Alþýðublaðið - 12.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1934, Blaðsíða 1
og Hiððfélaglð heitir grein eftir Vilmund Jónsson landlækni, semhann ritar hér í blaðið á morgun. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 12. Nóv 1934. 325. TÖLUBLAÐ íiiBiBfeatoiiaa&«aa& Pólltísk hlutdrægni í Bthlatsn atvinnBbótavinnnnnar. Gunnar E. Benediktsson svíkst um störf sín á ráðningastofunni RÁÐNINGASKRIFSTOFA í haldsins hefir ekki starf- að nema i tæpan hálfan mán- uð undir stjórn formanns „Varð- ar"-félagsins. Gunnars E. Bene- diktssoni<r. En prátt fyrir petta virðist forstöðumaðurinn, sem hefir i byrjunarlaun 400 krónur á mánuði, vera orðinn preyttur á starfinu. Utimnar E. BemiediktSsion mg- lýsti um mámaðamótin, að hamm hefði fastán viðtalstíma fyríir verkamienn hvertn virkain dag kl. 10—12 log 1—2 og fyrir kvemfólk kl. 2—5. Alpýðublaðinu hafa uindanfaTna daga borist umkvartanirí frá fjöldamiörgum verkamönnum út af ó'æglurúni, sem væri á pessari skrifstofu. Einn pesisara venkamammia; kom á. ritstjórnarskrifstofu blaðsi'ns í fyrrad. og skýrði frá pví, að hann befði gert ítrekaðar tilraunir t!l að ná tali af forstöðumanrii ráðnt- iingaskrifstofumnar, Guninari E. Bsnediktsisymi, en lekki tekist. Skýrði verkamaðurinm svo frá. „í pví atvinnuleysi, siem núer, vili maður reyna allar leiðir til að fá sér hahdtak að gena. Þó að. ég hafi haft litla trú á pvíj, íeftir peirri reynslu, sem ég og aðrir veijkamienn hafa áf piessari ráðtongaskriifsiofu bæjariins, að ég hefði atvimnu frá hanni, vildi ég pó reyna áð tala við forstöðu- mann berinar. Ég fór pví í gær kl. 10 niður á skrifstofu, iisn fonstöðumaðutf- inn var ekki við, og ég beið til kl. 12, og hann kom ekkií. 1 mongun fór ég svo aftur kl. 10 og ætlaði að ná tali af honum, em pað tókst ekki; ég beið í skAH- stofumni til kl. 12, en han|n lét ekki sjá sig. Vierkamienn pneytast á pessu, pó að peir séu atvimnulausAr. — Slíka framfeomu get ég ekki talið annað en svívirðílega, og mér dietíur í hug, að ef við, óbreyttir MÞÝÐUBLAÐIÐ VörusvIRin oq pjéðfélagið heitir grein eftir Vilmund Jónsson landlækni, sem hefst i blaðinu v morgun. Neðanmálsgreinin í dag, Jóm H. Guðmrnmdsison prentara ritar weðainmálsgneinjinia hér í hlaðáð í dag, og kallar haina „Hið talaða orð." Fjallar grleinin um félagslíf hér í bænum, eiinhæfi pess og hvað gera verði, til að pað verði fjöl- breyttaria, en pað telur Jóm fyrsta skilyrði til að gera féJagsií'f fjöl- skrúðíugt, að menm æfi sig í ræðu- mensku. Hann telur, áð mikil vöntum sé á góðum ræðtimlönmuim !t|i,Í að tala t. d. í útva^pið. verkamiean, svikjumst pannig um pau verk, sem við ættum að inna af höndum, hvort við myndum ekki verða reknir út. Þetta em pau kynni, sem ég höfi af hinni svokölluðu „Vinnu- miðlunarskrifstofu bæjalnins" og, fbrstöðumanni. herunar, Guinnari E. Bemediktissyni. En pau eru líka önnur. Úthlutun atvinnubóta- vinnu. Eilns og kunnugt er, vinina 200 tnanins í a|tvinnubótavi|mnunni. — Vegna pess, að peir sem ráða, pykjast lekki hafa vimnu fyrir fiieiri, ler vinnunni skift. Skiftingin na?r pó ekki nema til 150 mannit. 50 manns eru alt af i fastri vinnu og allir, eða langflestir pessara manna, eru vildarvinir Gunnars E. Benediktssonar og kosninga- smaíar íhaldsins. 'Þiesisum imönnum eriu gefnir alls komar titlar, svo að hægt sé að fóðra pað á einhverm hátt, að peir séu alt af í vimnunni. Þeir enu „kantmiemlri' og „fiokksstjór- aT", en pieir hafa lenga sérpekk- imgu á pessum verkumi, að eimum undamteknum, fraim yfir okkur verkamiennina, enda verða venkaí- mennirnir sjálfir oft að „kíkja út skurðina" vegna pesS að himir titluðu smalar eru ófærir tii pess, Þesisir menn eru pæg verkfæri íhaldsins. Formaður Varðarfé- iagsims piekkir pá og iaunar pieim á kostnað iokkar hinna, sem er- um með fult hús af börnum. Auk pesisa kemur sama verð'- launaúthliutumim fram í úthTutum atvinmubótavinmummar. Bláfátækir miemn með pumgar f jölskylidur fá að eins eima viku á mánuði, mieðan vel stæðir memn fá vinnu í prjár vikur mánaðl- arins eðja jafnvel alian mámuS' inn." InnhrofsÞJðf ar gera us|a hjá Jóni Þorláks~ syni borgafstléra IFYRRINÓTT var gerð tilraun til að brjótast imm í vömir geymslu Jóns Þoilákssonar & Norðmanms við Ingólfsstræti HiafÖd verið komist ín;n i piortið og paðiam inn í berbergi, par sem geymdar enu ýmsar vörur, dúkar og fleira. Engu hafði verið stolið par, og ekki hafði inmbnotspjófni- um tekiist að brjótast inm í af- igreiðsluhierbeiigið, en miiklar til- naunir höfðu pó verið gerðar til piess. 1 nótt var bnotist imm í bifneiðé- skúr Jóns Þor3ákssonar borgar- stjóra, sem er við sumarbústað hains í Skerjafirði, en par býr- nú Magmús Schevimg Thorsteins- son framkvæmdarstjóri. En'gu var hægt að stela í bif- reiðaskúrmmm. Vopnahlésdagurinn. Bretland er varnarmúr friðarins, segir Anthony Eden. ANTHONY EDEN ielnm aðalmaðurinm í utamrikis- pólitík Breta. LONDON í morgun. (FB.) Vopnahlésdagsims var mimst með hátíðahöldum og minmingar- guðsp]"ónustum á venjulegan hátt í Bretlandi, Frakklandi, Belgíu og öðrum peimi löndum, sem heims- styrjöldin bitmaði m'est á. 1 ræðu, sem Mr. Anthony Eden hélt í Stnatfond-onrAvon í gærv- kveldi, kvað hann stjórnmálaá- standið í áifunni ótrygt. Öflugt Bretland, sagði hanm, nmm hafa 'friðandi áhr|ijf í álfummi og koma í veg fyrir friðslit, en ef Bretland væri veikt fyrir mumdi ekki líða á löngu, umz írlðurimn væri rofimn. Mr. Eden hélt pvi mjög knöft- uglega fram, að raesta áhu'gatoál brezku utanríkismálastjónnarinnar væriaðvienndafniði'nri í hieaímimiuto.. (United Press.) Versalasamningarnir voru engir friðar- samningar. LONDON í gærkveldi. (Fú.) Vopmahlésims var hátíðlega miinist í mnörgum löndum í dag. Þýzkaland heldur pó ekki pjemman dag hátíðlegam, en hefir sénstak- an minmimgardag uim falina her- menm sijðiair í toámiuðimium. . 1 ræðu, sem erkibiskupinn af York hélt í dag, komst hanm svo áð orði, iað Versala- og Trialnon- Siamningarnir væru lekki friðam- samuiingar, heldur áframhaldandi 6friður, og yrði að endurskoða pá báða. FalltrAl Hltlers hjá Anthosjr Eden. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Ribbentnopp, sem fulitrúi Hitl- lans í afviopiniunamiáluim, er stadd- (ur í Emglandi, og mun á morgun ræða við Anthony Edien. Ekkert hiefir verið tiikynt um pað, hvað lægi á bak við heim- sókn Ribbentrops, en stóriblöðin geta pes's til, að hún standi í sambamdi við kröfur stjónnarinnar um aukimn vígbúnað, og minma á panm orðnóm, saih gamgi í Genf, að Þjóðverjar ætli að gera pað að skilyrði fyrir pví, að peir gangi áftuir í Þjóðlabandalaigið, að sagt verði upp peim ákvæðum Ver- sialiasammingamnia, sem lúta að vig búnaði. ¥sundlr jafnaðarmannalog kommúnista fangelsaðar&viðs vegar i Anstarriki. 011 fondahold bönnuðjá afmæli1 Ivðveldisins í dag. MYNDIRFRÁ VÍNARBORG I ' .1 ; : ' [.' [ | f. | \ j Neðst: Venkamannabústaðinnir Karl Marx-Hof, sem bygðir voru af bæjarstjórin jafnaðartoarina á meðan hún var við völd, en hálfeyðilagðir af stjónnarhernum í borgarastyrjöldinni í vetur. u VÍNARBORG í morgum. (FB.) UNDANFARIN prjú dægur hafa 840 socialistar og kommúnistar verið handteknir i Vinarborg. Á ýmsum öðrum stððum i landinu hafa menn af pessum flokkum verið handteknir, senniiega fieiri en i Vínarborg. Rikisstjórnin hefir bannað öll fundahöld, samkomur og skfúðgöngur á lýðveldisafmæl- ínu í dag (mánudag), en talið er að sósialistar muni veita mótspyrnu, án pess að gera tilraun til pess að beita valdi. (United Pness.) Lögreglan aukin í Vín„ LONDON í gænkveldi. (FO.) í Vim er talsverð óró um pessar mumdir. I gærkveldi vonu hótanir gegn lífi kanzliarans megldar upp í verkamanmahvenfinu og pess kraf- ist, að öneigastjórn yrði sett á | stofn. Lögreglan hefir veú~ð aukin og vörður kanzlaranS, og öfiugur vörðluir befir verið settur um út- varpsstöðina. BERLIN í morgum. (FO.) Aiuisturriíska stjónnim hefir nú lagt slðustu hömd á fjáriagafrlumí- varp sitt fyrir árið 1935. AtYinnuleysIsöeirðir á Kúba r LONDON í gærkveldi. (FO.) /SeiRÐIR hafa enn pá orðið á ^-^ Kúba. Eru pað arvinnuleys- in|gjar, sem hafa valdið peim. Stjónniim hefir tilkyn.t, að hún mumi bæla allar óeirðir niður með harðri hendi, en eitt blaðið á Kúba hefir bent stjórninni á pað, að öruggasta leiðin til að bæla niðiur óeirðir sem pessar, sé að veita atvinnuleysíingjum vininu, — em pó ekki ofstramga. Hættulegai hvalveiðar LONDON. FO. Hvalveiðaskip fcom tii hafnar í Nýja Sjálandi í 'dag, og hafði fur^ðulega sögu að segja. Hvalvieiðamönnum hafði tekilst að festa sfcutulimm í stórhveli, em I fjörbnotumum lenti hvalurinm Undir skipið, og kastaði pvi í loít upp, en pað kom pó túður á nétt- um kiii. Við petta sprakk spnengja og varð leinum mianni að bana, em hvalveiðamienm vissu ekki ti,l að orðið hefði annað tjón, fyr en peir urðu piess varir, að talsvert vatn var komiiíð í s'kipið.'og var pá hald ð til hafrar með svo mikl- um hraða, sem unt var, og stór- hvelinu slept. , Senator Borah ræðst á meðferð hjálp- arsjóðanna fyrir at- vinnuleysingja í Banda- ríkjunum. LONDON í gærkveldi. (FO.) Zenator Bonah hefir rá'ðist á meðferð opinbenra hjálparsjóða fyrir atvinnuleysingja í Banda- ríkjunum, og hefir forstjóri hjálp- arstarfseminnar skipað rækilega ranmsókn á úthlutun atviminuleys- isstyrkja og falið Zenator Borah að aðstoða vp ranmsókninia.' íötshofa af völdum ofviðrisins. MIKLAS forseti Austuriníkis. í frumvarpimu er gert ráð fyrir, að útgjöldin verði 80 milljónum schillimga hærri en á yfirstamd- andi ári, og fer su hækkun mest til landvarna og aukinnar lög- reglu. Tekjunmar eru áætlaðar 32 mil'ljön'um schillinga lægri en á yfirstandandi ári. ÞÓRSHÖFN í gær. (FO.) Skemdir hér á Þórshöfn og miorðanverðiu Langariesi af völdum brimsins miikla hafa nú verið metnar af tUkvödduim matsmönn- um, og eru pær taldar niema tutt- ugu ög prem pús. króna. Ekki er hér mikill snjór nú orðið, en ilt til Íarðar fyrir sauðfé. Fiskur er mokkur, lenfáir bátar geta sótt sjó. No ðurlönd elga að vions nseira saraaa i vlð kifíamáiam. OSLO. (FB.) Fundur var haldinn- á skrif- stoíum utanríkismáláráðuneyíiins nýlega, og sátu hanri 33 fulltrúar atvinnu- og viðskifta-fýrirtækja og verkalýðsféiaga. Á fundinum gerði Mowinckelt forsiætisnáðherra grein fyrir ár- angrimum áf fundi utanríkismála- ráðherra Norðurlanda, sém hald- inm var fyrir nokkru. í Stokkv- hólmi. í hverju Norðurlandanma verð- ur sikipuð 5 manna nefnd til pess að koma á aukinmi samvinnu í viðskiftamálum miUi Norður- landapjóðanna. Nefndinmar vimna saman, en ekki gert ráð fyrir skipun neinnar sameigiinlegrar niefndar fyrir öli Norðurlamdarík- in.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.