Alþýðublaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 1
Nýir kaopendur fá! Alþýðublað- ið ókeypis til mánaðarmóta. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 15. NÓV. 1934. 328. TÖLUBLAÐ Eftirlit með frasnleiHslti og verzlun með smprlíki fyrir* skipuð með reglugerð í gær. f I I ! I.I. ! I-Pí I 1 Dr. Jón E. Vestdal skipaðnr eftirlltsmaður "DEGLUGERÐ um eftirlit með framleiðslu og verzlun á smjörlíki var gefin út í morgun af atvinnumálaráðuneytinu. Jafnframt skipaði ráðuneytið Jón E. Vestdal til pess að annast petta eftirlit og framkvæma efna- rannsóknir á matvörum, sem seld- ar eru hér á landi, og að aðstoða landlækni við undirbúning lög- gjafar um alment eftirlit með mat- vælum. At virmumá I a ráö uney ti ð gaf í morgun loksins út 'reglugerð pá, sejm jgiert var ráð fyrir með lög- lum frá 19. júní 1933 að sett yrði um tilbúning og verzlun með smjörlíki. Samkvæmt reglugerðinni á séiv fnóður maður, er atviinnumála- málaTáðunieytið skipar, að hafa framvegis eftirlit með smjörlík- isgerðum og verzlun með smjöri- liki, og jafnframt að ver'a ráðui- nautur iatviínnumáiariáðiuneytisiins um alt, er að þeim iðnaði lýtur. Enga smjörlíkisgerð má stofna án piess að það sé tiikynt atvinnui- málaráðuneytinu mieð tveggja mánaðla fyrirvara og áð eins í pieiim húsakynnum og rnieð þeim áhöld'um, sem eftir’litismaður tiel- ur fullnægjandi. Bfggingameun sampykkja að stöðva vinnu óiðnlærðra manna með valdi. r AFUNDI, sem stjórnir allra bygginga rverk amanna f é I aga 'hér í biænium héldu í fyrrakvöld að Hótel Borg, var sámþykt að stöðva alla óiðnlærða menn mieð valdi, siem vinna nú í húsabyggl- ingariðnáðijnum hér í bæinium. Hafa milúl brögð verið að því lundanfarið, að alls konar „fúsk- arar“ hafa unni'ð í stláð fuiliærðira manna, og hefir ekki tekist að ikiomá í veg fyrlr pietta að fullu með góðiu eða samningum. Voru byggingamenn boðaðir í skrifstofu iðnsambandsins í gær kl. 121/s og átti að ganga á alla vinnustaðitná kl. 1 og stöðva vinnu par siem óiðnlærðir menn ynnu. 1 skrifstofu iðnsambandsins komu hátt á annáð hundrað manns, sem voru piess albúnir að ganga á vinnustöðvarnar, en ti.l piess kom ekki, pvj að peir, sem átti að stöðva, hættu vinn- unni sjálfkrafa. Er nú fengin trygging fyrir pvj, að pað er skilyröi fyrir vinnu í byggiingariðnaðinum, að menin hafi panin rétt til iðnarinnar, sem landslög mæla fyrir, og að menn séu í samtökum iðnaðarmanna. Öiafiur Pálsson skrifstofustjóri iðnsambandsins sagði i dag í við- tali við Aipýðublaðiið, að pessi ákvörðlun byggingarmanna hefði mjög awkið samtök piejría <og þjappað pieiián saman. DR. JÓN E. VESTDAL Eftirlitsmaðúr á jafnan aðgang að hverri smjörlíkisgerð og skai athuga smjörlíkisgerðir í Reykja- vík ekki sjaldnar en annainhvern máiniuð, en smjörlí'kisgerðlr úti um lamd að minsta kosti leinu sinini á ári. Enn fremiur skal hann við oig við kaupa vííðisviögár í vieiriz'luni- um aliiar tegundir smjörlíkis og rannsaka, hvort efnasamsetn.ing vörunnar svarar til gildiandi fyrir- imæla. Eftirlitsmanni er heinnill að- gangur að bókum hverírar smjön- líkisgerðar, og skuiu bækur svo færðar, að hægt s(é að fylgjast nákvæmlega með sölunni og pví, hver hráiefini eru notuð til fram- leiðsiunaar. Hanin er pó bundinin þagnaú- skyldu og má ekki sjálfur not- færa sér eða láta öðrium í té upplýsiingar, sem hann kanin að fá 'um sérstakan útbúnað eða að- ferðir hverrar verksmiðju. Honum er skylt að rannsaka er- lent smjörlíki, siem hér er sielt, sem innlent. Til að standast kostnað við eft- (i'rl'itið skulu smjörlíkisgerðiir greiða árlega í Ríkisisjóð kr. 5,00 fyrir hverja smáliest smjörlíkis eða bnót úr smálest, sem pær framleiða á áriniu samkvæmt skýrslu eftirlitsmanins, er hann skal afgreiða til atvinnumálaráðu- neytislins fyrir lok marzmánaðar ár hvert. Gjald petta fiellur i gjalddaga 1. aprrl og innheimtist með öðrum skatttiekjum ríikissjóðs og eftir sömu regium. Skipun Jóns E. Vestdal. Um leið og reglugerðin var gief- iin út, var dr. Jón E. Vestdal skip- aðiur af atvinnumálaráðiuneytiniu til leins árs til pesis að annast eftr irlit með gerð smjörlíkis og annr ara eítirlíkinga mjólkurafurða og verzlun mieð piessar vörutegundir. Enn fremur var honum falið að annast í samráði við landlækni og samkvæmt nánari fyrinmælum hei 1 brigðisstj órinarinnar efnarann- sóknir á matvörum, er seidar eru liér á landi, sérjstaklega þeim, sem ástæða er til að ætla að sviknar íkunini að vera eða á einhvern hátt varhugaverðar til nieyzlu, svo oig áð aðstoða landlækini við und>- irbúning löggjafar um alment eft- irlit með matvörum. Tóifta ping|L§§ siffl atvisQuleysistrjggingar Aiþýðusambands Islands verður sett á laugardag. I uödlíbúuingi I Bandaríiiinnnm. Sogslánið verðurtekið fyrir nýár Borgarstjóri fer utan í kvöld til Svíðþjóðar til pess að ganga frá samningum um málið. TÓLFTA PING AJpýðusam- bands Islands verður sett á laugardaginn kl. 2 e. h. í Góð.i- templariahúsinu við Voinaristræti. Til að flýta fyrir störfum pings- ins eru ailir fulltrúar bieðnir að skila kjöTbréfum sinunr í skrif- stofu AI pýöuf ambands :,n3 í Mjólk- urfélagsiiúsiinu, herbergi nr. 16, fyrir kl. 10 á laugardagsmorgun. Skrifstofan verður opin daglega kl. 10—12 árdegis og U/2—7 síð- degis, á laugiardagrnn verður hún opin kl. 9—12 f. h. Þegar er fyrirsjáanlegt, að þetta verður eitt fjölmiennasta ping Ai- pýðasam,band,sins, e:nda eru fé- lagiar piess fleiri nú en nokkru1 sinni áður. Uppreisnarmenn verjast enn í Asturias. BERLIN í miorgun. (FO.) Hierfioringi stjórnarláðsinis í As- t'urias segir í skýúslu, sem hann hefir sent stjór,ninni í Madrid, að fliokkur uppneisnarmanna hafist en;n við á fjöTlum. Hann kveðst hafa sent herfylik- fngar í pá staði, par sem enn sé vitað um að uppreistarmenn haidi til, — 200 manna lið á hvern stað. Utanrikisverzlnii Breta meiri en nokkru sinni á síðustu þremur árum. LONDON í gærkveidi. (FU.) Iinnfliutningur Breta í okt. va,r hærri ©n verið hefir nokkru sinni í þeim mánuði s.l. 3 ár. OtfTutn- ingurinn er hærrá en hainn hefir verið imokkru sinni síðan í ja|n. 1931. Tnn,flutni,nguri|nn nam 69 milj. sterTingspunda, eðá 11 miij. miedna en í siept. Otflutningurinin nam 36 rnilj. meira en í sept. ÓN ÞORLÁKSSON borg- arstjóri fier után í kvöld nneð Lyru áleiðás til Svípjóðar til þiess að ganga þar firá samninigum um lán til Sogsvirkjuinárinnar og iin'n'- kialup á efini til hiennar. 'Hloinium bánsit: í gærkveldi skeytii frá Steingritai Jónssyni rafmagms- stjóra, siem nú dvelur í Oslio í erindum Sog.svirkjunarini.ar. Samkvæmit pessu skieyti mún vera mjög gott útlit fiyrir pað, að lán fáist í Sviþjóð til Sogs- virkjunariinnar, með aðgengilegum kjörúrn og er þiesis óskað afi hálfu væntanlegra lánve'tenda, að gíing- ið verði frá samningum um lánið fiyrir næstu áramót. , í sambandi við lántökuna verða efini tll Sogsvirkjunarinnar, vélar oig flieira kieyptar í Svípjóð, en par er ©iins og kunuugt er, raf- magnsiðnaður einna fullkominast- joir í Evnópu. Ríkisistjórnijnni hafia eidniig bor- ist tilmælii um það, að fuiitrúi af heninar hálfu mæti við samin1- inga um lánið og mun hún gera ráðstaíanir til að svo verðji. Hiinin væntanlegii Lá|n.vieiitiandi er „Stockholms Enskilda Bank“, en tilboð um efni til \irkjunarinnar f sambandi við lántökuna mun sæmska riafmagnsiðna’ðarfé lagið „E!iectro-Invest“ hafia gert. Sterkn vittin koma ekki fyrir næstu áramót. ¥IðtaI via Oaab?»nd Magnússois, forstjér® Áf engisverzliiEi trinsisr. Guðbrandur magnús- SON forstjóri Áfengis- verzíunar rikisins fer í kvöM áleiðis til útlanda með Lyru. Hann fer i erindum Áfengis- verzlunarinnar vegna breytinga á áfengislögum, sem fyrirhug- aðar eru og fyrirsjáanlegt er að verða samþyktar á pessu pingi. Orðróniur hefir gengið um pað hér í bænium, að sterku vínin, b e::nivín, whi ky og k'orfak, muini verða ktomiin hingað til landsins og verði sield í búðum Afiengii,s- verzTuinarinnar fyrir næstu ára- mót eða jafinvei fyrir jól. Ákvieðin;- ar óskir rnunu hafia komið' fram 'um það firá nokkrum hluta þing- manna, að afgreiðsTu og staðf'eist- ingu lagánna verði hriaðað siem miest, og að ÁfengisverzTunin gerii ráðstafanir til pess, að sterku víjni- in verði komiln til útsölu strax eftir að lögin hafa veriið staðfest. Ot af piessu átti Alpýðublaðið I miorgun tal við Guðbriand Magn- ROOSEVELT fagnað af mannfjöldanum eftir kosningasigiirinn. WASHINGTON í moxgUn. (FB.) ROOSEVELT forseti hefir á- varpað landsfund þann, sem nú stendur yfir og hefir til umræðu öryggismál pjóðar- innar. Gerði Roosevelt grein fyrir stefnu stjórnarinnar í atvinnu- lej^sismálumim og rœddi um atvinnuleysistryggingar o. fl., sem að líkindum verða sett lög um í Bandaríkjunum, pegar ping kemur saman næst: Forsetiita kvað stjórnima pieirr- a'r sk'Oðunar, að fé til atvinnu- leysá'sstyrkja ætti að leggja fram beint úr rikissjóði, en ekki Teggja á sérstakan skatt peirra vegna. Ei'ninig taldi hann rétt, að at- vinnuleysistryggiingansjóðir væru Nastiim Pascha myndar nýja síjórn í Egiptalandi. varðveittir og ávaxtaðir undir yf- irstjórm sambandsstjómarininar í Washingt'on, (United Press.) FöSsuð frímerki í Frakklandi fyrir 20 milj. franka. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morguin. FRá PARIS er símað, að par sé orðið uppvíst um eitt fjárv svikamálið enn. Yfirvöldin hafa komist á gnoðir um pað, að geysimikið af fölsuð- um frímierkjuim befir nú undan- farið verið selt á hiinum opinh beru frímerkjasölustöðum. Fölsuðu frimerkin hafa verið búin til í útlöndum og síðan verið smyglað til Frakklands. Það ©r áætlað, að fölsuð fri'* mierki hafi pegar verið seld fyrir tuttugu milljónir franka. STAMPEN. úsiso'n, fiorstjóra Áfiengisvierziunar- ininar, og spurði hann hvor't möguliedkar séu til piess að sterku vínin verð'i komin fyrir nýjár. „Nei, það er aTveg útiliokað," sagði fionstjóri ÁfiengisverzTunar- iininar, „pví að pótt Áíengiisverz]- uinin hafii pegar gert nokkuð' til piess að tryggja sér beztu samv bönd á sterkum vínum, til pess að láta þau ekiki ganga úr gneipum,, ef áíiengisTögin nýju verða sann- pykt, pá tekur pað svo mikinin tímia að ganga frá samningum um iinnkaup á vínunum. Þess verð'ur enginn kostur, að ná peiin' hiingað til útsöliu fyrir áramót.‘' Steriru vítnin sem sdd verða eftir að nýju áfiengislögiin ganga f gildi, munu aðallega verða whásky, kmiiak og brennivín. FUAD konungur. LONDON í gæi'kveldi. (FO.) Nashiln Pascha myndaði í dag nýja stjó.rn í Egyptalandi, sem Fuad konungur hefir fallist á. Han;n hafði sett ýmsa skilmála íyrir því, að taka að sér að mynda stjórn, p. á m. að hanin fiengi al- gerlega írjáisar hendur um vai á ráðhiermm. I nýju stjórninni er að eiins ei'nin :af ráðherrum úr fyrir stjórni- um, það er fijármiálatiáðhierrann. Sjómannafélagið JÖtunn í Vestmannaeyjum hefir kosið Guðmund Helgason fuHtrúa simn á Alpýðusambandspxngið. Segir Irland skllfé vfð Ebs SartfSK LONDON í gærkveldi. (FO.) Í"'|E VALERA sagði í ræðu í dag, að hann myndi aldrei telja Ira sem pjóð, fíyr en fuil- komlega samieinað írland væri Norskn fazistarnir hóta vopnaðri uppreisn á móti Alþýðuflokksstjórn í Noregi! OSLO í gærkveldi. (FB.) „Nasj'O'nal samling“ hélt fund í Beigen í gær og var mikill hitj í fiundarmönnum, Samkvæmt Bergens Tidende komst Quisling svo að orði, að Nasjonial samling myndi, ef nauð- syn knefði, grípa til vopma, pegar V'erkalýðsfioikkurinn befði fengið meirihluta og færi að framkvæima áætlanir sínar. Sumir áheyrenda mótmæltu piessum orðum kröftuglega. — (Niðurlagið á skeytinu náðiist ekki vegna trufiana.) komið í tölu sjálílstæðra ríkja. Enskur lögfræðingur, John Mor- gan ,sem hefir tekið sér bólfiestu í írlandi, sagði í ræðu á fundi írskra Loyalista í dag að innan fárra mánaða myndi de Valera geta lýst yfir fullkominu sjálfstæði írska lýðveldisins. Samningarair fná 1921 vænu nú að heita mætti úr söguimi, pví de Valera værá búiita að ógilda hvern lið peirra á fætur öðram.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.