Alþýðublaðið - 14.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1934, Blaðsíða 1
Nýir tapetideF fá Alþýðublað- ið ókeypis til mánaðarmóta. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGINN 14. NÖV. 1934. 327. TÖLUBLAÐ :i i í Sjötíii púsnnd króna sjóðpurð hjáNagnnsi Jénssyní bæjarfógeta i Hafnarfirði Bæjarfógetaniim, sem er einn af elstn embættismonnum landsins, hefir tekist að leyna sjóðþurðinni í mörg ár. Samkvæmt heimild hegniugarlaganna, hefir honum verið gefinn 3 dagafrest- ur til að greiða sjóðþurðina. Fresturinn var útruoninn kl. 12 í dag. ÖANNSÓKN hefir ver- * - ið látin fara fram á fjárreiðum og reiknings- haldi Magnúsar Jónsson- ar sýslumanns í Gull- bringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógeta í Hafn- arfirði. Við rannsóknina hefir pað komið í ljós, að stórkostleg sjóðpurð er hjá bæjarfógetanum og hin mesta óreiða á fjárvörzlu hans sem em- bættismanns. ISAMBANDI við sjóðþurðar- mál GuðmTundar BjörnBisomiar, sýslumanmis í Mýra- og Borgari- fjarðarsýslu, sem skýrt var frá hér í blaðimu 30. október síð- ast liðinin, var þesis krafist, að ítaílieg rannsókn yrði látin fara frám, þegar í stað á fjámeiðumi ammara sýslumanna og embættis- maninia, siem grunur léki á, að ó- reiða hefði átt sér stað hjá. Um svipað leyti var að tiilhlutí- un: fjámiálaráðumeytisins hafin ranmsókn á fjárreiðum Magnús- ar Jónssomar, sýslumarams í Gull- bringu- og Kjósar-sýslu og bæjar- (fógeta í Hafnarfirði, og hefir hún staðið yfir síðan. Rainimsókmima hefir framkvæmt Páll Magnússom lögfræðingur frá Eskifirði. Um miðja siðlustu viku kom það í ljós við ramnsóknina, að um óreiðu var að ræða hjá sýslui- manni og að sjóðþurð átti sér stað hjá homum, er þá virtist niema um 30 þúsundum króna. Raninsókninni var þá haldið á- fram, og kom þá í ljös smeiri og meiri óreiða og miklu stærri sjóð- þiurð. Páll Magnússion lögfræðingur mun hafia skilað fjármálaraðu- mieytimu bráðabirgðaskýrslu á laugardagimm, og memur sfóð- 400 manns í atvinnubótavinnii. Ríkisstjórnin leggur fram nægilegt fé til að hægt sé að fjölga i atvinnubóta- vinnunni nú þegar upp í 400 manns. STJÓRNIR verklýðsfélaganna hétr í bænum f óru nýlega á flund Haralds Guðmundssionar at- vinmiumálaTáðherm og Jóns Þor- lákssonar borganstjóra og ræddu við þá um atvimmuleysið héí í bænium og fór fram á, að aukið yrði framlag til atvihmubóta og fjölgað væri í atvimmuhótaviinnv- mmni upp i 400 manns eða um 200 manms. JónÞorláksson kvaðstiekki mót- mæla þörfinni fyrir því, að auka atvinniunia í bænum, en himsveg'- ar kvað hann engin tök vera á því vegna þess, að fé vantaði. Bærinn væri orðiínn svo teepur með fé, að tæplega væri til dagt liegra framkvæmda. Hariaidiur Guðmundssoín tók stjómiunum mjög vel og lofaði að beita sér fyrir erindi verklýðsl- félaganna innjan rlkisstjórnjarinnar. Hefir hann nú skrifað borgar- stjóra og tilkynt honum, að rík- isstjórnin sté fús til áð leggja enn á ný fram 25 þúsund krónt- iur til áukin'ná atvinnubóta, gegn venjulegu framlagi frá bænum,- og nægir það til. þess, að hægt sé að fjölga í atvinnubótavinm- unni um 200 manns og að 400 menn geti lunnið í beninii til nýj- áns. Haraldulr Guðmundsson hafði tilkynt borgarstjória þetta munn^ lega fyrlr laiuka-bælarráðsfund, sem kallaður var saman í gæí, eftir ósk bæjarfulltr'úa Alþýðun fliokksiinis. Á bæjarstjórnarfunidinum fluttu tulltrúar Alþýðufliokksins tillögu um að fjölga nú þegar um 200 (nnannls í atvinnWbótavinnunni, og að 400 manns vinni í atviinniu- bótum til næsta nýjárs. Tillögu þiessari var vísað ti! bæjarstjómar og kemur til umr ræðlu á bæiarstjómarfundinum annað kvöld. Borgarlstjó;r|a var falið á'samt Jóni Axel Péturssyni að tala við bankana um 50 þúsund króna lán handa bænum í þiesisu skyni. Munu þieir fara á fund bankar Istjómannia í dag. þurðin samkvæmt henni 60—70 þúsiundum króna. MAGNÚS JÓNSSON bæjarfógeti. Magnúsi Jónssyni gefinn priggja daga frestur til að greiða sjóðþurðina. Samkvæmt hegningarlögunum hefir hver lembættismaður, seim luppvís verður að því, að draga sér af opinberu fé, sem hann hefir undir höndum, fyrirgert embætti sínu og skal sæta betrunarhúss- vinínn, ef miklar sakir eru eða hann hefir veynt að leyna sj'óÖf þurðinni t. d. með bókhaldsföilis- unum eða á annan hátt. „Bn ef bætt ejr í sjóðinn því, sem. í hann valntaði, áður en þrir sólarhring1'- ar eru liðnir frá því að ,það komst upp, má sleppa að höfða málssókn, ef aðrar fleiri máls^ bætur eru og stjómarráð það, 'Bfejm; í hlut á, veitir samþykki til þiess," siegir í hegningarlögunum. Eftir að stjómarráðinu hafði á laugardaginn borist fyrsta skýrsla um sjóðþurðina, var. ákveðið að veita Magniisi Jónssyni bæjarfó- geta þennan frest, og var hanin útrunninn kl. 12 á hádegi í dag, þar sem sunmudagur var ekki tal- inn með. Rannsókniqni hefir vefið hald- ið áfram þiessa dagana, og hefir sjóðþurðampphæðin hækkað nokkuð, eftir því sem Alþýðu- blaðið hefir frétt frá áreiðanr lie^gum' heimildum, og mun hún nú niema rúmium 70 þúsundum króna. AlþýðuMaðinu er ekki kunmugt um hvort friesturinn til að greiða sjóðþurðina hefir enn verið fram*- lengdur. Magnús Jónssfon er einnaf elztu embættismönnum landsins.er nær 70 ára að aldri. Hann lauk emb- ættisprófi árið 1894 og vatð sýsta- maður 1896. Sýslumaður^ Gu.ll- brimgu- og KjóSiar-sýslu og bæj- arfógeti í Hafnarfinði hefir hann verið siðan árið 1909. Eggert Claessei) heimtar 20 pns. kr. i skaðabætur nanda OaCmmdi Björasspi EGGERT CLAESSEN, hinn af- setti Islandsibankastjóri, sem nú hefir atvinnu af því, að vinna siem hæistaréttartmálafiutai- ingsmaðlur fyrir okrara og svindlr iarfl hé(r| í bænum, eins 'og Metúi- saliem Jóhannssion og fleiri slíka, hefir .nú tekið að sér að fara í mál við ritstjóra Alþýðublaðsims fyrir hönd Guðmundar 'Björnsr sonar sýsilumannis. Verður að segja, að sýslumanni hafi tekist að velja sér málafiutningsmann við sitt hæfi, því að ölium mun koma saman um, að ekki finmist málaflutningsmaður hér á landi siem sé öllu færari og sjálfsagði- ari til að verja þjófa og SAmndlara en einmitt Eggert Claiessen, meistr arinn í fjármálum eins og þau voiu nekin í Islamdsbamka. Viegna þess, að þessi málsókm \etr mokkuð! einstæð í sinni röð; á ýmsan hátt, m;u;n Alþýðublaðið skýra i'ækilega frá gamgi málsims J og sér ástæðu til að birta í dag Í heilu lagi sáttakæru Eggertis Claessiens, siem er svohljóðandi: Himn 30. október síðastl. lét Alþýðiubiaðið í Reykjavík birta tllkymningu í Otvarpinu um -að uppvíst hafi o'rðið um sjóðþurð hjá mér undiírituðum, Guðimiundi Bjöirnsisyni sýslumanjhi, í Mýra- og Borigaífjarðarsýslu, og að manari gflein yröi gerð fyrir þessu í AIh EGGERT CLAESSEN þýðlublaðinu, sem kæmi út þá lum da,gimm. í Alþýðublaðimu, sem kom út þanm dag, 312. tölublað XV. árgangs, birtist siðan lömg greim á íorsíðu með fyrirsögm- imni: Sjóðiþurð hjá Guðmundi Björmsisyni sýslumanni í Boirgar- niesi. Grein þessi er mjög móðigt andi og meiðiamdi fyrir mág bæðd iöll í heild og sérstaklega eftim- farandi ummæli: Yfirsfartfjn: ,;Sjóðþurð hjá Guðí- mundi Björnssyni sýslumanni í Borgamesi. Sýslumaðurinm kveðst hafa haft lieyfi Magnúsar Guðmundssonar til áð draga sér 17 þúsund krónr ur af almennu fé." Frh. á 4. síðu. Flandinstjórnin fær trausts- yfirlýsingu í fulltrúadeild franska þingsins. „Síðasta tiiraunin með lýðræðisstjórn á Frakk- landi", segir forsætisráðherrann. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÁ PARÍS er simað að stjórn Flandins hafi seinni partinn i gœr lýst stefnu sinni i franska pinginu. Forsætisráðherrann talaði sjálf ur fyrir fulltrúadieildinni, en Per- mot, dómsmálaráðhema fyrir öld- ungadeildinni. 1 yfirlýsingumni segir stjórnám, að húm óskaði þess að flokki-1 armir gangju sameinaðir til framl- kvæmda og gerðu framkvæmdir (sínar i isameimimgu Frakklands og iýðveldisins vegaa. Stjórnin œtlar að rikja með barOri hendi E>ví mæst er sagt, að Frakkr land óski friðap og að stjómin ætli sér að veainda friðimm bæðii 6t á við og imm á við. „Stjómim ler 'ráðim í því, að rétta við myndug- leika framkvæmdarvaldsins og verja lýðræðið fyrir öllum bylt- ingartilraunum og tilhneigingum,\ til eimræðisstjómar. Hún miuin sýna festu gagnvart öllum þeim, sem gera tilraun til þiesis að ¦tnufla friðimn, hvort held- okknr deValera víll fuilan skilnað og lýðveldi á írlandi EAMON DE VALERA ;forsætisr.áðherra íra. DUBLIN í mongun. (FB.) AÁRSÞINGI Fiammafail flokks- ims var De Valera emdurkos- imn forseti flokksins. Á þinginu var samþykt áiyktun þiess efnis, að halda í öllu fast við stefnuskrá flokksins, þ. e. að vinina að •fullu sjálfstæði samiöin1- að!s írlamds og að Irlamd venði lýðveldi. (United Press,) BfsgoBn I jarðhnsi. í gær fór lögreglan í Hafmam- firði suður í Afstap.ahraun, með því að húm hafði grum um að þar færi fram bruggum, og famn þar jarlðhús málega 4x2 mietra að gólffleti. Inni fundust bmggl' umartæki og 2 tunnuraf áfengi í gerjun, um 350 lítrar alls. Lögreglan ónýtti bruggunartæk- im og heltsi miður legimum pg brauit miður jarðhúsið. óvíst er um eigendur, og er miálið í ramnÉ- sókm. (FO.) jM*I PETAIN marskálkur, ' siem mefmdur hefir verið sem eftirmaður Flandins. ur utamlands eða inmanlamids. Hún mun gera sér far um að styrkja þau bandalög og vimáítusambðmd, siem tengja Frakklamd við önnur ríki, og efla hervamir þjóðarinnP ar. Á sviði þjóðaréttanims mun stjómin leita réttlætisins hjá Þjóðabandalaginu." Stjórnin hótar pingrofl, ef piagíð skyldi s$m mótö óa. I yfirlýsimgu stjómarimmar er emn f remur gerð greim fyrir fyr- irhuiguðum breytimgum á stjóm- arskránni, sem í flestu, þ6 ekki öllu, eru þær somu og Dour mergue barðist fyrir. Að emdingu lýsir stjómin því yfir, að hún muni fara fram á það, að fulltrúadeiid þimgsins verði rofin og efnt til nýrra bosnH imga, ef núvenandi þing skyldi ekki vilja vinma samam við stjóm* ina og láta hama fá starfsfrið. Yfirlýsingu stjómariiinmar, sem endaði með kröfu til allra um að varðveita friðinn milli flokkanma, 'var ekki iekið með neinimi hrifmr imgu. STAMPEN. 9Síðastðtilraanin með iýðræSisstjórn í Frakklandi/ LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Traustsyfiriýsing é frönsku stjórnina var sampykt í kvöid með 423 atkvæðum gegn 118. Eftir stefnuskrárræðu Flan- dins í dag voru sex aðrar ræð- ur fluttar. í ræðu, er Flandin héit að iokum, sagði hann, að petta væri „síðasta tilraunin með lýðræðisstjórn" i Frakk- landi. Verkf all vofir yfir sllkliðnað- ionm f New Jersey LONDON i gærkveldi. (FO.) Talið er ,að 15 þús. silkiiðnað- larmiemjm í New Yersey mtuni hefja verkfall á mánudagsmorgun n. k, Hafa þeir krafist þess, að launa- sammimgarmir frá 1930—'-33 yrðu emduirskioðaðir, og hóta verkfalli ella. Verkamenn í litumariðnaði hafþ; þegar hafið verkfall fyrir rúmri viku, og ekki annað sýnima, en að silkiiiðjan stöðvist alveg, ef þetta verkfall kemst a.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.