Alþýðublaðið - 13.11.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.11.1934, Qupperneq 1
Nýir kaopendnr fá Alþýðublað- ið ókeypis til mánaðarmóta. XV. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 13. NÓV. 1934. 326. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Gerbreytiio á skipnlagi fisksðlnnnar. Nýtt stjórnarframvarp um fiskimálanefnd, útflutning á fiski og hagnýtingu erlendra markaða, lagt fram af sjávarútvegsnefnd. Dppboðð 318 MEIRI HLUTI sjávarútvegsnefndar neðri deildar sampykti í morgun að flytja fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar frumvarp til laga um fiskimálanefnd, útflutning á fiski og hagnýtingu markaða. Frumvarpið gerir ráð fyrir gerbreytingu á skipulagl fisksölunnar frá pví, sem nú er. Með pví er fiskútflytjendum gefinn kostur á að skipuleggja fisksöluna á nýjan hátt, en fiskimálanefnd, sem hafi ásamt ríkisstjórninni yfirstjórn fisksölunnar og eftirlit með allri fiskframleiðslunni, gefin heimild til að taka einkasölu á fiski að öðrum kosti. eiinls vieitt þeim, seam fetígið haía Ininihald irumvarpsins fer hér á eftir. Fiskimálanefnd. Rtkisstjórnin skipar sjö manna fisldmálanefnd. Skipar atvinnu- mál aráðberra einn mann, en hinir sex skulu tvlnefndir af hessum aöilum, einn af hverjum: AIJ)ýöu- sambandi Is'ands, botnvörpu- skipaelgendum, Fiskifélagi fs- lands, Landsbanka Islands, Ot- vegsbanka íslands h/f. og Sanv- ba'ndi isl. Samvinnufélaga. Nefndin skal skipuö til þriggja ára í sienn, og skulu jafnframt skipaðdr jafnmargir varainenn eftir tilnefningu sömu aðllja. Niefndarmenn skuLu aillir vera búsettir í Reykjavík eða svo néerri ,að þeir geti auðveldlega sótt par íundi. Stiofnanir þær, sem tilniefna mlenjn í niefndina, geta þó skift um aðalmienn og varaimienn að ári liðínu frá síðustu tilnefn- ingu, enda korni samþykki ráð- herra til. Nú vanrækir einhver framanr greiindra stofhana að tilnefna mann í nefndinia, og skipar þá ráðherra mann í hanis stað. Nefndin kýs sér formann og varaformann tii einis árs í sen|n. Nieifndiin getur ráðið sér fuii- trúu til að annast dagleg störf, svo og aðstioðarfólk, eftir því siem nauðsyn krefur. Nefndarkostnað- ur greiðist úr ríkissjöði. Verkssvið og valdssvið fiskimálanefndar löggildingu sem saltfiskútflytj- endur. Þö getur nefndin veitt undanþágu fyrir smásendinigar á óverkuðum saltfiski, ufsa, keilu og úrgangsfiski. Félagsskapur fiskfram- leiðenda. Fiskimálanefind löggildir sa.lt- fiskútflytjendur, ákveður tölu þeirra og löggildiingartíma. Nú hefir félag fiskdiframJieiðienda fengið löggildingu siem saltfisk- útflytjandi og hefir umráð yfir 80°/o eða meiru af saltfiskframi- leiðsJu landsmamna, og getur þá fiskimálanefnd veitt því útflutnt- ingsleyfi fyiiir jafnháum eða hærri huindraðshluta af framleiðslunni og það hefir urnráð yfir, en full- nægja skal félagið þeim skdlyrð- um, er hér fara á eftir, sé það eigi stofnað eða starfrækt sam- kvæmt lögum nr. 36,27. júní 1921, um samvinnufélög: Félagið skal vera opið öllmu íiskframieiðendum þannig, að fé- lög þeirra, sem ná yfir ©ina eða fleiri veiðistöðvar eðia tiJtekið svæði, hafi rétt til þátttöku og sendi fulltrúa á fund þess. Út- gerðarmienin og utgerðarfélög, siem ráða yfir 3000 skpd. saltfiskjar eða mieiru, skulu eiga rétt á að gerast meðlimir og mæta eða láta mæta á fiundum félagsins. Æðsta FINNUR JÓNSSON formaður sjávarútvegsnefndar vald í félagsmálum sé hjá félagis- fuindum. Við kosningu fulltrúa til félagsfuindia skal hver þátttakandi hafá atkvæðisirétt, er eigi miðaist nema að nokkru leyti við fiski- magn. Sama gildir og um at- kvæðisrétt á félagsfundum, enda fari þar enginn með meira en 1/20 af atkvæðamagni félagsins fyrir sjálfan sig og aðra. Ef eltkert alment félag fisk- framleiðienda, sem ræður yfir fiskmagni því, sem að framain greinir, sækir um og fær lög- gildingu fiskimálanefndar, getur niefindin löggiit tiltekna tölu salt- fisikútflytjenda, enda hafi hver þieirra til umráða að mihsta kosti 20 000 skpd. af fiski og ftuLlinægi ákvæðum laga nr. 52, 27. júní 1925, um verzlunarat- vinnu, ef um einstakling er að ræða, eðla ef um félag er að ræða, að það sé skrásiett lög- um samkvæmt, sem hlutafélag, samvinuufélag eða sö'lusamlag fisikframleiðenda, opið öllum fisk- framleiðendum. Skyldur útgerðarmanna við fiskimálanefnd. Þeiir, siem fá löggildingu nefnd- arininar sem útflytjendur, verða Frh. á 4. sfðu. Verkamannafélayið Dagsbrún frá NapMeoni fyrsta. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. ÞANN 17. dezember verða seld á 'uppboðli í London 31’ö ei'ginhandarbréf frá Napóleoni fyrsta til keLsarafrúarinnar, Ma- riie. Louise. Bréfin eru fhest frá árunum um og eftir 1810, eitt ástríðufult biðilsbréf frá áriinu 1814, þegar hann dvaldi á eyjunni Elba. Seljandiinn fékk bréfin í arf, en er nú sökum peningalieysis nauðbeygður til að selja þau. STAMPEN. Stjórnin í Belgín blðst lansnar. DE BROQUEVILLE OSLO|/í gærkveldi. (FÚ.) STJÓRNARSKIFTI eru nú fyrir dyrum í Beigiú. Broquevilie mun sennilega afhenda konungi lausnarbeiðni sfna og stjórnar- innar í fyrriamálið. Forsætisráðherra boðaðii stjónv ina á fand, í morgun og las fyrir hana tilkynningu þá um lausinari- bieiðinina, sem hann ætlaði að senda á miorgun. Ástæðan fyrir laUsnarbeiðni stjórnarirfnar er sú, að raðhenf- arnir eru úsammála um viðreisn- arráðBtafanir. BBfiéftanælir péliifskri hlntdrægni á ráðningasfoSn foæjarins. r A FUNDI í verkamamnafélag- j vininumni sé úthlutað eftir póM- iinu Dagsibrún í gærkveldi j txskum skoðunum, eins og nú er var töluvert rætt urn ráðningai- J gert ,af ráðninigaskrifstiofu bæjf- Fiskimálanefnd hefir með hönd- um útblutun verkunarlieyfa og út- flutninjgslieyfa á fiski og löggildir saltfiskútfjytjendur. Hún sfcal gera ráðstafanir tii þess, að gerðþ ar séu tilraunir með nýjar veiðiik aðferðir og útflutining á fiski .mieðl öðirium verlmnaraðferðum en • nú eru mest tiðkaðar. Hún skal háfa forgöngu um mafkaðsleit og til- raunÍT til að selja fisk á nýja maTkaðd og annað það, er lýtur að viðgangi sjávarútvegsiins. Getur ríkisBtjórn’in veitt nefndiin’ni fé úr markaðis -tog verðjöfnunar-sjóði í þiessu skyni með samþykki sjóð- stjórnariinnar. Engiinn má bjóða tiJ sölu, selja eða flytja fisk til útlanda, nema mieð lieyfi fiskimálaniefindar. Eigii má afgreiða farmskírteini fyrir fisksiandingum til útlanda, nema S'likt leyfi liggi fyrir. Leyfi til útflutnings á saltfisld skulu að skrifstofu bæjarims og þá póli- tísku hlutdrægni, sem höfð er í frammi við úthlutun atviunu- bótavi'nnumnar, eiins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær. Kom ölliuim fundarmöninum saman um það, að starfseml ráðningaskrifstofunnar og frairi- korna forstööunianns beinnar, Gunlnars E. Benediktssonar, værj þvfvirðiilteg í alla staði. Að umræðum l oknum var sami- þykt eftirfara'ndi tillaga í einu hljóði. „Fjöímennur fundur í verka- mannafélaginu Dagsbrún mót- mælir harðiliega, að atvinnubóta- ariins." Aukning aívinimbóta- vinnu. Mikið var rætt um atvlnmi- leysið1 og atvinnubótavinnuna, og að umræðum loknum var eftir- farandi tilJaga samþykt í eiinu hljóði: „Fundurinn samþylíldr að skora á bæjarstjórn Reykjavfkur að fjölga nú þegiar í atvinniubótiai- vinnuninii upp í 400 manns.“ Fundurinn var rnjög vei sóttur, og ýmisar tillögur saimþyktar, sem 'gietið verður síðar. Búist við að Jaspar myndi stjórn, BROSSEL í gær'kveldi. (FB.) Ríkisistjórniin mun biðjast lauisin- ar á miorgun, vegna ágreinings iinman stjórnarilnnar ium viðreisn- arfnainkyæmdir o. fl. Búisf er við, að Jaspar myndi mýja stjórn, og að meiri hluti ráðherranna í fráfarandi stjórn verði áfram við völd. (United Press.) Kosningar st&nda yflr á Innland LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Kiosniinigar til indverska Jöggjaf- arþingisins fara nú fram þar í landi. Forseti þingsims, sem verið hef- ir fulJitrúi i s. I. 11 ár, befir beðlið ósigur fyrir þjóðiernissimma. Hitlerstiérnin leltar stnOnings hjá Bretum til að losna .við vighúnaðar- ákvæði Versalasamninganna. LONDON í moigurn. (FB.) ULLTRÚI HITLERS, von Ribbentrop, hefir verið á viðrægiufundi með Mr. Antbomy Eden. Ræddust þeir við í utanrikis- málaráðuineytimu, aðallega urn sambúð Þjóðverja og Englend- inga. Eimnig ræddu þeir af- vopnunannálin og uppástungu lum að leysa Þjóðverja við þá skilmála Versa lafriðansaiininimg- anna, sem takmia:rk.a herbúnað þeirra. Fullyrt er, að vom Ribbentrop hafi stungið upp á því, að sú leoð verði farin í þessu málí, að þýzka ríkisstjórnin gefi út ítar- )ega tilkynningu um núverandi herbúnað þýzku þjóðarinnar og sendi rikisistjórnum stórveldanna, sem faiii'St á að gera máiið ekki að írekara deiluefni, þar sem endurvígbúnaður Þjóðverja sé þegar kominn á. Eimnig mun von Ribbeintrop hafa gefið’ í skyn, að ef stóri veldiin tæki þannijg í málið myndi vera hægt að inota samkomulagið siem igriundvöll að umræðum milli Breta og Þjóðverja um tak- mörkun víigbúnaðar. — (United Press.) „Viðurkenning á jafnréttiskrofam RjöOverja bezta ráðið til að yfirvinna Nazismann4. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Smuts berforingi hélt í dag ræðu um alþjóða-stjór'nmiál:. Hanm mæJti ledmdregið með því, að veita Þýzkalandi algert jafn- rétti við önrnur lönd. Hanin taldi aðal ófriöarhættuna í Evrópu fel- aíst í þeirri miðurlægingu, sem VON NEURATH utanríkisráðilierra Þjóðverja. Þjóðverjar hefðu orðið að þola vegna Versalasamninganina. „Hvaða skoðanir sem maður anniars kann að hafa a stefimii mazisita, og hversu mikla óbeit sem maður kanm að hafa á þeim atburðum, sem undanfarið hafa geiist í Þýzkalandi, þá verður SMUTS herforimgi. maður áð sýna Þjóðverjum þá sanmgirni, að viðurkenma jafn- réttiskröfur þeiirra. Sjálfur álit ég, að á þann hátt verði bezt vegið að rót nazismans." Nýr íslenzb ur rithöf- undur í Noregi. • „Arbeiderbladet“ norlska skýrir frá því fyrir nokkru, að voin sé á bók eftir nýjan íslenzkan rit- höfund, Snorra Hjartarson, em hanrn er bróðir Torfa Hjartarsomar lögfræðings og sonur Hjartar Snorrasonar fyrverandi aJþingis- manns. Þessi bók Smorra heitir „Höjt flyver ravnen“ og gefur National-forilagið hana út. Segir Arbejderbladet að hókin mumi vekja mikla athygli og svo góða hafi forlagið talið hana, að það frestaði að gefa út útgáfulista siinm í haust til að geta komið þiessari bók með, en hún banst því síðla sumars. Grafarró ríkftá i gær i Austnr- riki VíNARBORG í gærkveld'i. (FB.) Alt hefiir verið með kyrrum kjöruiri í Austurríki í daig, en það er þakkað því, bve víðitækar ráðsitafanir vom geirðar af lög- reglunni til þess að komai í veg fyrir óiedrðdir. Hamdtók hún i hu'ndraðatali menin, sem henini lék grumur á að myindu stofna til óspiekta. (United Press.) Engin flotaráðsteína í London árið 1935? BERLIN í ínorgun. (FÚ.) Amerí|sku blöðim iáta í ljós óá- nægju sína yfir flotaumræðunuim í London, og segja sum þeirra, að það líiti svo út sem Bretar og Japanar ætli að skella skuldinni á Bandaríkjamenn fyrir það, hve áranguriinn er lítiill. f Bandarikjunum er aJment tal- ið, að ekkert muni verða úr flota- málastiefnunni í Lomdoin á næsta ári. Bandarikin hervæðast. BERLIN í morgun. (FÚ.) Forseti fiotamálanefndariinmar í Bandarikjunum, Winson, hefir lagt fyrir fulltrúadeildina tillög- ur nefndarimnar um byggiingu nýrra hemiaðarflugvéla. Néfndin gerir ráð fyrir, að auk smærri flugvéla verði bygðar 2 mjög stórar flugvéJar af mýjustu gerð og auk þess flugvéla-móður- skip, 15 þúsurnd smálesdr að stærð, og tilrauna-beitiskip með f lujgþiJifiari. Það er áliitiið, að tiUögur þiessar hafi verið samdar í samráðii við stjórniina og fiotamálaráðiuL neytið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.