Alþýðublaðið - 11.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1934, Blaðsíða 1
Nýir hluthafar i h. f AWahús HeyklavíkiíF gefi sig fram á skrifstofu félagsins í IÐNÓ eða á ritstjóraskrifstofu Al- pýðublaðsins. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ARGANGUR SUNNUDAGINN 11. NÓV. 1934. 324. TÖLUBLAÐ Verkam nýju voru fnllrelsfir í gær, AllsverðalOOíbúð- ir í verkamanna- bústöðunum. 1' gær voru hin nýju hús „Byggingarf élags verkamanna" við Hring- braut, Hofsvalla- og Ás- vallagötu komin undir pök. Af því tilefni voru fánar dregnir að stðng- um á öllum hnsunum, voru f>að rauðir fánar með premur örvum, fána " Alþýðuf lokksins. Hin mýju hús eru 12 að tölu. 1 þeim verða 47 íbúðir, 22 þriggja herbergja og 25 tveggja her- bergja. Auk þeirra verður í þess- lum byggimguim brauð- og mvjólk- ur-sölubúð, kjötbúð og fiskbúð. Áætlað verð þriggja berhergja íbúðanna er.kr. 11100,00, þar af hafa kaUpendulr gijeitt kr. 1665,00. Aætlað verð tveggja herbergja íbúðanua er kr. 8 500,00, og hafa kaupendur greitt kr. 1275,00. AllaT eru íbúðirnar eins útbúnar og hinar eldri og ajlar með sömu þægindum. Þegar hafa verið greiddar kr. 200 þúsund til bygginganna, þar $f í viminiulaun 88 þusund krópur, en kaupendur hafa lagt fram a])s kr. 64 þúsund. Verkið var bafið 8. júni s. I, og hafa unnið við byglgiingarnar 28 verkamenn, 20 trésmiðir og 9 múrarar. Byggingarmeistari befir verið KornelBus Sigmumdsson, yfirsmjð- ur Tómas Vigfússom og yfirmúr- ari, Þorfinmiur Guðbrandsson. Byggimgarriar verða tilbúnar 14. NÝJU VERKAMANNABOSTAÐIRNIR Myndin tekin frá Ásvallagötu. Stör brini á Skagastrond. KMkkam 7Va í gærmorgum kom upp eldur í húsi Sigurðar Jóns- somar á Skagaströmd. Eldurinn kviknaði út frá hengilampa, sem var logandi í íbúðarskúr áföst- um við húsið, en skúrinn var lokaður, þar eð buendur höfðu farið að heiman. Eldurinn læsti (sig í. loftið og í þurt tróð, sem var milli lofta, og á svipstumdu um alt húsið. I hinni fbúðinni voru ö idruð hjón, eigandi hússins, sem lengi hafði legið rúmfastur, og kona hans. Hún fór þegar á vettvang og gerði viðvart. Maunhjálp kom þegar, og var bjargað nokkru alf inmbúi, en alt á lofthæð hússins brann, svo sem rúmfatnaður, um 100 krónur í peningum, bátsvél og fleira. Fjós, ásamt heyi, var áfast húsinu. Fjósið bramn, en heyið var rlfið burtu óbrunniðs, en niokkuð skemt af vatni. Ibúð- arhús stóð þar rétt hjá, en varð varið. Nokkrar skemdir urðu þó á þvt Husið sem bramn var úr timbri og torfi. Það var trygt fyrir 1750 krónur, en innbú var ó- vátrygt, (FO.) NÝJU VERKAMANNABÚSTAÐIRNIR Myndin tekin úr húsagarðinum. . maí næst komandi og ef ttl viíl nokkru fyr. Þegar húsin verða tekin til af- nota næsta vor, veíða í Verka*- maníTabústöðunuim 100 fjölskyJd- ur eða um 500 manns. Um þær íbúðir, sem þegar hafa verið neistar, voru miklu fleárj umsækjendur en gátu fengið þær. Sýnir það þörfina á því, að áfram verði haldið á þessari braut, enda er nú alt útlit fyrir, að hægt verði þegar á næsta vori að hefja byggingu fieixi verkamannabú- staða, og ætti þá að vera hægt Yfirlýsíng frá Bæiarútgerð Hafnarfjarðar. Vegma afar-lævíslegrar tilrauri- (ar í íhaldsblaðíirau „Hamar" í Hafnc arfirði í gær til þess að gera áðstandendiur skipverja á togara Bæjarútgerðarlnnar, Maí, óánægða og hrædda um astand skipsins, skal því hér með lýst yfir, að skipið er skoðað á venjulegan hátt, eins og önnur skip, af þeim skipaskoðunarmönnunium Ólafi Sveinssyni, skipaskoðunarmanmi' ííkis'ins, og Biimi Helgasyni skip- stjóra í Hafnarfirði, sem báðir enu valinkunnir menin og skipaðir til starfsins af því opinbera. Skipið hefir frá skoðunarmönnum. venjulegt haffærisskfcteini og er i „klassa" tii ársloka 1935. Um ör- yggi skipsins þarf því ekki að efast, fnekar en um ömnur skip. Vitaskuld er engiwn 'fullkomlega öruggur á sjónum, en af útgerð- arinraar hálfu hefir alt verið gert til öryggis, sem krafist hefir ver- ið af s.koðunarmöinnum. Þessi tilraun ihaldsblaðsins til áð ná sér niðri á pólitiskum and- stæðingi, er einhver sú fyrirlitt- legasta, sem þekst hefir, þar siem hún óumflýjanlega hlýUir að bitna á saklausum koinum og bömum sjómannarina á þanin hátt, að gera1 þau hræddari en ástæða. er til um rnenn sína og feður, siem verða að stunda áhættusamaíi at- vinnu en ihaldsritstjóri Hamarg. Er þiess að vænta, að Hafnfirðr ingar sýni þessu síðasta tiltæki „Hamars" maklega fyrirlitningu. F. h. Bæjarútgerðar Hafnarfjiairðar EmU JóinssoM. , Ásgieir StefánssQn. að byggja þá í áframhaldi af hinum eldri byggingum við Hringbraut, Hofsvallagötu og As- vallagötu, því að þar eru óbygðar lóðir alt að gamalmennaheimili- inu Grund. Hins,vegar er og nauðsynlegt, að iimari skamms verði komið upp verkamannabustöðumj í A|uist- ui'bænum. I stjóm Byggingarfélags verka- manna eru nú Héðinm Valdimars- son formaður, Guðm. Péturs- son ritari og Stefán Björnssion gjaldkeri. Öfriðarhættan vofir yfir, segir Lloyd George. LOÍÍDON í gærkveldi. (FO.) Lloyd George opnaði í dag sýningu, sem haldih er í Londoin á striðismyndum- Hélt hann ¦ þá ræðu og sagði m. a.: „Ef engin stríðshætta væri, þ,á myndi ég segja: látum. hinar ó- þektu staðneyndir stríðlsiníS hvíia í sömu gröf og hina óþektu herw menn. Ég er ekki einn af þeim, sem halda, að ófriður sé í námd; ég held að bonum verði ,enn af- stýrt, en ðfriðarhættan vofir yfiír. Miljónum barna og ungra manina þarf að bjarga úr klóm ófriðarins. Þess vegna verður þessi kynslóð að skilja þáð, hvað ófriður er í raum og veru." Háskólans. i'T i i j \4 Stórt námuslys í Japan. LONDON í gærkveldi. (FO.) Slys befir orðið í dag í jap- anskri kolanámu. 150 menn íok- uðust inni af sprengingu, sem ivarð í námunni. Það tólíst að bjarga 108 mönn- um lifandi, en 37 líkum befir ver- ið náð, en 6 menn vamtar enn. ÍGÆR kl. 1 hófst dráttur í , 9. flokki Happdrættis Há- skólans, og voru dregnir út 500 vininingar, samtals 103 þúsund krónur. Þessi númer komu upp: Kr. 25 púsund. Nr. 19353. Kr. 5 púsund. Nr. 6411. Kr. 2 {túsun-;!. Nr. 2365 ~ 12180 — 15881 — 17837. Kr. 1 púsund. Nr. 2021 — 4135 — 4228 — 13905 23723. Kr. 500 Nr. 572 — 2468 — 3367 — 5063 6967 — 7654 — 9916 — 10908 12273 — 13591 — 16581 — 20361 21045 — 22271 — 24175. Kr. 200 Nr. 833 — 2456 — 3617 — 3700 3766 — 4122 — 4503 — 4664 5127 — 5258 — 5366 — 5847 6418 — 6434 — 6635 — 6683 6833 — 6972 — 7140 — 8611 8873 — 9850 — 10096 — 10467 12154 — 12386 — 12398 — 12621 14195 15286 16729 17958 18875 21744 23514 23915 Nr. 31 332 - 706 — 865- 1171 1413 1593 1696 1865 2198 2390 2697 2780 3084 3332 3398 3639 3867 4062 4241 4462 14512 — 14569 — 14636 15547 — 16128 — 16688 16909 — 17044 — 17358 18440 — 18557 — 18642 19050 — 19702 — 20798 22035 — 22385 — 22572 23569 — 23681 — 23869 23953 — 24171 — 24860. Kr. 100 — 69 — 103 — 141 - -321 - 429 — 433 — 465 - - 636 - 745 — 757 — 784 - - 853 - 996 — 1006 — 1057 - -1131 — 1312 — 1360 — 1400 — 1476 — 1483 — 1534 — 1630 — 1643 — 1673 — 1707 — 1803 — 1819 — 1935 — 2116 — 2196 — 2204 — 2209 — 2388 — 2419 — 2509 — 2605 — 2714 — 2740 — 2757 — 2827 — 2874 — 3040 — 3186 — 3214 — 3289 — 3342 — 3371 — 3552 — 3573 — 3609 — 3729 — 3731 — 3744 — 3916 — 3980 — 4036 — 4093 — 4129 — 4232 — 4390 — 4418 — 4439 — 4495 — 4536 — 4546 Jafnaðarmannaflokkurlnn f Frakklamði heimtar npp~ lansn fazistafélaganna. Allir gera ráð fyrir stjórnarsklftom attur innan sfeamœs. ¦ ¦ DOUMERGUE FER FRA. Myndin er tekin þegar Doumergue gengur út úr ráoherra- bústaðmum. Við hlið hans er frú Luise Weiss foríngi kvenrétt- indakvenna í Frakklandi. LONDON í gærkveldi. (FO.) p RöNSKU BLöÐINí í dag ræða *• að vonum margt um nýju stjómina og spá ýmislega um framtíð hennar. Figaro minnir á það, að Fian- din, hinm nýi forsætisraðbeirra, hafi hvað eftir annað vakið at- hygli á sér fyrir árásir sínar og andstöðu gegn jafnaðarmömnium, og telur þvi að jafnaðarmenn muni geta orðið honum þungir í skauti. Samt telur blaðið, að stjónnin muni ¦geta haldið velli, þar til hún hefir fengið fjárlög- ip samþykt. Populaire, málgagn Jaínaðar- mannaflokksins, spyr: „Ætlar stjótuin að Ieysa upp hin &vo nefndu fazistafélög?" og gefur i skyn að afstaða jafnaðarmanna til stjórnarinnar muni velta á af- stöðu hennar til pessara mála. Echo de Paris spáir þvi í dag, að stjórnin muni verða, mjög skammlíf. ' ; Frankinn hækkar, LONDON í gærkveldi. (FO.) Gengi frankans hefir hækkað áberandi mikið í dag. LEON BLUM foringi jafnaðarmamnia. 4561 - 4863 - 5112 - 5397 - 5657 - 5871 - 6071 - 6298 - 6422 - 6620 - 6823 - 7043 - 7276 - 7446 - 7958 - 8174 - £562 - 8712 - 9130 - 9246 - 9753 - 9905 - 10128 10251 10599 10851 11136 11404 11819 12006 12172 12511 12774 4592 — 4971 — 5212 — 5417 — 5704 — 6023 — 6093 — 6318 — 6465 — 6636 — 6841 — 7084 — 7325 — 7716 — 7994 — 8495 — 8643 — 8787 — 9193 — 9525 — 9859 — 9910 — 10171 - 10347 - 10640 - 10895 - 11206 - ¦ 11427 - ¦ 11828 - •12012 - - 12306 - • 12610 - - 12784 - 4661 - 4963 • 5288 - 5452 - 5710 • 6024 • 6170 - 6375 • 6519 6643 6866 7117 7346 7742 8074 8542 8644 8939 9203 9594 9873 10005 - 10186 10475 10643 11037 11314 11566 11867 12024 12480 12690 12852 4687 5052 5380 5609 5741 6025 6269 6382 6598 6700 6947 7240 7434 7919 8112 8557 : 8652 8949 9220 9735 9887 10010 10239 10521 10825 11120 11351 11813 11887 12064 12508 12700 12877 Frh. á 4. síðu. Inubrot og ikveikja við Eyjafjöíð. Þanri 7. þe&sa mánaðar, laiust fyrír miðuætti, tók lögneglan á Akuneyri eftir því, að eidur var í sumarhúsinu „Vogar" í Öngul- staðahreppi. Lögneglan fór þegar á vettvang, því hún áleit þegar, að arm íjkveikju væri að xæða. Þegar hún kom á brunastaðinn, var húsið að mestu brunnið. Lögreglan gerði ýmsar athug- anir í sambandi við brunanin og komst að þeirri niðurstöðu, að brotist hefði verið inn í húsið í þeim tilgangi að hafa þaðan á braut innanstokksmuni. Hafi sá eða þeir, sem að verki voru, síð- aTi kveikt í, viljandi eða óviljandi. Sumir munir úr húsinu, siem áttu að vera lokaðir inni, fuudust skamt frá því, og er getlð til, að þjóíurinn eða þjófarnir hafi skil- ið þá eftir vegna naums tíma. Mál þetta kom fyrir lðgreglu- rétt á Akureyri í gær, en ektoert frekar hefir uppiýszt um orsök, eldsins. Húsið var eigri nokkurra ungra manna á Akureyri, og var vá- trygt hjá Nye Danske fyrir 2500 krónur. Húsið var. ekki raflýst .(FO.).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.