Alþýðublaðið - 11.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1934, Blaðsíða 1
Nýir hluthafar í h. £ Alhíðahós Reykjavíknr gefi sig fram á skrifstofu félagsins í IÐNÓ eða á ritstjóraskrifstofu Al- þýðublaðsins. XV. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 11. NÓV. 1934. 324. TÖLUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON VerkamanMbú nýju voru fullrelsiir á gær. á Alls verða 100 íbúð- ir í verkamanna- bústöðunum. Igær voru hin nýju hús „Byggingarfélags verkamanna“ við Hring- braut, Hofsvalla- og Ás- vallagötu komin undir þök. Af því tilefni voru fánar dregnir að stöng- um á ölium húsunum, voru það rauðir fánar með þremur örvum, fána Alþýðuflokksins. Hin nýju hús eru 12 að tölu. í þeim verða 47 íbúðir, 22 þriggja herbergja og 25 tveggja hier- bergja. Auk þeirra veröur í þiess- urn byggingúm brauð- ug mjólh- un-sölubúð, kjötbúð og fiskbúð. Aætlað verð þriggja herbergja íbúðanna er kr. 11 100,00, þar af hafa kaupiendulr greitt kr. 1665,00. Áætlað verð tveggja herbergja íbúöanna er kr. 8 500,00, og hafa kaupendur greitt kr. 1275,00. Allar eriu í'búðirnar eiins útbúnar og hinar eldri og allar mieð sörniu þeegindum. Þegar haía verið greiddar kr. 200 þúsund til bygginganna, þar í vimnulaun 88 þúsund krónur, en kaupendur hafa lagt fra!m alis kr. 64 þúsund. Verkið var hafið 8. júní s. I., og hafa unnið við byglgilngarnar 28 verkamienn, 20 trésmiðir og 9 múrarar. Byggingarmeistari hefir verið Kiomelius Sigmundsson, yfirsmið- ur Tómas Vigfússou og yfirmúr- ari Þorfinuur Guðbrandsson. Byggiingamar verða tilbúnar 14. NÝJU VERKAMANNABOSTAÐIRNIR Myndin tekin frá Ásvallagötu. NÝJU VERKAMANNABOSTAÐIRNIR Myndiin tekin úr húsagarðinum. maí næst komandi og ef til vill nokkru fyr. Þegar húsin werða t-ekin til af- nota naesta vor, verða í Vierka'- mannabústöðunum 100 fjölskyld- ur eða um 500 manns. Urn þær ibúðir, sem þegar hafa verið reistar, voru miklu flieári umsækjendur en gátu fengið þær. Sýnir það þörfina á því, að áfram veröi haldið á þessari braut, enda er nú alt útlit fyrir, að hægt verði þegar á næsta vori að hiefja bygigingu fleiri verkamannabú- staða, og ætti þá að vera hægt Stör brttnl á Skagaströnd. Klukltan 7V2 í gænnorgun kom upp eldur í húsi Sigurðar Jóns- sionar á Skagaströnd. Eldurinn kviknaði út frá hengilampa, sem var logandi í íbúðarskúr áföst- um við húsið, en skúrinn var lokaður, þar eð búendur höfðu farið að heiman. Eldurinn læsti (sig í loftið og í þurt tróð, sem var milli lofta, og á svipstundu um alt húsið. f hinni íbúðinnii voru ö Idruð hjón, eigandi hússins, sem Iengi hafði legið rúmfastur, og kona lians. Hún fór þegar á vettvang og gerði viðvart. Mannbjálp kom þegar, og var bjargað nokkru alf innbúi, en alt á lofthæð hússins brann, svo sem rúnxfatnaður, um 100 krónur í peningum, bátsvél og fleiira. Fjós, ásamt heyi, var áfast húsinu. Fjósið branm, en beyið var rifið burtu óbrunnáð', en nokkuð skiemt af vatni. Ibúð- arhús stóð þar rétt hjá, en varð varið. Nokkrar skemdir urðu þó á því. Húsið sem brann var úr timbri og torfi. Það var trygt fyrir 1750 krónur, ien innbú var ó- vátrygt. (FÚ.) að byggja þá í áframhaldi af hinum eldri byggingum við Hringbriaut, Hofsvallagötu og Ás- valíagiötu, því að þar eru óbygðar lóðir alt að gamafmenniaheimi'Ii- iinu Grund. Hins. vegar er og nauðsynlegt, að innan skarnms verði komið upp verkamannabústöðumj í Aust- urbænum. í stjórn Byggingarfélags verka- mamna eru nú Héðimn Valdimars- son formaður, Gúðm. Péturis- son ritari og Stefán Björlnsson gjaldkeri. Öfriðarhættan vofir yfir, segir Lloyd George. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Lloyd George opnaði í dag sýningu, sem haldin er í London á stríðismyndum. Hélt hann þá ræðU og sagði m. a.: „Ef engin stríðshætta væri, þá myndi ég segja: látum hinar ó- þektu staðneyndir stríðsins hvíia í sömu gröf og hina óþektu her- memn. Ég er ekki einrn af þéiim', sem halda, að ófriður sé í nánd; ég beld að honum verði emn af- stýrt, en ófriðarhættan vofir yfir. Miljónum barna og ungra manna þarf að bjarga úr klóm ófriðarins. Þess vegna verður þiesisi kynslóð að skilja þáð, hvað ófriður er í raun og vem.“ Jafnaðarmannaflokkarlnn í Frakklandi heimtar npp- lansn fazistafélaganna. AUir gera ráð fyrir stjérnarskiftam aftor innan skamms. DOUMERGUE FER FRÁ. Myndin er tekin þegar Doumergue gengur út úr ráðhierra- bústaðwum. Við hlið hans er frú Luise Weiss foringi kvenrétt- indakvenna í Frakklandi. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) i að stjórnin muni verða mjög U RÖNSKU BLÖÐINí í dag ræða skammlít 1 að vonum um n^n Frankinn hækkar, stjórnma og spá ýmislega urn framtíð hennar. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Figaro minniir á það, að Flan- GenS\ frankans hefir hækkað din, hinn nýi forsætisráðherra, áberandi mikið í dag. hafi hvað eftir annað vakið at- hygli á sér fyrir árásir sínar og andstöðu gegn jafnaðarmönmuim, og telur þvi að jafnaðarménn mjuni geta orðið honwm þungir í skauti. Samt telur blaðið, að stjórnin muni geta haldið velli, þar til hún hefir fengið fjárlög- iin samþykt. Populaire, málgagn Jainaðar- mannaflokksins, spyr: „Ætlar stjórnin að leysa upp hin svo nefndu fazistafélög ?“ og gefur i skyn að afstaða jafnaðarmanna til stjörnarinnar muni velta á ai» stöðu hennar til þessara mála. LEON BLUM Echio de Paris spáir því í dag, fioringi jafnaðarmanna. Yfirlýsfng frá Bæfarútgerð Hafnarfjarðar. Happdrætti Hásköians. Vegina afar-lævíslegrar tilraun- (ar í íhaldsbiaðíinu „Hamiar“ í Hafn- arfirði í gær til þess að gera áðstandendur skipverja á togara Bæjarútgerðarinnar, Maí, óánægða og hrædda um ástand skipsiins, sikal þvi hér með lýst yfir, að skipið er skoðað á venjul-egan hátt, eins og önnur skip, af þeim ski pa sko ðu narm önnunum Ólafi Sveinssyni, skipaskoðuna'rmanni ríkisins, og Birni Helgasyni skip- stjóra í Hafnarfirði, sem báðir enu valinkunnir menin o-g sldpaðir til starfsins af því opinbera. Skipið hefir frá skoðunarmönnium venjuiegt haffærisskírteini og er í „klassa" tii ársloka 1935. Um ör- yggi skipsins þarf því ekki að efast, friekar en um önnur skip. Vitaskuld er engiinn 'fullkomlega öriuggur á sjónum, en af útgerð- arinnar hálfu hiefir alt verið gert til öryggiis, sem krafiist hef-ir ver- ið af skoðunarmöinnum. Þessi tilraun íhaldsblaðsins til að ná sér niðiri á pólitiskum and- stæðingi, er einhv-er sú fyrirliti- legasta, sem þekst hefir, þar sem hún óumflýjanl-ega hlýtur að bitna á saklausum konum og bömum sjómannanna á þann hátt, að gera þau hræddari en ástæða er til um menn sína og feður, sem verða að stunda áhættusamari at- vinnu en íhaldsritstjóri Hamars. Er þiess að vænta, að Hafnfirðí- ingar sýni þessu síðasta tiitæki „Hamars“ maklega fyrirlitningu. F. h. Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar Emil Jónsson, Ásffeir Stefánsmn. n , rninm 11 um Stórt námuslys í Japan. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Slys hefir orðið í dag í jup- anskri kolanámu. 150 menn lok- uðust inni af spimgingu, sem varð 1 námunni. Það tókst að bjarga 108 mönin- um lifandi, en 37 líkum hefir v-er'- ið náð, en 6 menn vantar enn. IGÆR ld. 1 hófst dráttur i 9. flokki Happdrættis Há- skólans, og voru dnegnir út 500 vinningar, samtals 103 þúsund krónur. Þessi númer ko-mu upp: Kr. 25 þúsund. Nr. 19353. Kr. 5 Jiúsund. Nr. 6411. Kr. 2 Jíúsund. Nr. 2365 — 12180 — 15881 — 17837. Kr. 1 þúsund. Nr. 2021 — 4135 — 4228 — 13905 23723. Nr. 572 Kr. 500 — 2468 — 3367 — 5063 6967 — 7654 — 9916 — 10908 12273 — 13591 — 16581 — 20361 21045 — 22271 — 24175. Nr. 833 Kr. 200 — 2456 — 3617 - - 3700 3766 — 4122 — 4503 — 4664 5127 — 5258 — 5366 — 5847 6418 — 6434 — 6635 — 6683 6833 — 6972 — 7140 — 8611 8873 — 9850 — 10096 — 10467 12154 — 12386 — 12398 — 12621 14195 — 14512 — 14569 — 14636 15286 — 15547 — 16128 — 16688 16729 — 16909 — 17044 — 17358 17958 — 18440 — 18557 — 18642 18875 — 19050 — 19702 — 20798 21744 — 22035 — 22385 — 22572 23514 — 23569 — 23681 — 23869 23915 — 23953 — 24171 — 24860. Kr. 100 Nr. 31 — 69 - - 103 — 141 — 321 332 - - 429 — 433 — 465 — 636 706 - - 745 — 757 — 784 — 853 865 — 996 — 1006 - - 1057 — 1131 1171 — 1312 — 1360 — 1400 1413 — 1476 — 1483 — 1534 1593 — 1630 — 1643 — 1673 1696 — 1707 — 1803 — 1819 1865 — 1935 — 2116 — 2196 2198 — 2204 — 2209 — 2388 2390 — 2419 — 2509 — 2605 2697 — 2714 — 2740 — 2757 2780 — 2827 — 2874 — 3040 3084 — 3186 — 3214 — 3289 3332 — 3342 — 3371 3398 — 3552 — 3573 — 3609 3639 — 3729 — 3731 — 3744 3867 — 3916 — 3980 — 4036 4062 — 4093 — 4129 — 4232 4241 — 4390 — 4418 — 4439 4462 — 4495 — 4536 — 4546 4561 — 4592 — 4661 — 4687 4863 — 4971 — 4963 •— 5052 5112 — 5212 — 5288 — 5380 5397 — 5417 — 5452 — 5609 5657 — 5704 — 5710 5741 5871 — 6023 — 6024 _ 6025 6071 — 6093 — 6170 — 6269 6298 — 6318 — 6375 — 6382 6422 — 6465 — 6519 — 6598 6620 — 6636 — 6643 — 6700 6823 — 6841 — 6866 — 6947 7043 — 7084 — 7117 — 7240 7276 — 7325 — 7346 — 7434 7446 — 7716 — 7742 — 7919 7958 — 7994 — 8074 — 8112 8174 — 8495 — 8542 — 8557 8562 — 8643 — 8644 —• 8652 8712 — 8787 — 8939 — 8949 9130 — 9193 — 9203 — 9220 9246 — 9525 — 9594 — 9735 9753 — 9859 — 9873 — 9887 9905 — 9910 — 10005 —■ 10010 10128 — 10171 — 10186 — 10239 10251 — 10347 — 10475 — 10521 10599 — 10640 — 10643 — 10825 10851 — 10895 — 11037 — 11120 11136 — 11206 — 11314 — 11351 11404 — 11427 — 11566 — 11813 11819 — 11828 — 11867 — 11887 12006 — 12012 — 12024 — 12064 12172 — 12306 — 12480 — 12508 12511 — 12610 — 12690 — 12700 12774 — 12784 — 12852 — 12877 Frh. á 4. síðu. lanbrot og ikveikja við Eyjafjörð. ' . • Þann 7. þessa mánaðar, laúst fyrir miðnætti, tók lögneglan á Akureyri eftir því, að eldur var í sumarhúsinu „Vogar“ í Öngul- staðahrieppi. Lögnegian fór þ-egar á vettvang, þvi hún áleit þegar, að um ikveikju væri að ræða. Þegar hún kom á brunastaðinn, var húsið að mestu bmnnið. Lögreglan gerði ýmsar athug- anir í sambandi við brunanin og komst að þeirri niðurstöðu, að brotist hefði werið inn í húsið i þeim tilgangi að hafa þaðan á braut innanstokksmuni. Hafi sá eð-a þeir, sem að verki voru, síð- an kveikt í, viljandi eða óviljandi. Sumir rnunir úr húsinu, seim áttu að vera lokaðir inni, fundust skamt frá því, -og er getið til, að þjófurinn eða þjófarnir hafi skil- ið þá eftir v-egna naums tíma. Mál þetta kom fyrir lögneglu- rétt á Akureyri í gær, en ekkiert fiekar hefir upplýszt um orsö-k eldsins. Húsið var eigri nokkurra imgra manna á Akureyri, og var vá- trygt hjá Nye Danske fyrir 2500 krónur. Húsið var ekki raflýst (FÚ.).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.