Alþýðublaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 1
Nýir baupendar fá: Alþýðublað- ið ókeypis til mánaðarmóta. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 15. NóV. 1934. 328. TÖLUBLAÐ Eftirlit með framlelðsla og werzliin með smprMM fyrir^ skipuð með reglugerð í gæn f I I 'S.I í Lp-Í M .1 I i ------------------ Dr. JónE* Vesidal skipaðnr eftlrlltsmaður REGLUGERÐ um eftirlit með framleiðslu og verzlun á smjörlíki var gefin út í ^—__ morgun af atvinnumálaráðuneytinu. Jafnframt skipaði ráðuneytið Jón E. Vestdal til þe.ss að annast þetta eftirlit og framkvæma efna- rannsóknir, á matvörum, sem seld- ar eru hér á landi, og að aðstoða landlækni við undirbúning lög- gjafar um alment eftirlit með mat- vælum. Atvlminumálaráðunieytið gaf í morgun loksins út reglugerð þá, sejm gert var ráð fyrir með lðg1- um frá 19. júní 1933 að sett yrði !um tilbúming og verzlum mieð simjcMífci. Samkvæmt reglugerðinmi á sérf- fróður maður, er atvinnumála- miálaraðumieytið skipar, að hafa framvegis eftirilif með smj isgerðum og verzlun með sa líki, og jafnframt að veía raðluí- mautur iatvinnumálarláðuinieytisiins um alt, ier að þeim iðnaði lýturt Eniga smjörlílkisgerð má stofma ám þess að það sé tílkymt atvimnuK málaráðuinieytimu mieð tveggja mánaðia fyrirvara og að eins' í peipi húsakynmum og inieð peim áhölduiu, sem eftirlitsmaður tel- ur fullnægjandi. Byggingameun samþykkja að stöðva vinnu óiðnlærðra manna með valdi. r AFUNDI, sem stjórmir alira byggingarverkamannaféJaga hér í bæmium hieldU i fyrrakvöld að Hótel Borg, vair sámþykt að stöðva alla óiðnlær'ða menn með valdi, siem vinnia m!ú í húsabyggi- imgariðmaðíimim héjr í bæmiuim. Hafa mikil brögð werið að því iundanfarið, að alls komair „fúsfc- arlar" hafa ummið í stlað fulllæíðra manna, og hefir ekki tekist að koma í veg fyrir petta að fullu með góðu eða saminimgumi. Voru byggingamemm boðaðirí í skrifstofu ið.nsambiandsins í- gær kl. í2Va og átti að ganga á alla vimnustaðSina kl. 1 og stöðva viminu þar siem óiðnlærðir rnienm ynmu. í skrifstofu iðinsambandsfos fcomiu hatt á anmað hundrað manns, sem voru þess albúnir að ganga á vi;nmUBtöðvarmalr, en til þiess kom ekki, þvi; að þeir, sem íátti að stöðva, hættu vimn- urmi sjalfkrafa. Er mú femgim tryggimg fyrir pv{, að það er skilyríði fyrir vinmu í byggingariðmaðiinum, aö menm hafi þanm rétt til iðnarinmar, siem landslög mæla fyrir, og að rnenní séu. í samtökum iðnaðaiimarma. Ólafur Pálisgon skrifstofustjóri iðnsambaindsins sagði'í dagíviíðr tali við Alþýðublá&ið, að þessi ákvörðtan byggixiigarmanna hefði mj&g awkið samtök þieirra og þjappað þieim saman. DR. JÓN E. VESTDAL Eftirlitsmaður á jafnan aðgang að hwerri smjörlikisigerð og sikal athugfa smjörlíkisgerðir í Reykja- vi|k ekki sjaldnar en aninainhvei<n máwuð, ^en smjörlíkisgerðir úti uiiri1 land að minsta kosti leinu sinini á ári. En|n fremiur skal hiamn við og við.kaupa víðisvdgair í veir^Iurt- ;um allar tegumdií smjörlíkis og ranpsaka, hvort efnasaimsiete'ing vörunnflr svarar til gildandi fyrir- Sfnæla. Eftirliitsmíanlni ierj heimáll að- gangur að bókum hwerirar smjön- líkÍBgerðlar, og skulu bækur svo færðar, að hægt sjé að fylgjast nákvæmliega með söluinni og þvi, hver hríáiefini eru notuð til frami- leiðslumnar. Hamm er þó bundinin þagna^ skyldu og má ekki sjálfur notr færa sér eða láta öðium í té Uppiýsingar, sem hann kanm að fá um sérstakan útbúnað eða aði- fierðir hverrar verksmiðju. Homum er skylt að rannsaka er- Ient smjöirlífci, siem héí er sielt, sem innlent. Til að standast fcostnað við eft- (irMtið skulu smjöriífciisgerðiir grieiða árlega í Ríkisisjóð kr. 5,00 fyrir hverja smálest smjörlíkis éða brot úr smáliest, sem þær framleiðía á árimu samfcvæmt skýrslu eítirlitsmamins, er hann skal afgrieiða til atvinnumáliaráðu- meytisiins fyrir lok marz'mán.aðar á$ hvert. Gjald þetta fellur i giálddagía 1. april og imnheimtiist með öðrum skatttiekjum ríkissjóðs og eftir sömu reglum. Skipun Jóns E. Vestdal. Um leið og ragliugerðin var gef- iin út, var dr. Jón E. Vestdal skip- aðiur af atvimnumálaráðiun:eytinu til leims áns til þess að annast eftí- irlit með gerð smjöriíkis og annt- aria eftirlíikimga mjó!lfcurafurða og verzlun mieð þiessar vörutegundir. Enm fremur var honum falið að annaist í samráði við landlækni og samkvæmt nánari fyrinmæ]ium: heilbrii;gðiis;stiórnarinnar efnarainnr sókmir á matvörum, er seldar ieru hér á landi, sérjstakliega þeim, siem ástæða er til að ætla að sviknar kummi að vera eða á einhverín hátt varhugaverðar til meyz'lu, svo og að aðstoða landlæfcni við undi- irbúnimg löiggiafar um alment eft- irlit með matvönum. Tólfta ping Aipýðusambands ísiands verður sett á laugardag. T ÓLFTA ÞING Alþýðusam- bamds Islands verður sett á laugardaginn kl. 2 e. h. í GóðS- templariahúsinu við Voinarstræti. Til að flýtia fyrir störfum þings- ins eru allir fulltrúair beðmir að skila kjörbréfum sinum í skrif- stofu Alþýðusambands'ms í Mjólk- urfélagshúsimu, herbergi nr. 16, fyrir H. 10 á laugardagsmorgum. Skrifstofan verður opin daglega kl. 10—12 árdegis og l.Va—7 síð- degis, á laugiardaginn verður hún opim kl. 9—12 f. h. Þegar er fyrirsiáanlegt, áð þetta verður eitt fiölmenmjasta þing Al- þýðusam-biandsins, enda eru fé- lagar þiess fleiri mú en nokkru1 sinni áður. Uppreisnarmenn verjast enn i Asturias. BERLIN í míorgum. (FÚ.) . Herftoriingi stiórnarliðsiinis í As^ turias segiir í skýnslu, sem hamn hefir stent stiórjninmi í Madriid, að fliokkur uppneisnarmanma hafist enm við á fjöllum. Hamn kveðst hafa sent herfylk- fnjgar í |þá staði, þar sem emm sé vitað um að uppreistarmenm haldi til, — 200 manna lið á hvern stað. Utanrikisvmlmi Breía meiri en nokkru sinni á síðustu þremur árum. Sogstánið verðurtekfðfyrirnýár Borgarstjóri fer utan í kvöld til Svíðþjóðar til þess að ganga frá samningum um málið. J LONDON í gærkveldi. (FO.) Immfliutningur Bneta í okt. var hærri en verið hefir mokkru sínni í þeim mánuði s.l. 3 ár. Otfluto- ingurinm ier hærri en hanm hefir verið mokkru sinmi síðan í ja|n. 1931. Immflutminiguriinn nam 69' tniJj. sterliinigspunda, eða 11 mirj. misina en i sept. Otflutningurinin nam 36 milj. meira en í sept. ÓN ÞORLÁKSSON borg- anst]*óri fier utlain í kvöld með Lyru áleiðás til. Svíþjóðar til þiess að ganga þar frá siam'niimigum um lám til So'gsvirkjunarimiar og iinm1- kalup á eflni til henmar. , Homium bárisit í gærkvéldi sfceyti frá Steimgrirni Jómssyni rafffliagns'f- stjóra, siem mú dwelur í Os.lo- í erindum Sogsvirkiunariniriar. Samkvæmt þessu sfceyti mum vera mjög gott útlit fyrir það;, að lám fáisit í Svíþjóð til Sogs'- virkiiunariininjar, með aðglengiiegum kiönúm iog er þiess ósfcað af hálfu væntanlegra láinve'tenda, áð gcing- ið verði frá sammjmgum- um. lánið fyrir mæstu áramót, , I sambamdi við lámtöfcuna verða efmi til Sogsvirkj'unarinnair, vélar og fleira keyptar í Svíþióð, ein þar er eins og kuinnugt er, raf- magmsiðinaður einma fullkomnast- jttr í Evrópu. Ríkisistjórnijnni hafa einlm'g bor- ist tilmæli um það, að fulltrúi af henmar hálfu mæti við samm'- imga um lánið og mun húmi gera ráðsítafanir til að svo varðji. Himm væmtanlegii láinveiitandi er „Stockhiolms Enskilda B,ank", em tilboð um efni til vi'rkiunariminiar í sambiandi við iámtökuma mun sænska riafmagnsiðmaðarfélagið „Eliectno-Invest" hafa ' giert. Sterku vfuin komi 1 VSðtal við -Oaðbraiad SfagniíssoEi, Áf engisveræloiitrliiiian GUBBRANDUR MAGNÚS- SON forstfóri Áfengls- verzlunar rikisins fer í kvöld áleiðis til útlanda með Lyru. Hann fer í erindum Áfengis- verzlunarinnar vegna breytinga á áfengislögum, sem fyrirhug- aðar eru og fyrirsjáanlegt er að verða samÞyktar á þessu þingi. Orðrómiur hefir gengið um það hér í bæmum, að sterfcu ví;nim, b e^mivijn, whiiky og korjlak, muini vier'ða komim himgað til landsims og verðii seld í búðum Áfiengis- verzluinarianar fyrir næstu ára- mót eða iafmviel fyrir jól. Ákvieðm;- ar óstór munu hafa komið1 fram^ um það frá mokkrum hluta þimg- mamma, að afgreiðslu og staðfiest^- imigu lagainna verði hnaðað siem miest, og að Áfengasverziunim geri ráðstafanir til þess, að sterfcu vijnj- in verði komiln til útsölu stxQx eftir að lögim hafa veriið staðfiest. Ot af þiessu átti Alþýðublaðið •1 morgum tai við GuðbKamd Magmr úsisoin, forstjóría Áfengisverzluna;rr immar, og spurði hanm hvort möguteikar séu til þess að sterku vímám verði komim fyrir nýjár. „Nei, það er arveg útiliokað1," sagðii fonstióri Áfengisverzlumar- inmar, „því að þótt Áfengiisverzl- umin hafi þegar gert mokkuð til þiess að trygg]'a sér beztu sami- bönd á sterkum viinum, tiil þess að láta þau ekfei ganga úr gneipum,. ef áfengislögim nýju verða sami- þykt, þá tekur það svo mikimin tíma að gamga frá samningium um iinmkaup á vínunum. Þess verður e'njgimn kostur, að ná þeim' hiíngað til útsöiiu fyrir ánamót." Sterku vinim sem seld varða eftir að miýju áfengislögiiln ganga % gildi, munu aðallega verða whásky, bomíafc og bnennivín. Lig ai atvlaauleyslstryggingar i nodirbAnlngl i Bandaríkjnnain. wKSBB&m::'._~?0: mmmm® í' ¦ Sjómannafélagið Jðtunn í Vestmannaeyjum hefir kosið Guðmumd Helgasom fulltrúa simn á Alþýðusambandsþingið. ML / ¦ . ¦ ¦ ¦ ¦ ¦¦¦¦:¦¦ ROOSEVELT fagnað af mammfj' WASHINGTON í morgUn. (FB.) OOSEVELT forseti hefir á- varpað landsfund pann, sem nú stendur yfir og hefir til umræðu öryggismál pjóðar- innar. Gerði Roosevelt grein fyrir stefnu stjórnarínnar i atvinnu- leysismálunum og rœddi um atvinnuleysistryggingar fo. fl., sem að líkindum verða sett íög um i Bandaríkjunum, pegar ping kemur saman næst: Forsetimin kvað stiórninia þeirr- ar Bkoðumiar, að fé til atvinmu-: leysisfityrkia ætti að leggja fnam beint úr rjikisisjó'ði, en ekki leggia á sérstakan skatt þeinra vegna. Eimmiig taldi hamm rétt, að at- vimmuleysistryggingansióEir væru Rashim Pasoha myndar nýja sijórn í Egiptalandi. öldamum eftír kosnimgasiiguTinin. varðveittir og ávaxtaðir umdir yf- iirst]'óim sambandsstjórnarininar í Washimgtom. (Umited Press.) Folsuð Mmerki i Frakklandl fyrir 20 milj. franka. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgum. FRÁ PARIS er símað, að þar sé orðið uppvíst um eitt fjárv svikamálið emm. Yfirvöldin hafa komást á síiioðír um það, að geysimikið af fölsuð* um frímerkjum hefir mú undam» farið verið seit á hiinum opinh beru frimerkiasðlustöðum. Fölsuðu frímerkin hafa verið búin til í útlömdum og síðan verið smyglað tíi Frakklands. Pað er áætlað, að fölsuð f# mierki hafi þegar verið sield fyrir tuttugu milljómir framka. •; ! STAMPEN. FUAD konumgur. LONDON í gærkveldi. (FO.) Nashim Pascha myndaði í diag mýja stiórn í Egyptalandi, sem Fuad ,ikonumgur hefir fallist á. Hanm hafði sett ýmsa skilmála íyrir þvi, að taka að sér að mynda stj'órn, þ. á m. að hanm fengi al- gerliega frjálsar hendur um val á ráðherrium. I mýju stiórmmriii er að eiins eimm af ráðmeroum úr fyrir stjórni- um, það er fiármélaráðherranm. egir skilið vfð Énaiaiidl LONDON í gærkveidi. (FrX) r\E VALERA sagði í ræðu í *-' dag, að hann myndi aldrei telja ira sem þjóð, f!yr en full- komlega sia'mieimað írlamd væri lerski fazistarnir höía vopnaðri uppreisn á móti Alþýðuflokksst j órn í Noregi! OSLO í gærkveldi. (FB.) „Nas'iomial samling" hélt fumd í iBer;gen í gær og var mikill hiti í fundarmöinnumi. Samkvæmt Bergens Tidende komst Quisling svo að orði, að Nasjomial samling myndi, ef nauð- syn krefðd, grípa til vopma, þegan Verkalýðsfliokkuramin hefði fengið mieirihluta og færi að framkvæima áætlanir síhar. Sumir áheymnda mótmæltu þiessurri orðum kröftugiega. — (Niðurlagið á skeytinu máðiist ekki vegma trufiana.) komið í tölu sjálflstæðra rikj'a. Ensfcur lögfræðingur, John Mor- gam ,sem hefír tekið sér bóifiestu í Irlamdi, sagði í ræðu á fumdi írskra Loyalista í dag að imnan fárra mámaða myndi de Valera geta lýst yfir fullkommu sjálfstæði írska lýðveldisins. Samniiingarrnir frá 1921 væru nú að heita mætti úr sögummi, því de Valera væri búimm að'' ógilda hverm lið þeirra á fætur öðrum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.