Alþýðublaðið - 10.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1934, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið kemur út á sunnudögum. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 7 í kvöld. RITSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSON ÖTGEF ANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 10. NÓV. Í934 323. TÖLUBLAÐ Matvælarannsóknlrnar. Svar gegn ár ásnin Jakobs MiSlIer á alpingi Eftir Vilmund Jónsson landlœkni. SVIVIRÐINGUM peim, sem Jak- ob Möller befir borið fram á alþingi mm mig sem embættis- mainiiv í sambandi við hin marg- umtöluðu vöTusvik og birtar eru í Morgumblaðiinu í gær, svara ég á þessa leið: 1. Matvælarannsóknirmar lét ég ¦framkvæma í samráði við fyrv. .r&ðherra Magnús Guðmundsision til að fá ,skjall<aga- staðíest, ef satt reyndist það, sem ég þótt>- i!s vita fyrir og vita máttí, að allmikið hlyti að vvera hér umi svikki matvæli á markaðiuum. Ætlaði ég mér að láta skýrslu iutm staðBeyndirnar fylgja vænt- amlegu frumvarpi til laga um eft- iriit með matvælum, ver það á sínium tíma yrði ,lagt fyrir alr þimgi. 2. Ég réð drk Jón E. Vestdal -til þtessa starfa með samþykki' Magnúsar Guðmundssonar og, mieð leyfi að segja, án þess að þekkja hið mimsta til hans per- Bóuiulega, en aðeins með tilliti tíl þiesB, að ég hugði hann vel lærðan efnafræðing. Um ; það hafði ég hinar fyrstu fregnir í Morgunblaðiinu, sem flutti óveniju- lega lofsamlega grein um, að því er virtiist, frábær læTdórnsafrek hans. 3. Ég verð að játa, að ég kípt- ist ekki við, svo sem af meinu óvæntu, er ég , sá miðurstöður raninisóknawna. Til þess vissi ég iof mikið um erlenda reynslu í þessum efnum og-.yar þannig vel umdir ósómanm búimm. Ég gat bú- ist við þvi verra. Um hina frægu bökunardriopa úr glyser,ími, er við mikinn hita bnaytist í hið eitraða akróleín, er þó það að segja, að þegar ég hafði lesið skýrslu dr. Jóns E. Vestdals, sméri ég mér tiil pífr fiessioris Jóns Hj. Siguíðssonar, sem meðal anmars kennir lyfjafræði við háskólann, og bað hann að kyrana sér, hvort hér gæti verið lum þá hættu að ræða, að ástiæða væri til að 'banna sölu á þessum bökunardnopum, ef heimild væri þá til. Eftir að hann hafði kynt sér málið, svo sem föng voitu á, og við höfðum ráðgast um það, feom ofekur saman um, að svo mundi þó ekki vera. Vonandi hef- ir þetta verið rétt séð. Þar fyrir gerði dr. Jón E. Vestdal ekkert annáð' en beina skyldu síinia sem efnafræðáingur, er hann varaði við eitrunarhættunni, ef akróleíniið kynni að myndast úr glyseiriniwu við baksturinn. Og að sjálfsögðu verður " í væntanlegri löggjöf lagt banm við s'líkri bökunari- dropagerð. Er einsýnt, að með löiggjöfinni ber að girða fyrjr jafnvel hiina fjarla^gustu eitrunarr Bifreið frá Hornafirðitil Reykjavíknr. í gærkveldi kl. 8 kom hingv- að til bæjarins vörubifreið, sem farið hefir frá Höfín í Hornaj- firði og hingað á 4 d&gum, og er (Frh. á 4. síðu.) BÍIjIsII VILMUNDUR JÓNSSON. möguleifca af matvæluim, þegar á þvi eru engin tormerki. En svo et vissulega ekki hér. Er ekki að neiinu lieyti eftírsjá að glyseriní- böfcunardropum af markaðinum og síðiur en svo. 4. Að þessu athuguðu um bök- unardropana hefði ég kosið að undirbúa löggjöfina mn eftiriit með matvælum í kyrþey, og hafði hugsað mér það. Var mér ljóst, að 'þó að rannsóknirnar hefðiu leítt í Ijós, að ástandið væri slæmt, voru þeer ekki nógu víðtækar til þess, að þær gfæfu það heildaryfirlit, er gæti orðl- ið almenningi til verulegrar leið^ beiningar þó að birt væri og jafnvel síður en svo, í því moldr viðri, sem vænta mátti að þyr]- að yrði upp. Ég sá heldur ekk- eit réttlæti í því, að stimplaðir yrðu sem svikarar öríáir mienn, sem vörur höfðu af tilviljun ver- ið rannsakaðar frá, en vel seninil- lega ekfeert sekari en tugir annr ana, siem við rannsókn höfðu sloppið. Hitt vissi égvegadrýgra til að ráða sem skjótasta bót á ösviinniunni, a& undirbúa og koma sem fyrst til framkvæmda skyn- samlegri löggjöf um þessi efni og eftirliji samkvæmt henni. Að þesisu vildi ég vinna í friði. En Jakob Möller gerði mér það ó- kleift. Þegar hann tekur sig tíl á alþingi og hefur tíl skýjanna hinn sérs'taka innlenda iðnað, hina svonefndu efnagerð, sem stand- andi jafnfætis því bezta, erþekk- íst í þieirri grein — en það hafði ^g raunar haldið, að œgum dytti í hug —- og þegar því er látið ómótmælt innan alþingis, en und- irstrikað í blöðum og barið inn í almenning, nneðal aninars^ með stásslegri sýningu, þá -var ég sem embættismaðiur orðinn sam- sietour i svívirðunni, ef ég hefði þagaðí yfir þeim gögnumi, sem ég hafði i höndum. Ég gerði því það', sem mér bar bein skylda til. Ég sendi útdrátt úr skýrslu dr. Jóns. E. Vestdal, sniertandi efnagerðarvörurnar, til þeirrar nefndar á alþingi, er JakobMöill'- ier hafði talað fyrir. Á annari birtingu þiessa máls fyrir almennr ingi ber ég. ekki ábyrgð. 5. Er ég efndi til þessara rannj- sókna, ien þær hefi ég borið fyr- ir brjósti siðan ég tók við núr verandi embætti mjnu og raunar miklu lengur, óraði mig ekki fyn- ir að þaa gætu nokkurn tíma né á nokkurn hátt snert Áfengisverzl- un rifcisins. (Milli sviga skal það sagt, að það er sú rikisstofnun, sem mér er minst kær.) Hug- myndin um einkaframlieiðslu Á- fengisverzlunarinnar á bökunar- dropumi o. s. frv. ier mér fyrst ný/iega orðin kunn. Ég vil einnág taka það fram, að dr. Jón E. Vestdal var ekki starfsmaður Á- fengisverzlunarinnar, er ég réði hann til rannsókmanina, og varð það ekki fyr en löngu síðar. Annað get ég ekki svarið af mér viðvíkjandi dr. Jóni E. Vest- dal. Ég hafði heyrt hann bendlí- aðan við mér mjög óigeðifeida stjórnmálasitefnu, en þvi geðfeld- ari sumum háttstandandi persón- um innan efniagierðarið|niað!arii;ns. Mér datt þó ekki i hug að væna hann um hlutdrægni af þiessum sðkum, þann'ig, að hann færi að falsa efnagœiningar sínar sumum- í vil og öðrum til miska, sem var sama sem að gera ráð fyrir því, að hann væri jafnvel óvenjulegur glæpamaður. "Jakob Mölter trúir mönnum að órieyndu til þess háttar óbóta- verka. Með því lýsir hann sjálfs siín innræti bezt, en dr. Jón E. Vestdal getur iátið sér slikar aðl- dróttanir í léttu rúmi liggja og lagt þær til jafns við ýmsa aðra smekklega framfcomu gagnvart honum þessa dagana, á meðan hann leysir af hendi þjóðþrifa- verk og ávinnur sér traustþeirra manna, sem hann starfar mieð og til hans þekkja. Vtlm. Jónsson. Bif reiðastjórar annii f isllan signr í deilunni við bifreíðaeigendnr Þeir fengu allar krðlnr sínar trám^ OAMKOMULAG náðist í gærkvöldi milli bifreiða- ^ stjóra og bifreiðaeigenda. Steindór Einarsson var fulltrúi bifreiðaeigenda við samningana en Kr. Arndal var fulltrúi Alþýðusambands íslands fyrir hönd bifreiðastjóra. Samningaumleitanir stóðu frá kl. 1 í gær til kl tæplega 12 í nótt. Bifreiðastjórar fengu ölium kröfum sinum framgengt og er með þessum samningum í fyrsta skifti samið um laun og kjör bifreiðastjóra, en kjör peirra hafa verið verstu kjör, sem nokkur stétt hér í bænum hefir átt við að búa. Aðalatriði samningannia eru þessi: Kaup bifreiðarstjóra skal vera frá; 250 krónum og upp í 300 krónur á mánuði, mismunandi eft- ít ánstiðum. Vinnutími þeirra skal vera mestur 12 klst. á sólarhring. Þar Í skal vera innifalnn hæfilegur timi til matar. Eftirvinna greiðist með kr. 1,50 á klst, en eftirvinna má þó aldrr ei vera meiri en svo; að bifreiðl- arstjóra sé trygð 9 klst. hvild á sólarhring. J3ifreiðarstjórar, slem aka áætl- unarbifreiðum á langleiðum, skulu hafa fæði og gistingu sér að kostnaðarlausu. 'JBifrieiðarstióiiar skuiu leíga frí 2 virka daga á mánuði og auk þess sumaTfri 4—8 daga eftir lengd ráðningartima þeiira. I sjúkdómstilfelium sfculu þeir hafa fult kaup í 6 daga. Samningurinn gildir frá 15. þ. m. til 1. janúar 1936 og fram^ lengist þá af sjálfu sér, ef bomf-i um verður, ekki sagt upp með tveggja mánaða fyrirvara. Bifœiðastjórafélagið Hneyfill hélt funidl í nótt, og gengu fjöJda- margir bifrieiðastjórar i félagið. Fiundimin sóttu 130 bifreiðastjórr ar. Samningarnir voru lesnÍT upp á fUndihum, og kom fram almenn énægja með það, hve vel hefði tekist í fyrsta skiftí, sem "biS- reiðastjóriar leituðu samninga við atvinniurekendur, enda eru þessir KR. KARNDAL. V samningar einir þeir beztu, siem' stéttarfélag hefir náð í fyrsta skifti sem það sienrur. Lágmarkslaun bifneiðastjóra hafa aldrei verið ákveðin svohátt, sem igert er í samningnum, vininu- tími hefir aldnei verið ákyeðinn, beldur alt af farið eftir þörífum og dutlungum bifréiðaieigenda, aldrei hefir fyr verið nein tryggí- ing fyrir öryiggi farþeganna vegna þTælkunar á bifreiöastjórum, aldrei fyr verið greitt fult kaup í veikindaforföllum og bifneiða- stjörar hafa aldnéi verið ráðnir með sumarfríi eða sénstðkum frí- dögum, ieins og er í þessran, samningi. Æglleg fjarsvlk afhjöpiií f Frakklandi. Sknldir fjárglæf rafélagslns neœa 2 miSPrðaffl franka Vélbátor strandar á Akranesi DráttaTbátunnn Magni kemur til hjálpar. Imongun strandaði vélbátuxánn „Guðjón PétuT" við innsigl- inguna á Akranesi. Liggur hann á hliðinni, og voru menninnir emn i bátnum kl. 1 í dag. —- Dráttarr báturinn „Magni" fór héðan kl. 1 í dag, og á han;n að reyna að , ná vélbátnum út við flðð kl. 8 í kvöld. Vélbáturinn „Guðión Pétur" er nýkominn til Akramess héðan úr Reykjavik. Formaðurinn heitir KristófeT Eggertsson. Báturinn er 23 smálestir að stærð. 1 Bátuirinn fór í róðiiir í nótt, én varð að snúa aftur vegma vélan- bilunar og stnandaði við innsiglr inguna, er hanin var á leið til lands. Nokkilum sinnum áður hafa bát- ar af Akranesi strandað á þessr um stað, þar sem „Guðjón Pét- ur" liggur nú. Talið er iiklegt að báturinn muni nést út kí. 8 í kvö ld með f'l óði Þegar Alþýðublaðið!' áttí tal við tíðindamann sinn á Akranesi, vonu mennirnir en|n í bátnum,, en tveir trilllubátar votu komniT að bátnium, og munu þeir takamienni- ina i lamd. Sjðr ier dauður og veður giott. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. T^AÐ befir nú verið *^ staðfest, sem sagt var frá í blaðinu í gær, að stórkostlegt f jár- glæframál hefir átt sinn þátt í stjórnarskiftunum í Frakklandi. Fjársvikin hafa verið framin af hlutafélaginu „Societé speciaie finan- ciére", og hefir bráða- birgðarannsókn leitt i ljós, að félagið skuldar 2 milliarða franka. Parísarfyndnin hefir þegarskírt ráðiumeyti Flandins „eins- dags stjónnina". Það er sjálfsagt of mikið sagt, en svo mikið þykir ví|st, að hið nýja ráðiuineyti muni ekki 'verða langlíft. Enn sem komið er, befir ©kki verið boðaðiur neinn fundur i þimgimu, en alment er gert ráð fyrir því, að hin nýja stjónn muni kalla þingið saman á þriðjudag- inn og fara fram á traustsyfir)- lýsingu. Flandin heíir í hyggju að lieggja fyrir þingið ýmsar bneyt- ingartillögur við stjónmarskrána. Þær ganga þó ekki nándar nærri eins langt og tillögur Doumergue og fara 'meðal annars alls ekld fram á það að forsætisráðherrann fái rétt til þass að rjúfa þing. Tveir miíjarðar franka tapaðir. Það hefir nú verið upplýst, að f jársvik pau, sem svo mikið hefir verið talað um í Paris undanfarna dagg, voru framin af hlutafélaginu „Societé" spe- ciale financiére". Félag þetta var stofnað árið 1908, og nam hlutafé "þiess uppi- hafli^ga 60 miljómum franka. Stofmendur félagsias og fiorstjórar fram á þennan dag hafa verið frændurmir Charles og Joseph Levy. Þeir ráku stórfelt fjármála- Sehditaerra Þjö verja í LonAon móímæiir her aða?- ráðstofannm Frakba í Saar. LONDON í gærkveldi. (FB.) Sendiherra Þýzkalands í Lond- om, vom Hoesch, fór í dag til fundar við Sir Jobn Simon, ut- aniftisráðherra Bretlands. Mælti hanin í móti því, að stjómarr.efnd- inni í Saar Nyrði beimilað að kveðja erient berlið tíl Saar í neyðarnáðistafana skyni. (United Pness.) brask og venðbréf félagsiffi voíu mj&g eftirsótt í Kauphöllinni. v. Bráðabirigðarrannsókn á „Soci- eté specialé financiére" hefir ekki leinasta leitt Hjós, að félagið var geiBamlega notið, heldur einnig, að það hefir gert sig, sekt um stórkostleg fjársvik. Skuidir féiagsins eru áætlað- ar tveir milljarðar franka. STAMPEN. Kærur yfir uppivöðslu Nazista í Saarhéraðinu. LONDON í gærkveldi. (Ffr) Þjóðabandalagsnefndinni í, Saarmálum hefir borist kvörtun yfir framkomu félagsskapar Þjóð- verja í Saar, sem nefndur er „Deutscbe Front". Því er haldið fram, að félags- skapurimn sé skipulagður á sama hátt og Nazistaflokkurinm, og að honium sé stjórnað frá Þýzkai- landi, og sé hanin styrktur sumú part af þýzku stjðrninni, og surrf paxt af velmegandi þýzkum þegn- um. Það er kvartað um, að þessi félagsskápur hafi hátanir í frámmi, og séu þær mestmegnis settar fram í þessum orðum: „Bíðið þar til eftir 1935." Þá var sagt, að í þessum fé- lagsskap væru um 10 000 mannB, og væri hver og einh nokkuris konar leynllögreglumaður Naz- istaflokksins,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.