Alþýðublaðið - 09.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1934, Blaðsíða 1
BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ ihk. M'tir fctíú' i kvðM " ?2 á mior inœ. ' ~v Ffc." tíörg. Til umuæiSlu: Launadeilan. STJÓRNIN. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 9. NöV. 1934. 322. TÖLUBLAÐ BlfrelOastJóraverktiill yfirvofandi hér í bæmim. Hátt á annað hundrað fólksbifreiða- stjórar leggja niður vinnu í fyrramálið, ef bifreiðaeigendur undi.skrifa ekki samninga í dag. Bifreiðastjóraverkfall er nú yfirvofandi hér i bænum i fyrsta skifti. Hátt á annað hundrað bifreiðarstjóra á fólks- bifreiðum munu leggja niður vinnu kl.!8Ii íyrramálið, ef bif- reiðaeigendur hafa ekki skrifað undirlsamninga kl. 7 i kvöld. Bifreiðastjóraf élagið Hneyíiil, sem stofmað var fyrír niokk.ru og í eru mú 140 bifreiðarstjórar hér í bænium, fól 'stjórn sinni fyrir hálfum mánuði, að leita samminga við bifreiðaeigendur. Stjóm bifreiðastjórafélagsi'ns skipa: Bjarni Bjamason formaðt- ur, Sigurður Sigurðsson ritari, Ásbjörn Guðmundsson gjaldkeri, Páll Þorgilsson og Gunmar Gunm- arsson. Saminingar milli bifreiiðarstjór- anna og bifreiðaeigendanina hafa staðið yfir í hálfan mánuð, og virtíst í fyrstu að samnimgar myndu takast. En þegar á átti að herða, fóru bifreiðaeigendur að draga samn- imgana á langinn. 1 fyrradag skrifaði stjórn bif- reiðastjórafélagsins og fulltrúi Al- þýðusambands íslands bifreiðaeig endum og gaf þeim ftlest til kl. 7 í kvöld um að gera samninga. Var það jafnframt tilkynt, að ef samningar hefðu þá ekki verið undinskrifaðir, hefðist werkfall í fyrramálið. 57 þús. kr. ttl atviniiBbðta. Atvinwumálaráðhierra hefir nýlega skrifað borgarstjóram- um i Reykjavík og tilkynt honlum, að ríkisstjónnin muni hvenær siem er leggja fram 57 þúsiund krónur til viðbótar því, sem hún hefir þegar lagt fram til atvinnubóta í Reykjavík, gegn lögákveðnu framlagi af bæjarins hálftu Ríkissitjórnin hefir þegar gæitt Reykjavíikurbæ 150 þús- Und ,knónur til atvinnubóta á þiessu ári, og nemur þá gneiðsla rífcissjóðs með' því viðbótarframlagi, sem nú hef- ir fiangist, 207 þúsundum fcr. Ætti því að verða varið um 620 þúsund krónum til at- vinmubóta hér í bænum á þessu ári. Með þessu nýja framlagi rík- isstjómaninnar er það trygt, að þeir 200 menn, siem nú vinna í atvinnubótavinnunni, geti haldið áfram vinnunnii til mýjárs og að einhver viðbót geti orðið fyrir jólin eins og venja er, en þar. sem atvinnu> leysisskráningin sýndi, að hér eru að minsta kosti 750 manns atvinn'ulausir, er það sýnt, að þetta er langt frá því að vera móg. BJARNI BJARNASON formaður bifneiðastjórafél. Steindór Einarsson bað um 5 daga fnest, en bifneiðarstjórar neituðu því-. Ef verkfallið hefst í fyrramálið leggja bifneiðarstjómr niður vinnu á öllum bifreiðastöðvum nema Bif- reiðastöð íslands, Nýju bifneiða- ptöðinni í Kolasundi og Strætís- vögnunum, því að deila er engin við Bifneiðastöð Islands og Stræt- isvagna, og Nýja bifneiðastöðiin hefir tjáð sig fúsa, til að undir)- skrífa samninga í dag. Bifneiðaeigendur héldu fund i gærkveldi kl. 11, en hvað gerðist á þeim fiundi, er enn ekki vitað. Bifneiðast jórafélagiið Hneyfil i heldur fund í nótt kl. 12 á mið^- nætti á Hótel Borg og er fast- lega skorað á alla félaga og bif- reiðars,tj6na, sem enn hafa ekki igengiðl í félagið að mæta á fund- inum. TjöDið á HúsaviK af ofvlðrinn 27 okt. 115 þúsnnd krónar. Frá Húsavík símar fréttaritará útvarpsins. að fjögurra manna nefnd, er sÝslumaður Þingeyinga var 'formaður í, hefði nú metið tjón, sem varð á Húsavík í of- viðrdnu 27. t m., og leyft að birta útdrátt þanm, er hér fer á eftir: Bátasfcaði nemur tæplega 54 þús. króna að frádnegnum 22500 kr„ er verða væntanl'ega gneiddar úr Vátryggingarsjóði. Skemdir á bryggjum 42 þús. kr», á húsum 8 þús. kr. og skemdir á fiski salti og fleiru 11500 krí, eða hneint tap samtals 93 þús. kr. Nefndin telur að 26 fjöliskyjdui- feður miB'si aðalatvinhu sinia og líffisbjaiiganskilyTiðd vegna skipa- sikaða. Nefndin teiu'r llitlar skemdir hafla, orðið á nýju bryggjunni', og ber það vott um að hún sé tnauistliega gerð. Eigi að síðnr tel- ur hún bryggjuna í stöðugri hættu, þar til hún sé fullgjör, og búið að koma nökkvanum fyr- ÍT, Siðusta kosiuxgafréttir írá Bandarikianttm. LONDONf í morgun* (FÚ.) URSLIT þingkosninganina í Bandartkjunum eriu nú kurnn í öllum kjördæmum mema þnem- ur. Demokratar hafa fengið 320 sæti, nepublikaraan 102 og aðrir flokkar 10. Atkvæði gneiddu 27 milljónif manna, og hlaut demo*- i krataflokkurinn um 15 mdlljónir atkvæða. Um úrslit kosninganna segir senator Bonah (nep.), að republi- kanafloikkurinn sé dauður, nema því að 'eins, að hann geti boðið fólkinu eitthvað annað en vennd- un stjónnanskrárinnar — því eng- iirun óti stjórnarskrána. LONDON í 'gærkveldi. (FÚ.) Kosningaúrslit enu enn vafasöm jum 2 sæit,i í öldungaráðinu og 13 sæti i: fulltrúadeild Bandaríkja- þings. Diemokratar hafa 22 af þeim 32 sætum, sem kosið var í í ö\d~ ungaráðinu, nepublikanar hafa unnið 6, en aðrír f lokkar 2. 1 kosningunum til fulltrúadeild- ariinnar leru tölurnar nú þessar: 311 demokratar, 101 nepublikanar, 10 annara flokka menn og 13 sæti eru enp óviss. Upton Sinclair fékk % millj- ón atbvœða, en andsta^ðingnr baas 1 milijón. Demokratar hafa unnið 24 a:f 33 T&isstjóratosinimgum. Ósigur Upton Sinclair í Kalifonníu varð ekki eins mikill og fyrst var bú- ist við. Andstæðingur hans úr nepublikanaflokki var kosiinn með 280 þús. atkv. meirihluta, en Sini- clair fékk 747 þús. atkv., og er það meiri atkvæðatala en nokkur fr,ambjóðandi utan republikana- flokksins, hefir fengið áður í Kali- fornijui. \-.i '. ! i i• I Nýja sfjéroiin í Frakklandi á að undlrbúa breina afturhaldsstjörn. Fullyrt í París að störkostlegt f jársvikamál hafi orðið Doumergue að faíli. ,¦ i -. f-.-j _--------------------------------- Herinn hefir fengið skipun um að vera íil taks. Loigi Pirandello beíir fengið bókmentaverðiann Nubeis. LONDON í gærkveldi. (FO.) Luigii Pirandello hafa verið vtótt Nobels-verðlaunin fyrir bók- mentir. Pessi tilkynninjg barst út frá Stokkhólmi síðdegis í gær. Stofnnn fiskimáiaráðaneytis . ihnguð i Noresi. OSLO í gærkveldi. (FB.) Ríkiss'tjórnin hefir skipað nefnd manna til þ'ess að rannsaka hvoxt tiltækil'egt &g beppilegt væri að sameina stjórn allra flutninga- mála, einnjjg flutnínga í Jofti, uind- ir leána stjónnardeild. ' Sömulieiðis fær nefndin til at- hugunar, hvort stoflna skuli sér- stakt fiskimáluráðuneyti. Machado, fyrv. Kúbaforseta gefið inn eitur. BERLIN í gærkveldi. (FÚ.) Machado, fyrverandi forseti á Kuha, liggur fyrir dauðanum í' Santa Domiingo, og er.haldið að ha'nn hafi vejkst af eitri. "pvoumerguestjórnin sagði af sér í gær, eftir að *~* Herriot og sex aðrir ráðherrar úr flokki radi- kalsósíalista höfðu neitað að styðja hann lengur. Fullyrt er í París, að hin eiginlega orsök þess, að stjórnin varð að fara frá, hafi verið nýtt fjársvika- mál, í stíl við Staviskyhneykslið í vetur, og nemi þjöfnaðurinn að þessu sinni mörg hundruð miljón- um franka. Hinn nýi forsætisráðherra, Flandin, er einn af nánustu samverkamönnum Tardieu og svarinn fjandmaður sósíalista. Herinn hefir fengið skipun um að vera til taks. EINKASKEYTI TIL ALÞÝBUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRANSKA RÁÐUNEYTIÐ klof'iiaði á ráðuneytisfundi, sem haldinn var á fimtudags- morguninn. Herriot og sex aðrir ráð- herrar neituðu að styðja Doumergue. Herriot og siex aðrir ráðhernar úr flokki radikalsósialista lýstu því, þar yfir, að þeir gætu ekki stutt breytingartillögur forsætils- ráðher,rans við stjómanskrána, í þeim búningi, sem þær væru nú, og legð'u þar af leiðandi fram lauBnarbeiiðni síha. DoumeiigUie íoTsætisráðherra £cr eftir þiessa viðburði tafarlaust á flund Lebruns forseta og baðist lausinar fyrir sig og alt ráðuneyti sitt. Þegar Doumergue að því loknu fcom út úr Elysee-höiliinni, þar, siem forsietinn á heima, var hann hyltur af múg og' marg- menni, sem þar var saman komi- inn. Síðar um dagiinn sendi hinin f tó- farfandi forsætisráðherra út svo- felt ávarp til frönsku þjóðarinni- ar: „Ég hefi verið neyddur til þiess að leggja niður embætti mitt. En éjg vænti þiess, að meðborigarar miílnir sýni allir festu og ró. Því að það er nauðsynlegt til þess að það takist að sigrast á núveit- andi ierfiðil'eikum á þann hátt sem öryggi og hagsmunir ættjarðar- innar útheimta." Þar eð fioraetiinn áleit það brýna nauðsyn að flýta stjórnarmyndun- inni sem mest á þessum hættui- lejgu tímum, bað hann Laval utan- ríkiisráðhenra tafarlaust að gera tilraun til þess að mynda nýja stjórn, en Laval baðst undan því, og færði það fyrir, að hann hefði Kliukkan eitt í nótt eftir frönsk- um tijma, hafði Flandin þegar tek- ilis't að mynda hina nýju stjórn. Herriot hefir aftur tekið sæti í henni sem ráðherra án sérstakrar stjórnardeildar. Hvorki Tardieu né Petain marv skálkur eiga sæti í stjórninni og margir hinna nýju ráðherra hafa aldrei farið með ráðherraemhætti áður. Þykir ekki líklegt, að stjórn- in muní verða langlff. Flandin tilheyrir hiníum svo- niefnda vijnstia, lýðræðisflokki, er talinn vera maður bankavaldsins og svarinn fjandmaður sósíalista. Á sviði utanríkismálianna halilast hann mjög að samvinnu við Eng> land. Nýtt Stavisky-hneyksli orsök stjórnarskiftanna? Orðrömiur gengur um það í París, að hin dginlega orsök þess, að Doiumergu'e-stjórnin varð að fara frá, hafi verið'nýtt risavax^ ið fjársvikamál, í stíl við Stav- isky-hneykslið, og að þjáfnaðiur- inn nemi að þiessu sinni mörg hundruð miljónum, franka. Þó vantar enn allar nánatí upplýs- ingar um þetta mál. PIERRE LAVAL. Herinn hefir fengið skip- un um að vera til taks. / Pcuris á að heita ad, att sé tonn med\ kymtrn kjömm, pó hef- ir, herifm pngiÞ sklpim um pad, að mna til taks^ haenœr sem á pwfl aðt halda. STAMPEN. Skipun nýju stjórnar- innar. PARIS í morgun. (FB.) Flandin hefir myndað stjórn og eir sjálfur forsætisráðherra. Herriot og Marin eru ráðhernar án umráða yfir; sérstökum stjórh- ardeildum. Pernot er dómsmála- ráðherra, Laval utanríkisráðherra, Maurin hermálaráðherra, Pietri flotamálaráðherra, Denain flug- málaráðherra, Germain ' Martin fjármáiaráðhierria, Rollin nýlendu- málaráðherra, Maroel Regnier inn- anríkisráðherra, Paul Ma.rchean- dau verzlunarmála, Paul Jaquier verkamála, William Bertriand sigl- ingamála, Emile Cassez landbún- aðarráðherra. 'Að þes'sari stjórn standa sömu flokkar og að Doumerguestjórni- inni og má því gera ráð fyrir, að atkvæðastyrkur hennar í fulh trúadeildinni verði talsvert á fjórða hundrað atkvæða. — Flandin gengur fyrii* fulltrúadeildina næstkomandi þriðjudag. (United Pness.; Alpýðufíokkurina enski vill bamia eiekafyrirtækjum fram^ leiðslu og söiu á vopnum. LONDON í gærkveldi. (FO.) 1 kvöld er rætt í neðri málr stofu enska þingsins um vopna- söiumáL Mr. Atlee, úr verkamannafilokki, talaði fyrir þeirii tiillögu sinnij, að einkafyrirt'ækjum skyldi bann- að að framleiða og selja vopn. Hann hélt því fram, að núver- andi skápulag gerðá ótrygg öll alþjóðamá:!. Hann sagðist ekki þá ósk, að helga sig alveg utan- wra mjög trúaður á rannsóknirnt- ar á þessu, þótt seniatsrannsóknt- arniefnd í! Bandaríkjunum hefði að 'víisu lyft að nokkru leyti tjaldinu frá makki og oheiðar- legu athæfi vopnasalanna og leynilegum tilraunum þeirra til þieSíS að koma af stað ófriði. Alla vopna:framleiðsiu á að neka af ríikinu, sagði hann að Iofcum. í svari sínu sagði Sir John Si- mon^ að þótt sér þætti það gott, að þessi mál væru rædd, því að þau væru mjög nákomin friðaiv rikismálunum; Flandin, fyrverandi ráð- herra fyrir opinberar framkvæmdir, myndar nýja stjórn. Forsetinn snéri sér þá til Fland- in, sem verið hgfir ráðherra fyrir opinherar framkvæmdir í ráðu- neyti Doumergue's og lofaði hann þvij, áð gera tilraun til stjórnaii- l myndunar. málunum, þá hefði umtalið um vopnasöluna samt orðið valdandi margviislegs misskilnings. Hann benti á það, að til þess að út yrði gert um að þjóðnýta vopna^- framleiðsiuna yrði einnig aðþjóð- nýta ýmsar aðrar skyldar iðnr greinar, og þess vegna væri mál- ið ekki eins einfalt og horfur %ræm, á í fljotu bragði, og herra Atlee lýsti. Hann sagðist álita, að réttasta leiðim, sem hægt væri að fara nú, væri ekki þjóðnýting, heldur opinbert eftirlit og íhlutun ríkis- ins um framleiðsiuna og söluna, og ætti sú íhlutun að fara fram samkvæmt alþjóðasamk'omiulagi, sem tæki tíllit til þess, að sams konar íhlutunarrieglur giltu alls staðar. Hann sagðist álita, að í Bretlandi væri nú betra ogstrang- ara eítlrlit með þessu en í nokkru öðru iandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.