Alþýðublaðið - 13.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.11.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 13. NÓV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Íalþýðublaðið ÚTQEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. V ALDEM ARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR : 4900-4006. 4900: Afgreiðsla, auglýsinger. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. Vinnumiðlun FRÁSÖGN sú, sem Alþýðublað- ið birti í gær um r&ynslu pá, siem þiegar er fengin af vinniuimiði- uinarskrifstofu íhaldsins hér í biorginini, hefir vakiið almienna gremju. Frásögn verkamannsins skýrjr frá því; tvennu, hversu formaði- ur skrifstofunnar, Gunniar E. Bieniedlktss'On, vanrækir stöðu sfna og sýnir hóflausa hlutdrægni í starfi sínu. Hvað yrði sagt, eflóbreyttur verkamaður svikist þannig frá störfum? V'erkamaðurinn, sem komið hef- Sr tvo dagþ í nöð á ráðningaskrjíf- stofuna og engan Gumnar fundið, varpar fram þessari spurningu: Hvað væri sagt, ef óbneyttur verkamaður svikiist þanniig frá störfum ? Það vita allir, hvað sagt yrðj. Það ©r þietta: Það er ekki þörf fyrir þijg í vininunni. Það er sannarlega mjög að vonurn, að þetta yrði sagt, en það á bara að segjast við alla, sean svíkjast um skyldur sínar, hverjar sem þær svo kunna að vera. Skrifstofa Gunnars E. Bene- diktssonar er án efa í ver.ri röð, ien þv( miður ekki einsdæmi. Hver er sá, sem ekki þekkir þiessa göngu? Lagt af stað til þiess að hafa tal af opinberum starfsmanni kl. 10. Á hurðinnpi stendur: Viðtalstfmi frá 10—12. Á S'krifstofunni gefur að líta vél- ritunarstúlku, það er spurt um lembættisimanninn. Hajnn er því mið(ur ekki við í dag, reynið þér að koma á morgun, er svarið. Og sagan endurtekur sig marga daga í röð. Það verður ekki hjá því komist að segja það, að vítávierð svik- siemi og trassaskapur er til húsa á alt of mörgum opinberum skrif- stofum. Til þess að lagfæra þetta þarf að fást full viðurkenning á þvf, að verkamaður á skrifstofu verður að> metast á sama mæli- kvárða eins og verkamaöur á eyr- iintni, þeir hafa báðir fyrirgert rétti sfníum til vinnuninar, ef þieir svíkjast um að vinina sín verk. og verða að fara. Vinnumiðlunin á að komast í hendur verkamanna. Hitt atriöið, hlutdrægni Guan- ars í úfhlutun vinnu, gr hinsveg- ar sérstakt fyrir hans skrifstofu. Ef til viil hefir það engum komið á óvart. Því ljóst er að ráðining Gunlnars til þessara starfa hefir verið til þiess gerð, að tryggja hlutdrægni fhaldinu í vil. Á þiessu fæst enigin bót, fyr en úthlutun vinnunnar er komin í þær hendur, sem hún á að vera íj, það er til verkal ýðsfé I aganna. Möninum verður að skiljast, að vininan er til fyritr verkamieuninia, en verkamennirnir ekki fyrir viinn- una, og það er þiess vegna þeirra mál að úthluta þeirri vinnu, sem til feJst, sfn á milli. Vonandi fæh- 1 » 1 1........."■■■■... Dragnótaveiðarnar og framtíð geirra. Eftir Magnús i Höskuldarkoti.*) Maiga hefir furðað á mótstöðu þeirri, sem komið hefir fram gegn dragnótinni, sem alliir, sem til þekkja, vita að er eitt bezta veiðarfærið, sem notað er í sjó hér við land. En ég fyrir mitt leyti furða mig al.ls ekki á móth stöðuntni. Hún er vel í samræmi við mótstöðuna, sem var gegn notkun lóðanna, áður en þær urðu almennar, mótstöðunni gegin þiorskanetunum, áður en notkuin þeirra varð almenn, og ærslunum gegin því. að inota síld til beitu. Yfir tók þó um vitleysuna, þeg- ar gufuskip fóru fyrst að ganga hér við Faxaflóa, og safnað var áskomnum á alþing, að það bann- aði gufuskipaferhir, af því há- 'vaðinn í skipinu og reykuriun úr því myndi fæla allan 'fisk af Flór anum. Það er svo með öll ný veiðiah- færi, að það tekur dálítinn tíma að læra að nota þau, og margir hafa ekki aflað, þó þeir hafi verið mieð dragnót, af því að þeir hafa ekki kunnað aðferðina. En nú er þetta að breytast; nú eru menn búnir að læra þetta aJlflestir. Hvað því viðvíkur að banna draginótina, þá er hugsunin, .sem á bak við liggur, eða ég hefði nú heldur viljað segja hugsunar*- leysið, nákvæmJega sama eðlis eins og það, sem lá á bák við að *) í viðtali. ist þetta nokkuð í horíið með lögum um vinnumíðlun, sem þing- ið væntanlega samþykkir. En hvað sem öllu ööru líðiur, Gunnar hefir fyrirgert rétti sínum til þess að veria formaður fyrir rábninga- skrifstofu. vilja banna á sínum tíma ióðirnar og þorskanetin. Að minu áliti eru dragnótaveiö- arnar sú bezta atvinnubótavinna, sem enn hefir verið sett í gang. Mínir menn höfðu til dæmis í júní og hálfum júií, sem drag’- nótaveiðar voru stundaðar, hiut, er nam 375 kr. um mánuðinn, og á tímabilinu frá 9. ágúst til 9. september, sem þær voru aftur stundaðar, 355 kr. hlut. En ég veit um bát, s>em komst upp í þúsund króna hlut á mánuði. Vitringur eirm, sem á heima í Garðiinum, hefir ritað um það, að dragnótin gruggi svo upp sjó- Lnin, að aliur fiskur flýi — þetta eru sams korar vísindi og þegar mienn vildu bannia gufuskipiin, af því reykurinn úr þeim fældi fisk- inn. Það er svo gem ekki öll vitleysan eiins, >en oft er hún lík sjáífri sér. Eitthvað hefir maður líka heyrt um botngróðuri;nn, sem dragnótiin ætti að skemma. En einkienniiegt, að það er mikið ýsu- fiskiri núna á lóð, einmitt þar sem dragnót var mest notuð í sumar. Loks vil ég geta þess, að þó eitthvað kunni að haga öðruviisi fiil í Norðursjónum en þér, þá er óhUigsandi að veiðarfæri, siem á- litið er nneð öllu óskaðiegt þar, geti verið skaðíegt hér. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Epli, Vínber, lækkað verð 1 króna x/2 kg. Niðursoðnir ávextir, allar tegundir. Sveskjur og aðrir þurkaðir ávextir. TIRÍF/INDI Laugavegi 63. Sími 2393. Beztn sigarettnrnar i 20 stk. pðkknm* sem kosta kr. 1.2«, era C o m m a n d e r Westminster Virginia cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Búnar til af Westminste Tobacco Gompan S Ltd., London. 1 Húsnæði óskast fyrir Alþýðuprentsinið|niia í liðjui bænui Lö Þarf að vera einn véla- og setjara-salur eða tvö stór he bergi, er liggja naman. Að minsta kosti t»>8 herbergi pnrfa að fóst í s ma húsinn fyrir r*tstlórnarskrifstofor. — Tilboð nm feinu sendist Nikntási Frið- rikssyni, nmsjónarm&nni, Hringbrant 126 fyrir 1, desetnb* næstk. eðá blýrauða. Ef hamr væri rrú vesáll sjúklingur, muindi hanu þó enn ver farl|nih. Því. að þá eru laliar líkur tii þess, að hanin yrði að nriklu leyti sviftur því gagnii, er hanin gæti haft af kunnáttu læikinis sins, með því að iyfiin, se:m Jækniri,nn háðilegði hio'num tiO heilsubót- ar, yrðu þynt* 1 >og svikin. Ég tek það fram,“ sagði lækn'- irinn að lokum, „að ég fer hér ekki með meinar æfimj- týrasagnir >eða staðlijtor ýkjur. Ummæli mín styðjast við rétttnætar ályktanir af niðurstööum efnarannsókna, sem 'geröar hafa verið á vörum, sieldum til neyt- ienda.“ *) Þeniná sama vit'nisburð og þaðan af verrá fá verzluni- ar- og framleiðsilu-hættir hins ríkjandi skipulags i öllum lönduim >og með öllum þjóðum. IV. Við Isiiendingar munum að e&li til sízt vera þieir eftirbátar annara þjóða, að það þurfi að koma flatt upp á mokkurn rnann, þó að það sýini sig, að við getum staðið okkur nokkunn veginn til jafins við þær í þiessi- ari verzlunansamkieppni, með því Jíka að uppeldi okk- ar hefiir að þiessiu lieyti sízt verið vanrækt. I þjóðsög- unni um Straumifjahðairt-HöJJu speglast kaupm'ensku- andi þjóðarinnar á hinn gagnsæjasta hátt. Halla fór lestafieró frá Straiumfirði vestur í Hraunhaífnairkaup- stað mieð fjölda hiesta undir böggum og rak 12 sauði roskna. Olafur fóstuhsonur hennar mætir henni og segir, en engan veiginin af vandlætingarsemi: „Hart er í böggum, fóstra?“ —• „Þegi þú, strákur, nógu mikið hefi ég feent þér,“ svarair hún og neið leiðar sinnar, lagði f.nh í kaupsitaðinn smjör sitt og tólg og sauðina 12. En er húm, var öll á burit með úttekti'na, var simjörið og tólgin raunar tómt grjót og sauðirnar jáfnmargar mýs. Þetta er busiiníessdraunrur þjóðaránnar, sem margan framtakssaman einstajrling hefir drleymt upp og upp aftur í gegnum aldinnar og fram á þenina dag. Og margur hefir haft fulla viðileitni við að Játa hann rætast á sér á kos'tnað sílns náunga. „Nógu gott í Rumpa,“ sagði kariinn og neyitti snoðið af tíkinini samán við lull- arhárið. Rumpi vair kaupmaðiurinn. Því var og ul.Iln ibreidd újt' í dölggi'na áður en lagt var af stað nr.eð hana í kaupstaðinin og ulilariestiin þekin an:njaðhvort fyrir ofan eða neðan vöðin. Sjálfsaigt hefir skneiðin einnig *) Qreint hér eftir Sidney & Beatrice Webb: The Décay of Capitalist Civilisation. Þau hjón hafa varið æfi sinni til rannsókna á þjóðfélagsmálum og ritað fjölda ágætra bóka um þau efni. Sidney Webb hefir verið prófessor við Lund- únaháskóla í fræðum varðandi ríkis- og svéitar-stjórnármál- efni. Hann var ráðherra er Alþýðuflokkurinn var við stjórn i Bretlandi. veirið misþur, auk þiess sem fyri'r gat komið, að hag|- lega væri gengiið fná heJlusteinum milii roðs og fisks. Og rnargt gat varið innan í tólgarskjöJdunum þiegar kaupmaðuriinin bnytjaði þ.á í su.ndur, og ekki alt fag- urt. Eða sölusiokkaHn'ir, siem voru svo laust prjónaðir, að ails staðar mátti rjeka fi;ngur|na í giegn. Víst átti alt þetta síhair afsakanir. Það var frjáls samíkieppni við kaupmann'inn. Var eikki reizian bogin og lóðið lalkt, kornið maðkað, hampuiúínn fúinn og brensnivínið vatns- blandað? Hin maigHofaða verzlunarsamkieppni er enn nokkurm vejgiln'h í fuUum gangi og áviextir heninar svip- aðir. Kiemur tekik'i ehn fyriir, að mjólkiin sé seld vatns- blönduð jaínvel frá hilnum „beztu he;imilulm“? Reynt hefi ég það stem héraðsJæknir, að mér hafa verið færðir væniir hleiifar úr hviöitideigi, hnoðaðír úr fyrsta .flokks diiLkakgefiu. Og munidi ekki smjörlíjkið fara stund- um tortr[yggiliegar fierðir upp í svei'tirnaT og koma aftúr á mölina éftir stuttan tíma sinrra eriinda? Hvernig reyn- ist fiskurinin varkaður og veginn. í Spáinverjann? Og hvernig ijeynast vömr kaujrmannanna þegar gerð er gangskör að því að rannsaka þær, s-érsitaklega lrinin innliendi iðnaðlur? Alt eins oig við er að búast, úákvæm'- iega fylgjandi lögmáium frjáJsrar samkieppni og fram/- taks einstakl'i.ngisins, sem veii eru sett fram í stöku, eignaðri Nathan Ketiis'synii, vöJdum fulltrúa leir.kabrasks- ins á sinni tíð: Hrekikja spara má ei mertgð; manneskjan skal vera hver annanar hrís og sverð; hún er bara til þess gerð.*) V. Hvarvetna er það talið sjáJfsagt, að lög séu sett til að Jiniekkja vömsvökum, a. m. k. fölsun matvæla, og að það opiinbára leitiist við: að hafa eftíriit með því, að siíkum lögum sé hlýtt. Auðvitað þarf enginn að ætla, að það gangi andskiotajlaust, að koma slíjkri löggjöf og eítirliti á. Marjgt hafa þieir fiengið að reyna, senr fyrir því hafa bariist og ofan af ósómanum flett. Og er ég ekki að kvarta fyrir hönd okkar dr. Jóns E. VestdaJ, sem enn höfum sloppið tiltöluiega vel. Hórkonan miikla, hi,n borgaralega blaðamenska, hefir *) Ég sting upp á því hér neðanmáls til athugunar fyrir forráðamenn Sjálfstæöisflokksins, sem ekki eru alt of hug- kvæmir, hvort hún mundi ekki sóma sér vel, þessi staka, sem einkunnarorð fyrir flokk hinnar frjálsu samkeppni, og bæri þá að skrá hana í fundarsal flokksins í Varðarhús- 'inu i stað mjög óviðeigandi og lítið táknandi einkunnarorða, sem mér er tjáð, að þar séu letruð. í fáu sýnt betur, hverjum hún í rauh og veru þjónar, ein í afstöðu sinni tiil þessara máia. Morgunblaði- ið og Víisir kun|na taxtanm> og mieðferð ha:ns. Fynst lar settur upp Ijúfur sakiieysissvipur til að vekja tiltrú álf- mennings, talað um „gö.iluð“ matvæli, sem sjálfsagt sé að raninsaka, s<í|ðah um „handahófsrainnsóknir“, þá um ofsóknir á innlendain iðinað (að> vilja hafa hann ó- falsaðan), og Joks hefir alt vierið hrakið eða afturka.lli- að. LúLliu, lúllu, bíia! Jafnvel Nýja dagblaðið, litla krílið, vill líka vena með1, iæzt vera siðspilt, gerir (sig til franrian í svindlarjanjaj og vonast eftir stórri auglýs- ingu — siem það ekiri fær. Og >er svo ináttúriega dygðl- ugt á eftir „af skorti á fneistingum“. Þá iáta lærdómsimeniniilnir sig ekki án vitmisburðar. Hvað geta þieir ekfci hrakilð af miklum lærdómi margt af því, sem engjnn hefiir haldið fram? Hvað getur iík- arninn ekki , a'.eitraö", og því, þá ekki að sulia iþví öllu samian í ,s.:(g ? Og er það ekki dásamlegt, að teitur, sem „veldur eymslum >og bólgu í húðiuni ag slímhúðinná", skuli þó afeitrast þegar það >er kornið inin í líkamann! Hvað má ekki fininia af eiturefnum í hinuim hollustu, náttúrliegu matvælum, jafnvel í grænmeti? Og er þá ekki jafnskynsamliegt að amast við því, að- slík eitun- efni séu ,sett í matvæli og að banna alt grænmeti! Við könnumst við spekina. Er ekki alkóhól í rúgbrauðl? Og var ekki einu silrni jafnskynisamlegt að neisa skorð- ur við áfengisinautn og að bamna ált rúgbrauðsát! Eitr- að h.árvatn befir inýlega orðið tveimur mönnum að baha uppi á Akranesi. Eittýð' í því var tréspíritus. Nú pr tréSprr.itus í tóbaki. Hvaða medining er þá í þvi hj,á Hermanini Jónassyni að gefa út bann til þess að koma í veg fyrir, að rnenn drekki tréspíritus, án þess að banina um ieið alt tóbak! Um afstöðú hinna typisku stjórnmálamarnia ski,pu- lagsin.s til þeissara .mála vísast ti.l framikomu séna Magnúsar Jónssonar og Jakobs Möilers á alþingi. Löggjöf um þiessi efni verður þó hvergi stöðvuð. Það er samfylikingaiiefni of margra í öllum ílokkum og stéttum og llfsnauðsyn. Hver er óhultur, að e.kki verði leitijað fyrir hann og hans hús? „Ég miðaði iá hjartað í löndum mínuim," sagði frægur rithöfundur, sem bieitti .snjlli simni í þjóniustu þessa málefnis, ,,en ég hitti þá í magann." Þannig sigraðist hann á öllu klerisíinu: eitraðri blaðamensku, lærdómssvindluruim og siðspiltum 'StjórnmáJamiönnum — og að >eins þannig. Á næste alþingi verða samþykt lög um eftiriit með matvæluim o. fi. og með samhljóða atkvæ'ðum. Meira. Umræðurnar um Saar i enska þinginu. OSLO, 1 gærkveldi. (FtJ.) Fyrirspunn kom fram í neðri málstofu enska þingsiniS í dag um þátttöku Englendinga í aukirxni iöggæziu í Saar. Fiorsætisraðherra skýrði frá því, að aðalritari Þjóðabandalags- i'ns hefði mælst tíJ þesis, að þjóðir ir þær, sem tækju þátt í Bandaf- laginu, veittu lið til þess að auka lö.greglulS'ðið íSaar, þar tíl ati kvæðagreiðsiunni væri lokið í janúar. Haun sagði eininig, 'að mokkrir fyrv. brezkir iiðsforingjk ar hefðu sótt um að taka þátt í lið'söfnun, og hefði umsóknum þeirra verið vísað til Saarnefnd- arinnar. En hitt sagði hann að ekki væri satt, sem sumir hefðu borið út, að Englendingar einir tækju þátfc X þiessari liðsöfniuin, heldur hefðu að eins tvær umsóknir frá ensk- um möiiinum verið teknar til greina. Einnig kvað hanin það ó- satt, að liðsöfnun færi fram leynir lega. Hljómsveit Reykjavíkur, MEYJASKEMMAN leikin annað kvöld í Iðnó kl. 8, Aðgöngumiðar seld- í dag kl. 4—7 og á morg- un kl.n 1—7 í Iðnó, Sími 3191. Verðið lækkað!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.