Morgunblaðið - 30.11.2000, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 30.11.2000, Qupperneq 78
78 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O ■ 12 TÓNAR: í tilefni af útgáfunni á Motorlab #1 efna Tilraunaeldhúsið _o& Smekkleysa til útgáfutónleika í 12 Tónum kl. 17 fostudaginn 1. desem- ber. Fram koma: Hilmar Jensson gít- arleikari og Hispurslausi sextettinn. Hinir hispurslausu em Arnar Geir (Ham trymbill), Guðni Finnsson, Músíkvatur, Auxpan, Birgir Baldurs- son og Óskar Guðjónsson en sá síðast- nefndi verður reyndar aðeins við- staddur í anda, enda búsettur í London. Veitingar í boði, bæði votar og þurrar. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT: Blátt áfram sjá um fjörið fóstudags- og laugar- dagskvöld. ■ ÁRSEL: Sigga Beinteins og Grétar Örvars leika fyrir dansi laugardag- skvöld. Blikandi stjörnur frá Tipp Topp taka nokkur lög. Jólastuð frá kl. 20 til 23. Aðgangseyrir 500 kr. Allir 13 ára og eldri velkomnir. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríói sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30. Harmonikuball laugar- dagskvöld. Marserað um miðnætti. Félagar úr Harmonikufélagi Reykja- víkur leika fyrir dansi frá kl. 22. Allir velkomnir. ■ BÍÓBORGIN: Sálin hans Jóns míns með útgáfutónleika fímmtudags- kvöld. Sálin sendi í haust frá sér plöt- una Annar máni, sem er níunda breið- skífa sveitarinnar. Til að gera nýju lögunum sem best skil, hafa Sálar- menn sér til fulltingis nokkra aðstoð- arhljóðfæraleikara, og m.a. leikur átta manna strengjasveit með í nokkrum laganna.Tónleikamir sem hefjast klukkan 20 verða sannkallaðir stórtónleikar, því sérstakir gestir Sál- arinnar verða hljómsveitirnar 200.000 Naglbítar og Dægurlagapönkhljóm- sveitin Húfa. Sú fyrrnefnda sendi fyr- ir skemmstu frá sér plötuna Vöggu- vísur fyrir skuggaprins. Sú síðar- nefnda er í raun dúett, sem vakið hefur athygli á síðustu misserum fyr- ir líflegan og snaggaralegan flutning þekktra íslenskra söng- og dægur- laga. Forsala miða er hafín í verslun- um Skífunnar og í Músík og myndum. ■ BÆJARBARINN ÓLAFSVÍK: Dj. Skugga-Baldur sér um tónlistina laugardagskvöld. Reykur, þoka, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Miðaverð 500 kr. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveit- in Hálft í hvoru spilar föstudags- og laugardagskvöld. Þeir félagar eru kunnir fyrir að halda uppi stuði og mikilli stemmningu og flytja blöndu af rokki og róli. Einkaklúbburinn heldur bjórkvöld laugardagskvöld kl. 22.30-23.30. Ókeypis bjór fyrir félaga STIMOROL Hvað viltu fa að vita um tonlistma a Topp 20? Senilu póst til Sóleyjar á mbl.ís. TOWP ED Vinsældalisti þar sem þú hefur áhrif! ffi Taktu þátt í vali Topp 20 á mbl.is! Vinnur þú geisladisk frá Skífunni? Vikan 29.11. - 06.12 c* . '' i. My Generation Limp Bizkit 5. Again Lenny Kravitz ■ :,fV 3. Who Let The Dogs Out Baha Men $ 4. The Way 1 Am Eminem ($) S. Beautiful Day U2 4) B. Don’t Mess With My Man Lucy Pearl t 7. Take a Look Around Limp Bizkit ig .(í) B. 1 Disappear Metallica í§) B. Could 1 Have This Kiss Forever Whitney & Enrique 1D. Music Madonna g) 11. Come On Over Christina Aguilera t)} 1S. Kids Robbie Williams & Kylie Minogue t) 13. Dadada Ding Dong & Naglbítarnir 14. Spanish Guitar Toni Braxton (í). 1S. Testify Rage Against the Machine m 1B. Destiny’s Child Independent Women Æ /■ 17. Change Deftones 1B. Lucky Britney Spears e. Carmen Queasy Maxim 4) SD. 1 Have Seen It All Björk © IkJÁKftNN Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. Nú er líka hægt að kjósa á mbl.is XY, Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns heldur útgáfutónleika í Bfóborginni í kvöld. í klukkutíma eða á meðan birgðir end- ast. Munið Einkaklúbbsskírteinin. ■ CAFÉ GRÓF: Dj. Kiddi Ghozt sér um tónlistina fimmtudags- og fostu- dagskvöld. Dj. Grétar G snýr plötum og leikur house, techno og trance og byrjar hann kl. 23 laugardagskvöld. Aldurstakmark 20 ár. Breakbeat is- kvöld miðvikudagskvöld kl. 21. Plötu- snúðar kvöldsins eru Dj. Addi, dj. Einar og dj. Reynir. Aðgangseyrir er 300 kr. en 500 kr. eftir kl. 23, aldurs- takmark er_18 ár. ■ EGBLSBÚÐ, Neskaupstað: Trúb- adorarnir Jón og Bjarni í Stúkunni frá kl. 23-3 laugardagskvöld. Miða- verð 500 kr. Ókeypis inn fyrir mið- nætti. ■ EINKAKLÚBBURINN: Einka- klúbburinn heldur bjórkvöld á Café Amsterdam laugardaginn 2. desem- ber kl. 22.30-23.30. Ókeypis bjór fyrir félaga í klukkutíma eða á meðan birgðir endast. Munið Einkaklúbbs- skírteinin. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ HÚSAVÍK: Hljómsveitin Greifarnir leikur fyrir dansi laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN: Dansleikur með Rúnari Júl. og hljómsveit fostudags- og laugardagskvöld. Grýla og ramm- íslensku jólasveinamir og víkingamir halda uppi miklu fjöri fyrir matar- gesti. Á Fjömnni leikur Jón Möller fyrir matargesti. ■ FOSSHÓTEL, Stykkishólmi: Dj. Skugga-Baldur sér um tónlistina föstudagskvöld. Reykur, þoka, ljósa- dýrð og skemmtilegasta tónlist síð- ustu 50 ára. Miðaverð 500 kr. ■ GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Buttercup leikur fimmtudags- og föstudagskvöld. Hugi is sér um að skemmta fólki á staðnum og á Netinu í beinni laugardagskvöld. Hann verð- ur með rokk sem Ensími framreiðir og frábært fönk frá Jagúar. Danstón- listin verður síðan framreidd af skífu- þeyturanum Dj. Tommy White o.fl. Framhaldsútgáfutónleikar með pilt- unum í Miðnesi sunnudagskvöld. Tvi- höfði heldur útgáfutónleika með til- heyrandi glensi og tónlist mánudags- kvöld. Auk þess leikur hljómsveitin Stolið lög af nýútgefnum geisladisk. Tónleikar til heiðurs Andreu Jóns- dóttur útvarps- og blaðamanni þriðju- dagskvöld. Ándrea er líklega sá Is- lendingur sem hvað lengst hefur starfað við að fjalla um dægurtónlist í blöðum,tímaritum og útvarpi á Is- landi. Þeir era ófáir tónlistarmenn- imir sem hafa fengið sitt fyrsta tæki- færi hjá Andreu og nú er komið að því að segja takk. Þeir sem koma fram era: Bubbi Morthens, Bjartmar Guð- laugsson, KK og Maggi Eiríks, Magnús og Jóhann, Mike Pollock, Stella Haux, Lísa Páls og Böggi, Hljómar frá Keflavík, Todmobile, Sigurrós og Stuðmenn. Kynnir verð- ur Jón Ólafsson og sviðsstjóri Golli. Miðasala hefst kl. 17 og húsið verður Italskar, spánskar ogfranskar gp, sælkerauörur f ' FERSKT • FRAMANDI • FRUMLEGT Suðurlandsbraut 6 • s. 568 3333 opnað kl. 20. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðaverð 1.500 kr. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar ld. 19:15 til 23. Tónlistarmaðurinn Gunn- ar Páll leikur og syngur öll fimmtu- dags-, föstudags- og laugardag- skvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN: Hljómsveitin Báðir tveir skemmtir gestum föstudags- og laugardagskvöld. Boltinn í beinni og boltaverð á öli til kl. 23.30. ■ ÍSLENSKA ÓPERAN: Tónleikar með hljómsveitinni Todmobile föstu- dagskvöld. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni útkomu geislaplötunnar Tod- mobile - Best og hefjast þeir kl. 20. ■ KAFFI DUUS, Keflavík: Rúnar Þór leikur fóstudags- og laugardags- kvöld. Hann mun m.a. kynna lög af nýju plötunni sinni Fimmtán. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ: Tónleikar með hljómsveitinni Gras fimmtudags- kvöld. Hijómsveitina skipa: Tena Palmer, söngur, Dan Cassidy, fiðla og söngur, Guðmundur Pétursson, gítar, Magnús Einarsson, mandólín, gítar og söngur, og Jón Skuggi, bassi. Hljómsveitin leikur m.a. bluegrass- tónlist. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30. Á undan verður útgáfuhátíð vegna bókarinnar Píkutorfan. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans verður með dansæfingu fimmtu- dagskvöld kl. 20:30 til 23:30. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Penta skemmtir föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ MANNSBAR: Reynir Katrínar opn- ar ljósmyndasýningu fimmtu- dagskvöld. Sýndar verða myndir af dragdrottningum. Einkasamkvæmi til kl. 22 fostudagskvöld. Eftir það er opið fyrir alla. Dj. Mio sér um tónlistina laugardagskvöld. Einkasamkvæmi til kl. 22. Eftir það opið fyrir alla. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr- ir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Söngkonan og píanó- leikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur fyrir matargesti. ■ ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Stulla heldur uppi fjörinu föstudagskvöld. Stórdansleikur með Björgvini Halldórssyni, Þóri Baldurs- syni og hljómsveitinni Jóa Færeyingi laugardagskvöld. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Þrjár flottar stelpur dansa fóstudagskvöld. Miðaverð 1.000 kr. Pellagher Bros. Frítt inn laugardagskvöld. ■ PRÓFASTURINN, Vestmannaeyj- um: Hljómsveitin Undryð leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Haf- rót leikur föstudags- og laugardags- kvöld. ■ ROYAL, Sauðárkróki: Hljómsveit- in Sólon leikur föstudagskvöld. ■ SKUGGABARINN: Rauðvíns- smökkun - allt frítt föstudags- og laugardagskvöld. Húsið opnað kl. 23 og miðaverð er 500 kr. inn eftir kl. 24. Nökkvi og Áki sjá um tónlistina. 22 ára aldurstakmark. ■ SPORTKAFFI: Bols Flair bar- þjónakeppni hefst kl. 21 fimmtudags- kvöld. Dj. Þór Bæring verður í búrinu fóstudags- og laugardagskvöld. ■ SPOTLIGHT: Dj. Droopy verður í búrinu og gerir allt vitlaust föstudag- skvöld. Klámkvöld laugardagskvöld. Dj. Páll Óskar spilar sjóðheita dans- tónlist. Erótískir dansarar af báðum kynjum sýna listir sínar og dansa í gó- gó-búrum allt kvöldið. Staðurinn verður skreyttur á viðeigandi hátt og starsfólk klæðist erótískum fatnaði. Miðaverð 500 kr. Aldurstakmark er 20 ár og munið eftir skilríkjum. Þess má geta að Páll Óskar verður plötu- snúður alla laugardaga í desember. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Bylting skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.