Alþýðublaðið - 13.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.11.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 13. NÓV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIti Tónlisíaiháíiðír. Herrn rltstjóri! Með ánægju verð ég við .ósk yðar um að senda blaöi _y'ðar dá- líti'nin pistil um eriient tónmeinta- Merkustu tónmentaviðbunðirnir í septembermánuðir þ. á. voru RICHARD STRAUSS tvær tónUstarMtíðir; v-ar önnur þieirrp haldin í Suðbn-Evrópu, þ. fe. í Vjenedig, ien hin. pyrðpa í á-l-ft -unni í höfuðborg Nonegs. Það mun vera óhætt að segja, pð há- tlðiiin í Vemedig -hafi vierið að mörgu leyti imieilkiJegri. 1 sumar skýrði undinritaður frá þv'i í blaðí í Reykjavík, að alþjóðaráð tón- skáldia v-ar stofnað í Wiiesbadien í júnimámuð’i síðastí. cg tóku fu.II- trúar þnettán þjóðia þátt í stofn- uœnni, en siðan hafa fimm .þjóðir t'æd v Ö, sv-o að nú eru þær átján. Ráðiið sýndi íslandi þann he-iðiur að skip-a undirrátaðan sem fuii- trúa íslenzkrar tón-lilstar í ráðt- inu, en hann befir sv-o leitað sara- vinnu við „Bandalag íis-lenzkra liBtamanna" í þesisum efnuim, ti,i þess að öl-l íslenzk tón-skáld geti niotið góðs af. Tiiigangur ráðsinis er . að auka alþjóð-lega samvinnu máili tón- mienningarliega, en þó er séristök áherzla lö-gð1 á rækt ailrar þjóð- legrar tómlistar. F-arseti ráðsins oig stofnandi þess er Þjóðv-erjinn Richard Stpauss, vafalaust fræg- asta tón-skáld núlifandi. Han(n kailiaði ráðið saman til amnars fundar í Venedig í byitjun sein- asta mánað-ar, en um leið vár haldin þar a!þjóða-tónlistarhátíö í sambandi við iistsýninguna frægu, „Biieinnale“, S'em þar er haidin á haustin. I Á tónlLstarhátíðinni votu flutt ýms verk eftrr núíifandi tónskáld, en náðið hélt alls fjórn fundi tii þiess að ræða mál sín. Fuiltrúar sjö þjóða gátu ekki mætt á fund- inum, ien sendu afsökun, og voru það tónskáld frá þessum iöndum: Finnland, Isiiand, Pólland, Stóra- Brietland, Sviss, Svíþjóð og Tékkóslóvakía. Þrátt fyrir það miðaði störfum ráðsins vel áfram, og var einróm-a ákvarðað að halda tvær a-lþjóða tónlistarhá- tíðir á ári, en um leið var þ-egið' boð frá Venedig um að ráðið héldi þar annaðhvert ár s-líka tón- listarhátið í sambandi við liist- sýninguna. BoÖ um að halda al- þjóða tónlistarhátíðir komu frá Fra!<klandi. Beigíu og Þýzkal and? en ákvarðað var að halda næstu Mtlð að voiri í Hamborg. M. a. var enn fnemur ákvarðað að und- irbúa stofnun s-afns af þjóðlög- um a\lm. þjóða. Á seinasta fundi ráðsins í Venedig var ítalski mentamá Iaráðherrann, Volpi gneiíi viðstaddur og mælti nokkur orð; enn fremur hélt forseti ráð-sins, Richard Stmuss, ræðu og þakk- aði fyrir þá miklu gestrisn-i, siem tónskáldi-n hefðu notið í Veniedág. Um árangurinn af tóniistarhá- tiðinni ígetur undirrlitaður ekki dæmt, af því að hanin dvaldi á íslandi -u.m þetta ieyti. —- En í lok sama mánaðar var svoniefnd „Norræn tónlistarhátíð11 í Osló. Þar var Islandi að eins boðið að senda fulltrúa sem áheyranda, en skálda, bæð'i réttarfarslega og Isíendingum var ekki gefinn kost- Irr á að taka þátlt í hátíðinni sem starfan-di aðili. Sögðu Norðmenn þar, -að onsökin að þ-essu væri sú, að menn vildu ekki „ganga á hlut Dana“, en það væri álitið „Dan- marifls Sag“, að fara með m-ál ís- landís í þeseum -efnum. Okkur Is- lendjngum hlýtur að þykja þes-si viðhára nokkuð ejnkenral-eg, en það hefir þó orð-ið vart við slíkar viðhárur einmig úr öðrum áttum og í öðium tilfellum, svo að það er vert að athuga þessa aðstöðu og koma þá á skipulagsbundinm samvinnu við Dani í íslen-zkri menningarstefnu gagnvart öðrum löndum, ef nauðsyn krefur og meðan Da-nir fara með oklcar ut- anríkismál. Á þessari tónlistarhátlð, sem Istóð yfir í heila viku, voru flutt mörg vexk Svía, Norðmanna, Fiinnlendinga og Dana, sum n-okk- uð misjöfn að gæðum, svo að jafnvej tónsmíðar íslenzkra við- vaninga hefðu getað stiaðist sain- anburð stundum. Eftir hátíðimná að dæm-a er einna mestur fr-am'- farahíu.gur í danskri tónlist vorra tíma. Miki.1 gestrisni var okkur öllium sýnd og átveizlur miklar; ríkisstjómin bauð til hádegisverð- ar, konungur -og ríkiserfingi til tedrykkju, félagið „Norden“ til kvöldverða,r, en féiag norskra tónlistarmanna h-élt mikla loka- hátlð. Undirritaður kom þar frara sem fulltrúi „Bandalags islenzkra Jistarra; rina“, en var fegjandi gest- ur eins og íslenzk tóniist við þetta tækifæri. ESnu sinnii hiefir ísland fengið boð um að taka þátt f miorrænni tónli'starhátíð sem starfandi aSili, cn það boð kom'st ekki lengra -en frá Stokkhólmi til Kaupmanmahafnar. Næstu hátíð niorrænnar tónlistar á að halda í Kaupm-annahöfn, seranilega eftir tvö ár; vonandi gleymist ísland ekki þá. Við listamenni •••' okkur vonir um að nýi ni'cnta;- mála- og utanríkis-ráðherra ís- lendi-nga taki greinilegri og mieirii ímemningarstefnu. bæði ut-ain iands og innan- en áður hiefir þ-ekst á íslandi. Berlíin, 26. október 1934. Jón Leifs. Kommúnisti dæmdur á Siglufiiði. SIGLUFIRÐI í fyrrakv. (FÚ.) Nýlega h-afa v-erið kv-eðmir upp tveir dóm-ar I aiukarétti Siglufjarð- ar í málum Guðmundar Hannes- sonar bæjar-fógeta .gegn Aðalbirni Pétuissyni gullsmið. Máiin voru höfðuð út af um- m-æluím Aðalbjörins um stefn-and- ar.m í 46. tölublaði 15. árgangs Verkamannsijns á Akuneyri undir yfirskrúftá-nni: Lifverðir Sigl'firð- iniga, o-g ummælum s-ama í 55. töiubiaði s-ama blaðs sialm-a ár undir yfins,kriftin.ni: Embættissvik- ar-arnir á Siiglu-fiirði, og endurtekn- um ummælum úr þeirri gnein um stefnanda, -er stefndur viðhafði á bæjanstjórnarfundi 28. maí s. 1. Taldi stefn-an-di öll þessi um- .ir(æ!i frekliega -meiðandi fyrir s'g. Dcmará n taldi um te nd um- mæli mjög toeiðandi fyríjn stefn- anda og óréttlætt -og nefsiverð. Var Aðalbjörin í öðnu mál'.nu dæmdiujr í 300 króra sekt t'.l rík- ksjóðis, e:n til vara 20 daga ein- íalt faragelsi, og 10 kr. sekt tii .Víikissjóðs oig 10 kró'na sekt ti-1 bæjarsjóðs Sgluijarðar fyrir ó- sæmilegan rithátt, og 200 kró-n-a m-álsk'Oistr að, en ummaeVn órnerk. I h:.nu máliinu fél 1 samhljóða dómiúr, mema sektin var ákveðin 250 kr. og vararefsing 30 dag-ar, — Settur dómari var Alfons Jónss'on lögfræðisngúr. Woldemaras, fyrv. forsætisráðherra í Lithauen, fyrir rétti. WOLDEMARAS fyiv. forsætisr-áðherra. BERLIN (FÚ.) Woldemai-as, fyrrum forsætis-- ráðhenra í Lithauen, sem var dæmdur af hertnétti í 12 ára faing- elsisviat fyrir þátttöku í þppneisnr ait':Irauminni í Kown-o 7. júní í siumar, hefir áfrýjað dóminum-, og er málfiisókn-jn fyiii-r réttl í Kowno. Um leið verður Woldemaras að svara tll nýrira saka fyrir mieiðl- ýrði í garð stjómari-nnar í grcin- um, sem hafa birz-t eftir hann í Kthauiakum blöðum. Hernaðarástandlð í Lettlaudi íramlengt um 6 mámiðl. BERLIN' í morgun. (FÚ.) Á ráðberrafU'ndi í Lettlandi í fyrmd-ag var ákveðið að frami- iengja herhaðarásta'ndið í .landipu Um 6 mánuð’i. Ný egg daglega. KLEIN, Baldorsoðtn 14. Simi 3073. Bilagepsla sú bezta fáanlega í bænum. Upphituð. Sanngjarnt verð. Egill Vilhjðlmssofl, Laugavegi 118. Sími 1717. Hár. Hefi alt af fyrirliggjandi hár við íslenzkan bún- ing. — Verð við allra hæfi. VersElaniii ‘Laugavegi 5. Go*afoss, Sími 3436. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarmálaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. 3MAAUGLYSINCAR ALÞÝÐUBLAÐSINS Reiðhjól tekin í geymslu. Nýja reiðhjólaverkíLtæðið, Laugaveg 64, (áður Laugavegi 79.) HjúkrunaTdeildin í verzl. „Pa- r|s“ hefir ávalt á b-oðstólum ágæ-tar hjúkrunarvörur rne'ð ágætu verði. — Barnavagn, sem ekkert sér á, er til sölu á Hverfisgötu 16. Verð 35 krónur. Hjól í óskilum, Spítalastíg 10. |ÚSMfllDSKAST@r/, Tvö góð herbergi og eldhús öskasl til leigu nú þegar eða um næstu mánaðamót. Upplýsingar í síma 3064. Beztu rakblöðin, þunn, flugbíta. Raka hína skeggsáru til- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Lagersimi 2628. Pósthólf 373. Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval. Haraldor Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Vornsvikin og hjóðfélagið. Eftir Vílmund Jónsson landlœkni. i. Ein af höfuðáviirðánigum h-ins kap-italistiska þjóðféíags, en raun-ar rökrétt aflieiðing af skipulagishát-tum þess, eru sviknar og falsaðar vöriur. Meðaln vörur eru ekki fyrst og fremst framlieiddar tiil þess ab n-ota þær, heldur til þess að isielja þær xmeð- sieim mestum og f’ljótteknustum gróða, hlýtur svo að far|a í hvert skift'i siem vörugæði og gróðamöguliejkaj riekaist á, að vöru-gæð’in lúti í læig’ra haldi. Og þies-si árekstur má fremur heita regll-a en un’d- antekpíinjg. í hverrj starfsgtriein eru misjafnir menn og sumir svo fjarri því að v-era grandvarir, að þeir hika ekki við, ef þ-eir sjá s-ér leik á borði með því, að svíkja vörur sín-ar maigvislega og f-alsia þær á hinn svívirðii- legasta hátt. Almienningur -er oftast auðbl-ektur — og þar erp auglýsingarinax djöfulleg veiðibnellia •— auk þess sem lífskjör al-ls þo-rna manna eru þau, að þeir eru blátt áfram nauðbeygðiir tiJ að kaupa jafn-an hinar ó- dýrustu vörutegundiir, hvað sem vörugiæðunum kan:n að líða. Samkeppmi heiðiarlliegira manna við h-ina óprúttnani verður erfið og oftar en varir ful-likomdð oíurefli. Sá, sem hiefir allam vilja á þvi aö' vanda vönur sínar sem allria bezt, lendir fyr eða síöar í þeim vanda, að eiiga aðeins um tveint að velja: að lieggja árar í bát toeð framleiðsliu -síraa eða venzlum eða danza nauðugur með í svikum og fölsupum. Og skiftir raunar litlu máli fyrir hejldina, hvorp kostinn hainn tekur. Hætt-i hann, er einíum heiðarlegum m-anni færra í þ-cirri starfsgrain, ©n velji h-ann síðiari kostimp, er þó ekki. nema einum svindlara fíeira, sem prýðjr hópinn. II. Stað’-neynd-amina um það, sem að fram-an -er sagt, er ekki langt að lieita. Sé námar aðgætt, má svo bei-ta, að' hver hlutur í vienzlunum, sem ætlaður er til ali- mennra nota, sé tilvalin ímyind svika og bliekkinga, Gljáandi og ginniandi í búðaigluggunum og freistandi hvers smælingja, len af göfluim genginn næsta dag eftir að banin befir verið tekinn til motkunar. Hvað tolia sköft’in lengi á borðhnífunum og tipskeið-unum -eða nikkelhúðiin á hjnium sikárri' skieiðum? Eða glemnguriínn á matarílátunum? Hvað epdist líníipgin lengi í pinna- stólunum, eipu stólunum, sem almenmingur hefir ráð á að eign-ast, eða rammarnir á speglunum? Að ógleymd- um fatnaðipum: skónum, sem frteista mest dætra tokkar í dag -og þær gráta yfir hæla-lausunr á m-orgun,*) silkisokkunum, siþm ekki- er í eiran þráður af si-lki og hriapa í súndur.jafnvel áður en í þá er farið, ailuliar- tauunum úr eipm siaman bómul l, léxieftunum, sem hanga saman á s-teipipgunpá, eh annarhv-er þráðúr í suhdur bnendur af sýrum o. s. frv., siern of lapgt yrði 'upp að telja. Eða barnaleikföhgin, s-em vi-ð gleðjúm börnin okkar mieð hálfa stund á wafmæ-Iisdaginn þeirra, til þess að horfa, á þau gnátandi yfir þieim í mörgum stykkjum ailan hi;n-n híuta dagsims Dg síðan í marga daga. Vélarnar, höíuðprýðii hinmar kapita-liistisku fram- lieaðslu, ieru engip undantekni-ng, a. m. k. ekki þær, sem ætlaðar erp alimfennKngi til nota. Hún tajaði af dýiv keyptri rieynslu og af djúpri tilfinningu gamla konan fyrir veetan, mædd a:f að hafa langa æ(ri tjas-lað- við ölil hugsianl'ejg iskrapatól, sitfflaða og vindlausa prímusa, foTBkrúfaða, reykjandi kogara, þaðan af verri' lampa, sprungnar hakkamas-kíhur, saumavélargarma alt purp- andi -annan sprettfp.r bg ryk,kj.an-di hinn, klukkur, siern flýt'tu s.á'r í gær en as'nkuðu sér í dag og stóðu þeg-ar mest á reið'. Þó tók út yfir heranar sorglega reynsla tif mótonunum' í Ifisikihátuhiuto með aUa sí:na bil uðu stimpla, bræddu iegur og bognu krúmtappa. Þegar hún svo frétti, að jafnvel fipgvélip, sem svo miilkið hafði verið gumað ,af, lá m-að bijaða vél nor'ður í la|ndi og ikomisf hvor'ki iö-nd eða ströpd, bað hún himnaföÖúriMn' að mér áheyran-di leftiirfarapdi átakanlegrar bæniar: Það vi.ldi ég, að guð -alm-áftuigur gæfi, að einhverptílma yrði fund- ið upp ejtthvert apparat, s-em ekki væri alt af í iueJi- vítis biliríS. Guð h'Cyrði iekk3i þesisa hjartnæmu bæn, siem ekki var við að búast, því að ha-nn haifði þegar fyrjr löngu giefi’ð mönnum gnægð hugvifs og kunpáftu til að gera alla hiuti marjg-fált betur, úr garði, jafnvel þúsund sinnum hagkvæmari og endipgarbietri'. Hann gaft' að svo stöddu ekki gert beturt En þiessar gáfur þóknast nrönnum að svívirða með þeim skipulagsháttum á framleiðslu og verzlun, að smælJpgj-ana, sem þyngst v-erða úti, ó-rar ekki fyrir, að þær séu tii. Þ-eir stília þar af leiðapdi alliaír bæin'ir s-íjnar riamvitJausit, enda bænheyrstain eftir því. Við sjáum iðiulega, jafnve'l hér úti á hala vcraldar, hvernig skipulagjð verkar. Hversu oft befir ekki nýtt tæki, sem fliuzt heíjir í v&rz'lanir, glatt hjarta okkar, berandi fagurlt vjtni sínum meistara, og haldið ö11 sín loforð um að l-éttp okkur lífið. En þegar áhaldið kemur *) Til er skemtilegur og jafnframt óvenjulega fróðlegur baiklingur um skóna og þjóðfélagið eftir H. G. Wells (This Misery of Boots), sem er tilvinnandi að lesa fyrir þá, sem áhuga hafa á skófatnaðarmálum eða þjóðfélagsmálum, að ég ekki tali um, ef áhuginn nær til hvors tveggja. næst í Vierzlanipraar, er það að vísu en|n flegurra á að Jíta, en naumast mema ytra borðið eitt, -og þanpig hxakar því með hverju ári að öllu n-ema gljáanum og skruminu, sem því lylgir. Sá djöfull, maimimlon, hefir sem sé fyrir alvöru náð undir s'ig frlaml'eiiðslunnii og þá smíðiar hann alt með öfugum klónum'. III. Svo langt gapga vörusvikin, að naumast er tif sú 'tegund matvæl-a, -nautna-lyfja, læknislyfja, hreinJlætis- varnings, -snyrtiafna eða aniraara þ-eirra hluta, sem menn jrota í sig eðla á, að hægt sé að vera óhultur um, pð þau séu ekki mieira eða mimna svikin, mönpum til marg- víslegrar hieilisluspiHiingaT og vanþrifa. Það er ekki eint- göngiu, að á liversdags liegustu vörutegundir sé logið gerisamliega tilhæfulausum h-olJujstuieiginleikum til þess að fá menp til að kaupia þær við- tíföJdu verði og að þriðja flokks vaijningur, Jítt hæfur eða alls óh-æfur t-il n'eyzlu eða inoitkunar, sé hagiLega dulbúinln sem ósk-emd fyrsta flokks vai-a, heildur er altítt, að men,n s-éu gint’ir til að k-aupa gersamlliega einskis nýtar eftiriík-ingar eft- i.r góðum og giilduím- vörum af þessu tagi, og fyiir getur komið, að þær s-éu blandaðar leiiturefnuim i til- bót, ef þies,s er nauðlsiyn t;il að fullkomna bl'ekkinguna. Stéttarhróð'ir.minn leiinn, sérfróður í þesísum málum og tiil kallaður af stjó4nsikifpaðri. nefnd í Brietland.i, er þar var verið að und’irbúa opinher afskifti til áð hnekkja fölsun matvæla, mælti fyrir nefndinni meðal annars á þies-sa leið: „Það getur komið fyrir, og vafalaust kiemiur það stundum fyrir, að ieinn o-g sam-i maðiur etur ofan j sig á eánum og sama diagi sv-o siem 8 eða 10 þ-eirra c!tu i- efna, sem ég hefi áðlur talið upp. 1 niðursoðnum fiBki og k'öti, ansjósum, rauðrf sósu og p-ipar, er hann hef- ir til mioiglunverðar, fær hann mieira eða m-irana af Aij- meníurauða, Vanesíúrauða, blýraiuða eð-a jafnvel brenpip steinskvikasilfri eða sipnóber. Með kaáríinp eða pipanni- um, siam hann kryddar með miðd'egi-sverðjinn, á hamp á hættiu að fá annan skamt af blýi eða kvikasilíri. Og hann á n-ærri víjst, að otran- í hapn f-ari kopar með p-i,kk- iiesárau, niðursoðnum ávöxtuim eða gr.ænpiieti. En ef hann gæðir sér á konlfiQkit'i í leftirmat, fær engiun sagt um þanm íjölda af aitruðum Jitarefnum, senr ofap í h-ann k,an;n að hrjóta. Og 'enn, þega’r hann di'ekkur teið, hvo'rt sem það ier blandað -eða grænt, kiemst haíran eklu hjá a. m. k. Hjtiiljs háttar irantöku af Prússiablám-æ Dg víst -gæti það verið það, sem verra væri. Loks ef ha-np tekpr í in|efið, mundi hapm nokkurn veginn mega reaða sig á að fá upp\ í inasilrpar í smáum skömtum aranað- hvo-rt jánnborna mold, krómsúrt ka-lí, krómisúrt blý

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.