgagði Lemoyné og rétti fram hanc’t' legginn til þess að þrífa í Pétur og aftra hon-um frá að stíga aff baki. En svo vatt hann sér sjálfur úr söðlinum og þaut t.il Péturs. ,,‘Hvað er að þér? Ertu vitlaus eða v-e;iikur?“ spurði Demoyne með öndina í hálsmum. Haqn sá að Pétur bar hendiha að hjart- anu, riðaði til og fé-11 á jöröjtoa. „Pétur, talaðu við mig! Pétiur!" L'emoyne fleygði sér á kné og hagræddi Pétri. Han'n lá hrteyfingarilau-s, andlitið var hvitt ein's og marmari og tennurnar samanbdtniar. \ Aumingja Pétur! Nú var emgim hætía á því, að hann talaði úr þes-su. Hanin hafði haf-t húsbóndals-kifti, og nýi húsbón-dinin var eins og s-á gamli í því, að hartn sk'ipaði honum að þé'gja. Litl-a hugý mynd höfðu þeir fél.agarjnir haft um það, áð ferðail-angurimn föli og bleiki hafði fyJgs-t mieð þ-eim alla lieiðJn-a, viðbúinni að rétta út' ho-ldlausa hömdima eftir hjartiá Péturs, eftir þ-essu vesalings. veika. og heimska hjarta, siem. fysrir skammii stund hafði lyftst og logað af sto-lti. Þegar Liemioyne sá hviennig komið var, varð honum svo mikið um, að hann gat hvorki hrært. te;g|g né l.ið. Hanin var alveg miagri- Laus og ráðalaus. Veiðalið konungjs íxálgað(ls.t mieð hlátrum -og hávaða. Það kom á spretti úr öl.l'um áttum, fjö-mgt -og fagurbúið. En allir náimu staðar, þegar þeir sáu mann tiggjand'i á veginum. „Hvað héfir komið fyrib? Hver >er þetta?" spurðu þ-eir hve'r annan. Svo viku þeir allir tit hlliðári fyrir manni, aem' v;ar skrautl'e-gar;1 búinn en nokkur hiinna. Hann var niokkuð giidvaxin, en bar s-ig vel og tignartiega. Kinnarnar voru. í holdugasta í-agi, og hakan hieldur íieit, en samt vair það auðséð, að máðurinin hafði vériiði friður sí-num. Augun voru stó-r, en nú voru þau ekki -einis skýí og á fyrri árum, þegar þau voru sögð fegurst allria blárra au-gna; í Frakklandi. Þetta var Loðivik konungur XV. Hann var þá há-lfL- fíimtugur að aldri, én' sat enin þá óað.fi'ninanjega á hieisti, enda var hann betur -gief-inn líikamléga tein andlega, og færari að b-era k-onfi ungskápuna en hiandlieika ríjkissprotamn. „Geymið hundanina/' skipaðjl hanto og varð um leið lltið á Le- moyne, siem- ekki visisi hvað hann átti til bra-gð-s að- taka, og raið þá konungur n-ær og horfði á man|ninn, sem lá á veginum. „Hvað hefir komið fyri'r de Vrie greifa, að hann heífir lags-t svo lág-t?“ spurði hann. Drýldnin og háðið í rödd konungs komu Lem-oyne til sjálfs sjn. Nú gat h-ann hugsað bæði fljótt og s-kýrt Hanin sá a.ð k-o;r(- ung grunaði 'ekkert. Hann *dnó af sér skikkjuna, breiddi hana mjúkl'ega yfir fölt og hiteyfingarlaust andli't hins framiliðna og spurðu og töluðu hver upp í annan. „Hanin er dáinn, yðar hátigin,.“ „Dáinn?" æpti konungurimn ,og nokkrir þeirra, siem nælstér stóðu, eins og með einum rómii. Margir fóru af baki, ag alliirj Mspurðu og töluðu hver u;pp í ann-an. „Var þ-atta slys? .Datt hann af baki?“ Lemoyne sagði -að .það hefði verið snögg hjartabilun, og gekk þés-si skýring hans frá mianlni til manns. Þeir, sem voru svo langt 'frá konunginum, (aö .hanin gajt ekki hieyrt til þeirra, ræddu ati- burðinn nokkru náiniar. „Hans háti;g,n tét hiann. fá út liegðarbréf í mobgum,“ sagði die Beringien -gneifi, fyrisiti ^hestameástiari, oig strauk fölnað l;au|f a-f kápu simnr með fingrununi'. „Og ég v-eit ,af tilyilrjun, að því stoeyti var stefnt að hjairta hans,“ sagði de Livry marirgæifi, annar hes,tameistafi. „Já,“ sagði de Beringan bnosiandi, „og skey-tið hitti. V-esaliings de Vrie. Oh, þarna kemur markgtleifafrúin þeysaindi. Við skuluim þoka -okkur inær, því að niú vei,t ég að gamán verður að heyra það, sem s.agt verður.“ Kvenfólkið h-afði. fliest v-erið alftarliega í hópi veiðimannanna. Það var mieira að hug-sa um- ú-tli't sjitt og áhrif á karimennina en. vie'iðl- arnar sjálfar. Þess vegna kom þáð seinast á vettvang. Hirðmenniiimr mynduðu hlið', svo’að m-addaman kæmist að. Öll augu störðu á h-ana, en húln lét hestinin staðnæmast í einu vefr fangi ,af mikilli. ledknj. Hún var á bestb-aki, þegarj konungur varð fyrst hrifinn af henni. Og neiðmienska hie.nin-ar h-laut alls staðar 1-o'f og það að vefðieikum. „Skógardíe" og „Díana veiðigyðja" var hún iðulega kólluð. Þennan dúg var hún i fötum úr grænu flauieli. Hárið var set;t! upp rneð mestu viðhöfe og yfir því ba.r hún Ijóslita rieiðhúfu,, þríhyrnda og skreytt-a með iljegrafjöðrum. Andlifið var frítt -og vöxturin-n fagur >og -augun ákaflega lif-andi, þótt ekk-i væru þau stór. út f'rá henni stafaði líjflsmagni o-g fjörii, bgandi fjöri. „Hvað hefir komið fyr.i,r?“ spurði hún. „Eitthvað óvænt — spennandi? Er það slys? Hverínig bar það að?“ Ei-nkennilegur þokki var í röddin-ni, og jafnframt talaiö'i hún með höndunum eins og Frökkuim et tfctt. Maddama de H-ausisiet, ©in a!f hirðmeyjum hennar, ssm komjið hafði fyr á vettvangá'nn, sagð'i henini hvað orðið var. Þegar liún

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.