Alþýðublaðið - 08.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 8. NÓV. 1934., ALÞtÐUBLAÐIB 3 Fræðsluhringar. Viðtal við Friðrik Á Brekkan rithöfund. sambandi í einhvem blaðadeilu A^ÞÝÐUBLAÐIÐ hefir nokikrr lum sinnum vakið athygli lesr enda sinna á hinni stórmerku fræðBluhriingahneyfiingu. Blaðið hitti Friðniik Á. Brekkaln rithöfund ,að máli í gær og not- aðli þá tækifærið til þiess að [icgigja fyrir hann nokkrar spurnf ingar um fræösiuhringana. Inpan fárrp daga kemur bók eftir Bnekto- an um þetta ef;ni, og hann er eft|- ir því sem blaðið bezt veit eini fsliendilnguriinn, sem befir, kytnt sér þiessi mál til hlýtar og tekið þátt í starfi hringanna bæði í Dant mörku og Svfþjóð. Tíðindamaöur blaðsiins spyr: í ' i i i ; : % . ": . Hvar og hvenær" kyntust pér fræðsluhringum fyrst. Ég kyntist þekn eiginlega áður en mér var það fyililega ljóst. að þessi hiteyfing væri til. En um bófementir. Hvað segið þérj’umútbreiðslu hreyfingarinnar. HreyRingin er tiltölulega ný, eins og nærri má geta, þegar hin,n eiginltegi upphafsmaður hennar ennþá er lit'iu meira en mdðaldra. Fyrstu fr æ ðs lu h ringar nir voru stofnaðir í Sviþjóð 1902 innan Rieglunnar. Tiltölulega fáum áruni síðar vair svo langt komið, að Arbetaiinies Bildningsförbund var stofnað. Og nú er starfsemin rek- íin í fjölda félögum. Talið er að starfandi fræðsluhringar séu nú yfir 10 þúsuind í Svíþjóð og um aOO þúsund manns taki þátt i þeim. 1 Noragi er einnig talsvert mikið um slífea starfsieani og í Danmörku eininig, í báðum' þess- um löinduim einkum í sambandi Kom yður fyrst til hugar að beita yður fyrir pessari hreyf- ingu hér heima? Ég hugsaði mér það eiginlega strax þegar ég kyntist hreyfing- (unni í Svíþjóð. En satt að. segja mieti ég móðinn bæði í því og íleiru eftir að ég kom heim aft- ur. Alvarfega fór ég aftur að buigsa xnn málið í sambandi við Regluna og bindindLsstarfsemina. Inraan Reglunnar var hreyfingin orðiin til og ekkert líklegra en að hún gæti enduirfætt hana hér á Ifkan hátt og í Svíþjóð. Eftir því sem ég hugsaði málið meira, fann ég llka betur og betur, eða þóttist finna, skyldl'eikann millá þessarar hreyfingar og okkar gamla alþýðlega sjálfsnámls. Mér hefir því fundist að til okkar ættí hún alveg sérstakt erindi. Otr varpsráðiði leyfði mér í fyrra að tala um máiið tvisvar sinnum. En ég þóttist eiga talsvert eftir ósagt um það, o>g ásetti mér því að semja dálítið langa ritgerð uim það. Þaði er hún, siem birtist nú í Iftilli bók. það v,ar á kennaranámsfeeiði í Asfeov 1916—1917, að kteninari Jnin[n í söglu, sagnfræðinguriinn C. P. O. Christiansen, stofnaði hring með nokkrum, keninariaefnum til vísi'ndaíegs söigunáms. Mér var þá strax fyililega ljóst, að fyrir nokfeurn veg inn þrosfeaða mielnn hafði aðferðin mikla yfirburði yjf- ir vienjulegar feensiuaðferðir. Nokkru síðar' var þessi sami maðj- lur í Svíþjóð, kyntist Oscar Ols- sion og jgerði tilraunir með að innfæra. hringina roeðal verka- manna við verksmiðju þar næn- lendis. Ég hygg að þetta hafi verið einhvierj'ar fyrstu tilrauní- ji;r þiar í lamdi. Litlu síðar dvaldi ég nokfeuð langan tíma í Svíþjóð í þeirn tiígangi að kynnast sænisfe- um lýðháskólum af eigin neynd. Þá -Hakst ég á fræðsiuhri'ngana og ■sarfsemi þeiir,ra bæði í skólunum :og utan þeirra. Talsvert var um hreyfinguna deilt í þá daga, og voru þeiir til meðal lærðra manna, sem höfðu ótrú á henni, ef hún yrði til Þ'ess að alþýðan sjálf færi að‘ taka sér dómsváid í aindi- legum máluim, eins og t. d. bók- mentuim, Man ég það, að t. d. próf. Friedieriik Böök fór allhörð- um oig háðulegum orðum um Os- car Olsson og hreyfinguina í því við Rejgluna. Ég býst viö að hneyfingin hafi að einhverju leyti ná'ð til allra land,a þar sem Reglj- an starfar, en mismunandi mifei- ið. Minst virðist hafa unnilst á innan Reglulnpar í enskumælandi löindiulnum. Hvað áiitið" pér uin árangur starfsins. É,g læt mér nægja að benda á árangurinn í Svíþjöð. En þar er af mér kunnugri mömnium fuíl- yit, að hreyfingiin hafi gerhreytt (ftðia sé í þatm veg.'nn að gieibiisyta öll'u viðborfi' alþýðiunnar, sérstak- Itega þó verkamanna, t'l aílra mianningar- og félags-mála. Ég skal geta þiess, að ég veitti því ©ftirtekt á ferðum mínum, ab verkamiéíi'n í bæj'Um virtust losa miiklu ineira af góðum bókum en stéttarbræður þéirra í Danmörku, þar sem sveitafólk eigLmléga hafði mieiri andlegan áhuga, sem það hafði fangið frá grundtvigsku Hvaða erindi álitið pér að hreyfingin eigi hingað. Ég er ekki í vafia urn að hún gæti átt hingað mikiÖ erindi til þess að manna þjóðina og vekja hjá henni áhuga fyrir andlegu liffi. Það er orðið dauft hjá okk- ur, þvf verður ekki neitað. En í því álí’t é,g beztu leiðina, að al- þýðan sjálf' sé >og verði sem mest sin'n leigi'nn lækinir og iieiðtogi. En það er þó hér ,eins. og í Svíþjóð, að aðalerindi hennar er í sánif baindi við bindinddlsmálið. Það‘ er eiins og Oscar Olsison segir utn þetta mál, að sá, sem hefir lifað samkvæmiislííinu í fræðisiluhijing- unum í andlegu saims'tarfi mieð jafninigjum sínum og með skáld- um og spekingum alha, alda í bókmientunum, hann getur ekki sætt s:g við svo l.ága og iítil- fjörlega nauitin eiinis og það, að driekka áfengi eða þéss koinar, því hanin gerir hærri kröfar til lífs- nautna. Sikólunum. Mér var' b:nt á, að í Svíþjóð læsi sveitafólkdð mi na, en að hiinn vakandi áhugi -vehka'- manna fyrir bókum væri fræðiSluj- hringunum að þakka. Annars er hæ,gt að finna ræk'ilegra svar við þteS'su í ritinu. Ég vona líika að þess verði ekki la ’.'gt að bíða, a'ð hið Lienzka , Me ini'pga 'Eam' a d álþýou“ ver i tCI, elns '0g Arbetarinas B.iíld:n,i' ug.ís- íörbuindf í Svíþjóð og mni hér af hiendi sama hlutverk fyrir and- litegt og félagslegt líf álmienning's. SKÓLAHÚS Mentaskólans á Akureyri er nú 30 ára gam- alt. Tvö síðustu sumur hafa verið gerðar stórkostlegar end- urbætur á pvi og hefir ríkis- sjóður varið til pess 13 púsund krónum. Núí sumar hafaheima- vistarherbergin verið lögð krossviði og á pann hátt gerð mun vistlegri og skemtilegri en áður. Fyrir verkinu hefir stað- ið Stefán Gunnbjörn Egilsson, heimavistarstjóri. Aðsókn að skólanum ermjög mikil, og telur hann nú 200 nemendur. Sigurður Guðmundsaon, skóla- meistari Mentaskólans á Akur- eyri, bauð fyrir skömmu bla'ða- mönnum að skoða skólann eftir hina nýju viðgerö og miiklu umí- hætur á herbengjum heimavilstí- ar. Fréttamanni Alþýðublaðsins var boðið að vera þar viðstaddur. Skóiahúsiö er nú 30 ár,a gamalt og var á sínum tima stærsta og veglegasta skólahús á iandinu. Þá var gert ráð fyrir, að 100 nemendur gætu stundað náim í skólanum, en nú eru niemeindur ! síkólans rétt tvö hundruð. Skóla- 1 húsáið hefir þó ekki verið stækk- ■ að, en ýmsar stofur, sem áður | voru notaðar fyrir söfn, hafa jafinr framt verið notaðar sem kenslu- stofur og heimavistarherbergjum fjölgað. Ástæðan til þess, að þetta skólahús var reist og skóíinn fluttur frá Möðruvöillum t'.l Ak- ureyrar, var bruni skólahússins á MöðíruvöLlum. Skólinn átti þá, eins og jafnan síðan, góða talsi- rnenn á þingi. Harjnies Haistcási var þá þingmaður Eyfirðá'nga og barðiist hann með oddi og eggju fyrir sfeö lahússbygigiíngunni. I fyrria surnar var skólirm niéi- aður utan og jafnframt Sngav og fcensíuistofur, en endurbætur á helinaviistarherhergjum voru gerð- ár í slumar sem leið. Áðuir voru herbergin pappalögð ofan að rhiðju, en úr því þiljuð með panielviði, e;n í suimar hefir krossvi'ð'ur verið lagöur iinnan á ölil herbeTgin og krossviðúrinn síðan lakkaður. Er!u herhergin mun vistlegri eftír viðgerðina. H'ið næsta, sem gera þarf fyriir hiina uppvaxandi mentamenp, siem stunda nám í skólanum, er að ýtvaga samstæð húsgöign í heimav'ÍBt'arherbieiigin. Ættu stjómvöidin að hafa það í hulgja, hvað hægt ier að gera í því efni. í heimavist skólans búa nú mllli 70 og 80 ungiingar, bæði piItaE og stúikur,’en fæði hafa íhieimaf víist 102 nemendur. Borðsalurinn er þó ekki svo stór, að állir geti borðað samtímis, og verðla þeir, sem ekki búa, í viistdlnni, að sætta sijg viö að borða á eftiT'. Kostnaður fyrir þá, sem hafa búijð í heimavist, hiefir verið 50 i krönur á rnánuði fyrir fæði og þjónustu. Ljós og hiti er ókeypis:. Þó að visttn sé svo ódýr, sýniir margr;a ára reynsla það, að beimavistarnemendur dafna bet- u;r en þeir, siem búa í bænum, þyngjast þeir á hverjum vetri stórum meir. Aðsófen að skó lanum er nú mieiiri en nokkr,u siinni áður, og Jhiejfir nú í fyrsta skiftd orðiið að Sikifta fyrsta bekk. Honum er þó aðieiins skift í tveimur námsgreiní- um, ensku og stærðfræði, og er það gert með samþykki kens'u- má/aráðherra. NEMENDAHERBERGI 1 SKÓLANUM. fflvaH á að gera fi sfildar málunum? Eftir Halldór Friðjónsson. (Frh.) vinsamltegum viðsfeiftum milli Svíþjóð: Ýmsir halda að síldar- [markáð'urAnn í Svíþjóð sé tapaður Islend mgum. Ekki bendi ’ útkoman á síðastiiðinni síldarvertíð á það. 1 anman stað munu Svíar þegar hafa fengið nóg af síldarútgerðJ- inini hér við land, sem riekift er með stórtapi ár frá ári. I þriðjja lagi getum við gert við(skifta- samninga við Svia, sem gætu lyft undir síldarkaup þeirra hér. Ár- lega þurfum við að kaupa síldar- tunu'ur fná útlöndum fyrir 3A millj. kr. Salt í síld fyrir um % millj. kr. Krydd fyrir um 100 þús. kr. Tunnurnar og saltið er nær eiin|göngu keypt frá Noregi. Því þá ekki að kaupa þetta af Svium gegn því, að þieir kaupi síldima af okkur? Þetta er að- eins nefnt sem dæmi, en vafaj- laust getum vér keypt ýmislegt ánmað frá Svíþjóð, og líkurnar visisiultega mikiar fyrir þvi, að einmitt samningar um þessi við- skifti myndu lyfta undir síld- arsöíúina. Því má beldur ekki gleyma, að nú situr jafnaðfir- mannastjórn við völd i Svíþjóðf, siem líkleg er að vilja styðja að landanna. Pólland: Vafalaust hefði mátt sielja mun meira til Póllands í sumar en gert var, befðu samn,- iingar um það verið ger'ðir milli rfkjanina. Vér gætum keypt alt að því helmingi meira af kolum þaðan en gert hefir veri'ð, án þies's að ganga á viðiskiftasamn- ingana við Bre,ta. Líka myndum vér oss að skaðtausu ge,ta keypt af Pólverjum rúgmjöl og fleira, en alt þetta myndi glæða síldar- söluna. Þýzkaland: Áætiun mín um síldarsöluna til Þýzkalands er vitaskuld miðuð við' að núver- andi viðskiftaástand ríki þar ekki til Jangframa. Undir. venju- ltegum kringumstæðum ættum við líika að geta sieit þangað helmingi rneira en ég áætla. En til þesis að nokkur s,a 1 a gati átt sér staðj þurfa samningar um viðskiftin að vera gerðir milli ríkjanna. Ei;n- staklingar megna þar engu. Rúsisland: Það var eingöngu trtegðu og þekkingar'skorti á hlut- verki rfkisstjórnaiinnar aðfeenna, að ekki v,arð áframhald á síldar- sölu til Rússlands, þegár hún eitt siinn var komin á. Þótt salan þangað sé þeim annmörkum háð', að gefa verður ársfnest á greiðslu, hefir það ekki'Svo mikið að segja þtegar um áframhaldandi viðskifti er að rœ'ðia ár frá ári. Þótt um minni hagnað væri að ræða á síldarsölunni til Rússa en amnar'a þjóða, væru viðskiftin við þá þó ómetanlegur stuðnimgur síldarút- vteginum, því reikna verður mieíil því, að saian tll þeirra verði áft af mnfmm ven.julega ársfranii- leiðsiu. Og þó að jafnvel svo væri, að salan tiJ Rússlands gæfx sama sem engan hagnað sem kall- að er, þá veitir slík aukning á s'íldarframleiðsiunni ekki óveru- ltega atvinnuaukningu í landinu. Það ber því að leggja mikla á- herzlu á, að taka upp síldarsölu til Rússlands. Finnland: Fininar hafa gert út síldar.leiðangra hin-gað til Lands undanfarið. A þessu hefir orðið mikill halli — og hvað mestur í ár. Ég er þiess fuliviss, að með því að taka upp þó ekki sé niema lítils háttar viðski'fti við Finna — t. d. kaupa af þeim 20—30 þús. síldartunnúr, myndum við þtegar geta selt þeim nokkuð af síjd. Þeir munu þegar veria saddir •orðnir af útgerðinni hér við land. Ameríka: Það eru þegair í byrj- un viðskifti við Amerfkumenn á þiessu sviði. Vafalaust „er auð- velt að margfaida þau á næstu árum, ef allrar varúðar og vand- virfeni e,r gætt um verkun og meðferð sildarinnar. Um „önn'Uir lönd“ þarf ekki að fjöiyrða. Danmörk kaupir a,lt af nokk'U'ð af síld árlega og vafa- laust opinast nýir markaðir, þó överulegir séu í fyrisitiu, þegar far- ið verður að ganga að stækkun sildarmarkaðarins af vilja og viiti. Ég tel yfirstandandi tíma að mörgu leyiti heppilega 'til að léita ofantaldra viðskifta. Síjdarútgerð ainnara þjóða hér við land í s'um'- ar hefir ekki fært þeim annað * en armæðu og tap. Þetta eigum vér að nota og bjóða þesisum þjóðum hagkvæm viðskifti og neyna að hafa þær of.a;n af þeim óvan'da, sem síldarleiðangrar þeirra hingað til Jands eru. Það verður hezt gert meðan þeim sviður síðasta tapið. Norsku samningunum verður að segja upp og fá landhelgislinuna færða út, eins og tillögur hafa komið fram um. Síldarútvegurinn getur alis ekki sniðið sér friamí- tíðarstakk með þetta sverði hang- andi yfir sér. Vér 'eigum ekkert vangert við Norðmenn. Af þeim er einskis að vænta nema yfilr- gangs. Þeir vilja engar skyldur á sig taka fyrir þau frfðindi, er þetta samningshnieyksli veitir þeim hér, og helzt lltur út fyrir að hafi verfð saminn og siettur með það fyrir augum, að legigja ísienzkan síldarútvieg í rústir. Hiuinhindi höfum vér engiin af saminingunum. Norðmenin. eru þtegar orðnir sjálfum sér nógir í kjötframleiðsl'unni. Kaupa líjtið og l.á|gu verði af kjöti voru, og mundu vera búnir að loka oss al- vieg úti, ef þeir sætu ekki um að notfæra sér þá hættuiegu að- stöðu (fyrir oss), sem samning- urinn veitir þeim. Þ>eir hafa wr- ið áð þreifa fyrir sér í suinar. Næsta sumar storma þeir land- ið, ef ekki er að gert í tíina. Þar áð auki er samninguiinn sú sm,án fyrir oss, sem engin siðuð þjóð á að liggja undir. 4 Mál ^ er komið að fyrstu tillögunni og malanna. þeirrj; £tem j)arf að feoma í framkvæmd ef það á að komast á, sem rætt hefir verið um hér að framan. Það ersldpu.- lagnfmg. síftkrsölmtrw-. Ég efast ekki um að þetta verði dteilnatriði Menn eru al.t af svo átakanlega hræddir við að gieria það, sejn rétt er. Þó er svo langt komið, að nær því aliir hinir ó- samstæðu og marglitu spáimitenn í „síldarbriansa.num“ þora ekki annað tep að æskja leinhverra sam- taka, einhverrar skipulagningar á sildarsölunni, eða hluta hennar. Svo eru þeir hræddir við kepp- endur á síldarmarkaðinum og hverir við aðra. En þeir vita ekk- iqrt hvert á að stefna. •Ég. held pví. óhikad fmjn, ad. rfliib' eifji að reka síldarsöluna allct og óskifta. Skal ég rökstyðja það hér á eftir. 1. Sölusamlagshugmyndinni, sem ýmsir hafa tengt vo;nir við, er siglt í strand eftir reynsluna frá í sumar, það hafa samlags- menn sjálfir gert með fundarsam- þykt .,á Siglufirði nú fyrir skem'Stu. SamJag sí'ldarsaltenda útilokar aldrei þá hættu, sem af afskiítum útlendinga á sí'ldar- sölumál stafa. í samþyktum áð- urnefnds fundar á Sig lnfiröi var andi erlendu kaupendanina a Iger- l'tega ráðandi. Gallar sölusamlags í liku sniði og inatjessíldarsamf- iagið var reldö í sumar eru líka margir, og aðstaða þess öíl stór'- um erfiðari en ríkissölu. Stjórn- endur þess eru samkeppnismenn í húð og hár. Hræðslan heldur þteim saman, ekki hugsjónin. Bygging, sem neist er á slífeum gnundvelli, getur hrunið, fyr í dag en á morgun. Aðstaða smærrf útgerðarmanna til samlagsins er bærileig, þeir verða að afla sér tunna og salts sjálfir, samiagið gerir það ekki. (Meira.) Halldór Frid’jómmn..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.