Morgunblaðið - 02.12.2000, Side 72

Morgunblaðið - 02.12.2000, Side 72
MORGUNBLAÐIÐ 72 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 ’í--------------------------- MESSUR Á MORGUN Lágafellskirkja Innreið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Að- ventukvöld kl. 20:30. Ræöumaöur Guðrún Kvaran, þrófessor. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng. Kór- söngur og almennur söngur. Kirkju- bíllinn ekur. Árni Bergur Sigurþjöms- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Kirkjudagur Búst- aöakirkju. Barnamessa kl. 11:00. Foreldrar, ömmur og afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ung- mennahljómsveit undir stjórn Pálma • 1J. Sigurhjartarsonar. Guðsþjónusta kl. 14:00. Karlar úr sóknarnefnd bjóða kirkjugestum í kaffi eftir messu. Aðventuhátíð kl. 20:00. Fjöl- breytt tónlist. Ræðumaður Egill Helgason, sjónvarpsmaöur. Ljósin tendruð. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkór- inn syngur. Organisti Marteinn H. Friöriksson. Sænsk messa kl. 14:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmar- sson. Aðventukvöld kl. 20:00. Ræöumaöur Sólveig Pétursdóttir. Barnakór Austurbæjarskóla syngur undir stjórn Péturs H. Jónssonar. Feðginin María og Marteinn H. Frið- riksson leika saman á fiðlu og sem- i bal. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friörikssonar, sem einn- ig leikur á orgel kirkjunnar. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guösþjón- usta kl. 10:15. Prestur Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Altaris- ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Aö- ventukvöld kl. 20:00. Ræðumaður Einar Benediktsson, sendiherra. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar, organ- ista. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Upphaf jólasöfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar. Biskup íslands Karl Sig- urbjörnsson prédikar og þjónar ásamt prestum kirkjunnar, starfs- fólki Hjálparstarfs kirkjunnar og ungu fólki úr Hallgrímskirkju. Mót- ettukór Hallgrjmskirkju syngur. Org- anisti Hörður Áskelsson. Opnun sýn- ingar á verkum Kristínar Gunn- laugsdóttur eftir messu. Aðventu- tónleikar Barna- og unglingakórs Hallgrímskirkju kl. 17:00. Stjórnandi Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Hörður Áskelsson organisti leikur með kórnum á orgel kirkjunnar. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Aðventuhátíð barnanna I safnaöarheimilinu kl. 9:30. Morgunmatur (Pálínuboö), fjör og föndur. Helgiganga í barnaguðs- þjónustu kl. 11:00, þar sem Barna- kórarnir synga undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Sr. Carlos A. Ferrer, Pétur Björgvin Þorsteinsson, Sólveig Halla Kristjánsdóttir og Guðrún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. ^ LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguös- þjónusta kl. 11:00. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Gradualekór Lang- holtskirkju syngur. Stund fyrir alla fjölskylduna. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Aðventuhátíð kl. 20:00. Ræðumaöur Guðrún Agnars- dóttir. Upplestur Elín Ebba Gunnars- dóttir. Kórskólinn flytur helgileik við kertaljós. Kór Langholtskirkju syng- ur. Almennur söngur. Eftir stundina selur Kvenfélagið hátíðarkaffi. LAUGARNESKIRKJA: Messa Og • sunnudagaskóli kl. 11:00 á fyrsta sunnudegi í aðventu. Kór Laugar- neskirkju syngur. Gunnar Gunnars- son leikur á orgel. Sr. Jóna Hrönn, Halla og Andri stýra sunnudagaskól- anum, ásamt hópi ungliöa. Sr. Bjarni Karlsson þjónar. Mömmu- morgnakonur selja kökur í messu- . kaffi til ágóða fyrir starfið. Aðventu- *kvöld kl. 20:00. Kór og Drengjakór Laugarneskirkju koma fram ásamt stjórnendum sínum, Gunnari Gunn- arssyni og Friðriki S. Kristinssyni. Magnea Árnadóttir leikur á þver- flautu. Fermingarbörn þjóna við hliö sóknarprests. Ræðumaður kvölds- ins Garðar Sverrisson, formaður Ör- yrkjabandalag íslands. Heitt súkku- laði og smákökur í boði sóknar- nefndar. NESKIRKJA: Ljósahátíö kl. 11:00 með þátttöku fermingarbarna. Lest- ur, söngur og tónlist. Prestur sr. Halldór Reynisson. Organisti Reynir Jónasson. Sunnudagaskólinn og 8-9 ára starfið á sama tíma. Kirkjubíllinn ekur um hverfiö á undan og eftir eins og venjulega. Safnaðarheimilið er opið frá kl. 10:00. Kaffisoþi eftir guösþjónustu. Aðventuhátíð kl. 17:00. Ræðumaður Júlíus Vífill Ingv- arsson, framkv.stj. ísak Haröarson, skáld, flytur frumsamin Ijóð. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit áhugamanna flytja tónlist, svo og nemendur úr Tónskóla Do-Re-Mi og kórar Nes- kirkju og Grandskóla syngja. Prestur sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11:00. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek organista. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Prestur sr. Sigurður Grétar Helga- son. Aðventukvöld kl. 20:30. Ræðu- maöur kvöldsins Ómar Ragnarsson, fréttamaður. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju syngur. Einsöngur Alina Dubik og félagar úr Kammerkór kirkjunnar. Einleikur Zbignew Dubik, Szymon Kuran, Lovísa Fjeldsted og Pavel Manasek. Léttar veitingar í safnaöarheimili eftir athöfnina. Ver- ið öll hjartanlega velkomin. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Aðventustund í norsku sjómannakirkjunni sunnud. 3. des. kl. 14:00. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. íslenski kórinn í Gauta- borg og barnakór safnaöarins syngja. Einsöngvarar Svava K. Ing- ólfsdóttir og Jonas Olsson. Einleikur á básúnu Ingibjörg Guðlaugsdóttir. Vió hljóðfæriö Tuula Jóhannesson. Kirkjukaffi. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Fyrsta kertið á aöventukransinum tendrað. Við hlið aöventukransins verður sett upp líkan af fjárhúsi frelsarans sem kirkjunni hefur verið gefið. Börn bor- in til skírnar. Organisti Kári Þormar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Kvöldsamvera ÆSKR kl. 20. Sam- veran hefst með blysför í kringum tjörnina. Ræðumaður sr. Yrsa Þórð- ardóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Kirkjudagur Ár- bæjarsafnaöar. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Bænir, fræösla, söngur, sögur. Skemmtilegt, lifandi starf. Foreldrar, afar og ömmur eru boöin velkomin með börnunum. Guðsþjón- usta kl. 14:00. Ath. breyttan messu- tíma. Ólafur Skúlason biskup, prédikar. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Aö guðsþjónustu lokinni veröur Kvenfélag Árbæjar- sóknar með kaffisölu til ágóða fyrir starfsemi sína. Jafnframt er efnt til veglegs skyndihappdrættis til styrkt- ar Líknarsjóöi kvenfélagsins. Að- ventuhátíð Árbæjarsafnaðar veröur síðan I kirkjunni um kvöldiö og hefst kl. 20:30. Þar veröur aö vanda fjöl- breytt dagskrá í tali og tónum, og aöventuljósin tendruð. Veitingar verða í safnaöarheimilinu að lokinni dagskrá aöventukvöldsins. Prestarn- ir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Aöventu- samkoma kl. 20. Kór Breiöholt- skirkju og barnakór Breiöholtskirkju flytja aðventu- og jólasöngva. Þór- unn Elín Pétursdóttir syngur ein- söng. Fermingarbörn flytja helgileik. Ræöumaöur: Ragnhildur Ásgeirs- dóttir djákni. Samkomunni lýkur með helgistund við kertaljós. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl.ll. Prestur sr. Magnús B. Björnsson, Þórunn Arnardóttir og Margrét Jónsdóttir. Organisti: Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digranes- kirkju, B. Hópur. Furöuleikhúsið sýn- ir leikritið: Leitin að Jesú. Aðventukvöld kl. 20:30 í umsjá sóknarnefndar Digraneskirkju. Fjöl- breytt tónlistardagskrá. Flytjendur: Kór Digraneskirkju undir stjórn Kjart- ans Sigurjónssonar, organista, ásamt einsöngvurunum Guðrúnu Lóu Jónsdóttur, Hönnu Björk Guð- jónsdóttur og Þórunni Freyju Stef- ánsdóttur. Kaffisala eftir aðventu- kvöldið. Ágóðinn rennur til líknarmála í sókninni. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kl. 11:00 messa, altarisganga. Prestur: Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hóla- kirkju syngur. Einsöngur: Amada Grace. Á sama tíma er barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu í um- sjón Margrétar Ó. Magnúsdóttur. Kl. 20:00 Aöventukvöld. Ritningarlestr- ar og bænagjöró: Sr. Guömundur Karl Ágústsson, sr. Hreinn Hjartar- son og Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni. Ræðumaður: Árni Johnsen, alþingismaður. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella-og Hólakirkju syngur ásamt Mettu Helgadóttur, einsöngvara. Barna- og unglingakór kirkjunnar syngur undir stjórn Þórdís- ar Þórhallsdóttur. Ljósatendrun í lok athafnar. Eftir athöfnina er kirkju- gestum boðið upp á léttar veitingar í safnaðarheimilinu. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguös þjónusta kl. 11:00 á neðri hæð. Prestur sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir. Umsjón Helga Sturlaugsdóttir. Barnaguðsþjónusta í Engjaskóla kl. 13:00. Prestur sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir. Umsjón Helga Sturlaugs- dóttir. Aöventukvöld í Grafarvog- skirkju kl. 20:00. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur frá kl. 19:30. Stjórnandi: Jón Hjaltason. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Sigurður Arnarson og sr. Anna Sigríöur Páls- dóttir. Ræðumaöur: Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Kórar Grafarvogs- kirkju syngja. Stjórnendur: Hörður Bragason og Oddný J. Þorsteinsdótt- ir. Organisti: Höröur Bragason. Ein- söngur: Tryggvi Karl Valdimarsson. Fermingarbörn flytja helgileik. Kontrabassi: Birgir Bragason. Saxó- fónn: Jóel Pálsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. íris Krist- jánsdóttir þjónar. Kammerkór kirkjunnar syngur og leiöir safnaöar- söng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta í Linda- skóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriöjudag kl. 18. Aðventuhátíð Kórs Hjallakirkju kl. 20:30. Upplestur, einsöngur, kvartettsöngur, kórsöng- ur og almennur söngur. Aögangur ókeypis og allir hjartanlega velkomn- ir. Léttar veitingar að hátíð lokinni. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriöjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11:00. Miðkór Kársnes- skóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Böm úr barnastarfi kirkjunnar taka virkan þátt I guös- þjónustunni, syngja og flytja bænir. Organisti Julian Hewiett. Aðventu- samvera kl. 17:00. Fjölbreytt efnis- skrá í tali og tónum. M.a. flytur Ingi- björg Sigurðardóttir jólaminningu og Unnur Stefánsdóttir leikskólastjóri heldur aðventuræðu. Kirkjukór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Julian Hewlett og leiðir safnaðar- söng. Barnakór Kársnesskóla syng- ur undir stjórn Þórunnar Björnsdótt- ur og lan Wilkinson syngur einsöng og leikur á básúnu. Aðventusamver- unni lýkur á ritningarlestri, bæn, blessun og almennum söng. Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11.00. Kveikt á 1. aðventukert- inu. Guðsþjónusta ki. 14.00. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Anna Mar- grét Óskarsdóttir syngur einsöng. Guösþjónusta í Skógarbæ kl. 16:00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti og kórstjóri við athafnirnar er Gróa Hreinsdóttir. Að- ventukvöld kl. 20:00. Hjörtur Jó- hannsson og Guömundur Óskar Guðmundsson flytja tónlist. Fluttur verður leikþátturinn „Leitin að Jesú“ f umsjá Furðuleikhússins. Jóhann Friögeir Valdimarsson syngur ein- söng. Siguröur Pétursson sjávarút- vegsfræðingur flytur hugvekju. Að- ventuljósin tendruð. SAFNKIRKJAN í Árbæ: Aöventu- messa nk. sunnudag kl. 14. Organ- isti Sigrún Steingrímsdóttir. Kristinn Á. Friðfinnsson. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Kveikt á aðventukransi. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, prédikar. Allir vel- komnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Brauðsbrotning. Léttur hádegisverður eftir sam- komu. Samkoma kl. 20. Brauðs- brotning. Högni Valsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma í dag kl. 14. Ræöumaður Björg R. Páls- dóttir. Mikil lofgjörö, söngur og fyrir- bæn. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér dr. Steinþór Þórðarson um prédikun og Bjarni Sigurðsson um biblíufræöslu. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súþa og brauð eftir samkomuna. All- ir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 11. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Bænastund laugardag kl. 20. Sunnudag: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Kl. 16.30 almenn sam- koma, lofgjöröarhópurinn syngur. Ræðumaöur Gustav Sörensen frá Danmörku. Barnakirkjan fyrir 1-9 ára börn. Allir hjartanlega velkomnir. Mán.: Marita samkoma kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags- skóli í dag, laugardag, kl. 13. Á morgun, sunnudag, hermannasam- koma/biblíulestur kl. 16. Allir her- menn og samherjar ásamt heimila- sambandssystrum eru velkomnir. Kl. 19.30 bænastund og kl. 20 hjálpræðissamkoma á Herkastalan- um í Kirkjustræti 2 í umsjón majór- anna Turid og Knut Gamst. Allir hjartanlega velkomnir. Mánud.: Heimilasamband kl. 15. Allar konur velkomnar. Þrið.: Kl. 20 bænastund I umsjón Áslaugar Haugland. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Yfirskrift: Ég á margt fólk í þessari borg. Upphafsorð Styrmir Magnússon. Ársæll Aðal- bergsson segir fréttir af starfi sum- arbúöanna í Vatnaskógi. Kórsöngur. Ræða Benedikt Arnkelsson. Fundir fýrir börnin á meðan samkoman stendur yfir. Heitur matur eftir sam- komuna á vægu veröi. Vaka kl. 20.30. Curtis Snook ræðir um efn- ið: Mannaveiðar sem lífsstíll. Mikil lofgörð. Boöið verður upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Dómkirkja Krists kon- ungs: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Kl.18.00 messa á ensku. Alla virka daga og laugardaga: messur kl. 18.00. Mán- ud., þriðjud. og föstud.: messa kl. 8.00. Laugardaga kl. 14.00: Barna- messa. Föstudagur 8. desember: Stórhátíð hins flekklausa getnaðar Maríu meyjar: Messa kl. 18.00. Reykjavík - Maríukirkja vid Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11.00. Virka dajsja: messa kl. 18.30. Riftún, Ólfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjördur - Jósefskirkja: Sunnu- dag: messa kl. 11.00. Miövikud.: messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: messa kl. 08.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudag: messa kl. 14.00. Mánudaginn 4. desember, minning

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.