Morgunblaðið - 09.11.2000, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 09.11.2000, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 25 NEYTENDUR Nýtt Veðurathug- unartæki SÍMABÆR ehf. hefur hafið inn- flutning á heimilisveðurstöðvum frá Oregon Scientifie. Um er að ræða rafræna loftvog sem gefur notendan- um upp loftþrýsing og hægt er að skoða stöðuna allt að 24 klukku- stundum aftur í tímann. Tækið notar einnig minni til að spá í veðrið næstu 12 til 24 klukkutímana. A heimilisveðurstöðinni er tungl- klukka þar sem notandinn getur skoðað tunglstöðu og sjávarföll. Þá hefur heimilisveðurstöðin að auki innihitamæli, rakamæli og klukku. Hún gengur fyrir rafhlöðum og hana má festa á vegg eða borð. Heimilisveðurstöðin fæst í versl- unum Símabæjar á Egilsstöðum og í Armúla í ReykjaUk. Naggalína NORÐLENSKA ehf. hefur sett á markað nýja vörulínu sem nefnist Naggalína en um er að ræða fimm tegundir af fullsteiktum afurðum úr kjöti. Fram til þessa hafa verið á markaðnum tvær tegundir af nögg- um, þ.e. ýsunaggar og lambanaggar og er nýja vörulínan þróuð út frá þeim. Nýju vörumar sem um ræðir eru „Cordon Bleu“ með skinku- og osta- fyllingu, lambanaggar, lambasneiðar, svínasneiðar og kjötbollur. Vörurnar eru seldar ferskar í loft- skiptum umbúðum og kjötið í hverri pakkningu nægir í máltíð fyrir tvo til þrjá. Geymsluþol í kæli er um 20 dag- ar og matreiðsla tekur örfáar mínútur í ofni, örbylgjuofni eða á pönnu. Lambanaggar eru einnig seldir frosnir í 400 og 1.000 gramma pakkn- ingum. Innköllun á peruhöldum FYRIRTÆKIÐ Rafsól ehf. hefur ákveðið að innkalla tvær gerðir af peruhöldum sem fyrirtækið hefur um nokkurra mánaða skeið notað til viðgerða og endurnýjunar á borð- lömpum og ljósakrónum. I fréttatilkynningu segir að inn- köllunin sé gerð í ljósi þess að um- ræddar peruhöldur séu ekki í sam- ræmi við reglur um rafmagnsöryggi sem gilda hér á landi. Peruhöldurnar sem um ræðir eru með gerðarmerkingum 637 og 62H og þeir sem hafa fengið gert við ljósabúnað sinn með umræddum peruhöldum á síðastliðnum mánuð- um eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við verslunina. Ljósagardínur díóðuljós 2 x 1.5 m Ijósa útisería Mjög vönduð vatnsheld sería lukertaseríur 200 Ijósa 5800 500 LOÐ - LOÐASETT - MAGAÞJALFAR - ÆFINGATEYGJUR - SIPPUBOND - ÞREKPALLAR RAOGREIÐSLUR wskief. Pro 335 ÆFINGA- BEKKUR Fjölnota æfingabekkur, með mörgum æfinga- möguleikum. Fyrirferðarlítill og þægilegur í notkun. AB-SHAPER MAGAÞJALFI Frábær magaþjálfi sem styrkir maga- vöðvana og gefur skjótan árangur. -VÆNTANLEGUR- iHí STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD Skeifan 11, sfmi 588 9890 GUMMIVARIN HANDLOÐ - HANDGRIP - PULSMÆLAR - OKLAÞYNGINGAR - CURLSTANGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.