Alþýðublaðið - 14.11.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1934, Síða 1
Mýir kaBpeadnr fá Alþýðublað- ið ókeypis til mánaðarmóta. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGINN 14. NÓV. 1934. 327. TÖLUBLAÐ - lisunA króna sjöðpnrð hjá Maiitúsi Jónssyni bæjarf öieta i Hafnarfir Oi Bæjarfógetanum, sem er einn af elstu embættismönnum landsins, hefir tekist að leyna sjóðþurðinni í mörg ár. Samkvæmt heimild hegnixigarlaganna, hefir honum verið gefinn 3 daga frest- ur til að greiða sjóðþurðina. Fresturinn var útrunninn kl. 12 i dag. |>ANNSÓKN hefir ver- ^ ið látin fara fram á íjárreiðum og reiknings- haldi Magnúsar Jónsson- ar sýslumanns í Gull- bringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógeta í Hafn- arfirði. Við rannsóknina hefir það komið í Ijós, að stórkostleg sjóðþurð er hjá bæjarfógetanum og hin mesta óreiða á fjárvörzlu hans sem em- bættismanns. ISAMBANDI við sjóð{jurð.ar- mál Guðmundar Björnssonar, sýslumanns í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu, sem skýrt var frá hér 1 blaðinu 30. október síð- ast liðinin, var pests krafist, að ftarlieg fanmsókn yrði látin fara fram, pegár í stað á fjáitieiðumii aminiara sýslumannia og embættis- manmia, sem gnumur léki á, að ó- neiða hefði átt sér stað hjá. Um svipað leyti var að tilhlutí- un fjármálaráðunieytisims hafin ranmsókn á fjárreiðum Maignús- ar Jónss'omar, sýslumanms í Gull- bringiu- og Kjósar-sýsiu og bæjar- {fógeta í Hafnarfirði, og hefir hún staðið yfir síðan. Ranmsókmina hefir framkvæmt Páll Magnússom lögfræðiingur frá Eskifirði. Um miðja siðustu viku kom pað í ljós við rannsóknina, áð um óreiðu var að ræða hjá sýslu- manrni og að sjóðpurð átti sér stað hjá homum, er pá virtist nema um 30 púsundum króna. Rannsókminmi var pá haldið á- fram, og kom pá í ljós rneiri og meiri óneiða og miklu stænri sjóð- piurð. Páll Magnúsison lögfræðingur miun hafia skilað fjárm,áiaráðu- meytinu bnáðabi:ngðiasikýrslu á laugardaginm, og nemur sjóð- 400 manns í atvinnubétavinnu. Rikisstjórnin leggur fram nægilegt fé til að hægt sé að fjolga i atvinnubóta- vinnunni nú þegar upp í 400 manns. STJÓRNIR verklýðsfélaganma héfr í bænum fóru nýlega á fumd Hanaids Guðmundssonar at- vimmumálaráÖhema og Jóns Þor- lákssouar borganstjóra og ræddu við pá um atvimnuleysið hér í bænum og fór fram á, að aukið yfði framlag til atvinnubóta og fjölgað væri í atvi'nnubótavininr uinmi upp í 400 mamins eða um 200 manins. Jón Þorláksson kvaðstekki mót- mæla pörfiinmi fyiir pví, að auka atvinnuna í bænum, en hins veg- ar kvað hann engin tök vera á pví vegna pess, að fé vantaði. Bærinn væri orðimn svo tiæpur með fé, að tæplega væri tll dagi- legra framkvæmda. Haraldur Guðmundsson tók stjórnunum mjög vel og lofaði að bieita sér fyrir erindi verklýðsi- félaganma imnja|n ríkisstj órmarinnar. Hiefir hanm mú skrifað boigar- stjóra og tilkynt honum, að rík- is.stjórnjn sé fús til að leggja enm á mý fram 25 púsund krón- ur til aukimma atvinnubóta, gegn venjulegu framlagi frá bæinum, og nægir pað til, pess, að hægt sé að fjölga í atviimubótavinnr ummi um 200 manns og að 400 menin geti ulnnið í heinni |til áns. Haralduir Guðmundsson hafði tilkynt borgarstjóra petta munn- lega fyrir auka-bæjarráðsfund, sem kallaður var saman í gær, eftir ós,k bæjarfulltrúa Alpýðu- fliokksiiin's. Á bæjarstjórnarf'undinum fluttu íulltrúar Alpýðufliokksius tiTlögU um að fjölga nú pegar um 200 (maunls í atvinnUbótavinnunni, og að 400 manns vinni í atvi|n:niu- bótum til næsta nýjárs. Tillögu pessari var vísað til bæjarstjórnar og kemur til umi- ræðu á bæ jarstjórna rfu ndinurn a'nnað kvöld. B'Organstjóría var falið ásamt Jón'i Axel Pétunssyni að tala við bainkana um 50 púsund krónia lán handa bænum í pesisu skyni. Munu peir fara á fund banka- Btjórnanna í dag. purðin samkvæmt henini 60—70 púsiundum króna. MAGNÚS JÓNSSON bæjarfógeti. Magnusi Jónssyni gefinn þriggja daga frestur til að greiða sjóðþurðina. Samkvæmt hegningarl ögunum hefir hver embættisimaður, sem uppvís verður að pví, að draga sér af opinberu fé, sem hann hefir undir höndum, fyrirgert embætti síniu og skal sæta betrunarhúss- viinínú, ef miklar sakir eru eða hann hefir reynt að leyna sjóð- purðinni t. d. með þókhaldsföis- unum eða á annan hátt. „Bn ef hætt iejr í sjóðinn pví, sen\ í hanin vantaði, áðiur en prfr sólarhring- ar eru liðnir frá pví að .pað kornst upp, má sleppa að höfða málssókn, ef aðrar fiieiri málsi- bætur mi og stjórnarráð pað, 'isiejmi í hlut á, veitir sampykki til piesis,“ segir í heginingarlögunum. Eftir að stjórnarráðinu hafði á laugardaginn borist fyrsta skýrsia um sjóðpurðina, var, ákveðið að veita Magnúsi Jónssyni bæjarfó- geta pennan frest, og var hann útrunininn ki. 12 á hádegi í dag, par siem suninudagur var ekki tal- inn með. Rannsókninini hefir verið haid- íð áfram piessa dagania, og hefir sjóðp'Urðarupphæðin hækkað nokkuð, eftir pví sem Alpýðu- biaðið hefiir frétt frá áreiðanr légum h'eimildum, og mun hún nú mema rúmum 70 púsundum króna. Alpýðublaðinu er ekki kunnugt imi hvort fresturinn til að greiða sjóðpurðina hefir enn verið fram- lengdur. Magnús Jónsson er einnaf elztu embættismönnum landsins.er nær 70 ára að aldri. Han;n liauk emb- ættispróíi árið 1894 og varð sýsliu- maður 1896. Sýslumaður, Gull- bringu- oig Kjósar-sýslu og bæj- ariógeti í H'afnarfirði hefir hanin verið siðan árið 1909. Eggert Claessen heimtar 20 pús. kr. í skaðabætnr handa Gaðmnndi Björnssyni EGGERT CLAESSEN, hinn af- sietti Isla'ndsibankastjóri, siem nú hefir atvinnu af pví, að vinna siem hæstaréttarlniálafI utm- ingsmaður fyrir okrara og svindl- ár|a hétí í bænium, eiins 'og Metú- salem Jóhannsson og flieiri slíka, hefiir .nú tekið að sér að faila í mái við ritstjóra Alpýðubiáðsi'ns fyrir hönd Guðmundar 'Björns- sonar sýsiTumanns. Verður að segja, að sýslumanni hafi tekist að velja sér má I af! utningsman n vi'ð sit't hæfi, pví að öllum mun koma saman um, að ,ekki finnist málaflutniingsmaður hér, á laudi siem sé öllu færari og sjálfsagð>- ari til að verja pjófa og svindiara en einmitt Eggert Claiessien, mieist- arinn í fjármáium eiins og pau vorU naki'n í Islandsbanka. Vegina piess, að pessi málsókn etr nokkuð eiinstæð í sinni röð á ýmsan hátt, m;un ATpýðublaðið skýra rækiliegta frá gangi málsins J og sér ástæðu til að bÍT)ta í dag Í bailiu lagi sáttakæru Eggertis Claeissiens, siem er svohljóðandi: Hinn 30. október siðasti. lát ATpýðublaðið í Reykjavík biirta tilkynningu í Útvarpimu um að uppvflst hafi orðiö um sjóðpurð hjá mér undiírituðúm, Guðmiundi Bjömssyni sýsluinauini í Mýrn- og BoTgatifjarðarsýslu, og að nánari gfleitn yrði gefð fyrir pessu í Als- EGGERT CLAESSEN pýðublaðinu, sem kærni út pá um da,giinn. 1 Alpýðublaðmu, sem kom út panin dag, 312. tölubiað XV. árgangs, birtist síðan löng gneiin á forsiðu með fyrirsögn- inni: Sjóðpurð hjá Guðmundi Björnssyni sýslumanni í Borgan mesi. Grein p.essi er mjög móðigt- andi og meiðandi fyrir mig bæði iöll í heild og sérstaklega eftir- farandi ummæli: Yf]r‘,k,rí\fi'li: „Sjóðpurð hjá Guði- mundi Björnssyni sýslumanmi í Borgarnesi. Sýslumaðurinn kveðst hafa haft Teyfi Magnúsar Guðmundssionar tii áð draga sér 17 pús'und krón- ur af almennu fé.“ Frh. á 4. síðlu. Flandinstjórnin fær trausts- yfirlýsingu í fulltrúadeild franska pingsins, „Síðasta tilraunin með lýðræðisstjórn á Frakk- Iandi“, segir forsætisráðherrann. EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÁ PARÍS er simað að stjórn Flandins hafi seinni partinn í gœr lýst stefnu sinni i franska þinginu. Forsætisráðherrann talaði sjáif ur fyrir fulltrúad'eildinni, en Per- not, dómsmálaráðberra fyrir öid- ungadieildinni. í yfirlýsingunni segir stjórniin, að hún. óskaði pess að flokkí-1 arnir gengjiu sameinaðir til framl- kvæmda og gerðu framkvæmdir (siinar í sameiinimgu Frakklands og lýðveldisins vegna. StjórniD œtlar að ríkja með hasð i hendi Því næst er sagt, að Frakk- iand óski friðar og að stjómim ætli sér að vernda friðinn bæ'ðji út á við og inn á við. „Stjórnin ier 'ráðin í pví, að rétta við myndug- leika framkvæmdarvaldsins og verja lýðræðið fyrir ölium bylt- mgart'Mraunum og tilhneigingum til eiuræðisstjórinar. Hún mun sýna festu gagnvart öllum peim, sem gera tiiraun til p'ess að trufla friðinn, hvort held- Fiofckar deValera víll fuilan skilnað og lýðveldi á írlandi PETAIN marskálkur, ®em niefndur befir verið sem eftirmaður Flandins. ur utanlands eða innanlands. Hún mun gera sér far um að styrkja pau bandalög og vináttusambönd, sem tengja Frakkland við önnur riki, og efla hervamir pjóðarinnr ar. Á sviði pjóðaréttarilns mun stjómin leita réttlætisins hjá Þjóðabandaiagiinu.“ Stjórnin hótar itlngrofi. ef Ringið skyldi sýaa mótjj óa. I yfirlýsiingu stjómarinnar er énn fremur gerð grein fyrir fyr- irhuguðum breytiugum á stjóm- arskránni, sem í fiestu, pó ekki öllu, eru pær sömu og Dou- mergue barðist fyrir. Að endingu lýsir stjórnin pví yfir, að hún muni fara fram á pað, að fulltrúadeild pingsiinis verði rofin og efnt til nýrra bosn/-: inga, ef núverandi ping skyldi ekki vilja vinna saman við stjórn- iina og iáta hania fá starfsfriö. Yfirlýsingu stjórnarinnar, sem endaði mieð kröfu tii aiira um að varðveita friðinn milli flokkamnia, var iekki tekiö með neimni hrifn- ingu. STAMPEN. .Síðastatilranninmeð EAMON DE VALERA forsæti sráðherra Ira. DUBLIN í morglun. (FB.) AÁRSÞINGI Fiannafail flokks- iins var De Valera endurkos- inn fonseti flokksins. Á pinginu var sampykt ályktun piess efnis, að halda í öllu fast við stefnuskrá flokksins, p. e. að vinina að fullu sjáifstæði samein- aðls írlands og að Irland verðá lýðveldi. (United Press.) Broogon í jarðhúsi. í gær fór lögreglan í Hafnan- , firði suður í Afstapahraun, með pví að hún hafði grun um að par færi fram bruggun, og fann par jarðhús nálega 4x2 metra að gófffleti. Inni fundust brugg- unartæki og 2 tunnur af áfengi i gerjun, um 350 lítrar alls. Lögreglan ónýtti bruggunartæk- in og heliti niðúir leginum og braut niiður jaröhúsið. Óvlst er um eigendur, og er málið í rann(- sókn. (FÚ.) í Frakkiandi/ LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Traustsyfirlýsing á frönsku stjórnina var sampykt í kvöld með 423 atkvæðum gegn 118. Eftir stefnuskrárræðu Flan- dins i dag voru sex aðrar ræð- ur fluttar. í ræðu, er Flandin hélt að lokum, sagði hann, að petta væri „siðasta tilraunin með lýðræðisstjórn“ i Frakk- landi. Verkfall vofiir yfir silkiiðnað- innm i New Jersey LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Talið er ,að 15 pús. silkiiðinaö- íarmienjn í New Yersey muni befja verkfall á mánudagsmorgun n. k. Hafa pe'r krafist pess, að lau.:a- samningarnir frá 1930—‘33 yrðu endurskoðaðir, og hóta verkfalii ella. Verkamenn í litunariðnaði hafa pegar hafið verkfall fyrir rúmri viku, og ekki annað sýnna, en að silkiiðjan stöðvist alveg, ef petta verkfail kiemist á.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.