Morgunblaðið - 09.11.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 09.11.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 53( UMRÆÐAN Öflugur ESSO-skóli Guðlaug Ólafsdóttir námskeiðum um með- ferð matvæla, bakstur og framleiðslu þess sem boðið er upp á. í tengslum \dð nýliða- námskeiðin eru haldin sk. þjónustunámskeið í einföldum bílavið- gerðum og margvís- legum þjónustuþáttum sem tengjast rekstri heimilisbílsins. Reglu- lega er efnt til nám- skeiða í brunavörnum, bæði fyrir nýliða og eldri starfsmenn. Starfsmenn eiga að auki kost á margvís- legum öðrum nám- skeiðum sem stuðla að frekari far- KRÖFUR um hæfni starfsfólks á vinnu- markaði eru meiri en nokkru sinni fyrr og eiga enn eftir að auk- ast. Þjálfað, vel upp- lýst og hæft starfsfólk getur ráðið úrslitum um að fyrirtæki standi sig í harðri samkeppni á tímum alþjóðavæð- ingar og byltingar í samskiptatækni. Þeim fyrirtækjum farnast vel sem tekst að virkja mannauð sinn í rekstrinum. Olíufélagið hf. hefur markað ákveðna stefnu í fræðslumálum starfsmanna og leggur mikla áherslu á upp- lýsingamiðlun, þjálfun og endur- menntun. Markmiðið er að starfs- menn fái nauðsynlega þjálfun og fræðslu til að bæta frammistöðu sína í starfl, svo að þeir verði sem hæfastir og auki með því sam- keppnishæfni fyrirtækisins. I kjöl- far þessarar stefnumótunar var ESSO-skólinn stofnaður og honum látið í té tækjum búið kennslurými í aðalstöðvum fyrirtækisins við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Markmið ESSO-skólans er þrí- þætt: Nýliðafræðsla, þjálfun starfs- manna til að takast á við ný eða breytt verkefni og endurmenntun. Nýliðanámskeið eru haldin reglu- lega fyrir starfsfólk þjónustu- stöðvanna og sumarafleysingafólki er einnig boðið upp á slík námskeið í byrjun sumars. A námskeiðunum eru flestir þættir starfseminnar kynntir, s.s. umgengnisreglur, þjónustumál, og öryggi á vinnu- stað. Afgreiðslufólk veitinga tekur þátt í bóklegum og verklegum sæld í starfi. Árlega er fræðsluþörf allra starfsmanna metin og hún kortlögð Fræðsla * Arlega, segir Guðlaug Ólafsdóttir, er fræðsluþörf allra starfsmanna metin. með tilliti til heildarmarkmiða 01- íufélagsins hf. Ef um breytt verk- ferli eða innleiðingu nýs hugbúnað- ar er að ræða, þá sníður ESSO- skólinn menntun starfsmanna eftir því. Ein af nýjungunum í starfsemi ESSO-skólans eru fræðslufundir sem haldnir eru tvisvar í mánuði. Þeir eru opnir öllu starfsfólki Olíu- félagsins hf. og hafa það að markmiði að efla upplýsingaflæði og samskipti innan fyrirtækisins. Þessii- fundir hafa vel sannað gildi sitt með góðri þátttöku og áhuga starfsfólks á að leggja sitt af mörk- um til þeirra. Ennfremur býr ESSO-skólinn yfir ört vaxandi að- fangasafni þar sem margt áhuga- vert fræðsluefni er að finna. Bækur, tímarit, myndbönd og geisladiskar eru öllum starfsmönn- um aðgengilegir til láns og nýta þeir sér það í síauknum mæli. Fjöldamargt fleira er á dagskrá ESSO-skólans sem of langt mál væri upp að telja en öll starfsemi hans miðar að því að gera starfs- menn Olíufélagsins hf. hæfari til að þjóna viðskiptavinum sem best. í lok árs 1999 annaðist IMG- Gallup vinnustaðagreiningu fyrir Olíufélagið hf. í því skyni að kanna viðhorf starfsfólks til vinnu sinnar og fyrirtækisins í heild. I ljós kom að starfsmennirnir eru ánægðir í starfi og bera traust til fyrirtækis- ins og yfirmanna sinna. Nokkrar ábendingar komu fram um það sem enn betur mætti fara í starf- seminni og í kjölfarið var einstök- um deildum fyrirtækisins falið að skila tillögum til úrbóta. ESSO- skólinn hefur umsjón með stórum hluta þess verkefnis. Eins og fram hefur komið er starfsemi ESSO-skólans mikilvæg og yfirgripsmikil og miðast við að styðja velgengni fyrirtækisins. Markmiðið með þjálfunaráætlunum ESSO-skólans er ekki einungis að auka færni og skilvirkni starfs- fólksins heldur einnig að gera það hæfara til að fullnægja þeim kröf- um sem kunna að vera gerðar til þess í framtíðinni. Höfundur er fulltriíi starfsmannastjóra Olíufélagsins hf. og stýrir ESSO-skólanum. áður-3r99fr nú 1.990 svart 36-41 áður-^49€T nú 1.490 svart 30-39 áður-3r99ír nú 1.990 svart 36-40 áður-4'r99tr nú 2.990 svart 36-41 áður-&r990" nú 2.990 Svart/Grátt Svart/Bleikt 36-41 áður-6r990' nú 2.990 svart 36-41 Gabor — Ecco — Jenny og fl - 50% afsláttur Tilboðsdagar! fim. fös. lau. sun. EUROSKO Kringlunni sími 568 6211 Steinunn María yínarLínur Skúlagötu 10, sími 562 9717. L. 1 N u « MFR-nudd: Hentar fyrir flest líkamleg vandamál. Nudd: Slökunarnudd • Sjúkranudd • Trigger punkta meðferð • Manipulatiön • [þróttanudd • Klassískt nudd • Djúpvefjanudd Snyrti og fótaaðgerðastofa: Förðun »Naglaásetning • Tatto-varanleg förðun • Andlitsmeðferðir ‘Ottenburg fitulosandi meðferð • Handsnyrting 'Varanleg háreyðing Hrukkuminnkandi hljóðbylgjur Sauna og heitur pottur-Topp turbo Ijósabekkir-Nýjar perur Eiríkur Sverrisson C.M.T. B.S.M.T. www.simnet.is/eirikurs/ s ERMERKT HANDKLÆÐI & HUFUR Fáið senda myndalista. Afsláttur til 15. Nov Hellisgata 17 - 220 Hafnarfjörður Sími 565 0122 Fax 565 0488 myndsaumur@myndsaumur.is Netverslun: www.myndsaumur.is Þar sem gæði og gott verð fara saman Tiihoð vikunnar , ^ Nim'isú\pur kr 690 Frakkarkr-1290 qQ Sportpevsurkr.990 H-rtakönnur\a.U90 4Qq , Hrærivel meö ska r Vönduð Waupahjol kr. Opiðalla daga 12-18 : Uiriai i I húsi Fálkans, Suðurlandsbraut 8, sími: 533 50 90 Hreinlætistækja- dagar 23v?331cf 18.990 51x93 Eldhúsvaskur kr. BLANCO HÚSASMIDJAN Sími 525 3000 • www.husa.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.