Morgunblaðið - 02.12.2000, Síða 43

Morgunblaðið - 02.12.2000, Síða 43
n™*™ IGNIS er EKTA sportjepplingur, fáanlegur bæói bein- og ■miwmir sjálfskiptur Ný lyf við sykursýki af tegund 2 komin á markað ekki bylting TVÖ LYF í nýlegum lyfjaflokki, ætl- uð við sykursýki af tegund 2, eru nú komin á markað í löndum Evrópu- sambandsins og þar með á íslandi. Lyfin heita Avandia, sem inniheldur lyfjaefnið rosiglitasón, og Actos, sem inniheldur lyfjaefnið pioglitasón. Lyf- in auka verkun insúlíns í vöðvum og fituvef en hafa ekki áhrif á framleiðslu hormónsins í brisi. Lyfin hafa verið notuð um nokkurt skeið vestur í Bandaríkjunum en þó er ekki komin reynsla af notkun þeiira til langs tíma. í Evrópu má a.m.k. enn sem komið er einungs nota þau með öðr- um sykursýkilyfjum. „Það sem er nýtt við þessi lyf er að þau virka á viðtaka í frumum vöðva og fituvefjar. Þau bæta flutning á sykri inn í frumumar og bæta glúkósanýt- ingu. Þau hækka Hdl-kólesteról, sem er góða kólesterólið, í blóði. Fólk gi-ennist ekki af lyfjunum, það irekar fitnar en þau auka ekki kviðfitu, sem er slæm, heldur fitu undir húð,“ segir Astráður B. Hreiðarsson, yfirlaíknir á sykursýkideild Landsþítáians. Hann bætir því við að tilkoma lyfjanna sé vissulega framfór en að þau boði þó ekki byltingu í meðhöndlun syk- ursýki. Um helmingur sjúklinga veit ekki af sjúkdómnum Sykursýki er langvinnur efna- skiptasjúkdómur sem sífellt fleiri fá að kynnast af eigin raun. Fyrir fimm árum höfðu 84 milljónir jarðarbúa greinst með sjúkdóminn en skv. spám Aiþjóðaheilbrigðisstofnunar Samein- uðu þjóðanna, WHO, verða 230 millj- ónir manna komnir með hann eftir aldarfjórðung. Langflestir eða um 80-90% þeirra sem þjást af sykursýki hafa svokallaða tegund 2 sykursýki. Þeir eru yfirleitt fullorðið eða of feitt fólk og tengist fjölgun sykursjúkra því m.a. að æ hærra hlutfall þjóða til- heyrir þessum tveimur hópum. „Samkvæmt rannsókn sem Hjarta- vemd gerði fyrir nokkrum árum vita um 40% þeirra sem eru með syk- ursýki 2 ekki af því. Það er jafnvel tal- ið að fyrir hvem einn sem greinist með sykursýki sé annar sem ekki viti af sjúkdómnum," segir Ástráður. Hugsanlega vemda þau brisið Sykursýki af tegund 2 einkennist af því að insúlínnæmi framna minnkar. Afleiðingamar era þær að framumar geta ekki nýtt sér sykurinn í blóðinu. Líkaminn bregst fyrst í stað við með því að framleiða meira af insúlíni en með tímanum fer brisfdrtillinn, sem framleiðir hormónið, að þreytast, framleiðslugetan minnkar og blóð- sykurinn hækkar. „Hugsanlega vemda þessi nýju lyf brisið vegna þess að næmið fyrir insúlíni batnar úti í frumum líkamans. Brisið verður ekki eins þreytt,“ segir Astráður. „Insúlínframleiðsla þeirra sem fá sykursýki minnkar að jafnaði um u.þ.b. 4% á ári og að því kemur að töflumar duga ekki lengur. Þá þarf fólk að fá insúlínsprautur,“ segir hann ennfremur og bendir á að vísbending- ar séu um að nýju lyfin dragi úr þróun sjúkdómsins. Rétt mataræði og líkamsrækt eru lykilatriði Astráður segir að lyf úr þessum sama flokki, svonefnt proglitasón, hafi verið á markaði fyrir nokkram áram í Bandaríkjunum. Þau hafi vald- ið lifrarskemmdum og því séu þau ekki lengur notuð. Rosiglitasón og pioglitasón hafa öðruvísi byggingu en proglitasónið og virðast ekki hafa slæm áhrif á lifrina. Ástráður segir að fáar aukaverkanir hafi komið í ljós af notkun nýju lyfjanna, þær helstu era bjúgsöfnun. Lyfm hafa ekki áhrif á verkun annarra lyfja en þar sem eng- ar rannsóknir era til um áhrif þeirra á fóstur era þau hvorki ætluð bamshaf- andi konum né konum með bam á brjósti. Ómeðhöndluð eða ilfa stjómuð syk- ursýki getur valdið sjúklingum miklu heilsutjóni og jafnvel dauða langt fyr- ir aldur fram en ef sykursjúkt fólk lif- ir reglusömu lífi, hugar að mataræði sínu, stundar líkamsrækt og notar viðeigandi lyf má draga veralega úr fylgikvillum sjúkdómsins. Hæfileg kaloríuinntaka og líkams- rækt era grandvallaratriði við með- höndlun á sykursýki þar eð hvort tveggja eykur næmi frumna fyrir insúlíni. /issociaiea rress Hreyfíngarleysi og rangt mataræði sem leiðir til offitn er ein helsta ástæða þess hversu mjög sykursýkitilfellum fjöfgar um hinn vestræna heim. „Sportj epplingurinn“ Ný friskleg og aflmikil 16 ventla álvél með tveimur yfirliggjandi knastásum. Komdu í re 11 frá 1.448.000 krl Innifalið er meðal annars: Sítengt fjórhjóladrif, ABS, álfelgur, upphituö sæti, fjölspeglaljós, bretta- og þakbogar, opnir höfuðpúðar Suzuki IGNIS á sér ekki sinn líka á markaðnum. Hann sameinar bestu eiginleika smábílsins (lipurð og sparneytni) og fjölnotabílsins (lítið utanrými, mikið innanrými, breytanlegt farangursrými) og bætir við þá kostum jeppans (sítengdu aldrifi og mikilli veghæð). Hvar annars staðar færðu allt þetta í sama bílnum? 0 SUZUKI /A- SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, slmi 5S5 15 50. Hvammstangi: Blla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 22 30. Isafjörður: Bílagarður ehf„ Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Gróflnni 8, simi 421 12 00.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.