Alþýðublaðið - 09.11.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1934, Síða 1
BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ Irejfill bi ídur I kv8M " *2 á miðí- nœ. ! ■'l K: öorg'. Til- umiiæSu: Launadeilan. STJÓRNIN. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN FÖSTUDAGINN 9. NÓV. 1934. XV. ÁRGANGUR 322. TÖLUBLAÐ Bifrelðastjóraverkfidl yfirvofandi hér í bænum. Hátt á annað hundrað fólksblfreiða- stjórar leggja niður vinnu í fyrramálið, ef bifreiðaeigendur undi.skrifa ekki samninga í dag. Bifreiðastjóraverkfall er nú yfirvofandi hér í bænum i fyrsta skifti. Hátt á annað hundrað bifreiðarstjóra á fólks- bifreiðum munu leggja niður vinnu kl.!8T íyrramálið, ef bif- reiðaeigendur hafa ekki skrifað undir|samninga kl. 7 i kvöld. Bif rieið astj ó:rafé 1 agi'ð Hueyíi U, sem stofnað var fyrir nokkru og í eru nú 140 bifi]eiðarstjórar hér í bænum, fól stjóm sinni fyrjr hálfum mánuði, að lieita samininga við bifreiða&igendur. Stjónn bi f reiðastjóraf é iagsins skipa: Bjarni Bjamason fomrað- ur, Sigurður Sigurðsson ritari, Ásbjöiin Guðmundssoh gjaldkerj, Páll Þiorgilsson og Gunnar Gunin- arsson. Sammingar milli bifneiðarstjór- at'.na og bifneiðaeigiendanina hafa staðið yfir í hálfan mánuð, og virtist í fyrstu aö samnihgar myndu takast En þegar á átti að herða, fóru bifreiðaeigendur að draga samn- ipgaria á langinn. I fyrradag skrifaði stjórn bif- iieiðaBtjóriafélagsins og fulltrúi Al- þýðtusambands íslands bifreiðáeig •endum og gaf þieim frest til kl. 7 í kvöld um að gera samninga. Var það jafnframt tilkynt, að ef samningar befðu þá ekki verið undirskrifaðir, hefðist verkfall í fyrramálið. 57 þds. kr. til atvinnnbAta. Atvinrihmálaráðhierm hieíir nýliega skrifað borgarstjóram- um i Reykjavík og tilkynt honum, að nkisstjómin muni hvenær siem er leggja fram 57 þúsiund krónur til viðbótar þvi, sem hún hefir þegar lagt fram til atvinnubóta í Reykjavík, gegn lögákveðniu framlagi af bæjarins hálfu. Ríkisstjómin hefir þegar gneitt Reykjavílkurbæ 150 þús- und krónur til atvinnubóta á þiessu ári, og nemur þá greiðsla ríkissjóðs með því viðbótarfmmlagi, siem nú hef- ir fiengist, 207 þúsundum kr. Ætti því að verða varið um 620 þúsund krónum til at- vinnubóta hér í bænum á þiessu ári. Með þessu nýja framlagi rik- isstjómariinnar er það trygt, að þeir 200 menn, siem nú vinna í atvinnubótaviinnunni, igeti haldið áfram vinnunnj til inýjárs og að einhver viðbót igeti orðið fyijr jólin eins og venja er, en þar sem atvinniur lieysisskráningin sýndi, að hér em að minsta kosti 750 manns atvinnulausir, er það sýnt, að þetta er langt frá því að vera nóg. BJARNI BJARNASON formaður bifneiðastjórafél. Steindór Einarsson bað um 5 daga fnest, en bifneiðarstjórar neituðu því. Ef verkfallið hefst í fyrramálið leggja bifreiðarstjórar niður vinnu á öllum bifreiðastöðvum nema Bif- reiðastöð Islands, Nýju bifneiða- Stöðinni í KolasUndi og Strætis- vöignunum, því að deila ier engin við Bifneiðastöð Islands og Stræt- isvagna, og Nýja bifneiðastöðiiin hefir tjáð sig fúsa, til að undin- skrifa samninga í dag. Bifneiðaieigendur héldu fund í gærkveldi kl. 11, en hvað gerðist á þeim fiundi, er enn ekki vitað. Bif neiðast jóraf élagiið Hneyfá 11 heldur fund í nótt kl. 12 á mið- nætti á Hótel Borg og er fast- lega skomð á alla félaga og bif- neiðanstjóna, sem enn hafa ©kki igengið í félagið að mæta á fund- inum. Tjónið á HásavlK af ofviöiina 27 oht. 115 púsnnð brónur. Frá Húsavík símiar fréttaritari útvarpsins, að fjögurra manna nefnd, ier sýslumaður Þingeyinga var formaður í, hefði nú meitið tjón, sem varð á Húsayiik í of- viðrihu 27. f. m„ og leyft að birta útdrátt þanin, er hér fer á eftir: Bátaskaði nemur tæplega 54 þús. króna að frádnegnum 22500 kr„ er verða væntanlega gneiddar úr Vátryggingarsjóði. Skemdir á bryggjum 42 þús. kr,., á húsum 8 þús. kr. og skemdir á fiski salti og fleiru 11500 kr„ eða hneint tap samtals 93 þús. kr. Nefndiin íelur að 26 fjölskyldu- feðiur missi aðalatvinnu sinia og Iffsbjangarskii yrði vegna skipa- sikaða. Nefndiin telur litlar skemdir hafa orðið á nýju bryggjuhni', og ber það vott um að hún sé traustlega gerð. Eigi að síður tel- ur hún bryggjuna í stöðugri hættu, þar til hún sé fullgjön, og búið að koma nökkvanum fyj> jr. Slðusta kosnicoafréttir frá Bandarikinnum. LONDON; í morgun. (FÚ.) URSLIT þingkosninganina r Bandaríkjunum eru nú kunin f öllum kjördæmum nema þnem- ur. Demokratar hafa fengið 320 sæti, nepublikanar 102 og aðrir flokkar 10. Atkvæði greiddu 27 milijóntr manna, og hlaut demo- I krataflokkurinn um 15 málljónir atkvæða. Um úrslit kosniniganna segir senator Bonah (nep.), að nepublí- kanafliokkurinn sé dauður, nema því að eins, að hann geti boðjð fólkinu eitthvað annað en, vennd- un stjónnarskrárinnar — því eng- iirnn éti stjórnarskrána. LONDON í gærkveldi. (FO.) Kosniingaúrslit enu enn vafasöm |um 2 s.æiti í öldungaráðinu og 13 sæti í fiulLtrúadeild Bandaríkja- þings. Diemokratar hafa 22 af þeim 32 sætum, sem kosið var í í öld- ungaráðinu, nepublikanar hafa uninið 6, en aðrir flokkar 2. í kosiniingunum til fulltrúadeild- ariininar ienu tölurnar nú þessar: 311 demokratar, 101 nepublikanar, 10 annara flokka menn og 13 sæti eru enn óviss. Upton Sinclair fékk % millj- ón atkvœða, en andstæðingnr hans 1 milijðn. Demokratar hafa unnið 24 af 33 rikis st j órakos niingum. Ósiigur Upton Sinclair í Kalifonníu varð ekki eins mikill og fyrst var bú- ist við. Andstæðjingur hans úr republikanaílokki var kosinn mieð 280 þús. atkv. meirihluta, en Sin- clair fékk 747 þús. atkv., og er það meiri atkvæðatala en nokkur frambjóðandi utan nepublikana- flokksins hefir fengið áður í Kali- fomíu. Lnigi Pirandello hefir fengið bókmentaverðiann Nobeis. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Luigii Pirandello hafa venið veiitt Nobels-verðlaunin fyrir bók- mentir. Þessi tilkynninjg barst út frá Stokkhólmi síðdegis í gær. Stofnnn fiskimáiaráðaneytis ihngnð i Noregi. OSLO í gærkveldi. (FB.) Ríkissitjórnih hefir skipað nefnd manina tii þ«ess að rannsaka hvort tiltækilegt: og hieppiíegt væri að sameina stjórh allna flutninga- mála, dinhijg flutniniga x loíti, uind- i:r leiina stjórnardeild. Sömulieiðis fær niefndim til at- hugunar, hvort stofna skuli sér- stakt: fi skim á Iaráð u n-eyti. Machade, fpv. Kúbaforseta gefið inn eitur. BERLIN í gærkveldi. (FÚ.) Machado, fyrverandi fonsieti á Kuha, liggur fyrir dauðanum í Santa Domihgo, og er haldið að hanin hafi veikst af eitri. Ný|a stjérnin fi Frakklandfi á að undirbúa hrelna aftnrhaidsstjórn. FuIIyrt í París að störkostlegt fjársvikamál hafi orðið Doumergue að falli. Herinn heflr fenyið skipun um að vera tii taks. T\oumerguestjórnin sagði af sér í gær, eftir að ^ Herriot og sex aðrir ráðherrar úr flokki radi- kalsósialista höfðu neitað að styðja hann lengur. Fullyrt er í París, að hin eiginlega orsök þess, að stjórnin varð að fara frá, hafi verið nýtt fjársvika- mál, í stíl við Staviskyhneykslið í vetur, og nemi þjöfnaðurinn að þessu sinni mörg hundrnð miljön- um franka. Hinn nýi forsætisráðherra, Flandin, er einn af nánustu samverkamönnum Tardieu og svarinn fjandmaður sósíalista. Herinn hefir fengið skipun um að vera til taks. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. Klukkan eitt í nótt eftir fröhsk- KAUPMANNAHÖFN í íuorgun. RANSKA RÁÐUNEYTIÐ klofnaði á ráðuneytisfundi, sem haldinn var á fimtudags- morguninn. Herriot og sex aðrir ráð- herrar neitnðu að styðja Doumergue. Herxtiot og sex aðrir ráöhermr úr flokki radikalsósíalista lýstu því þar yfir, að þeir gætu ekki stutt breytingartillögur forsætiis- ráðher,rans við stjörnarskrána, í þeim búningi, sem þær væru nú, oig legðú þar af leiðandi ínam lausinarbeiðni siha. Dowmengue forssetisráðherra fcr eftir þiessa viðburði tafarlaust á fund Lebruns forsieta og baðst Lauísinar fyrir sig og alt ráðuneyti sitt. Þegar Doumergue að því lofcnu kom út úr Elysiae-hölUnni, þar, sieim forsetimn á beima, var hanin hyltur af múg og' marjgi- menhi, sem þar var samon kom- inh. Síðar um dagirni sendi hirjn frá- fariandi forsætisráðherra út svo- felt ávarp til frönsku þjóöarinn- ar: „Ég befi verið neyddur til þess að leggja niður embætti mitt. En ég vænti þess, að mieðborganar milnir sýni allir festu og ró. Því að það er nauðsynlegt til þess að það takist að sigrast á núver- andi erfiðlLeikum á þann hátt sem, öryggi og hagsmunir ættjarðar- inhar útheimta." Þar eð fiorsetiinn áleit það brýna nahðsyn að flýta stjórnarmynduin- iuni sem miest á þessum hættu- legu tímum, bað hann Laval uta:n- ríkisráðherra tafarlaust að gera tilraun til þess að mynda nýja stjórn, en Laval baðst undan því, og færði það fyrir, að hann hefði þá óisk, að helga sig alveg utan- ríkismálunum. Flandin, fyrverandi ráð- herra fyrir opinberar framkvæmdir, myndar nýja stjórn. Forsietiinn snéri sér þá til Fland- in, sem verið hefir ráðberra fyrir opinberar fmmkvæmdir í ráðu- neyti Doumiergue's og Lofaði hann þvij, að1 gera tilraun til stjómarl- ! xnyndunar. um tijma, hafði Fiandin þegar tek- ist að mynda hina nýju stjórn. Herriot hefir aftur tekið sæti í benni sem ráðherra án sérstakrar stjórnardeildar. Hvorki Tardieu né Petain marv skálkur eiga sæti í stjórnmni og marigir hiuna nýju ráðherra hafa aldrei farjð mieð ráðherraembætti áður. Þykir ekki líklegt, að stjóm- in muni verða langlíf. Flandin tiLheyrir hinhm svo- nefnda viinstra lýðræðisflokki, er taliinn vera maður bankavaldsdns og svarinn fjandmaður sósíaiista, Á sviði utanríkismáianna hallaSt han|n mjög að samvinnu við Eng- land. Nýtt Stavisky-hneyksli orsök stjórnarskiftanna? Orörómur gengur um það í París, að hin tíginlega orsök þess, að Dioumergu'e-stjórnin varð að fara frá, hafi verið nýtt risavax- ið fjársvikamál, í stíl við Stav- isky-hneykslið, og að þjófnaður- inn nemi að þesgu sinini. mörg hundruð miljónum franka. Þó vantar enn allar nánatí upplýs- 1 kvökl er rætt í neðri mál- stofu enska þingsins um vopna- sölumál. Mr. Atlee, úr verkamannafliokki, talaði fyrir þeirri tiilögu sinnil, að einkafyrirtækjum skyldi ban,n- að að framleiða og selja vopn,. Hann hélt því fram, að núver- andi skipulag gerði ótrygg öll alþjóðamái. Hann sagðist ekki vera mjög trúaður á rannsóknirnt ar á þessiu, þótt sienatsrannsókni- ! arnefnd f Bandaríkjunum hefði | að víisu lyft ,að nokkru leyti tjaldiniu frá xnakki og óheiðan- legu athæfi vopnasaianna og leynilegum tilraunum þeirra til þes,s að koma af stað ófriðii. Alla vopnaframieiðsliu á að reka af I ríkinu, sagði hann að lo,kum. | í svari síhu sagði Sir John Si- mon, að þótt sér þætti það gott, , að þessi mál væru rædd, því að þau væru mjög nákomin fniðar- PIERRE LAVAL. Herinn hefir fengið skip- un um að vera til taks. / París á ad heita act alt sé mn nieo'. kyrfwn kjörum, pó hef- ir herifm fiengið skipim um pað, að aena til taks, hvenœr sem á purfi að. halda. STAMPEN. Skipun nýju stjórnar- innar. PARIS í niorgun. (FB.) Flandin hefir myndað stjórn og ©r sjálfur forsætisráðherra. Herriot og Marin eru ráðhernar án umráða yfir sérstökum stjórn- ardeildum. Pernot er dómsmála- ráðherra, Laval utanrikisráðhierm, Maurin hermálaráðherra, Pietri flioitamálaráðherra, Denain fl'ag- málaráðhenra, Germaiin Maritin fjármálaráðherra, Rollin nýlendu- málaráðherra, Marcel Regniier imr- anríkisráðhcrra, Paul Marcbean- dau verzlunarmála, Paul Jaquiier verkamála, William Bertrand sigl- ingamála, Emile Cassez landbún- aðiarráðhierra. 'Að þes'sari stjóm standa sömu flokkar og að Doumerguestjóm- inni og má því gera ráð fyrir, að atkvæðastyrkur hennar í fuLh trúadeildinni verði talsvert á fjórða hundmð atkvæða. —• Flandin gengur fyrir funtrúad'eHdina næstkomandi þriðjudag. (United Pness.) málunum, þá hefði umtalið uih vopnasöluna samt orðið valdandi marigvíislegs misskilnings. Hann b.enti á það, að til þess að út yrði gert uxn að þjóðnýta vopna- framleiðsiiuna yrði einnig aðþjóð- nýta ýmsar aðrar skyldar iðn- greinar, og þess vegna væri mál- ið ekki eins einfalt og horfur væru, á í fljótu bragði, og herra Atlee lýsti. Hann sagð-ist álíta, að réttasta leiðim, sem hægt væri að fara nú, væri ekki þjóðnýting, heldur opinbert eftirlit og íhlutun ríkis- ins um framleiðsLuna og söluna, og ætti sú íhlutun að fara fram samkvæmt alþjóðasamfcomnlagi, sem tæki tillit til þ-ess, að sams konar íhlutunameglur giltu alls staðar. Hann sagðist álíta, að í Bretlandi væri nú betra og strang- ara eítlrliit með þ-essu en í nokkru öðru landi. ingar um þ-etta mál. Alþýðufiokkurinn enski vill banna einkafyrirtækj um fram- ieiðslu og sðiu á vopnum. LONDON í gærkveldi. (FÚ.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.