Alþýðublaðið - 09.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.11.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 9. NÓV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTGEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. V ALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. S I M A R : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingtr. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Kreppuhjálp til sjávarútvegsins AÞINGI 1933 var skor|aS á rtktestjóhnina ,að láta fana fram rannsökn á hag sjávarút- viegisiins. ■ Samkvæmt þe'su ík'páði stjórn>- |in í fyrra haust þriggja mamna nefnd, er skyldi hafa þetta vefk með höndami. Nefndarmenn voru Jóh)an;n Þ. Jósefsson alþm., JónA. Jónsson alþm. og Kristján Jóns- son, fuiltrúi Fiskifélagsins. Starf nefndarinnar. Niefndin virðilSit hafa leyst all- mikið starf af hendi, þó enn sé því ekki að fullu iokið, enda er mefndarálit ókomið. Þær niðiupRstöður, sem hún befir þieígar bir,t, eriu hinar óglæsileg- ustu. Þannig kemst hún t. d. að þieiirri niðuristöðu, að skuldir sjáv- arútveigsinis hafi haustið 1932 ver- ið 81,8°/o af matsverði >eáigna han>s. Þetta er óglæsileg niðurstaða o'g sýnir, að voði er fynir dyrum. Umbótatillögur. Nefndi|n hefir gert þrjár tif- lögur, sem eiga að miða að því, að bæta, úr vandræðunum, og eru þær toomnar fram í frumvarps- jfiormi í þinginiu. Frumvörp þ>essi fjalla um skuldaskiilasjóð útgerð- armanna, FiskveiÖasjóð og vá- tryglgingar op-inna vélbáta. Að þiessu sinni verður að eins rætt um skuldaskiiasjóðinn. I ! j. ; i j*] I , > ; í I' Skuldaskilasjóður. Hlutverk sjó’ðsLns á að vigria i:C/ O . í ‘ það, að hjálpa útvegsmönnum til þess að koma atvininurekstri sin- um á heilbrigðan fjárhagsgrund- vöil. Skal þetta gert með> lán- veitingum úr sjóðnum og með því að a'ðsto'ða útgerðarimien;n í því að ná hagkvæmum sarrmingum við lánardriotna sína. Til þiess >er ætlast, að stofnfé sjóðsinB verði 5 miiljónir kr., og skal þesB fjár aflað þannig: 1) Fiskveiðasjóður lieggur fram 250 þúsund í neiðu fé. 2) Alt útflutnángsgjald af sjávar- afurðum 1935—40 rennur í sjóðinin. 3) Alt að 3 millj. kr. lán, sem ríkið útvegar og ber ábyrgð á. i i > ' ! . ; • t Meðferð málsins. Nefnditn skilaði tillögum sínuan til atvinnumálaráðberra 10. okt. Þar sem þi>ng hafði þá þiegar jstarfað í 10 daga, var með öllu útiliokað, að þær yrðu bornar fram sem stjórnar:frumvörp. Ráðberrann sendi því .sjávar- útvegsinefind beðrl dieildar tiliög- urnar. Þegar þær voru þangaö kommar, beimtuðu Sjálfstæðás- fmeninirniilr í r|ef|ntiáiund, þeir Jóh. Þ. Jósefsision og Sigurður Kristjáns- son, að miefndin bæri málið fram í friumvarpsfommi, og það áður en niefndarmenn stj órnarf lo kk amna fiengju tæki’færi til að kynna sér það. Þess þarf ekki að geta, að þieir ©átu ekki orðið við þeirri beiðni að flytja frumvarp, sem þieir maumast vissu uim hvað fjallaði. Þetta varð til þess, að þeir Jóh. og Sigurður fluttu fnumvarpið einir, og láta svo Mogga skýra frá þvi, að stjórnarsi|nnar nieiti að flytja það. Þessi framkoma þeirra tvímienn- inganna er ósvífin og það íueð £á- dæmum. Hvernig á að afla fjárins? Allir enu sammála um það, að hér sé um mikla nauðsyn. að ræðá fyrir sjávarútViaginiU, og við' benni verður að bnegðiast ei>ns fljótt og vel oig auðið er. En fyrsta spurninigin, sem svara verður, er sú, hvernig eigi að a'fla fjá;r í þess'u augnamiði. Það feist siem sé engin lausa í þieim tiilögUm, se,m fraim koimja í frum- varpinu. Væm þær samþyktar án anmjara aðgerða, þýddu þær nýj- Mvai á að gera í síldar* málonum? Eftir Halldór Friðjónsson. Þetta er erfitt fyrir smáa og dreifða bátaeigendur. Þejr kjósa heldur að seija síld- ina vissu verði, og útkomanverð- pr sú, að það verða fál\i) —, sión- ir — síldarkaupendur, semsleikja rjómann af síldveiðunum, eins og var í sumar, en ekki framleið- endurnir — þeir smærxi að miinsta kosti. Sam.lagsfyri.rkomu- lagið tryggir heldur að engu leytij framtíð síldarútgerðarmnar. Einn góðan veðurdag sér meiri hluti þeirra, sem samiagið mynda, sér stundarhagnað að því að slíta því, og það er úr sögunni, máske á hættuiegasta tíma fyrir beildina. Síldarieiinkasalan sáiuga báfði tvo höfuðkosti. Hún hjálpaði smá- framleiðiendum jafnt sem. stórum við framleiðslu'na með því að út- vega þeim tunnur og salt og skilaði hverjum réttu andvirði afl- ans að vertíð lokinni. Þetta geriir siamlagið hvoruigt, eins og sýnt hefir verið fram á. Samlagið er í reyndinni samlag síMar\salan\na, en ekki framleiðendanna. 2. Það er sýnilegt að ríkið v-erð- ur að leggja sfldarútveginum fé, gera samninga um sölu á síld — (N1) við önnur ríki, hafa síldarfulltrúa (úti í löndum o. s. frv. Þegar svo er, er eðlilegt að það hafi síldaií- söluna á hendi Ií|ka. 3. Stofnun, s-em hefir ein inirt- kaup á tunnum, s-alti -og öðru, er til síldarframleiðslunnar þarf, k-emst að b-etri kaupum en s>má- ir og dr-eifðir framleið-endur. Og þar sem innkaupin er heppilegast að gera, mieð til.liti tii síldarsölí- unnar, eins og ég h-efi bent hér á að framan, -er þetta sjálfsagt. 4. Umbætur þær á síldarv-erk- uninini, sem ég hefH hér b-ent á og nauðsynl-egar eru t;:l þ-ess að síldin v-erði samkeppniisfær á er- 1-endum markaði, komast ekki á n-ema fyrir atb-eina hi'ns opinb-era. Að lögbjóð-a alt þetta, en láta ein- stakiinga um markaðsleit og sölu sildarinnar, er illfær íeið. Hitt hefir xjkið í hiendi sér, ef það fer sjáift með söluna. 5. Og síðast e-n -ekki sízt h-efir ríkissaia b-ezta aðstöðu til a'ð má hagkvæmustum viðskiftum. Hún á að geta selt bezt, gert bezt jnn- kaup, skilað mestum hagnaði til framleiðiðnda. Hvernig á svo að koma síldár- ÁLÞÝÐUBLAÐíÐ ar skuldir á ríkissjóð, en öllum ætti að vera ijóst, að lengna má ekki ganga á þeirni braut. Sé Sjálfstæðismönnum alvara í þœ-su máli, og vert -er að vona að svo sé, þá v-erða þeir að benda á leiðir tii að sameina þetta tv-ent. kneppuhj.álp til sjávarútvegsins og reksturshaIlalausan ríkishúskap. Á leið til þ>es-s hefir enn ekki v-erið bient, og þ-es-s vegna er enn engin lausn fundin. Gera ber mun á smárekstri og stórrekstri Annans en vert að benda á þaö, að nokkun munun en á þvf, hvensu aðkaliandi o-g eðlilieg hjálp-arþönf útv-egsmanna er. Ef litið er á hinn s-mænrii útveg, verðiur fyrir -okkur atvinnunekandi, sem sjálfur vinnur við- si'tt fynir- tæki oig leggur alt sitt í nekstun- in-n. Hagnist hanjn eitt ár, gengur sá hagnaður til þurðar á næsta á:ri, ef ilia fer.. Hagur útger'ðan- ínn-ar í pessu tilfelli er hið siama og hagur atviinnurlekandanis. — Hjálparþörfin -er því í senn að- kailandi o-g -eðlilieg hvað þ-essa mienin snertir, og þ-ess að vænta, að þiingið finni ernhver ráð til að bæta úr þeirra brýn-ustu þörf. Hvað hina stærri útgerð snertir, horfir málið nokkuð öðru vxsd við. Stórútgerðá'n ier að miestiu rieki-n af hlutafélögum, og leiðir það til þes-s, að hagur atvininur|ek- andiains og útvegsins er sitt hvað. Þ-egar vel gemgur, t-ekur hluthaf- inn háan arð, og þaninig hverfur sv-o og svo mikið fé burtu fná atvinnurekstrinum, þegar ver læt- (Ur í áti safn-ar fyrirtækið skuld- um. Þ-að etr í fylsta máta vafásam-t, hvort rikið getur styrkt atvinnu1- rekst-ur, sem þannig er ástatt um. Þess er að minsta kosti full þörf, að ákveðið sé með lögum há- mark þes-s arðs, sem. hluthöfu-m má greiða, og ienn fremur að lágt Sikuli í varasjóð, þegar vel genigur -og síðast ie:n ekki sízt áð h-aft sé -opinbert eftiriit mieð rekstrinum. Þeir atvinnuriekendur, sem hirða all-an ha,gnað góðærann-a t'.l -eigiin hagsmiuna, eiga ekki rétt á því', að skell-a byrðunum á ríkið-, þegar illa genigur. Afstaða ihaldsins. Mönimum k-om naumast á óvart, sölu rikisins fyrir? Hverjir >eiga að stjórna henni? Fyrirkomulagið getur verið Jfkt og var á síl d areinkasölunni. Kost- mn hennár á að- halda. En óhamn ingja og banabiti einkasölumn-ar var, hve útgerðarmenm höfðu þar mikil völd. Þeir eiga -ekki að hafa þar of mikil vöid. Það er tven-t ólíkt að framleiða og selja. Min tillaga er þessi: Ríkið t-ekur einkasölu á síldinni. í einkasölustjórninri eru þrír menn. Einn skipaður af atvinnu- m-álaráðherra, a-nnar af Alþýðu- sambandi íslands og þriðji t;l- -nefndur af útgerðarmannafélögum — Vinmuveitendafélagi íslands, ef útgerðarma-nnafélögin eru í því samba-ndi. Stjórnin skiitir með sér verkum. Laun hennar. em ákv-eð- in af ríkisstjórn, en grei’dd af siíldar-söiuinni. Stjóiínin h-efir aðal- skrifst-ofu á Siglufirði eða Akur- eyri -o.g ræður starfsfó-lk til henn- ar eftir þörfum. Hún kaupir inin tunnur -og salt handa allri út- fé í tryggingar- og vara-sjóðum sínum, ,sem sjálfsagt er að mynda sv-o skjótt, s-em fært þykir. Um gerðinni og sér um sölu á allti síld. Þetta >er mjög líkt fyrir- komulag og viðhaft er við síldati verksmiðju ríkisins. Þama fyrir utan á ríkið að -eiga síldarfulltrúa í Mið-Evrópulönd- unum, s>em fylgist með þessum' málum erlendis -og aðstoðar síld- arsölustjórnina -og er ráðunautur Sá, sem pykist standa Það er ekki ofsögum sagt, að hækkað hafi brúnin á íhaldsand- stæðin-gum, þegar Ólafur Th-ors var gerður að formanni Sjálf- stæði'sflokksiins. „Ef þetta getur ekki orðið til þes-s að mi'nka íhaldsfiokkinn, þá get-ur ekkert gert það,“ var s-etn- ing, sem lá að kalia á hvers ma-nms vörum í andstæðinga- flokkunum, þegar formannaskiftin urðu, og hefir pað ekki getað d-ulist, að mjög marigir flokks- men|n Óiafs sjálfs Ifta svona á líka. Og „forman!nshæfileikar“ Ólafs láta ekki standa á sér. Hann b-er fram frumvarp til viðreisinar sj-ávarútveginum um svo kallað Fiskiráð m-eö miklum bæxlaganigi. Yfirlætið var tak- márkalaus't. í greinargerð valr pvi, lýst yfir, að „SjálfstæðÍBflokku.ri- inin“ stæði óskiftur rn-eð p-es-su merka móli. Fjöllin tóku jóðsótt, en pað fæddist ekki eiinu s-inni mús. Umbúðirnar vantaði ekki — en innihaldið. Þetta var vanhugsuð griunn- pó íhaldið sýndi bæðá grunnfæjiinli og iéttú’ð í aíur’ðasölumúlum bæn-d-annia. En að pað sýndi eiins frábæria flónsku og fíi.'lsku í pesisV- 'um fnáfum, -ei-ns og raun ber vitni um, kom mörgum á óvart. Morgunblaðið hefir ráðist mieð sfnum alkunna aulahætti á stjó-rn- arflokk-ana og einstaka menn, iinn- an peirriá og haldið pví fram, a-ð peir væru óvildarmienn sjávarút- vegsi-ns. Það htefir gert alt, sem í p>es-s vesæla vaidi stendur, til p>ess að 'spiila fyrir samvinnu um málfð í pi-ngi, og pað s-em mieir-a er, pi-ngmenn, s-em ýmsir hafa hi-ngað til haldið að væ.m sæm;i(- legir menn, >e-ins og Jóh. Þ. Jósefs. eriu engu betri en Mogginn, -og er pá langt' til jafnað. En vonandi gerir pingið alt, s-em í pess váldi stendur og eðli'iiegt er, til þes-s að létta kvaði.r sjávarútvegsins, án pess að gleyma pví, að rikisbúiÖ má tekki reka 1-engur mieð halla. Þetta ætti að takast, prátt fyrir framkomiu íhaldsin-s. h-ennar. Þennan fulltrúa kos-tar ríkið að hálíu og síldarsaián að hálfu. Þ-essi tillaga skýrir sig sjáif a-ð miestu leyti. í stjórn síldar- s-öiun-nar eiga útgerðarmien-n og verkaiýðurinn að eiga einn fuii- trúa hvor, én á pann manninn, sem atvinnumáiaráðherra skipar, ber að líta sem fulltrúa bank- anma, s-em ég ætlast til að láni fé til kaupa á tunnum, salti og öðru, s-em síldansalan á að skaffa, m-eðan hún er að -eignast reksturs- (ful'ltrúann í Mi'ð-Evrópul önduniun er það að segja, a'ð réttlátt er að sfl darútvegi-num sé sami sómi sýndur og fiskveiðunum og p-es-si erimdneki eða fuiltrúi á að geta gert mikið gagn við markaðs- Mt, með aðstoð við söiusamninga og ekki sízt með pví, að g-efa upp- iýsingar um mankaðinn á tiverj- um tíma, breyttar kröfur síldar- kaup'enda og fleira. Þá v-erður að ganga út frá að náin s-amvinnia verði á milli síldarsö|ustj-órnar- innar og síldar.matsman-niainnja, seni vonandi koma til að starfa eftir pietta pimg. Ég vil komia fram, með p-ær tillögur, sem hér að> -ofan grei-nir, p-eiin tii umhugsuni- ar og áiit-a, sem um p-essi mál eiga að fjalla. Ég hefi orðjð að sikýra -nokkuð hvers vegna pær eru fram kominar .Þess v-egna er petta orðið n-okkuð langt mái. Akureyri, 10/10 1934. Halldór Fridjónssoa. færni, bæxlag-angur og mont, sem varð til hin-nar mestu háðungar frammi fyrir þingheimi 'o-g öll- um landslýð. Ekki einu sinni samherjar ólafs gátu léð p-essu viðri'nismáii flokks- form-a'ninsins fylgi eins og iiann hafði la,gt pað fyrir. Þett-a er annað aöaleinkenini ól- afs Thors. Hitt er sý-nu verra. En pað er stráksskapur hans og pað jafnv-el inini í sjáif.um þim|gsölunum. Ef grunnfærini hans sjálfs og flysjumigsháttur ieiðir til p-esis, að hanm og flokkur hans verður und- fr í máii, par sem tilviljun hefði getað ráðið pví, að hann hefði getað b-orið sigur af hólmi, „þá á að draga forseta þingsins úr for, sietastóli". Og af pví að forniaður sjávar- útvegsmiefmdar, Finnur. Jóinsson, befir meiria vit á sjávarútv-egs- málum en Ólafur sjálfur og er jaf-nfriamt einn hiun vitrasti, reyndasti og þráutsieigasti bar- dagamaður í viðureigninni við eigiinhagsmuna-togstrátu stór- spekúlanta íhalds-ins, pá leyfir pies>si formanns-mannleysa sér að viðhafa pau orð um Finin Jónsson, „öS| hann sét allra tíuíðvlrMlegasii teinfieldmlngur, sem setid, hefír á alpingi, a. m. k. frá aldamót\Wn.“ Og tilefnið er ekki annað en pað, að rök Fi-nns og reynslupekking á sjávarútvegsmálum á meira fylgi að fagna hjá ölium skynj- bærum mönmum -leua tilliögur ól- afs og þeinia, s-em t-elja sig undir hann gefinn. Fiininur Jónsson á ekki hvað miinstan þátt í pví, að íhaldið á ísafirði var brotið á bak aftur. Finnur Jónsson hefír um skipu- lag og forstjórn lagt inn á félags- Ie;gar brautir um útgierð, s-em hafia orðið til fyrirmyndar -og fordæmis fyriir mjög marga. Finnur Jóns-son befrr sótt á dýpri mið u-m sölu sjávariafurða en sjálfur Kveldúlfurin-n, og má par til niefna síldarsölu hans ti;l Ameríku, sem teija má hiina stórv feldustu tilraun í viðiieitninni um aukin-n markað íslenzkra sjávar- afurðia á síðari árum. Og ei-ngöngu fyrir pað traust, sem b-orið er til Finms Jónss-onar, varð komið á skipulagi pví um „mæti“-s-íld til Póilands í sum- ar, siem auðgað hefir pjóðina a. m. k. um 600 pús. krónur á pessu fyrsta ár,i. En hversvegna er ólafur orðinn) fl-okksf-orinaður? Það er ekki fyrir hans eigiin verðleika. Eiginhagsmunamjennirinir, stór- spekúlantannir í Sjálfstæðis-flokkn- um, litu á Kveldúlf sem sína stærstu fyrirmynd. Þar hafa fjár- gróðabrögðin orðið umfangsmest. Og hryndi Kveldúifur, mundi vierða lítið úr þeim, sem mjinini eru fyrir sér. Og allir vita, að árferðið beflfl lengan vieginn verið nógu hag- stætt þessu hlutfallslega stóra fyrirtæki, stóru í hlutfalli við þjóðina. Auðæfin hafa ekki hrúgast upp hjá Kveldúlfí hin síðustu ár. Forstjórailnir fimm munu ekki ánægðir með einstaklin-gsfiTamtak sitt, p>egar telj-a á „gróðann" í hinjbi sv-o köiluðu frjálsu saml keppni. Þess veg-na er nú meynt að hald-a velli með pví að koma á félagsskap, sem tryggi fyrst og f-remst Kv-eldúlfunum að' sitja: yfir hlut manina, sem lifa á fiskvei'ð- um á Islandi. Og i-nnsti tilgangiur stjónnmála- baráttu peirrar, sem kennir sig við sjálfstæðíi í þesisu landi ,er að’ reyna að halda Kveldúlfi uppi og svo pví, s-em prifist gæti af skyldum „fyrixtækjum“ i skjóli hans. Þess vegna er teflt á p-etta tæpa váð, að gera Ólaf Thors að' flokksf-oringja. Undanfarið hafa pessir heimr siglt háan sjó. Þá befir ekki vant- að „traustið“ til að fá til umj- rúða sparifé pj-óðarininar. Og hvemig mundi svo vera um pau viðskifti búið. Eru tryggingarnar í fullkomn>- asta lagi? Eða eru pað fjörbrot Kveld- úlfanna, sem lýsa sér i hinu fyrirlitlega orðbragði og fram- ferðiiflokksformannsins á þingi? Oig heldur ólafur Thors, að pað kunini nú ekki að vera kontið svo, að honúm sé hyggilegast að neyna að h>egða sér ein-s og máninieskj-a. Einasta lfítieining óiafs og piess skipulags um atvinnumál, sem hann berst fyrir, er fólgin í peim erfiðilieikum s>em á pví; eru, að skera j sen:n nógu djúpt fyrir öll þau mein, sem vitað er um á Þ>essu „systemi". Sjúkli-ngum er alt af hyggileg- ast að hegða sér að læknisráði! Og „sjúklingurinn" kemst ekki með nokkru móti hjá pví að verðá að þola „Læknisaðgerðina“. Það hefir pegar skilist nægi- iiega miklum hiuta þjóðarinnar. Vinnuföt . ,L_I I . I > Vinnufata nankin, blátt, brúnt, grænt, rautt. Peysur, vetlingar, sokkar, sterk nærföt, axla- bönd, belti, skinnhúfur og nokkur sett olíuföl (buxur og jakki), sem seljast ódýrt. Vörubilðln, Laugavegi 53. Bezta er f(á Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN. Biðiið kasipmann yðaa* uus B. B. munntóbali Fæst alls staðar. v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.