Alþýðublaðið - 10.11.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 10.11.1934, Side 1
Alþýðublaðið kemur ut á sunnudögum. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 7 í kvðld. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 10. NÓV. J934 323. TÖLUBLAÐ Matvælarunnsóknlrnar. I ' Svar gep ár ásum Jakobs Möller á alþingi Eftir Vilmund Jónsson landlækni. SVIVIRÐINGUM þeixn, siem Jak- lob Möller befir borið fram á alþingi !um mig sem lembættia* jnarun í sambandi vib hin marg- umtöluðu vörusvik og birtar eru í Morgunblaöinu í gær, svara ég á pessa lieið : 1. Matvæiarannsóknirnar lét ég framkvæma í samrábi við fyrv. náðherra Magnús Guðmundssion til að fá .skjallega- staðfest, ef satt neyndist það, sem ég þótt- ils vita fyrir og vita mátti, að alimikið hlyti að Vvera hér uimi svikin matvæli á markaðinuin. Ætlaði ég mér að láta skýrslu íuim staðreyndinnar fylgja vænt- anlegu frumvarpi til laga um eft- irlit með matvælum, (er það á sínum tima yrði lagt fyrir al- þingi. 2. Ég réð dr, Jón E. Vestdal til þessa starfa með samþykki Magnúsar Guðmundssonar og, með leyfi að segja, án þess að þiekkja hið minsta tíl hans per- sóinulega, en aðeins með ti.Uiti til þess, að ég hugði hann vel lærðan efnafræðing. Um x það hafði ég hinar fyrstu fregnir í Morgunblaðinu, sem flutti óveniju- lega iofsamlega grein um, að því er virtist, frábær lærdómsafrek hans. 3. Ég verð að játa, að ég kípti- ist ekki við, svo sem af neinu óvæntu, er ég , sá niðurstöður raninsióknanina. Til þess vissi ég of mikið um erlenda reynslu í þes,sium efnum og .var þannig vel undir ósómann búinin. . Ég gat bú- ist við því .verra. Um hina frægu bökunardropa úr glyseríni, er viÖ mikinn hita bneytist í hið eitraða akróleín, er þó það að segja, að þegar ég hafði lesið skýrslu dr. Jóns E. Vestdals, snéri ég mér til prór fiessiors Jóns Hj. Sigurðssonar, sem meðal annars kennir lyfjafræði við háskólann, og bað hann að kynna sér, hvort hér gæti verið um þá hættú að ræða, að ástíæða væri til að 'banna söiu á þessiun bökunardropum, ef heimild væri þá til. Eftir að hann hafði kynt sér málið, svo sem föng voru á, og við höfðum ráðgast um það, kom okkur saman um, að svo mundi þó ekki vera. Vonandi hef- ir þetta verið rétt séð. Þar fyrir gerði dr. Jón E. Viestdal ekkert annað en beina skyldu stna sem efnafræðingur, er hann varaði við eitrunarhættunni, ef lakrólemjð kynni að myndast úr glysieríhiinu við baksturinn. Og að sjálfsögðu verður í væntanlegri löggjöf lagt bann við siíkri bökunah- dropagerð. Er einsýnt, að með löiggjöfinini ber að girða fyrir jafnvel hiina fjarlægustu eitrunari- Bðfreið frá Hornafirði til Reykjaviknr. í gærkveldi kl. 8 kom hing- að til bæjarins vörubifreið, sem farið hefir frá Höfin í Hornaj- firði og hingað á 4 dögum, og er (Frh. á 4. síðu.) VILMUNDUR JÓNSSON. möguleika af matvælum, þegar á því eru engin tormerki. En svo er viissulega ekki hér. Er ekki að meiinu leyti eftírsjá að glyseriní- bökunardropum af markaðinum og sfðiur en svo. 4. Að þies-su athuguðu um bök- unardropana hefði ég kosið að undifbúa löggjöfina mn eftiriit með imatvæium í kyrþey, og hafðii hugsað mér þaði. Var mér ljóst, að þó að rannsóknirnar hefðu lieitt í Ijós, að ástandið væri slæmt, voru þiær ekki nógu víðtækar til þes,s, að þær g|æfu það beildaryfirlit, er gæti orðl- ið almenningi til vemlegfar leið- beiiniingar þó að birt væri og jafnvel síður en svo, í því moldr viðri, siem vænta mátti að þyrl- að yrði upp. Ég sá heldur ekk- ert réttlæti í því, að stimplaðir yrðu sem svikarar örfáir mienn, siem vörur höfðu af tilviljun ver- ið rannsakaðar frá, en vel senink- lega ekkert siekari en tugir annt am, sem við rannsókn höfðu sloppið. Hitt viasi égvegadrýgra til að ráða sean skjótasta bót á ðsviinnunni, að undirbúa og koma sem fyrst til framkvæmda skyn- samlegri löggjöf um þessi efni og eítirliti samkvæmt henni. Að þésisu vildi ég vinna í friði. En Jakob Möller gerði mér það ó- kleift. Þegar hanin tekur sig til á aiþingi og hefur til skýjanna hinn sérstaka iiunienida iðn,að, hina svonefndu efnagerð, sem stand- andi jafnfætis því bezta, erþekk- íst í þeirri gœin — en það hafðd ég raunar haldið', að lengum dytti í bug — og þegar því er látið ómótmælt innan alþingis, en und- irstrikað í blöðum og barið inn f almenning, meðal aninars með stásslegri sýningú, þá .var ég sem embættismaður orðinn sam- siekur i svívirðunni, ef ég hefði þagað ýfir þeim gögnum, sem ég háfði í) höndum. Ég gerði þvi það, sem mér bar bein skylda til. Ég sendi útdrátt úr skýrislu dr. Jóns E. Vestdal, snertandi efnagerðiarvörurnar, til þeirrar nefndar á alþingi, er Jakob Mö'll- er hafði talað fyrir. Á annari birtingu þesisa máls fyrir almenn- iingi ber ég ekki ábyrgð. 5. Er ég efndi til þiessara ranni- sókna, en þær hefi ég borið fyr ir brjósti síðan ég tók við nú- verandi embætti mi'nu og raunar miklu lengur, óraði mig ekki fyn- ir að þær gætu nokkurn tíma né á niokkurn bátt snert Áfengisverzl- un rikisins. (Milli sviga skal það sagt, að það er sú rfkisstofnun, sem mér er miinst kær.) Hug- myndin um einkaframleiðslu Á- fengisverzlunarininar á bökuinar- dropum o. s. frv. er mér fyrst ný/iega orðin kunn. Ég vil leiinnig taka það fram, að dr. Jón E. Vas'tda! var ekki starfsmaður Á- fengisverzlunarimnar, er ég réði hann til rannsókinanlma, og varð það ekki fyr en löngu síðar. Annað get ég ekki svarið af mér viðvíkjandi dr. Jóni E. Vest- dal. Ég hafði heyrt hann bendll- aðan við mér nijög ógeðfelda stjórnmálasitefnu, ien þvf geðfeld- ari sumum háttstandandi persóm- um inman efniagerðariðlmaðarins. Mér datt þó ekki í hug að væna hann um hlutdrægni af þessum sökum, þanmig, að hann færi að falsa efnagreiinimgar símar sunrum í vil og öðrum til miska, senr var sama sem að gera ráð fyrir því, að harnn væri jafnvel óvenjulegur glæpamaður. Jakob Mölter trúir mönmum að óreyndu til þess háttar óbóta- verka. Með því lýsir hann sjálifs sín innræti bezt, en dr. Jón E. Vestdal getur látið sér slíkar að- 'dróttanir í léttu rúmi iiggja og lagt þær til jafns við ýmsa aðra smiekklega framkomu gagnvart honum þessa dagana, á mieðan bann leysir af hendi þjóðþrifa- verk og ávinnur sér traust þeirra manna, sem hann starfar moð og til hans þekkja. Vtlm. Jón&son. Vélbátnr straudar á Akranesi Dráttarbáturinn Magni kemur til hjálpar. Imiorigun strándaði vélbáturinn „Guðjón Pétur“ við innsigl- inguna á Akranesr. Ligguf hann á hliðinini, og voru miennirimir enin í bátmum kl. 1 í dag. — Dráttar- báturinin „Magmi“ fór héðan kl. I í dag, og á han;n að reyna að ná vélbátnum út við flóð kl. 8 í, kvöld. Vélbáturinn „Guðjón Pétur“ er nýkominn til Akramess héðan úr Reykjavík. Formaðurinn heitir Kristófen Eggiertsson. Báturinn er 23 smálestir að stærð. Báturinn fó'r í róð'þr í nótt, en varð að snúa aftur vegna vélait- biiunar og strandaði við imnsigl inguna, er han;n var á leið ti'l iands. Nokkiunr sinnum áð'ur hafa bát ar af Akranesi strandað á þesis- um stað, þar sem „Guðjón Pét- ur“ liggur nú. Talið er líklegt að báturinn mUni inást út kl. 8 í kvöld með flóðj, Þegar Alþýðublaðiði'áttí tal við tíðindamamn sinjn á Akramesi, voriu mennirnir en|n í bátnum, en tveir trillubátar voru komnir að bátnum, og munu þeir taka mienn- fna í lamd. Sjór er dauður og veður gott. Bifreiðastjórar nnni fnilan sigur í deilunni við bifreiðaeigendur Þeir fengu allar krðfnr sínar fram OAMKOMULAG náðist í gærkvöldi milli bifreiða- ^ stjóra og bifreiðaeigenda. Steindór Einarsson var fulltrúi bifreiðaeigenda við samningana en Kr. Arndal var fulltrúi Alþýðusambands íslands fyrir hönd bifreiðastjóra. Samningaumleitanir stóðu frá kl. 1 í gær til kl tæplega 12 í nótt. Bifreiðastjórar fengu öllum kröfum sínum framgengt og er með þessum samningum í fyrsta skifti samið um iaun og kjör bifreiðastjóra, en kjör þeirra hafa verið ver&tu kjör, sem nokkur stétt hér í bænmn hefir átt við að búa. Aðalatriði saminingamrna eru þessi: Kaup bifreiðarstjóra skal vara frá 250 krónum og upp í 300 krónur á mánuði, mismunandi eft- ir ánstíðum. Vinmutími þeirra skal vera rmestur 12 klst. á sólarhring. Þar i, skal vera innifaliinn hæfilegur tími til matar. Eftirvimna greiðist mieð kr. 1,50 á klst., en eftirvimna má þó aldri ei vera meiri en svo; að bifneiðl- arstjóna sé trygð 9 klst. hví;ld á sólarhring. Bifreiðarstjórar, síem aka áætl- unarbifneiðum á lan,gleiðum, skulu hafa fæði og gistingu sér að kostnaðarlausu. Bifneiðarstjórar sk'uiu leiga frí 2 virka daga á mánuði og auk þiess sumarfrí 4—8 daga eftir lengd ráðmingartíma þeirra. I sjúkdómstilfeliuim s,kulu þeir hafa íult kaup í 6 daga. Samnimgurinn gildir frá 15. þ. m. til 1. janúar 1936 og framþ lengist þá af sjálfu sér, ef honl-i um verður ekki sagt upp rmeð tveggja mánaða fyrirvara. Bifneiðastjórafélagið Hneyfill hélt fumd; í mótt, og gengu fjölda- mangir bifneiðastjórar í félagið. Pundimn sóttu 130 bifreiðastjón- ar. Samniugarnir voru lesnir upp á fundiinum, og kom fram almemn áimægja með það, hve vel hefði tekist í fyrsta ski'fti, sem bxfl- reiðastjónar leituðu samninga við atviinmurekendur, enda eru þessir KR. F. ARNDAL. sarmniingar einir þeir beztu, sem stéttarfélag hefir náð í fyrsta skifti sem það semur. Lágmarkslaun bifneiðastjóra hafa aldrei verið ákveðin svohátt, sem gert er í saminiingmum, vininu- tími hefir aldnei verið ákveðinn, heldur alt af farið eftir þörffrun og dutlungum bifreiðaeigenda, aldnei hefir fyr verið nein trygg!- iing fyrir öryggi farþeganna vegna þrælkunar á bifreiðastjórum, aldrei fyr verið greitt fult kaup í veikindaforföllumr og bifneiðai- stjórar hafa aldréi verið ráðrnir mieð sumarfríi eða sérstökum frí- dögum, leims og er í þessum, sammimgi. Ægíleg fjársvik afhjúpuð í Frakklandi. Skuidir fjárglæf rafélagsins nemi 2 miiijðrðsm franka EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAH ÖFN i morgun. T^AÐ hefir nú verið staðfest, sem sagt var frá í blaðinu í gær, að stórkostlegt fjár- glæframál hefir átt sinn þátt í stjórnarskiftunum í Frakklandi. Fjársvikin hafa verið framin af hlutafélaginu „Societé speciale finan- ciére“, og hefir bráða- birgðarannsókn leitt í ljós, að félagið skuldar 2 milliarða franka. Parfsarfyndnim hefir þegarskírt ráðuneyti Flandins „eins dags stjórmina“. Það er sjáifsagt of nrikið sagt, en svo mikið þykir ví|st, að hið mýja ráðumeyti miumi ekki verða ianglfft. Enm sem komið er, hefir ekki verið boðaður meimn fundur í þimgimu, em alment er gert ráð fyrir þvf, að hin nýja stjóm muni kalla þingið saman á þriðjudaig- imn og fara fram á traustsyfiri lýsimgu. Flandin hefir í hyggju að lieggja fyrir þingið ýmsar breyt- ingartiilögur við stjórmarslírána. Þær ganga þó ekki nándar mærri eims langt og tillögur Doumergue og fara meðal anmars alls ekki fram á það að forsætisráðherrann fái rétt til þess að rjúfa þing. Tveir miljarðar franka tapaðir. Það hefir nú verið upplýst, að f jársvik pau, sem svo mikið hefir verið talað um í Paris undanfarna dage, voru framin af hlutafélaginu „Societé“ spe- ciale financiére“. Féiag þetta var stofnað árið 1908, og nam hlutafé þess uppi- haflega 60 miljónum franka. Stofniemdur félagsins og forstjórar franr á þenman dag hafa verið frændurpir Charles og Joseph Levy. Þieir ráku stórfelt fjármála- Seadilierra Þjó verja i London mótmælir her aðap- ráðstoínnnm Frakka i Saar. LONDON í gærkveldi. (FB.) Sendiberra Þýzkalands x Jjond- on, von Hoesch, fór í dag til fundar við Sir John Simon, ut- anrikisráðherra Brietlands. MæJti hamn í móti því, að stjó:maroefmd- inni í Saar ,yrði heimilað að kveðja erlent -berlið til Saar í neyðarraðistaiana skyni. (United Press.) brask og verðbréf félagsins voru mjög eftirsótt í Kauphöliinmi. Bráðabirgðarrannsókn á „Soci- eté speciale fin,anciéne“ hefir ekki einasta Leitt í Ijós, að félagið var gersamlega rotið, heldur einnig, að það hefir gert sig, sekt um stórkostleg fjársvik. Skuldir félagsins eru áætlað- ar tveir milljarðar franka. STAMPEN. Kærur yfir uppivöðslu Nazista í Saarhéraðinu. LONDON í gærkveldi. (FU.) Þjóðabandalagsmefndimni í Saarmálum befir borist kvörtun yfir framkomu félagsskapar Þjóð- verja í Saar, sem mefndur er „Deutsche Front“. Því er haldið fram, að félags- skapurinn sé skipulagður á sama hátt og Nazistaflokkurinn, og að homium sé stjórnað frá Þýzkai- larndi, og sé hann styrktur sum- part af þýzku stjóminni, og suiri- part af vehmegandi þýzkum þegm- um. Það er kvartað um, að þessi félagsskapur hafi hótanir í frámmi, og séu þær mestmegnis settar ffram: í þessum orðum: „Bíðið þar til eftir 1935.“ Þá var sagt, að í þessurn fé- lags.skap væru unr 10 000 manns, og væri hver og einn nokkuns konar leynilögreglumaður Naz- istaflokksins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.