Morgunblaðið - 02.12.2000, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 02.12.2000, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUN LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 T, heilagrar Barböru: Messa kl. 19.30. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Laug- ardag og virka daga: messa kl. 18.30. ísaQörður - Jóhannesarkapella, Mjallargata 9: Sunnudagur: messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardag 2. des.: messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudag: messa kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudag: messa kl. 19 FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Aðventuguösþjónusta sunnudag kl. 14. Einleikur á þverflautu. Karlar munu leiða almennan söng, börn úr Ásgarðsskóla flytja helgileik og syngja, þá veröur lesin jólasaga og flutt hugvekja. Eftir messuna veröur boðiö upp á aðventukaffi og þús- aldartertu í Félagsgarði. Karlakór Kjalarness syngur jóla- og aðventu- lög í Félagsgaröi. Sóknarprestur og sóknarnefnd. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Barnaguðsþjónusta sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Aðventusam- koma í Lágafellskirkju kl. 20.30. Ræðumaður Herra Karl Sigurbjörns- son, biskup íslands. Einsöngur Jó- hann Friðgeir Valdimarsson, tenór, Margrét Árnadóttir, sópran, og Ólaf- ur Kjartan Sigurðarson, bariton. Ing- rit Karlsdóttir leikur á fiölu Matthías Nardeau á óbó og Sveinn Þórður Birgisson á trompet. Skólakór Varm- árskóla syngur undir stjórn Guð- mundar Ómars Óskarssonar. Kirkju- kór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Sóknarprestur og djákni flytja ritningarlestur og bæn. Kirkjukaffi í safnaöarheimilinu. Barnaguðsþjón- usta í safnaöarheimilinu kl. 11.15. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hátíðar fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Allir leiö- beinendur sunnudagaskólanna taka þátt. Prestur sr. Þórhallur Heimis- son og sr. Þórhildur Ólafs. Strætis- vagn ekur frá Hvaleyrarskóla kl. 10.55 og skólabíllinn fer sína leiö. Eftir fjölskylduguðsþjónustu er boðið upp á góðgæti í safnaöarheimilinu Strandbergi. Síðdegismessa á að- ventu kl. 17. Fermingarbörn sýna aðventuhelgileik. Hafdís Bjarnadótt- ir leikur á rafmagnsgítar. Kveikt verður á kertum á bænastjaka. Kór kirkjunnar leiðir söng. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Vföistaöasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræöumaður kvöldsins verður dr. Pétur Pétursson prófessor og fjallar hann um myndina af Maríu í þúsund ár. Lúcía kemur í heimsókn með þernum sfnum. Fjölbreytt tón- listardagskrá verður og m.a. mun Barna- og unglingakórinn syngja undir stjórn Áslaugar Bergsteins- dóttur. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar og flytur m.a. Magnificat eftir Pachelbel. Sig- urður Skagfjörð Steingrímsson syng- ur einsöng og trompetleikari verður Guðmundur Hafsteinsson. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Kristín og ðrn. Guösþjónusta kl. 14. Orgel og kórstjórn: Þóra Vigdís Guð- mundsdóttir. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Aðventuguð sþjónusta kl. 11.00. Sunnudaga- skólinn á sama tíma. Organisti Jó- hann Baldvinsson. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsönginn. Sr. Friörik J. Hjartar þjónar. Tendraö fyrsta að- ventuljósiö. Fermingarbörn lesa ritn- ingarlestrana. Mætum öll! Prestarn- ir. GARÐAKIRKJA: Aöventuguðsþjón- usta kl. 14.00. Kvenfélagskonur lesa htningarlestra og tendra fyrsta Ijósið á aöventukransinum. Valgerður Jóns- dóttir flytur hugvekju. Kirkjukórinn syngur undir stjóm organistans, Jó- hanns Baldvinssonar. Sr. Friórik J. Hjartar þjónar. Mætum öll! Prestarnir. BESSASTAÐASÖFNUÐUR: Sunnu- dagaskóli kl. 13.00 í Álftanesskóla. Kiddý og Ásgeir Páll sjá um sunnu- dagaskólann. Rúta ekur hringinn. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Aðventukvöld kl. 20.30. Álftaneskórinn syngur undir stjórn organistans, Jóhanns Baldvinssonar. Barnakór Álftanes- skóla syngur. Stjórnandi Helga Loftsdóttir. Flautuleikur: Linda Mar- grét Sigfúsdóttir. Sr. Hans Markús flytur hugleiðingu. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Mætum öll! Prest- arnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli f Stóru-Vogaskóla laugardaginn 2. desember kl. 11.00. Foreldrar hvatt- ir til að mæta með börnum sfnum, en æfður verður söngur fýrir aövent- ustundina í kirkjunni daginn eftir. Fermingarfræðslan er kl. 12.00 sama dag og á sama staö. Prestarn- ir. KÁLFATJARNARKIRKJA: Aðventug uðsþjónusta kl. 17.00. Kirkjukórinn syngur undir stjóm organistans, Franks Herlufsen. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og kirkjuskóla- börnin syngja. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Eftir aðventustundina verður tendruð Ijós á jólatrénu á Kirkjuholt- inu í Vogum. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Org- anisti dr. Guðmundur Emilsson. Ein- söngvari Árni Gunnarsson. Kirkjukór Grindavíkur leiðir safnaöarsöng. Æskulýösstarf kl. 20-22. Sóknar- nefndin. ÚTSKÁLAKIRKJA: Kirkjuskólinn laugardag kl. 14 í Sæborg, safnað- arheimili kirkjunnar. Kirkjudagur kvenfélagsins Gefnar sunnudag. Guðsþjónusta kl. 14. Kvenfélags- konur annast ritningarlestra. Að guösþjónustu aflokinni standa kven- félagskonur fýrir kökubasar. Kór Út- skálakirkju syngur. Helgistund á Garðvangi kl. 15.15. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Kirkjuskólinn í dag kl. 11 í safnaöarheimilinu Sand- geröi. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org- anisti Frank Herlufsen. Sóknarprest- ur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa (altarisganga) sunnudag kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar org- anista. Sunnudagaskóli kl. 11. Bald- ur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: (Innri-Njarö- vík). Sunnudagaskóli kl. 11. Börn úr Tónlistarskóla koma fram. Vilborg Jónsdóttir leiðir starfið. Baldur Rafn Sigurósson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguð- sþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 árdegis. Munið skólabílinn. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. Undirleikari í sunnudagaskóla Helgi Már Hannes- son. Aöventutónleikar Kórs Keflavík- urkirkju kl. 20.30. Einsöngvarar: Guðmundur Sigurðsson, Ingunn Sig- urðardóttir og Margrét Hreggviös- dóttir. Stjórnandi Einar Örn Einars- son. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason flytur hugvekju. SELFOSSKIRKJA: Aftansöngur kl. 18 á aöfangadag aðventu, laugar- daginn 2. des. Messa kl. 11 sunnu- dag og aðventusamkoma um kvöld- ið kl. 20.30. ísólfur Gylfi Pálmason, alþingismaður, talar, laufabrauðs- sala Kvenfélags kirkjunnar á eftir. Morguntíð kl. 10 frá þriójudeg til föstudags. Foreldramorgunn kl. 11 á miövikudögum. Krakkaklúbbur miðvikudag kl. 14-14.50. Leshringur kemur saman kl. 18 á miðvikudag, sakramentisþjónusta að lestri lokn- um. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs þjónusta kl. 11. Sóknarþrestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Fullorðnir velkomnir jafnt sem börn. Aöventustund kl. 16. Þrír kórar koma okkur f aðventuform. Söngfélag Þorlákshafnar undir stjórn Róberts Darling, Kyrjukórinn undir stjórn Kristínar Sigfúsdóttur og kór Grunnskóla Þorlákshafnar undir stjórn Jóhönnu og Esterar Hjartar- dætra og Sigríðar Guðnadóttur. Est- er Ólafsdóttir leikur á orgel. Kristinn Kristinsson félagsmálastjóri í Ölfusi flygur hugleiðingu. Aðventustundinni lýkurkl. 17. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Barna starf Stóra-Núpssóknar verður í Ár- nesi laugardag kl. 10-12. Á sama tfma veröur íþróttaskólinn og Heilsu- bælið opið. Barnastarfið er fyrir öll börnin í sókninni. Guðsþjónusta f Ól- afsvallakirkju sunnudag kl. 14. Eftir guðsþjónustuna heldur kvenfélag sveitarinnar basar sinn í Brautar- holti. Þar verða kirkjukassarnir til sölu. Fermingarbörn ásamt foreldr- um sínum eru sérstaklega hvött til helgra stunda. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa sunnudag kl. 14. Séra Gunn- ar Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt staðarpresti. Stúlkna- kór Þykkvabæjar- og Oddasókna syngur undir stjórn Nínu Maríu Mor- ávek ásamt kirkjukór Oddakirkju. Gyða Björgvinsdóttir syngur einsöng. Organisti Magnús Ragnarsson. Kirkjukaffi í boði fermingarbarna næsta vors í safnaðarheimilinu eftir messu. Heilsum nýju kirkjuári með gleði og fjölmennum til messu. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barna og fjöl- skylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14. Barnakór Biskupstungna, fræðsla, söngur, myndir, samfélag. Sóknarprestur. HAUKADALSKIRKJA: Aðventukvöld sunnudag kl. 21. Fjölbreytt dagskrá. Aðventu- og jólasálmar, hljóðfæra- leikur, Ijóðalestur, jólasaga, barnast- und, hugvekja, kertaljósastund og fleira. Kaffiveitingar verða í boði sóknarnefndar að lokinni aöventu- stundinni. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Að ventusamkoma nk. sunnudagskvöld ki. 21. Ræðumaður kvöldsins verður Sigurður Sigurðarson dýralæknir. Kristinn Á. Friðfinnsson. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kveikt á fýrsta aöventukertinu. Fallegir aðventusálmar sungnir. Dvalarhelmilið Höfdi: Messa kl. 12.45. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Borgarnes; kirkja. Barnaguðsþjónusta kl! 11.15. Messa kl. 14. Borgarkirkja: Messa kl. 16. Sóknarprestur. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Aóventu kvöld sunnudag kl. 20.30. Helgileik- ur, kórsöngur, hljóðfæraleikur. Sókn- arprestur og sóknarnefnd. EGILSSTAÐAKIRKJA: Fjölskylduguö- sþjónusta kl. 11. Ath. að áður auglýst leikrit um Markúsarguöspjall fellur niður. 4. des: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. ÁSSÓKN í Fellum: Sunnudagaskóli í Fellaskóla kl. 11. Þennan dag fer sunnudagaskólinn í sparifötin og fagnar aðventunni m.a. með því aö kveikt verður á fyrsta Ijosinu á að- ventukransinum og nýr hökull verður blessaður ogtekinn í notkun. Þri. 5. des: Bæna- og kyrröarstund á að- ventu í fundarsal Ráðhúss Fellabæj- ar kl. 20. Allir velkomnir. Sóknar- prestur. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Sunnu dagur: Aðventukvöld í Valþjófsstað- arkirkju kl. 20.30. Söngur, hljóð- færaleikur, upplestur. Kirkjukaffi. Sóknarprestur. ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN í NOR- EGI: Aðventuguðsþjónusta fjölskyld- unnar í Grónnásen kirke í Tromsö sunnudag kl. 16. Við syngjum að- ventu- og jólasálma, börnin koma fram og fá litla gjöf frá söfnuðinum. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu. Sig- rún Óskarsdóttir. Mikið úrval af íólaskóm á börnin Stærð 24-30 Verð 3.490, Gráir Stærð 28 38 Verð 990 Opið 10 til 18, lau. 11-15 Smáskór f bláu húsi við Fákafen - Sfml 568 3919 ALLT ER FERTUGUM FÆRT VALHUSGOGN 40 ARA Stofnað l.des 1960 fjörtíuþúsund króna afsláttur af ýmsum vorum í verslun okkar í 'ípl IMlti tilefni afmælisins. usaoqn Ármúla 8 - 108 Reykjavík Sími 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 Laugardag 11-18 Sunnudag 13-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.