Alþýðublaðið - 12.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.11.1934, Blaðsíða 4
Nýir kaupendur fá Aipýðublaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. ALÞÝÐU6IAÐIÐ MÁNUDAGINN 12. Nóv. 1934. Igjamaia satktf____ | Hawaii- blðmíð | Fjölbreytt og fjörug pýzk öperettutalmynd í 10 páttum, með fjölda nýrra laga eftir PAUL ABRAHAM. Aðalhlutverkin leika: MARTHA EGGERT, IVAN PETROWITCH, ERNST VEREBES og BABY GRAY. Myndin sýnd kl. 9. Skipafréttir. GullSoss er í Lieith. Goðafoss fter vestur og norður í kvöld. Aukahöfn: Stykkishólmur. Detti- foss fer frá Hambo rg í dag. Brú- arfoss er í Stykkishólmi. Lagan- fioss er á ldð til FáskrúðsfjarðaT frá Djúpavogi. Selfoss er á leið til Hull. Islandið kom til Isafjarð- ar kl. 10 í morgun. Esja kom til Kaupmiannahafnar kl. 5 síðdiegis í gær. IRMil, hefir og bæjarins bezta ódýrasta kaffi Gott morgunkaffi 160 aura. Nýkomið: Völsu ðbygggrjón 21 eyrir, Kartöflumjöl 26 aura. Vörurnar sendar heim. IRMA, Hafnarstræti 22. Takið eftir! Á Laugavegi 72 fáið þér bezt og ódýr- ait gert við skótauyð- ar. Öll vinna unnin i hönd- unum. Munið Laugavegi 72. Virðingarfyllst. Eirikor Gaöjónssoit. lémkál, Hvftfeál, Sftrónur, Epli Vinber, Tóuuitar. Verzlunin, Kiðt & fisknr, Símar 3828 og 4764. Ávarp frá Olympiunefnd ípróttasa mbands Íslands. f áigúst sumarið 1936 'eiga þessa árs Olympíúlieikar að fara fraim i; Berlín. Vér íslendingar höfum tvisvar sient íþróttamienn á Olyimpíuleik- ana til að taka þátt í þeim. Fyrst til Liomdon 1908 og til Stoikkhólms 1912. í bæði skiftin sýndi flokk- ur glímumanna íslienzka giímu. Enn fnemiur var keppt í grísk- rómvenskrii :glSmu og hlaupum 1912. Iþróttamenn vorir gátu sér góð- an orðstír og voru landi og þjóð til sóma. Síðan höfum vér ekki sent keppendur á þiassa frægustu ijþiróttiastefnu allra tíma. Er þa;r ef til vill fyrst og frienist um að kenna fjárskorti I. S. 1. og í- þróttaféiaganna. Fjánskorturinn er sá örðugleiki, sem fyrst verður að yfirstíga, ef vér eigum að ver'a þiess mieginugir að senda íþrótta- menn á íþróttamót erlendis. — Við fjárhagsörðlugleikana bætilst enn íreniur tlltölulega óhagstæðar samgöngur við umh'eiminn. En aðstaðan til að sækja þe:sa Olym- píuleiki er mjög ákjósanleg, þar sem vér höfuim nú beinar skipa- ferðvr til Pýzkaiands. íþróttinnar er sá þáttur í þjóð- lffi alira menni'ngarþjóða, siam. sitöðugt eykst og eflist. Alþjóða íþróttamót hafa fyrst og fremst það markmið, að auka kynning- una á milli þjóðanna á þessu sviði, vera sýning á líkamsoilfcu og atgervi afbragðsmamna í hópi íþróttaiðkenda hvers lands. Slík mót hljóta því að vera til mikiis gagns fyrir íþróttalíf þeirra þjóða, er þau sækja. Olympíuleikarnir háfa síma sérstöðu að því leyti, að þeir Sikipa öndviegissiessinn, eru fjölsóttastir og nafngreind- astir, vekja þar af leiðandi mesta athygli af öllum íþróttastefnum. Sigurlauiniin á þessum leikjum eru ekki að eins hrós afburða-íþrötta- manna, ier þau hijóta, heldur fynst og fremst þeirrar þjóðar, sem þeir teljast tU. Vér íslendingar getum því mið- ur ekki vænzt þiess, að þeir í- þróttamenn vorir, sem iíklegastir væru t;l að keppa á Olympíúleikj- nnum, beri þar sigur af hólmi né vekji sénstaka athygli á sér og þjóð vorai fyrir líkamsimient henn- ar. Hiins vegar eriu miklar likur tii þiess ,að þeir verði oss til sóma ,ief þjöðin vill sýna íþrótta- málum sínum fiulla ræktarsemi. Pað væri ekki vanzalaust fyrir os's sem sjálfstæða þjóð, gædda góðu líkamsatgervi, ef vér mætt- um ekki, ef vér sendum ekki beztu iþróttamenn vora á Olympíulieik- ana í Berlín 1936. Allir íþrótta- menn og íþróttavinir munu sjá það og skilja, öil þjóðin mun játa það og viðurkenna. Og því þarf að hefjast handa til aðgerða og framkvæmda þegar í stað. Stjórn 1. S. 1. hefir falið oss undirrituðum að undirbúa för venn Slmi 2S76. NÝKOMIÐ. Laogav. 2 Málnlng & Járnvðrur. r.okkurra iþróttamauna á þessa Olympilulieiki. Vér hieitum því á aiia góða menn og konur víðs vegar um iand, sem hafa tækifæiri olg vil ja á að vinma að góðum viðgangi þessa þjóðarmáls, að veita osis óskift liðsámni sitt. Væntum vér þess fyrst og friemst af íþróttaiðkandum, að þeir taki virkan þátt í undiTbúningsstarf' iiniu, eftir því sem nánar mun ákveðið verða í tilmælum til stjórna einstakra íþróttafélalga í I. S. 1. Ein.s og vér gátum um hér að franian, vantar fé t:l fram- kvæmda. Það vantar fé til að lau a góðan ijr óttáke.irá a (þj 'lf- ara) til að æfa og undirbúa þó iþróttamenn, sem vilja undirbúa Siiig tii væntantegriar þátttöku í lieikunum. Enn fœmur vantar fé til að styrkja þá til fararinnár, sem likliegastir þykja og til henn- ar verðia valdir. Vér höfum snúið IOSS til alþingis með málaldtun um nokkurn fjárhagsiegan stuðn- ing. Vér munum enn friemur faria pess á le t við bæja 'stjórn Reykja- víikur, að hún sj.ái um, að aliir naúðsynliegir .Iieikvellir tSl íþrótta- iðkana hér verði tilbúnir ti.1 niotik^ unar, þegiar á næsta vori. Er það mál, sem hvort ieð er þolir litla eða eniga bið. En þrátt fyrir þessa aðstoð hdnis opinbera og bæjahfé- lags Reykjavíkur, siem vér fast- lega vonumst eftir að verða að- njótandi, erum vér þó neyddir til að 'iiedta fjárhagslegs stuðnings atmiennings, bæð’i beint og fyhir atbeina íþróttafélagánina. Ern að- allega tvær leiðir sem vér hugs- um oss að fana til þessnrar fjár. öfliunar: Almenn samskot, siem nánar venðá tilgneind síðar, og ef naiuðsyn krefur: Kerfisbundna fjársöfniuln af oss með aðstoð hirnína einstöku íþróttafélaga ínnan í. S. I. Það hefir enn ekki vexiið tekin ákvörðuu um val þeirra íþrótta- greina, er til mála getur komið fyhir íjslenzka íþróttamenni að keppa í á Olympíuleikumum. — Hins vegar mun á næsta ailsherj- annóti í. S. 1. á komiandi susmni, verða valdir úr þeir íþróttamenn, siem efniiegastir þykja. Pví næst verður iagt kapp á að æfa þessa menin undir handleiðslu góðs kennara, ief þeir gefa kost á sér til fararininar oig eru fúsir til að uppfyila þau skilyrði, er kunna að verða sett um æfingar og þátt- töku. Tilætlunin er að ken-sluna fái þdr ófceypis. Til faraninnar verðá svo að íokuái valdir þeir fþróttamenn, sem reynslan gefur beztar vonir um. Eng’inn ágreiningár mún verða um það, að sjálfsagt sé að senda flo'kk giímumanna til að sýna ís- lenzka glímu. Er þegar um svo auöugan garð að gresja í hópi glímumánna vorra, að auðvelt er, án mikils undirbúnings eða fyrúir- hafnár, að finna þar nægjamlega marga úrvalsmenm. Af öðmm í- þróttum, sem líklegast er að gætu komið til greina, má rnefna: frjála- ar íjþnóttir, sumd, sundknattleik og knattspyrnu. Pað mikla trau’st, er þjóðjn sýn- ir beztá íþróttamönnum sínum mieð því að fela þeim að mæta fyrir sína hönd undir fána hins í|slenzka ríkis á XI. Olympíuleik- unum, ætti að vera næg hvöt I D A « Næturlæknir ier í nótt Daníel Fjeldsted, sími 3272. Næturvörður ie)r í jnjótíb í Lauigaf- vegs- og Ingóifs-apóteki. Véðrið. Hiti í Rieykjavík 5 st. Yfirlit: Djúp lægð skamt suður af Reykjaniesd á hreyfiingu austur eftir. Útlit: Hvass austan og rign- ing fram eftir diegdnum, en norð- an hvasisViðri og éttskýjað í jnótt. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfriegmr. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfnegnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Atlantis (Jóhannes Áskelssion jarðfræðingur). 21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög (Útvarpsh Ijómsveitin); b) Ein- sönigur (Danííel ÞorkeliSSon); c) Gramimófónn: Beethovem: Son- ata appassionata.. Hringið í afgreiðslusímann og gerist ásl rifendur strax í dag. fyrir alla íþróttamenn vora tí) til að leggja fram sína ít'rustu kraita í' un d irbúningsstarfinu. í þielrri trú kveðjum vér þá til starfs og gdáðia, og felum öJlum aðtiíjum, allri þjóðanni þetta mál tll farsællar úrlausnar. A. V. TAtiliniuSy formaðuí nefnd- ariinnar. Ben, G. Waa\g\e, forlseti I. S, I. Erlend/jr Péturssorn Kjarfr m Þo v:r~ur ou. S g rjin Péíu s- ao». Jón Oddgsíf Jónsmn. Dr„ Bjövfi Björn&son. óhtfor Pálssoiq. HaJlg fnum F. Hallgrímsson, Þór- haH\ur Bjamason. Bjartar nætur heitir ný skáldsaga eftir Krist- mann Guðmundsson. Sagan er skrifuð á norsku, en Ánnann Halldórsson stud. phil. hefir þýtt hana. Jafnframt því, sem bókin kemur út á íslenzku á foriagi Ólafs ErLingsisionar, kemur hún út á norsku á fiorlagi þar, sem gefur út allár bækur Kristmanns. Bjart- ar nætur gerist hér á landi leins oig allar bækur Kristmanás. Is- lenzka útgáfan er vönduð, en smekklítil glanzmynd er límd framan á bókina. Óboðnir gestir. Pað er ekki langt síðan ég kom í Kópavog, en það sem mér hefir sérstaklega orðið til ánægju, eru svanir þeir, sem daglega hafa' að- setur sitt á vognum, ásiamt öllum hiinmn ótölulega grúa af öndum og æður. Ég hygg, að þetta hafi orðiö fleirum að dagstytti, og miunu hér flestir eða aliir kjósa helzt að miega eiga þesiga vini að grönnum, óáreitta af þeim óboðnu gestium ,sem, hér hafa látið sjá sig og farið hafa með skothrjðum að þiesisari varnarlausu hjörð og flæmt hana á brott, máske sært nokkra eða driepið. Pað enu því vinisamleg tilmæli okkar sjúkling- pnwa 1 Kópavogi til allra í ná- igœnin'nú, að á meðan hið svokall- aða meníKngarlíf bæjanna sér ykkur fyrir öðrum og æðri sfceimt!-| j unum en morðum á mállieysingj-': um, að þið sýnið okfcur þá'ð vináttubragö, áð ofsækja nú ekfci framar á neiinn hátt kvik- my ndir Kó p avogsfj ö 1 skyldunnar. Sjúklingur. Havaii-blómið. Kvikmyndin, sem nú er sýnd í Gamla Bíó gerist að mieztu leyti á Hawa'ii og segir fná æfintýri og frelsiiisbaráttu Hawaii-búa. Ann ars er aðaláherzlan lögð á söng, músiik og danz. Farfuglafundur verðluir í Kaupþiingssalnúm ann- að kvöld kl. 9. Dagsbrúnarfundur le(r í kvöld kl, 8V2 í alþýðuhús- iinu Iðnó. Dagskráin ar: Kosin metfnd til að gara uppástungur um stjórn félagsins fyrir næsta ár, atvinnuleysið og félagsmál. Það er mjög naúðsynlegt að fé- laigsmienin fjölmenni á þemnan fund. Sambandsstjórnarfundur verðuir ekki í kvöld. Hjónaband. Síðast liðinn laugardag voru gefin siaman í hjónaband Una Pétursdóttir og In|gþór Sigur- björnsisoin málari. Heimiili þeirra er á Njálsgötu 78. Bazar hieldur verrkakvennafél: í Iðnó Uppi annað kvöld. Tekið verður á móti mlunum eftir kl. 3 á morgun. Oryggið tafarlaust. Allir kannast við frumvarp það, er hiefir verið borið fram á alþingi að tilhlutun Félags ísl. lioftskeytamunna og sjömannafé- lagánna í Reykjavik og Hafnar- firði um lioftiskeytastöðvar á flutningaskipum, og ct þaö tvf- mælalaust það áríðandi, að þing- menn ættu að gefa því góða af- greáðslu í þimginu. — H'eyrst hefir, að eigendur þiessara skipa reyndu að tefja frumvarpið mieð blekkiingum sinum, en allir sjó- menin í Reykjavík og Hafnarfirði krefjast þess, að frumvarpið farj í gegn um þingið tafarlaust, ó- breytt ,og að engar blekkingar af eigendum þessara skipa séu tekni- ar til greina. Sjómacmr. Mýfffl Bfié Hefðarkona hell- ao dag. (Lady for a Day). Ljómandi skemtileg ainer- ísk tal- og tón-mynd. Aðalhlutverkin leika: May Robsen, Warren'William, Jean Parker o. fl. Lögfræðileg aðstoð stúdenta. Stúdientar veita almenningi ó- keypis lögfræðilega aðstoð í há- skólanum á hverju imiánudags- kvöldi kl. 8—9. Ættu siem flestir að færa sér þetta í inyt. Þaottvkvennafélagið Freyja heldur fund í K.-R.-húsi|nú annr að kvöld fcl. 9 e. h. Fundarefni: Rosniág fulltrúa á sambandsþing og fieiri árjðandi mál. Dætur’Reykjavíkur. I fyrra kom bók með nokkrum smásögulm eftir Þóiiunni Magn- úsdóttur, sem hún nefbdi „Dætur Reykjavíkur I.“ Nú er komið út aninað erindi þessara bóka og eru í henni dagbókarblöð frá því í júní-mánuði 1930. Höfnin. Geir kom frá Englandi á sunniu- dagsinótt, fór á veiðair í gærl- kveldi. Tryggvi gamiii kom( í jnótt. Þvottafevennafélagið Frejrja heldur fund í K.- R.-húsinu þriðjudaginn 13 nóv. kl. 9 e. h. Fundarefni: Kosning fulltrúa á sambandsþing og fleiri áríðandi mál. Konur, sem vinna á þeim stöðum sem félagið hefir samn- ingá við, eru ámintar um að ganga í félagið á þessum fundi. Stjórnin. 50 tegnndlr spil t. d. Lúdó — Halma — Dóminó — Milla — Dam — Borðtennis - Bolta — Golf — Hring — Reikni — Apa— Módell — Hring— 15 — Flugvéla — Póst — Hlaupa þig — Líttu inn — Hlauptu yfir - Hraðteiknarinn — 5 í röð - Skák — Monte-Cario — Rúlletta Kúlu — Knatt — Ord — Stafa — - Stopp — Flóa — Asna — Veiði - Svarti Pétur — Myndt' — Lotteri -? og Svar — Heimilið — Varaðu Ekki nú, en nú — Þvers og kross Barnapöstspil og fleiri spil. Bazarinn, Laugavegi 25« Odýr dverglamp er ekki sá, sem er ódýrastur að kaupa, held- ur sá, sem er ódýrastur að nota, þ. e. sá Iampi, sem ber mikla birtu með lítilli straum eyðslu og sem getur þolað mikinn hristing. dverg- lampar e r 11 óviðjafnanlegir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.