Morgunblaðið - 02.12.2000, Side 45

Morgunblaðið - 02.12.2000, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 45 Vísindamenn uppgötva einhverfuarfbera Washington. AP. VÍSINDAMENN hafa löngum haft þá kenningu að um 15 mismunandi arfberar, eða gen, eigi þátt í því hverjir fæðast með einhverfu, sem er alvarlegur heilasjúkdómur, og nú hafa vísindamennirnir loksins fundið einn af þessum arfberum. Rannsókn á 57 einhverfusjúkling- um leiddi í ljós að 40% hafa stökk- breytta gerð HOXAl-arfberans, sem gegnir lykilhlutverki í fyrstu skrefum heilaþroska, að því er vís- indamenn við Háskólann í Rochester í Bandaríkjunum greindu frá nýver- ið. Börn þurfa að erfa aðeins eitt afrit af stökkbreytta geninu frá öðru for- eldranna til þess að verða einhverf. Reyndar fundu vísindamennirnir aðeins einn sjúkling, sem var alvar- legt tilfelli, er hafði erft afrit af breytta geninu frá báðum foreldrum, og bendir þetta til þess að þegar slíkt gerist deyi fóstrið í flestum tilvikum, sagði Patricia Rodier, sem stjórnaði rannsókninni, og yfirmaður Rann- sóknarmiðstöðvar Háskólans í Roch- ester í einhverfu, sem Bandaríska heilbrigðismálastofnunin (NIH) fjármagnar. NIH segir uppgötvunina veita upplýsingar er auki skilning á því hvað geri að verkum að fólk sé Kk- legt til að verða einhverft. Rann- sóknir benda til að orsakanna sé að leita í því, að eitthvað fari úrskeiðis í mikilvægu þroskaferli heilans á fóst- urstigi. Rennir hin nýja rannsókn, er greint er frá í desemberhefti tíma- ritsins Teratology, frekari stoðum undir þessa kenningu. En hvers vegna eru foreldrar, sem hafa arfberagallann, ekki einhverfir? Sumir þeirra hafa mjög mild ein- kenni, og bendir það til þess, að eitt- hvað annað, ef til vill annar arfberi, hafi hemil á einhverfugeninu, sagði Rodier. HOXAl tilheyiir arfberaætt sem er nauðsynleg á fyrstu stigum fóst- urþroska vegna þess að genin í þess- um hópi kveikja og slökkva á öðrum genum. Hlutverk HOXAl er nánar tiltekið í þroska heilans. Mýs sem ekki hafa þetta gen eru með mænu- kylfugalla, vansköpuð eyru og önnur vel þekkt einkenni einhverfu - og var það ein ástæða þess að rannsóknar- hópur Rodiers ákvað að kanna hlut- verk gensins í fólki. Þetta er ekki gen þeirrar gerðar sem hægt væri að lækná með gena- meðferð, segir Rodier, en uppgötv- unin kann að veita læknum skilning á því hvaða breytingar verða á heil- anum þegar HOXAl er óeðlilegur. „Ef maður kemst að því hvaða heila- breytingar verða þá er vonandi hægt að finna betri meðferð," sagði hún. TENGLAR Síða NIH um einhverfu: www.nichd.nih.gov/autism Teratology-samtökin, með tengil við samantekt(„abstract“) um rann- sóknina: www.teratology.org m IL H JÁL .PA ,R BÖRNUM /ólafyrtin frá £()<£-'ftamaþorpuB ári() 2000 Falleg tvöföld jólakort úr klórfríum pappír, varin vatnslakki. & Hægt er að panta í gegnum síma eða á netinu, www. sos.is Mk Hamraborg 1 SOS BARNAÞORPIN 200 Kópavogi Sími: 564 2910 Fax: 564 2907 sos@sos.is, www.sos.is Dýrlegar neetur á dijnu frá Spring Air Back Supporter Back Supporter línan er sú þekktasta hjá Spring Air en það gormakerfi er þéttast við höfuð, fætur og einnig fyrir miðju til að veita betri stuðning. Þá innihalda allar dýnurnar sérstaklega vönduð bólstursefni. Gormafjöldi er mjög mismunandi eftir gerðum, en mestur er hann 667. (m.v. Full stærð ) 88.000, Leður á sliíflötum TllBOrWW,- 1111 r BLASTER wmmm magn iMr. Blár.grcmn, brúnn Ttauxklœði SPRING Hvíldarstnhir S«MMEX Sjónvarpssófar Sommex dýnurnar innihalda allar Bonnell gorma, en það eru gormar af einföldustu gerð, og er fjöldi þeirra frá 312 - 336, en þessi fjöldi miðast við Full stærð. 88.000, 56.000, 46.000,- Queenkr. 93.000 King kr. 115.000 með stálgnnd SAVANNAH SAVANNAH TtmáklœOi lithr: Biár, grœnn, muður Leður á slitflötum Táuáklœði Mariex lök, koddaver, pífidök og pifupúðaver 100% bómull ogblonduð 50/50 bóm.piolý mmo. TILBOÐ Hvfldarstðlar m/tcmaklœði bœði ruggcmdi ogfastir Htxr: Blár, grœnn, brúnn ^ 297.500,- 0AYT0NA Verðáðurkr 425.000 Leðursófasett 3+1+1 Koddar Floral Queen 50x70 kr. 1.600 King 50x90 kr. 1.900 Forever Queen 50x70 kr 3.600 King 50x90 kr 3.900 Litir á lökum og pífulökum 108.000, METROPOLITIAN Með skemli Leður TIMELESS 135.000, 39.000,- SHERMAG SJÓNVARPSSÓFt Verðm/tauáklœði M/loðri á slitflótum kr. 175.000 m/tauákUeði GA GN AVRB-SJj Stölnðu á oklair í Mörkinni 4 • 108 Reykjavík Sími: 533 3500 • Fax: 533 3510 • www.marco.is Viö stydjum við bakið á þér! ^ Opið í dag frá kí. 10:00 - 18:00 Sunnudag frá ícl. 13:00-16:00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.