Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 61

Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 6i«r UMRÆÐAN Menntun, fram- leiðni o g blóm- legur efnahagur Nettoú^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR FATASKAPAR á fínu verbi ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR Friform | HÁTÚNI 6A (í húsn. Fönix) SlMI: 552 4420 Dagiega gjæsilegar nýjar vörur Handavinna er góð jólagjöf Heitt á könnunni alla morgna Hannyrðabúðin við klukkuturninn í Garðabæ, SÍmi 5551314 alvara.is/jens Framhaldsskóla- kennarar eiga nú í harðvítugu verkfalli. Þeir kerfjast hærri grunnlauna og eru afar ósáttir við sinn hlut og þess skólastigs sem þeir starfa við. Það er ekki ný saga. Hún er hins vegar alvarlegri nú en áður. Aldrei hef- ur verið mikilvægara að setja aukið fé í menntun á íslandi en í dag. En á sama tíma og mikilvægi menntunar vex, minnkar það hlut- fall af landsframleiðslu sem varið _ er til menntamála. í flóknu markaðssam- félagi tekur framleiðslan í æ ríkari mæli mið af upplýsingabyltingunni, af þekkingu og menntun. Farsæld einstaklinga jafnt sem samfélaga byggist þess vegna og mun byggjast á menntunarstiginu. Og það má full- yrða að við gjöldum þess nú þegar að hafa ekki hlúð betur að framhalds- skólanum og því sérnámi sem innan hans á að þrífast, þar sem ástæða minni framleiðni í atvinnulífinu virð- ist vera sú að menntun á framhalds- skólastigi hafi hrakað á undanförn- um árum. Fjársvelti framhalds- skólanna er því orðinn hluti þess efnahagsvanda sem takast þarf á við á næstunni. Menntunarstig og landsframleiðsla Hinn 19. október síðastliðinn birt- ist pistill á heimasíðu Samtaka at- vinnulífsins, frá hagdeild samtak- anna, þar sem fjallað er um þann vanda sem að efnahagslífinu snýr þar sem heildarframleiðni er talin minnka árin 1999 og 2000. Ætla má að beint samband sé milli minni framleiðni atvinnulífsins og verð- bólgu sem sannarlega er ástæða til að hafa áhyggjur af nú um stundir. Stöðugleikanum ógnar nú aukin verðbólga og full ástæða til að taka alvarlega þá stöðu sem upp er kom- in. í framangreindum pistli hag- deildar Samtaka atvinnulífsins kem- ur fram að eftir 1995 fækkar þeim sem sótt hafa sérskóla og framhalds- skóla en hlutur fólks sem aðeins hef- ur lokið gi-unnmenntun eða stuttu starfsnámi eykst. I ljós hefur komið að „menntunarstig" starfandi fólks hækkaði um nálægt tveimur prós- entum frá 1991 til 1995 og að aukin menntun lagði um eitt prósent til aukningar landsframleiðslunnar á þeim tíma. Frá 1996 til 1999 lækkar hins vegar „menntunarstig“ starf- andi fólks um rúmt prósent og dró það landsframleiðsluna nið- ur um 0,7 prósent. Sóun að spara í menntamálum Hér á Islandi hefur hagvöxtur undanfar- inna ára verið borinn uppi af miklum fjár- festingum og mikilli vinnu. Hagvaxtarskeið- ið á ekki rætur í rneiri menntun. Það eru hin alvarlegu tíðindi. I um- fjöllun um nýja hag- kerfíð hefur verið lögð áhersla á mikilvægi menntunar sem lykils að nýtingu hinnar nýju tækni. Betri nýting framleiðsluþáttanna vegna mennt- Menntun Ástæða minni fram- leiðni í atvinnulífínu virðist vera sú, segir Svanfríður Jónasdóttir, að menntun á fram- haldsskólastigi hafí hrakað á undan- förnum árum. unar og nýrrar tækni, og þar með aukin framleiðni í atvinnulífinu, hef- ur verið fylgifiskur hins nýja hag- kerfis svo sem í Bandaríkjunum. Þar hefur verið stöðugur hagvöxtur und- anfarin ár, með aukinni framleiðni í atvinnulífinu, án þess að verðbólga ykist. Þar hefur ríkisstjórn Clintons lagt fé og metnað í menntamálin og atvinnuh'fið uppsker. Þessar stað- reyndir ættu þeir, sem nú véla um framtíð framhaldsskólans á íslandi, að hafa í huga. Það er ekki sparnað- ur, miklu frekar sóun, að spara til menntamála þegar það liggur fyrii- að minni menntun þýðir minni fram- leiðni í atvinnulífinu og minni lands- framleiðslu. Þegar minni menntun er orðin hluti þess efnahagsvanda sem augljóslega þarf að glíma við á næstu misserum er sannarlega kom- in ástæða til að hugsa hlutina upp að nýju, bæði fyrir vinnumarkaðinn og stjórnmálamenn. Höfundur er þingmaður Samfylkingar. Svanfríður Jónasdóttir Mikið af fallegum drögtum í stórum stærðum. Stærðir 36—60. Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. Mikið urval af tískuefnum! Burberry’s efni, prjónaefni, gervi snáka- og krókódílaskinn og margt margt fleira. VBRKA Mörkin 3 - Sími 568 7477 www.virka.is Opið Mánud.-föstud. kl. 10-18. Lau. kl. 10-16.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.