Morgunblaðið - 02.12.2000, Síða 69

Morgunblaðið - 02.12.2000, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 69 —|— r-.... . .....— *T UMRÆÐAN Jólá aðventu? ÞAÐ eru skrýtnir siðir sem rutt hafa sér til rúms í þessu landi og ef til vill um stærstan hluta hins vestræna heims er varða umgengni okkai- um heilaga aðventu. Trölli virðist hafa stolið jólunum og skellt þeim tor- þekkjanlegum niður á þann tíma Hátíðarhald Látum ekki heiminn æra okkur, segir Þórir Jökull Þorsteinsson, því jólahald hans er fráleitt táknmyndir þeirra freistinga er við skyldum varast, eins og þeir án efa voru í upphafi. Ég hygg að þessi orð séu ekki í ótíma skrifuð og vona að þau verði umhugsunarefni mörgum. Einhveij- um verða þau jafnvel ástæða til að bregðast við í samræmi við trúarlegt inntak jólaföstunnar. Ef að er gáð færir hún mönnum tilefni til að hafa hægara um sig en í annan tíma, þvert á það sem tíðkað er. Aðventa ætti að geta verið okkur tækifæri til að ranns- aka bresti okkar og það snið sem er á lífi okkar. Ég veit að þetta greinar- kom mun ekki óvíða falla í grýttan jarðveg, en flestir sjá og viðurkenna hvað Trölli hefur gert. Á grundvelli þeirrar við- urkenningar skyldi hvert og eitt gæta þess að gerast ekki söku- nautur hans og þræll vitleysunnar. Jólafasta hefst ki. 18 næsta laug- ardag og henni lýkur kl. 18 á aðfangadag jóla þegar fæðingarhátíð frelsarans er hringd inn. Þótt mörgum kunni að þykja það skiýtinn siður, ef ekki fúll og úr- eltur, að halda jólaföstu heilaga, þá er betra að hafa það sem hollara reynist hraktri sál en fársjúkt almenningsálit neysluhyggju og blekkinga. Maðurinn þiggur ekki líf af þvílíku, heldur herðir það á hon- um þau tök sem jóla- föstu trúarinnar er ætl- að að losa um. Látum ekki heiminn æra okkm’ því ,jólahald“ hans er ft-áleitt Guði til dýrðai’ hvort heldur er á að- ventu eða í annan tíma. Bið jólaföstunnar er ekki aðgerðalaust ástand en sú vinna sem hún kallar okkur til er andleg og varðar lífið sjálft, - hjartalag manns, trúna, vonina og ástina til Guðs og ná- ungans. Guð er ekki guð truflunarinnar, heldur friðarins. HSfundur er prestur á Selfossi. Þórir Jökull Þorsteinsson Gallerí ri gjafavörur f innast aria Guði til dýrðar. kirkjuársins sem á íslensku heitir jólafasta en er oftast nefndur að- venta. Adventus er latneskt orð og merkir koma. Það vísar til komu Krists í heiminn og einnig til fyrir- heitsins um endurkomu hans sem kirkja hans væntir og vonar á. Þetta tímabil í kirkjuárinu er því helgað einni mikilvægustu eigind kristinnar trúar, væntingunni um komu Drott- ins. Rétt eins og fastan, aðdragandi páskanna, er helguð fyrii-heiti Guðs um sigur á synd og dauða, þá er jóla- fastan, aðdragandi fæðingarhátíðar- innar, helguð fyrirheitinu um komu Krists. Fasta er eins og flestir vita fólgin í því að neita sér um eitthvað, halda í við sjálfan sig um mat eða drykk í ákveðnum tilgangi. Tilgangur föstunnar er að maður finni hversu sterk tök hold og heimur hefur á hverju og einu okkar. Hann er einnig sá að losa um þau tök og finna til þess frelsis sem sjálfsagi trúarinnar færir. Fasta kristins manns er trúarleg iðja og hefur ekkert með holdafar eða sjálfhverfa hamingjuleit að gera. Áhersla hennar hvílir á sjálfsafneitun og eftirfylgd við Krist. Nú þegar aðventa gengur í garð heyrast margir kvarta undan þeim ófriði sem fylgir vikunum fyrir jól, auglýsingaskruminu og upphrópun- um þeirra sem umhverfa þessum tíma í neysluæði heimskunnar er birtist með mai’gvíslegum hætti. Þeg- ar er farið að bera á því að fjölmiðlar spyrji fólk hvort, jólaskapið" sé kom- ið. Komist var hjá verkfalli matgæð- inga svo landsmenn misstu ekki sæl- lífis aðventunnar við ,jólahlað- borðin“. Þessi svonefnda „hefð“ er engin hefð og felur í sér þá mótsögn að jól eru alls ekki komin þegar enn er jólafasta og skefjalaus veisluhöld verða seint nefnd fasta. Jólasveinar þjóðararfsins sem koma hver af öðr- um á jólaföstunni mættu vera okkur ©larsílegt úraal jólagjafa DEMANIAHUSIÐ i Kringlan 4-12, siml 588 9944 Kampavírjs- kr.1.530 INGVAR HELGASON HF. KYNNIR Vinnuvélasýning í Reiðhöllinni \§ iAÍHaI * dag, laugardaginn V IVIUCII 2. desember kl. 12.00-17.00 Frumsýnum m.a. Kubota, mest setdu smágröfur í Evrópu Einnig verða sýnd önnur tæki sem Ingvar Helgason hf. hefur umboð fyrir s.s. Fermec, Furukawa, Fendt, Linde, Massey Ferguson, sturtuvagnar. Einnig jeppar og pallbílar bæði frá Nissan og Isuzu. Á staðnum verða einnig notaðar vinnuvélar sem boðnar verða á sérstöku tilboðsverði á sýningunni. Kubofo Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfda 2 Sími 525 8070 Fax: 587 9577 www.ih.is Véladeild
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.