Alþýðublaðið - 12.11.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 12.11.1934, Page 1
Þ'saiidir JafnaðarmannaloB kommðnista fangeisaðarjiðs vegar í Anstirriki. 011 fandahðld bðniHð] á afmæii8 ivðveldlsins í dag. Vörssvikin og Þjóðféiagið heitir grein eftir Vilmund Jónsson landlækni, semhann ritar hér í blaðið á morgun. Pélitfsk hlBtdrægni í nthlntnn atvinnubótavinnunnar. Gunnar E. Benediktsson svíkst um storf sín á ráðningastofunni RÁÐNINGASKRIFSTOFA í haldsins hefir ekki starf- að nema í tæpan hálfan mán- uð undir stjórn formanns „Varð- ar“-félagsins. Gunnars E. Bene- dikissoni'r. En prátt fyrir petta virðist forstöðumaðurinn, sem hefir í byrjunarlaun 400 krónur á mánuði, vera orðinn preyttur á starfinu. '.jtinnar E. Bemediktsson ae.g- lýsti um mánaöamótin, að hann hiefði fastan viðtalstíma fyrir verkamienn hvertn virkan dag kl. 10—12 og 1—2 og fyrir kvenfólk kl. 2—5. Alpýðiubliaðinu hafa undanfarna daga borist mnkvartanir frá fjöldamiörgium verkaimönnum út af óriegliunini, sem væri á þessarj skrifstofu. Einn pesisara værkamanna kom á ritstjórnarskrifstofu blaðsins í fyrrad. og skýrði frá því, að hann hiefði giert ítnekaðar tilraunir tiíl að ná tali af forstööumanni ráðm- ingaskrifstofiunnar, Guninari E. Benediktsisyni, en ekki tekist. Skýrði venltamaðurinn svo frá. „í því atvinnuleysi, siem nú er, vil.l maður rleyna allar leiðir til að fá sér handtak að gera. Þó að ég hafi haft litla trú á því, eftir þeirri reynslu, sem ég og aðrir verlkamenn hafa af þiessari ráðnin.gaskkiifstofiu bæjariins, að ég befði atvinnu frá henni, vildi ég þó reyna áð tala við forstöðu- mann hennar. Ég fór þvi í gær kl. 10 niður á skrifstofu, en forstöðumaðuri- injn var ekki við, og ég beið til kl. 12, og hann kom ekki;. f miorgun fór ég svo aftur kl. 10 og ætlaði að ná tali af honuni, en það tókst ekki; ég beið í sk'ríí- stofunni tif kl. 12, en han|n lét ekki sjá sig. Veikamienn þreytast á þessiu, þó að þeir séu atvinnulausir. •— Slíka framkomiu get ég ekki talið annað en svívirðilaga, og mér dettur í hug, að ef við, óbreyttir ALÞfÐUBLAÐIÐ iari^riwiriraiíi Vðrusvlkin og pjóðfélaglð heitir grein eftir Vilmund Jónsson landlækni, sem hefst í blaðinu s morgun. Neðanmálsgreinin í dag. Jón H. GuÖmundsson prentari ritar neðainmálsgrieiniina hér í blaðið í dag, og kallar hana „Hið talaða orð.“ Fjallar greiniin um félagslíf hér i bæmum, eiinhæfi þiess og hvað gera venði, til að það verði fjöl- breyttana, en það telur Jón fyrsta sikilyrð'i tll að gera félagslí'f fjöl- skrúðiugt, að men;n æfi sig í ræðfu- mensku. Hann telur, áð mikii vöntuin sé á góðum ræðúmlönnuim 'tjil að tala t. d. í útvarpið. vérkamenn, svikjumst þannig um þau verk, sem við ættum að inna af höndum, hvoit við myndum ekki vierða nekniir út. Petta eru þau kynni, sem ég hiéfi af hinni svoköliluðu „Vinmu- miðliuinarskrifstofu bæjaráns" og forstöðumanni hennar, Guinnari E. Benediktssyni. En þau eru líka önnur. Úthlutun atvinnubóta- vinnu. Eitns og kunnug't er, viinina 200 manins í aitvihnubótaviinnunni. — Viegna þess, að þeir sem ráða, þykjast iekki hafa vinnu fyrir flieiri, er vinnunni skift. Skiftingin n»r pó ekki nema til 150 mann.i. 50 manns eru alt af i fastri vinnu og allir, eða langflestir pessara manna, eru vildarvinir Gunnars E. Benediktssonar og kosninga- smalar íhaldsins. Þiesisúm miönmum eru gefnir alls konar titlar, svo að hægt sé að fóðra það á einhviem hátt, að þeir séu alt af í vinnummi. Þeir eru „kantmen!n“ og „flokksstjór- ar“, en þeir hafa enga sérþelík- iingu á þessum verkum, að einum undanteknum, fram yfir okkur verkamenni'iiia, enda verða verkaí- mennirnir sjálfir oft að „kíkja út skurðina“ vegna þesS að hinir titluðu smalar em ófærir til þess. Þesísir mienn eru þæg verkfæri íhaldsins. Formaður Varðarfé- lagisins þekkir þá og launar þieim á kostnað okkar hinna, sem er- um mieð fult hús af börnum. Auk þes&a kemur sama verð- launaúthlutuniin fram í úthlutun atvininubótavinnunnar. Bláfátækir menn með þungar fjölskyldur fá að eins eina viku á mánuði, imeðan vel stæðir menn fá vinnu í þrjár vikur mánaði- arins eða jafnvel allan máuuðl inn.“ Innbrotspjéf ar gera nsja hjá lén! Þorláks* syn! borgarstléra IFYRRINÓTT var gerð tilraun til að brjótast inn í vöriu- geymslu Jóns Þoflákssonar & Norðmanns við Ingólfsstræti Hafði verið fcomist i'n;n í portið og þaðian in:n í herbergi, þar sem geymdar enu ýmsar vörur, dúkar og fldra. Engu hafði verið stolið þar, og iekki hafði innbrotsþjófn'- um tekilst að brjótast inn í af- greiðsluherbergið, en miklar til- taiunir höfðu þó verið gerðiar til þiess. f nótt var bnotist inn í bifneiða1- skúr Jóns Þoriálissonar borgar- stjóra, sem er við sumarbústað hans í Skerjafirði, en þar býr nú Magnús Scheving Thorstelns- son framkvæmdarstjóri. Engu var hægt að stela í bif- reiðaskúnnum. V opnahlésdagurinn. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XV. ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 12. Nóv. 1934. 325. TÖLUBLAÐ Fniitffii Hitiers kjð ÁDthony Eden. LONDON í gæikveldi. (FÚ.) Ribbentnopp, sem fulltrúi Hitl- lars í aíviopinunannáluim, er stadd- (jr í Eniglandi, og mun á morgun ræða við Anthiony Eden. Ekkert hefir verið tilkynt ium það, hvað lægi á bak við heim- sókn Ribbantrops, en stóhblöðin geta þiess til, að hún standi í sambandi við kröfur stjórnarinnar um aukinn vígbúnað, og minna á þan'n orðróm, seift garagi í Genf, að Þjóðverjar ætli að gera það að S'kilyrði fyri'r þvi, að þeir gangi laftur í Þjóöabandalagiö, að- sagt verði upp þeim ákvæðum Ver- salasamninganna, sam lúta að ví,g búnaði. ÁtviQBileysisóeirðir á Kúba r LONDON í gærkveldi. (FÚ.) EIRÐIR hafa enn þá orðiÖ á Kúba. Eru það atvinnuleys- injgjar, s-em hafa valdið þeim. Stjórnin hefir tilkynt, að hún mund bæla allar óeirðir niður með harðri hendi, en eitt blaðið á Kúba hefir bent stjórninni á það, að önuggasta leiðin til að bæl-a niðUr óeirðir sem þessar, sé að veita atvinnuleysingjum vininu, — en þó ekki ofstranga. Hættulegar hval vei ðar LONDON. FÚ. Hvalveiðiaskip fcom táf hafnar í Nýja Sjálandi í dag, og hafði furðul'ega sögu að segja. Hvalveiðiamöunum hafði tiekilst að festa skutuli|n;n í störhveli, en í fjöfbrotuinum lenfi hvalurínn undir skipi’ð, og kastaðii því í loft upp, en það kom þó niður á rétt- um kili. Við þetta sprakk sprengja og varð eiinum mianni að bana, en hvalveiðamienn vissu ekki ti.l að orðið hefðii annað tjón, fyr en þeir urð'u þiess varir, að talsv-ert v,atn viar komilði í s'kipið, og var þá haid ð til hafrar með svo mikl- um hraða, sem unt var, og stór- hvelinu s-lept. Senator Borah ræðst á meðferð hjálp- arsjóðanna fyrir at- vinnuleysingja í Banda- ríkjunum. LONDON í gærkv-eldi. (FÚ.) Zen-ator Bonah lnefir rá'ðist á meðferð opinbenra hjálparsjóða fyrir atvin'nul-eysingja í Banda- rfkjiunum, og hefir forstjóri hjálp- arstarfseminnar skipað rækilega rannsókn á úthlutun atviinmuleys- isstyrkja og falið Zenator Borah að -aðstoðia vÞ rannsókinina. ' TjðBÍð ð Þórshðfa af völdum ofviðrisins. ÞÓRSHÖFN í gær. (FÚ.) Sbemdir lvér á Þórsh-öfn og rjorðanverðiu Lan-gariesi af völdum brimsins mikla h-afa nú verið metnar -af tilkvöddum matsmömi- um, oig eru þær taldar nema tutt- ugu og þrem þús. króna. Ekki er h-ér mikill snjór nú orðið, en ilt t!l j-arðar fyiúr sauðfé. Fiskur -er i niokkur, en fáir bátar geta sótt ! sjó. í frumvarpinu er gert ráð fyrir, að útgjöldin verð-i 80 milljóuum schillinga hærri en á yfirstand- andi ári, og fer sú hækkun miest til landvarna og aukinnax lög- reglu. TekjuEnar -eru áætiaðar 32 mil'Ijónum scliillinga lægri en á yfirstand-andi ári. Noðurlönd eiga að vinna meira saman í við kiftamáium. \ .i", — u n OSLO. (FB.) Fundur var haldinn á skrif- stofum utanríkismáláráðuneyliins nýlega, og sátu hann 33 fulltrúar atviinnu- og viðskifta-fyrirtækja og verkalýðsféiaga. Á fundinum gerði Mowinckel- íors-ætisráðherra grein fyrir ár- angrinum af fundi utanríkismála- ráðherra Norðurlanda, sem hald- inn var fyrir nokkru, í Stokkv- hólmi. í hverju Norðurlandanna verð- ur skipuð 5 rnanna nefnd til þess að koni-a á aukinni samvinnu i viöskiftamálum milli Norður- landaþjóðanna. Nefndimar viruna saman, en ekki gert ráð fyrir skipun indnnar sameigiinlegrar nefndar fyrir öll Norðurlandarík- in. Bretland er varnarmúr friðarins, segir Anthony Eden. anthony EDEN eiinn aðialmaðuriun í utainrikis. pólitík Breta. LONDON í morgun. (FB.) Vopnahlésdiagsins var minst með hátíðahöldum og minningar- guðsþjónustum á venjulegan hátt í Bretlandi, Frakklandi, Belgíu og öðrium þeimi löndum, sem heims- styrjöldin bitnaði m'eist á. í ræðu, sem Mr. Anthony Eden hélt í Stratford-onrAvon í gæiv kweldi, kvað hanin stjórnmá,l-aái- standið í álfunni ótrygt. Öflugt Bretland, sagði hann, mu,n hafa friðandi áhifjf í álfunin-i og k-oma í veg fyrir friðslit, en ef Bnetland væri veikt fyri'r mundi ekki líða á löngiu, unz frlðuritin væri rofinn. Mr. Eden h-élt því mjög knöft- uiglega fram, að miesta áhugamál briezku utan rík ismál astjórnari'nrat’ væriaðvemdiafriöiiWn í hieiimiiniuim,. (United Press.) V ersalasamningarnir voru engir friðar- samningar. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Viopniahlósins var h-átíðlega minist í mörgum löndum í dag. Þýzkaland heldur þó ekkí þennan da;g hátiðl-egan, en hefir sérstak- an minniingardag um fallina hen- menn síðar í mánuðinum. , I ræðU, sem erkibi-skupinn af Yiork hélt í dag, komst hann svo að orði, iað Versala- og Trialnon- samningarmr væru ekki friðar- samning-ar, heldur áframhaldandi ófriður, og yrði að endurskoða þá báða. MYNDIR FRÁ VÍNARBORG í [;( j|\ j j j Neðst: Verkamannabústaðirnir Karl Marx-Hof, sem bygðir vom af bæjanstjónn jafnaðarmJanna á meðan hún var við völd, en hálfeyðilagðir af stjórnarhernum í boTgariastyrjöldinni í vetur. VfNARBORG í rnorgun. (FB.) UNDANFARIN piiú dægur hafa 840 socialistar og kommúnistar verið handteknir i Vínarborg. Á ýmsum öðrum stöðum i landinu hafa menn af þessum flokkum verið handteknir, sennilega fleiri en i Vínarborg. Ríkisstjórnm hefir bannað öll fundahöíd, samkomur og skfúðgöngur á lýðveldisafmæl- inu í dag (mánudag), en talið er að sósialistar muni veita mótspyrnu, án pess að gera tilraun til þess að beita valdi. (United Press.) Lögreglan aukin í Vín. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) í Vfn er talsverð óró um þessar muindir. í gærkveldi voru hótanir gegn lifi kanzlar-ans negfdar upp í v-erlramannahverifiniu -o-g þess kraf- ist, að öreigastjórn yrði siett á stofn. Lögreglan hefir verið aukin -og vöfðuir kanzlarans, og öflugur vöfðiur hiefir verið s-ettur um út- vaTps-stöðina. BERLÍN í morgun. (FÚ.) Austurriíska stjórniiu hefir nú lagt síðustu hönd á fjár.lagafrlumi- varp sitt fyrir árið 1935. MIKLAS forseti Auisturríkis.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.