Alþýðublaðið - 11.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.11.1934, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ B SUNNUDAGINN 11. NÓV. 1934. pfte I ' j ■ i ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÐTQEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÚRI: F. R. V 4LDEMARSSON Ritstjöni og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—-10. S IM A R : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsinger. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima), 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Þingmái. 1r HALDlÐ á þingi hefir vehið haldlð af sama málæðissjúk- ]e.ikanum þessa víkuna eins og áðxir. En það meifkilegasta er, að að þíep’su siuni virðist málþófið hejzt hafa miðað að því, aðverða hagsmunum sjávarútvegsms að meiini. MiiLiþimganefnd sú, siem skip- uð var fyrir ári siðan til þess að rantnsaka hag sjávarútvegisins, ktpm eiins og kunuugt er fram með þrjár tiilögur, sem hún vildi fá fluttar i Irumvarpsííormi. Þess- ar t'.líögur fjölluðu um skuldaskil útgerðarmanna, Fiskveiðasjóð og vátryggiingar opinna vélbáta. Nefndin varð svo sein fyhir með tillögur sínar, að stjórnin gat ekki tiekið þær til meöferðar og Lagt þær til grundvallar fyrir stjómarfmmvörpum. Þá var af stjórnarimniar hálfu farin sú sjálfsagða ledð, að sienda tiliögurnar til sjávarútvegsnefnd- ar nieðri deildar. Til þesis var að sjálfsögðu ætiast, að hún tæki þær til mieð'fierðar og legði þær til grundvailar að frumvörpum til hagsbóta fyrir sjávarútvegi'nm. En Jóhann úr Eyjum og Sig- urður Kristjánsson hugðust að hafa á þessu önnur hand brögð. Þeir kröfðust þess, að niefndi'n flytti tilJögumar breytingalaust iog áður en nefndarmöninum gafst kiostur á að kynnast málinu, og þiegar meiri hluti niefndarinnar var þiess ófús að flytja frumvörp án þiess að hafa lesið þau, bredða þeir út þau ósaniniindi, að stjórni- arflokkarimr séu á móti þeim. Svo sigla þeir með frumvörpin inn í þiingið, halda þar uppi um þau málþófi í 3 dagia, sem virðist ekkert markmið hafa nema það, að reyna að æsia stjórnarflokkí- ana gegn þeim. Það er vafamiál livort ihaldið hefir ekki í þossu máli sJiegið öll sín fyrri mjet í hraksmán ariegri framk'omu gagn- vart hinum þýðingarmestu mál- um atvinnuvegianna. Hvernig átti petta mál að ganga. Eins »og áður befir verið bent á, lá beint við að tillögur ínxill'j- þinganiefndarininar væru teknar til meðferðar í sjávarútvegsimcfnd, eg að hún reyndi að komast að salmj- komulegi um einstök atiiði þeirr,a. Síðan hefði nefndin flutt frum/-’ vörp, og þurftu þau þá ekki að fara til nefndar aftur. Nejfndin hefði kosið framsöguimann fyiiir sína hönd, sem gert hefðd grein fyrir málinu, og hefðd það svo getað farið umræðulítið gegn um þingið. Geti þetta þing ekki tekið föstum tökum á málefnum sjávar- útvegsins, er það sök íhaldsins. £k pulag' Jieysi, blekki’ gar og and- óf gegn nytjamálum eru einkenjni þess utan þings og innan. Ný þingmál. Fyrning verzlunarskulda. Gisli Sveinsson, Jón Pálmason og Þofb'eTgiiir Þorleifssion, flytja frumvarp um fyrningu verzlunar- skulda og vexti af þeim. Meginat- riði fnumvarpsins er það, að slík- ar skuldir skuli fyrnast á tveimur ánum, hvort sem skuldin er við- urkend eða ekki, og hvort sem viðskiftin hafa haldist eftir að skuldin var stafnuð eða, ©kki. Fxumvarpið var til fyrstu umr. í gær. Berklavamakostnaður. 3 þingmienn neðri deildar flytja niokkrar breytingartillögur við berklavar(nal ögin. Höfuðbneyting- Ln er í þvi fólgin, að lækka frami- lag sveitarfélaga til berklavama úr 2 kr. á heimilisfastan mann fciður í 1 kr. Fiumvarpið var til fyrstu umi- fæðu í giær. Stjórn kreppulánasjóðs. Héðiinn Valdimarsson og Páli Zoph. fiytja frumvarp um breyt- ingar á lögum Kreppulánasjóðs. Miðar fiiumvarpið að þvi, að fela Búnaðarbankanum stjófn sjóðsins én endurgjalds. Fmmvarpið er komið til land- búnaðafnjefindar og an(niarar um- ræðu. ÚtgerðarsamvinnufélÖg. Bergur Jónsson, Bjarini á Reykj- um og Gfsli Guðjmundsson f.lytja fiumvarp t:i Jaga um samvinnu- útgerð. Er þar svo fyrir mælt, að 5 mann, sem ailir vinna við sömu Útgierð, geti stofnað samvinnufé- iag með takmarkaðri samábyngð. Skiulu félagsmenn ráðnir upp á hlut. Allir fastir starfsmienn fé- lagsins skulu vera meðlimir þess. Loks er ákveðið, að félögin skuli vera undir eftlrliti skipaútgerðar rí|kisinis eða aunarar ríkisstofnun- ar, sem ríkisstjórnin ákveður. Frumvarpið hefir enn ekki kom- ið á dagskrá. Eldri pingmáL AfurdasöLumáJ/Miijn miðar á- iframi í þinginu. Kjötiögin eru nú komin frá neðri deild ti.l efrii deiJdar aftur, en mjólkurlögin eru (onn í efri deild. Af&ngJsJagaf- wnoarpSj er kom- ið til annarar umræðu í neð!ri deiid, og hafa þieir Stefán Jóh. og Héðinn Valdimarsson gort við það ýmsar breytingartillögur. 'Fi'txmvarpíft um einkasölu á bíj- um, vélum og rajmictgnstœkjt m) er komið til 3. umiræðu í efri deild. Fátœk a'ögn eru komin til ann- anar umræðu og nefndar. Fjárlögin eru enn ekki komin úr nefind, en fullyrt er, að þau fcomfi í þessari viku. Má þá búast við að íhaldið taki sér enn mjeiri báttar málþöfs-sprett. O^waidi Hasley ákæðor forir traflan á almannafriði Sir Oswald MiosJey var í dag yfirbeyrðúr í 1 ögregluréttiinum í Worthing, ákærður fyrir það, að hafa vaidið trufJun á almannai- friðli', og fyrir það, að hafa vald- ið óeiröum og árás eftir naz- istafundi í Woiithing 9. okt. Um 30 vitni verða leidd, segir ákærr andinn, til þess að sanina þetta, að framkoma Sir Oswald hafi verið „óheiðarleg og óþolandi", 'Og að hann hafi hvatt til of- beldis. ■ n > ■.l■ll■. »■■■■ — ■ — II .>111. ----*** --. - .-. - --. ÞÓRIR BALDVINSSON TEIKNISTOFA Á RÁNARGÖTU 14 VIÐTALSTÍMI 5-6 e. h. SÍMI 4588. Lifor oa bjðrtn. KLEIN, BaidnrsGðtn 14. Sími 3073. Hvað nú unffi maður? Pásser og Pinneberg, Þessi heimsfræga saga Hans Fallada er nú komin út. Þessi bók hefir verið þýdd á fjölda- mörg tungumál og verið meira seld en nokkur önnur á undanförnum árum. Bókhlöðuverðið er 6 krónur og fæst bókin i bókaveizlunum í Reykja- vik og í afgreiðslu Alþýðublaðsins. Sem kaupbætir til skilvísra kaupenda blaðsins fæst bókin meðan upplegið endist, í afgreiðslu þess fy rir hálft verð, eða að eins 3 krónur. Þeir kaupendur úti um land, sem fá blaðið frá i tsölumönnum, panti bókina þar, aðrir kaupéndur úti um land, snúi sér beint til afgreiðslunnar í Reykjavík. Upplag bókarinnar er litið, kaupið sem fyrst. H.G. Wells ræMr við Stalin. H. G. Wells var staddur í Rúss- landi í haust, og áttu þeir, hanin og Stalin, langar viðræður um starfseini Rúsisa og ástand þar í lan-di. Fréttastofa Reuters hef- i;r fengi® í hendur orðrétta frá- sögn af því, siem á góma bar, og hefir hún birt eftiirfaia'ndi útdrátt af samtalinu í ýmsum erlendum blöðum. Wells : „Ég befi nýlega verið í Bandarílíjunum. Ég átti langt samtal við Roosevelt forseta og reyndi að átta mig á aðaidráttum stefnu hans. Nú er ég kominn til yöar í því skyni að spyrja yður að, hvað þér séuð að gera tíl þiess að bneyta veröldinn>i.“ Staiin: „Ekki mjög móikið." Wells: „Mér virðist djúptæk endurskipun vefa að fara fram í Bandarííkjunum, verið sé að skapa fyrir fram hugsaða, þ. e. social- istiska hagSikipun. Þér og Roo'h sevelt byrjið hvor frá sinni hlið. En er ekki þar fyrir skyldleikii um hugsanir og þarfir milii Was- hington og Moskva?" Stalin: „Þessir Bandaríkjamenn kunna að halda með sjál'fum sér, að þeir séu að koma á endurskip- un Þjóðfélagsins, ien i raun og veiw eni þeir að halda við nú- verandi grundvelli þjóðfélagsins. Og fyrir því verður engin raun- veruleg endurskipun. Og það verður heldur ekki um að ræða neina fyrir fram hugsaða hag- skipun. . . . Það er ógerningur að skapa slíka hagskipun nema með því að losna við kapitalist- ana og afnema eignarrétt einstak- linga á framleiðslutækjum.“ Wells: „Socialisminn, í hiinná engilsaxnesku merkingu þies-s orðis, kemst á, og fjárhagslegri fámennisstjóm verður að lokum útrýmt, ef ©itthvert land í heild sinni íelst á megímeglur fyrirfram bugisaðnar hagskipunar og ef sitjórnarvöld þess taka smátt og smátt að beita mepnreglum henjn- ar. Áhrifin af hinni „nýju skipun" Rö'osavalts eru mjög magnmikil og efitir þvi, sem ég Ht á, eru þetta socialistiskar hugsanir. Mér virðliist, að í stað þesis að Leggja áherzliu á mismuninm á þessum tveimur löndum, ættum vér, eins og nú háttar, að leitast við að finna sameiginlegt tungumál fyrir öll öfl, sem vinna að því að reisa við.“ Stéttabaráttan. Staliin: „Enginn vafi leikur á þvj, að Roosevelt er áberandi ei'nn af sterkustu mönnum meðal allra leiðtoga hius kapitaiistiska jieims nútimans. . . . En séu ástæðurnar óbentugar, getur enginn Leiðtogi, hversu búinn hæfiLeikum, sem hann kann að vura, náð því mark- miði, er þér talið um.“ Wells: „Ef vér byrjum mieð yfirráðum riikisins yfir bönkunum og koinium svo á eftir með yfir- ráðin yfir stóriðju orku og málma, þá iðju yfirieitt, verzlun o. s. frv., þá verða slík yfirráð í reynd- imnd sama sem ríkis leign allra greina þjóðarauðsins. Þetta verð- nr aðferðin tii þess að koma socialismanum á. . . .“ Stalin: „En geturn vér neitað mismiundnum og andstöðun|ni miliiÞ stéttamma, milli ©ignastéttarinlnar1, kapital Lstastéttarinnar, og vinn- andi stéttarinnar, öreigastéttar- innar? . . . Eftir því, sem mér er kunnugt, hefir Roosevelt ekki tekist að fimna Ledðina tii sátta hér á millii. Og reynslan 'hefir sýnt, að það er ekki unt. Reynsla mín segir mér, að ef R'oosevelt geri verulega tiiraum til þess að fulinægja kröfum^ 'öffleigastéttar- innar á kO'Stnað kapifalistaistéttar- innar, þá muni hin síðamefnda setja annan. foirsieta í hams 'Stað. Með hvierju getur forfiet'nn stað- ið gegn viija kapitalistastéttar- innar?“ Weilis: „Um mokkur síðast lið- in ár befi ég unnið mikið að og hugsað mikið um þörfina á því að afla socialismanum og alþjóða- stefnu fylg's hjá stórum hópum af vélfræðúigum, flugmönnum, sér- fræðdngium í hervísindum o. s. frv. Það er gagnslaust að ætla sér að hafa áhrif á þess konar menn með tali um baráttu miilli tveggja stétta þjöðfélagsims. Þessir memn skilja ástæðurnar, siem veröldin er í'. Þeir skilja, að vér erum í andstyggilegu og óhrjálegu öng- þveiti, en þeir líta á einfalda stéttabaráttu yðar sem blátt; á- fram barnaskap.“ Stalin: „Þér getið ekki fallist á eiufalda skiftingu mannikyimsins í fátæka og ríka. . . . En mannr kyniúu er fyrst og fremst skift í ríka og fátæka, eignamenn og þíá, siem haft er af; og að ætia sér að k'omast undan þessari grundvallairskiftingu er að jieyna að komast undan stað:rey,ndun(- um. . . .“ Socialisminn á leiöinni. WelLs: „Sumir kapitalistar h'ugsa ekki um annað en gróða, um það að verða ríkir; en svo eru aðrir, sem eru þess albúnir að fóroa nokkuru. . . . Lítið þér á RockefelLer eða Ford. Mig Jang- ar til þes's að Leggja áherzlu á, að nýiiaga hefir orðíð mikilvæg breyting á skoð'unum manna á U. S. S. R. í enskumælandi lönd- um. Ein orsökin fyrir þessu er sú, að margir eru teknir að átta siig á, að þjóðfélagshættiir, sem reistir eru á gróða einstaklinga, eru að falla í rústir. Þegar svo stendur á, virðist mér augljóst, að vér megum ekki leggja á- herzlu á andstæður heimanlná tveggja, en verðUm að keppa að því, að sameina allar hreyfing- ar, sem miða að því að smíða, öll öfl, sem beitt er til þess að feisa, í ieána fylkingu. Mér virðist ég vera kominin lengra á vinstri bógiinin en þér eruð, hr. Stalin; ég held að nær sé komið lokum hins gamla kerfi's en þér haldið." Stalin: „En hvað geta þessir menn gert, jafnvel þótt þeir væru al'Lir af vilja , gerðir, ef þeir koma ekki nálægt spurningunni um það, hvernig þeir eigi að afla sér valdsiins, og þair hafa ekkd valdið? Þetta getur engiinn gert nema stóir stétt, siam kemiur í stað kapitalistastéttarinnar og verðiur alráðiamdi, eins og hún var áður. Þesisi stétt er verkalýðsstéttin. . . . Stór skip fara í langferðir." WelLs: „Já, en skipstjóri og sjómælingamaður eru nauösyn- legiir á langfierðlum.“ .Staiin: „Satt er. það, en fyrir langfefð er stört skip fyrst: og freni'st nauðsyn'egt. Hvað er skipslaus sjómælingamaður? Iðju- laus mað'ur." Weils: ,Stóra sk'pið er ma n- kynið, ien ekki stétt.“ Staliin: „Þér reisið sýnilega skoðanir yðar á þeirri fullvissu, hr. Wells, að allir menn séu góðir menin. En ég gleymi því ekki, að það er mikið til af spilit'- um mömium. Ég trúi ekki á gæði borgarastéttari'nnar." Wells: „Það var sjálísagt að vinna að því að kollvarpa þjóð- félagsháttum með ofbeldi, meðan baráttan beindist gegn harðstjóro. En eins og nú er ástatt, þegair þjóðfélagsskipulagið er hvort sem er að hrynja, ætti áherzlan að vera lögð á árangur, á gagnsemi, á mátt til framLeiðsiu, en ekki á uppreist. Mér finst uppieistartál- ið vera orðið úrelt. Á Vestur- lönium eru íylgisöflunar-aðferðiir kommúnista hvimleiðar mönnum, sem hafia hug á nýsmíðum." Stalin: „Það er rétt hjá yður, að gainlii beimurinn er að falla saman, en það er misskilningur hjá yður, að hann falli samain af sjálfsdáðum. . . Hvað ætllð þið að gera við fasistana? Rök- ræða við þá? Reyna að sánm- færa þá? Þetta hefir alJs engin áhrif á þá. Kommúnistar hafa elikert sérstakt dálæti á ofbeJd- isaðferðium. En þeir vilja ekkii láta k'onm að sér óvörum. Þeir gieta ekki búist við, að gaml heimurinn fari sjálfviljugur af sjómiársviðinu; þeir sjá, að hann verst með ofbeldi, og fyrir því Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.