Alþýðublaðið - 11.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.11.1934, Blaðsíða 4
Hin heimsfræga bók: Hvað nú ungi maður? er komin út og fæst í afgreíðslu blaðs- ins. — Bókhlððuverð: 6 krónur. — Fæst í bókaverzlunum. AIÞÝÐUBLAÐIB SUNNUDAGINN 11. NÓV. 1934. l&aiiBla áSiéj Hawaii* blómtð Fjölbreytt og fjörug pýzk óperettutalmynd i 10 páttum, 'með fjölda nýrra laga eftir PAUL ABRAHAM. Aðalhlutverkin leika: MARTHA EGGERT, IVAN PETROWITCH, ERNST VEREBES og BABY GRAY. Myndin sýnd kl. 9. Á alpýðusýningu kl. 7 og barnasýningu kl.£5: Samviskubit. Síðasta sinn. t dag. Jeppi á Fjalli. 2 sýningar kl. 3Ms og kl. 8. Lækkaö verð, Aðgöngumiðar seldir í Iðnö, dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginnn eftir kl. 1. U p p b o ð. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstr. 8, priðju- daginu 13. p. m. kl. 10 árd. og verða par seldar allar vörur úr verzlun Kaupfél. Alpýðu, báðum búðum, svo og áhold, þar með talið kassaapparat, samlagn- ingarvél, ritvél, reiðhjól, vogir o. m. fl. Þá verða og seld húsgögn og myuda- safn. Greiðsla fari við ham- arshögg. Lðgmaðurinn í Reykjavík. Stiórnia í Mexica vill ekki láta kifkiuna taalda fólkinn í tajátni og mennlnsarfeysi BERLIN í gær. V(FÚ.) KiTkjiudeilan í Mexico harðnar stöðugt. I landshlutanum Yucatan hef- ir stjónnin látið loka öllum kirkj- um, en par höfðu undanfarnar vikur vierið lögneg.luþjónar á verði við allar guðspjónustur. I landshlutanum Pueblo hefir kirkjunni verið bannað að halda uppi skólum og annari kenslu, Ipg er nú í ráði að ríkið tald alla skóla í sínar hendur. Mötmæliendatrúar-söfnuðir hafa heldur ekki farið va.hluta af dieilunni, og hefir allvíða safnað- arhúsum p-eirna verið lokað. Ever Ready reiðhjólaljósin og pennaljósin era komin. Raftækjaverzlun Biríks Hjartarsonar Laugaveg 20, Sími4690 0.W.L Frostlögur í bíla er beztur. Egili Vilhjálmssoo, Laugavegí 118. Sími 1717. Hótel Borg. Tónleikar frá klukkan 3—5 e. h. Dr. D. Zakál og ungverjar hans. i í 1 fp jl líP]i ROT i : . . ; : 1 Nýr (iölusnilliiigur: H. Szigeti leiknr fiðinsóló. Leikskrá lögð á borðin. Komið á Borg. Borðið á Borg. Búið á Borg. Dagsbrúnarfundur er anjrnð kvöld í Iðnó kl. 8V2. Kosin verður inefnd til að gera uppástungur um stjórtn fyrir næsta ár. í öðru iagi v.er8a at- vinnuteysismá'láln tekin ti.1! um- ræðu. Fjöimenuið félagar! Geir Jósefsson" g dneragurinn, sem svaf um borð í skipiniu, hiefir beðið Alpýðublað- ið að geta pess, að hann haifi aldriei kært móður sína ti:l lög- I negliunnar, heldur fósturföðuír ! ginn, sem er noriskur maður. — Kærúna tók hann pó aftur af sér- stökum ástæðum. WELLS Frh. af 3. síðu. segja kiommúnistarnir við yerka- lýðlS!s.téttina: Svarið ofheldi mieð ofbeldi. . . .“ WeilB: „Ég nieita pví' ekki, að nota verður mátt, ,en ég held, að baráttuaðferðán ætti að vem í ©:ns mikiu samræmi við ríkjandi lög, eáins og fri&kast er unt, og pieissi lög verður að verja gegn árásum afturhalds. Ég get orðað jelkoðlun mí|n/a á peslsa leiið: í fyrsta lagi er ég með pví að halda uppi neglu; f öðm lagi ræðst ég á núverandi fyrirkiomulag að því leyti, sem pað getur ekki haldið uppi reglu; í priðja .lagi hygg ég, að stéttaharáttan geti hrund- ið frá siocialismanum .einmitt peim mentuðu imönnum, sem socialism- inn parf á að halda.“ Allsheriaverkfallið 1926. Stalin: „Mentuðu mennjrnir verða pví að eins sterkir, að peir sameinist verkalýðnuim. Skipi peir. sér andspænis honum, verða peir ekkert annað en töluliður. . . . Amniars verðlur við pað að karnir ast, að af öllum ríkjandi stétt- um hafi ríikjandi stéttimar í Eng- landi, bæði aðal! og borgarar, reynst vera liðugastir og skyni- samastir, ef litið er frá sjónarf miða peirra eigin stéttamájla og viðhalds ©igi-n valds. Tökum dæmi af allsherjarverkfallinu í Engiandi 1926. Borgarastéttir alls staðar annars staðar hefðu iájtið pað verða sitt fyrsta verk, er svo var komið, að aðalráð verkaí- lýðsfélaganna hafði boðáð verk- fall, að láta taka foringja félag- anna fasta. Brezka borgarastétt- in igerði pað ekki, og hún fór viturlega að rájði sínu, ef litið er á málið frá sjónarimiði henniar eigán hags. Ég get ekki hugsað mér sliikan sveigjanlieik hjá borg- arastéttum Bandarfkjanna, Þýzka- lands og Frakklands. Ráðandi stéttir Englands hafa aldrei horft í að fallast á smá-ívilnanir, smá- bætur. En þaö væri misgkiining- ur að ímynda sér, að nokkur byltiing væri fól.gin í pesgum end- urbótum." Wells: „Þér hafið hærri hug- myndir um rfkjandi stétíir lands míns en ég hefi. En er miiikill miun- ur á lítilli byltingu og mikiumi endurbótum. Eru ekki endurbætur Htil bylting?" Stalin: „Með byltingu er átt við að flytja vald frá einini stétt til annarar. Fyrir pær sakir er ógerlegt að nefna nokkrar endur- bætur byltingu. . . Welis: „Ég er yður mjög pakk- látur fyrir þetta samtal, sem hefír verið mér mikilsverf. . . . Eins og nú er ástatt, exu að eins tveir rnenm uppi í heiminum, sem svo er háttað, að milljónir manma vilja hlýða á skoðanir peirra og ekki fara á mis við mokkurt orð: pér og Roosevelt.“ Þýtt af K. I D A G Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðanson, sírni 2636. | Næturvörður ie(r í irfóft í Lauga- I vegs- og Ingólfs-apóteki. : Kl. 11 messa í dómkirkjunni, su Fr. H., ferming. Kl. 5 messa í dómkirkjunni', sr. j B. J. , Kl. 5 messa í fríkirkjunmi, séra Á. S. . Kl. 2 miessa í HafnarfjarðaT1- kirkju, séra Garðar Þorst. 9,50 Enskukensla. 10,15 Dönskukemsla. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa i dómkirkjunni. — Ferming (séra Fr. H.) 15,00 Erindi: Frampróun og him foima speki (frú Krfstín Matti- hiassom). 15.30 Tónleikar frá Hótel Borg (Hljómsv. dr. Zakál). 18,45 Barnattaú: Undrahöllin á Krft (Guðjón Guðjómss. skóla- stjóri) 19,10 Veðmrfregnir. 19,20 Erindi: Börmi'n (frú Ragn- heiðU;r Jónsdóttir). 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Klukkumar í Se- villa (Magnús Jómsson próf.). 21,00 Grammiófóntónieikar: Schu- mann: Píanókonsert í A-moIl. Danzlög t;I kl. 24. TÚNDlRN££/TlLKYtfKl VfKINGS-FUNDUR annað kvöld. Iinntaka. 1. flokkur sér um fundinm. Verðandi heimsækin Hlutavelta jjDýraverndunarf élags- ins , byirjar jkjk-4 í 'dajg í K.-R.-húsjmU við Vonarstræti, eims og auglýst var í blaðimu i gær. Er par fjöldi góðra og nytsamra muna. Ættu bæjarmenn að styðja dýra- verndumarstarfsemima með pví að sækja hlutaveltu félagsins,. O. Frenning predikar í Aðventkiikjumni í kvöld (sunnud. 11. nóv.) kl. 8. Ræðuefni: Hver er Kristur? Hvað hefir hann gerf fyrir oss? Hvað gerir hann fyrir oss nú? Ai lir hjartanlega velko'mmir. Gamla Bíó sýnir í kvöld þýzka ópenettu- talmynd í 10 þáttum, sem heitir Hawaii-blómiö. Aðalhlutverkdn leika: Martha Eggert ,og Ivan Pe- trowitch. Afmæli. 67 ára verður i dag Jónína Jónsdóttir frá Sandi, nú til heám- iiiis á Njálsgötu 85. „Guðjón Pétur“ báturinm, sem strandaði í gærv morgun, hefir náðst út. Drátt- arbáturinn „Magni“ náði homum ■út í gærkveidi og kom með hann himgað til skoðumar. Báturimn er iítið eða ekkert brotimm. Meðan upplagið endist fá skilvísir kaupendur blaðsins bókitia Hvað nú ungi maður? fyrir að eins 3 krénur*. HAPPDR ÆTTIÐ Frti. af 1, sfðu. 12904 — 13028 — 13075 — 13167 13235 — 13263 — 13309 — 13321 13334 — 13394 — 13407 — 13456 13497 — 13557 — 13608 — 13663 13787 — 13928 — 13979 — 13991 14029 — 14046 — 14092 — 14119 14129 — 14193 — 14210 — 14318 14365 — 14467 — 14492 — 14526 14755 — 14886 — 14921 — 14979 14985 — 15081 — 15137 — 15220 15408 — 15423 — 15514 — 15518 15521 — 15540 — 15571 — 15581 15611 — 15758 — 15776 — 15828 15847 — 15853 — 15857 — 15910 15945 — 15994 — 16044 — 16156 16161 — 16206 — 16315 — 16324 16423 — 16454 — 16462 — 16617 16673 — 16712 — 16722 — 16818 16824 — 16888 — 16933 — 17046 17195 — 17278 — 17281 — 17337 17382 — 17560 — 17664 — 17672 17674 — 17678 — 17699 — 17708 17801 — 17818 — 18045 — 18119 18227 — 18245 — 18275 — 18313 18440 — 18444 — 18476 — 18589 18620 — 18622 — 18724 — 18732 18830 — 18890 — 18894 — 19076 19116 — 19162 — 19348 — 19358 19393 — 19427 — 19766 — 19879 20065 — 20169 — 20184 — 20188 20190 — 20192 — 20215 — 20255 20304 — 20375 — 20416 — 20623 20624 — 20761 — 20801 — 20853 20868 — 20964 — 21069 — 21130 21239 — 21337 — 21381 — 21411 21458 — 21539 — 21542 — 21735 21870 — 21885 — 21924 — 21962 22096 — 22156 — 22175 — 22176 22200 — 22202 — 22387 — 22431 22611 — 22747 — 22757 — 22768 Nýja Bió H| HefMona tseil- an dag. (Lady for a Day). Ljómandi skemtileg amer- ísk tal- og tón-mynd. Aðalhlutverkin leika: May Robsen, Warren William, Jean Parker o. fl. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Mickey setur mark. Amerísk tal- og hljóm-skop- mynd. Krakatoa. Stórfengleg eldfjallamynd. Mickey Mouse i Póstflugi. TeiknimyndTJl pætti. 23024 — 23068 — 23196 — 23306 23325 — 23510 — 23767 — 23836 23922 — 24025 — 24043 — 24124 24139 — 24159 — 24197 — 24201 24233 — 24234 — 24276 — 24283 24352 — 24353 — 24451 — 24452 24462 — 24481 — 24519 — 24593 24642 — 24647 — 24737 — 24761 24861 — 24908 — 24959 — 24996. Nýja Bíó isýnir í ikvöld amerfska: tal- og tón-mynd, sem heitir Hefðarkona beilan dag. Kvenkápnr og vetrarkápnr mjög fallegar. Eftirmiðdags- og kvöld-kjólar, fegursta tízka. Silkikjólaefni frá 3,50. Silkisokkar frá 1,95. Skinn- hanzkar. Káputau, margar tegundir. Silkinœrfatnaður, settið frá 6,50 o. m. fl. Verzlun Kristína? Sigu ðardóttur, Laugavegi 20 A, sími 3571. & . : i. ;■ J . : 'I i ' Kjólaefni sérlega falleg, ull, silki, flauel og bómull. Einnig kápu- tau, góð og falleg. Snót, Vesturgðtn 17. V.K.F. Framsókn kJ.i. i i heldur hinn árlega bazar sinn, priðjudaginn 13. p, m. kl. 7,30 e. h. í Iðnó, uppi. Þar verða margir góðir munir; alls konar saumaður fatnaður, bögglar og fleira. Lágt verð. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. NEFNDIN. Hattar r n. VðRUHÚSIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.