Alþýðublaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 15. NÓV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ OTGEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. V ALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR : 4900—4906. ' 4900: Afgreiðsla, auglýsinger. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Hvers vegna er stolið? HVERS VEGNA er stolið? Það væri sannarLega vel af sér vikið að svara pessaiii spurningu á tæmandi hátt. Til piess verður engLn tilráun gierð hér. En úr pví að miinst er á pjóftr- að, verður ekki komist hjá pví að minnast á pá staðreynd, að margria alda predikun og ströng lagaákvæði gegn pjófnaði hafa alil,s ekki náð peim tiigangi sín,- um, að k'oma í veg fyrir pann verknað. Ai.lir efu pó sammála urn pað, að rétt sé að halda á- fram á fressari bráut, að pre- dika giegln pjóínaði og að nefsa fýrir pjófnað. Þetta er sagt til uppörvunar peim, sem vitja vinna að siðbót- um á öðrum sviðum mannli’fsinS með sömu aðferðum, prjedikun og Jögum. Þessum mönnum er pörf á uppörvun, pví oft sýnir pað sjg, að ferðalagiði gengur gratilega seint. Og pá vantar lekki heimsku- hróp um að stefnt sé út i ó«- göngur '0,g öfigar, og pað vantar heldur ekki .löðurmenni og lydd- ur, sem Leggja eyrun við hrópum heimskingjanna og gefast Upp. Þannig hefir petta gengið í bar- áttunni fyrir sigri socialismians. Af pví að ekki hefir íengiist ait pað, siem um var beðið og fyrir barist, hafa ýmsir látið' ginnast til hægri eða vi'nstri, hafa fallið i! hendur íhaldi eða kommum. Þaninig hefir petta og gengið í bai’áttunni fyrir bindindismieinnr ingunni. Þar hefir verið beitt pre- dikun og lögum. Mikið hefir á- unnist, ien ekki alt, og brenini-j vínsfíflin hafa hrópað: Þið eruð á rangri leið, og margir hafia lát- ið giepjast og veldi Bakk'usar hefir vaxið. Þfátt fyr,ir alt petta vierður þeirri stefnu haldið áfilam, að bei'ta orðsins og íaganna aðhaidi til p'ess að venja mannikynið af 1 östum og temja pví dygðir, og pannig á páð að vera. Eftir pennan útúrdúr ier svo bezt að koma aftur að iefni;nu, iog takmarka nú spurninguna við pað hveirniíg á pví standi, að eins óhemjulega margir ísienzkir emb- æ'ttismenn stela eins og raun ber vitni um. Sennilega finst mörgum auð- velt að afgneiða piessa spurningu með pessu ei'nfalda svari: Það er af pví, að pieir eru misiindisi- mienin. En almenningsálitið mótimiæUr piessu. Það heldur pví blákalt fram, iað rnargir pessiara manrna séu mestu hieiðursmienn. Orsakarininar getur pvi eikki ven- Ið að Iiaita í pví, að hinir brotliegu embættismienn séu öllu verri mienn en gengur og gerist. Þá væri hugsanlegt að ieita fcennajr í 'pví, að piessir miemn ættu við svo bág kjör að búa, að neyð- in væri sá tyftarj, sem knúðfi pá út á pessar brautir. Ef svo væri, mætti búast við Samtðk ungra jafnaðarmanna og verklýðsæskan. Hvar em synir og dætur verkah mannanna? Hvert fara pau, pegar fullior'ðinsárin færast yfir? Við höfum tilhine'igiinigu til að ætla, að peir for|eIdrar, sem byggja upp verklýðshreyfinguna og Alpýðu- flokkiinn, beini börnlum sínum á sömu braut. Við ætlum enn frem'ur, að vterkaimannaböm.in vilji af sjálfsdáðum halda uppi peirri baráttu, sem foreldrarnir hafa háð, baráttunni fýrir bættum lífskjörum, að pau vilji helga iíf sitt hugsjón smælingjanna, stefna hærra og bærra á braut mennl-; iingarliegs og efnalegs sjálfsitæðis peirra lumdinokuðu. Börn félagsbundinnia verka- manna eiga að verða í fylkingah- brjósti alpýðusamtakanna. Þau eiga að mynda kjarnann í sami- takaheild íislenzkrar alpýðu, og sém bietur fer ieru mörg peirra á ■ peirri lieið'. En hversu mörg eru pau ekki, vierkamainnabömin, sem standa utanvið ve,rklýðshreyfing- una? Þau eru ait of mörg. Hvað gera foreldrar pessara. barna til að fá pau til páttt'öku í tverkliýðsi- breyfinguoni ? Hafa peir reynt að gefa barninu verklýðsuppel'di? Eða horfa. peir aögeröaiausir á, að börnin peirra séu óvilrk eða jafnvel fjandsamleg? Ekki mun pað vera vilji peirra ,sem fylgja A1 pýðUf.liokknum og staffa í verkL að fiest væni afbnotin meðai peirra. siem lægst værlu launaðir. En ireynslan mótmælir og bendir okklur á, ,að pað em fremurpeir, sem hafa bjafgálnalaun og par yfiir, heldiur en hinir, sem ekkj, hafa bjargál'naláuin, sem stela. Þegar alls pessa er gætt, verðr ur naumast hægt að finna aðra skýringu en að pjóðfélag okkar hafi skapað meiiningu eða öllii héldur ómenningu, sem í skjóli síinlu elur upp hvers konar svik- semi opiinb'erra starfsmanna. islendingar hafa frá ómunatíð verið févana pjóð, en hefiir drieymt um auð' og all.snægtir. Barátta eiinstakliínigsiinB frá fátækt köt- ungisins til auð.íegðiar konungsims er luppistuðán í flestum pei'm æf- intýnum, sem speglað hafa prá fslienzkrar æsku. Og æfintýradraumurinn um auð- legð varð fyrir slumum að veru- leika á striðsárunum. Einkabraskið konist í algleymt- in|g, og siiðleysi p'ess um meðferð) fjár ibirtijst í ölliu síuu veldi. Gen- spilt ílhaldshugsun læsir sig um pjóðfélagið, að græða og sóa f heimiskulegar nautnir virðist vera eina mark -og mið imikiis fjölda manina. Þeir óiánsmenn, hvort sem peir hafia verið sýslumenn eða bankal- pjónar, sem stolið hafa sjóðuri- um úr sjálfs hendi, 'eru fórnari- . lömb piess hugs'unai’háttar, peir eru hvorki verri né betri ien ali- ur fjöldi peirra, sem tilbiðja gullr. kálf hinnar frjálsiu samkeppni, og eiga ekkert mark í lífinu annað en að græða og sóa. En hvað sem veldur sekthinna bnotlegu embættism,a:nina, pá er pað víist, að á afbrotum peirra verðiur að taka vægðarlaust, og pað verður að ganiga úr skugga um pað nú pegar, hverjir kunna enin að leynast sekir. Það verðiur að flara fram nákvæm endurskoði- un hjá öllum peim starfsni'önniu'm, piess iopinbera, sem fjárrtriður hafia með hönduim, og koma svik (sienfil í ]jós,.verð,a pieir tafarlaust að víkjia. Þetta er krafa piesisnýja hu;gisun;arháttar, sem á æörimark- mlð en söfnun og sóun einkaauðis-, pað ejr kilafa peir.ra:r menningar, siem fordæmir alt einlnabrasik og heimskulega siamkeppni, ein vinnur að uppbyggingu nýs pjóðskipu- lags. lýðisfélögunum, að sú starfsemi falli niður innan þjóðfélags,iin;s. Hver værj pá-'Ifka ætlun þeiroa með starfi sinu, og hver væri þá trú þeir.ra á hugsjónina? Enda hefir það lí,ka komið glöggt í Ijós, að sitór hluti verkalýðsins skiliur ,að starf hans er ekki að eins. bundið við dægurkröfurnar heldur stelnir lengra, út fyrir kvöldmatiinm og atvinnulna á miorgun. Þessi kjarni verkalýðsi- ins myndar forystuna í alþýðu1- samtökunum og heldur uppi bar- áttuinini við íhaldið og afturhald.- fð í landinu. En þið foreidrar í alpýöustétt, hafið pið öll gért skyldu ykkar gágnvart ykkar eigin böruum ? Haifið pið reynt að opna augu barnia ykkar fyrir þjóðfelagslegri að’stöðu peirra? Hafið pið reynt að hafa áhrif á þau um að ger- ast þátttakendur í starfsemi uugra jafnað annain na- ? Þið, sem ekki getið svarað þessiu játandi, ættuð strax í dag að hug'leiða, hvað bíður barnanna. Hvora framtíðina kjósið pið böru- um ykkar, framtfð auðvaldspjóðl- félagsins með vaxandi eymd og hungur, vaxaindi atvinnuleysi, hrömandi menniinigu, grimdaræði nazismans, eða framtið verkalýðjs- ins, menningarliega og fjárhags- lega viðreisn hinna vininandi stétta undir eigin forystu, soch iaiistiskt pjóðfélag, brauð og vinnu handa öllum, fulJkomið lýð- ræði. Mun ekki fliest alþýðufólk velja síðara hlutskiftið til handa sér oig síinum? Þess vil ég vænta. Sé svo, sem mig grunar, að flieiri foreldrar úr alþýðustétt vilji rétta hlut þeirra fátæku og smáu, vilji efila sanina mienningu í laindj- iinu, viiji glæða atvinnuna, stækka, brauðskamtana og auka lýðræðið, þ. e. í'hlutunarrétt íólksins sjálfs, pá munu þeir foneldrar leiðbeina börnium síjnum í valinu milli tveggja stlefna. Þá munu fleiri foreldrar en áður veita athygli starfsemi ungra jafnaðarmanna, fleiri forieldrar eiiga börn sín í peirra félaigsskap vegna þ'ess, að par er unnið að menningarstarfi mieðal uppvaxandi æsku. Þar eru rædd áhugamál vinnandi stétt- an,na, par fer fram undirbúninig- ur fyrjr starf fullorðinsáranna, þar er reynt að gefa æskupni :rót- fetstu og ákveð'ið innihaid og tak- márk í istarfi hiennar, og er efcki einmitt pörf á pvi nú á piess'um tírnum, pegar öfgar til beggja handa gera alt til að driepa von og trú æskulýðsims á sjálfan sig og lífið. Getið pið vinnandi menin og koniur hugsað ykkur betra vega- nasti fyrir baraið ykkar, er pað' peggar út' í lífið, en örugga trú á fagra hugsjón, trú á sjálft sig og samtök sinnar stéttar? Hvað gefiur lí;fiinu innihald, naunveruleg.t gildi, ief ekki, jafmréttis- og bræ ðra 1 ags -hug sj ó n jaf.naðar.3tefn- unnar? Það er pví heilög skylda i/kkw, fioœldrar, að stuðla að pví, að börnin ykkar séu pátt- (takenduir í baráttunni fyrir fram- kvæmd socialismanS á íslandi, ekki aðeins vegna ykkar ieigi:n stéttar, heldur engu síður vegína barnianna sjálfra. Foreldrar .og börn úr ailþýðu,-i stétt, munið petta! Munið F. U. J„ Rvík. Gnbjón B. Baldvinsson. Sjðmem setja taxt; á (sflskvelðsm og fsflskflntniosnm. Á F U N D 1 Sjómannafélags ’*"*• Reykjavíkur, siem hajdinn var 'nýiega, var ákveðið, að kaiup 'b'g kjör á togurum, er gerðir ieiiu út á saltfiskveiðar á næstu vertíð, Sikuli vera þau sömu og verið hafa undanfarin ár. Á ísfiskveiðum gildi sömu kjör oig haf;a verið frá 1928 og fielast i sammimgi milli Sjóimannafélaga Reykjaviikur ,og Hafnarfjaröair anníars vegar og Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda hins veg- ar dagsettium 18. febr. 1929 ad pví víðbœlffj, að hver maður, sem er lögskráður á ísfiskveiðar, skal haída kaupi, p.a:r til skipið kemjur úr söluferð sinni frá út- löindum. Hið samua gildir, þótt keyptur hafi verið farmur í ski'p- ið til viðbótar v.eið'i þess. Lágmarkstaja skipverja sé sú sama og verið hiefir. (Minst 12 á lifiur.) Lifrarhlut skal greiða úr keypti- jum fílski í hlutfalli við pann lifr- arhliut, er fengist hefir úr pví; sem veiðsit hefir. Á isfiskflutningum skulu kjörin vera piessi: Að togarar, sem einigöingu kaupa fisk eða flytja fyrir önnur skip 'Og fiy'tja til útlanda, hafi að staðaldri 6 háseta að bátsmammii meðtöldum,. Gangi skipstjóri ekki á vörð á móti stýrimanni', þá sé einum manni fleira. Lágmarksikanp háseta sé 300 kr. á máinuði, matsveins 300 kr„ bátsmiannis 330 kr„ kyndara 310 kr„ og hafi .allir frftt fæði. Ctgerðarmönnum sé skylt að giefa skipvierjuni kost á aliri viin;nu við hrieimsun og viðhald skipsins, að svo miklu. Iieyti seim ekki brýt!- íur í bága við giídandi löig. T,axti pessi gen'gur í gildi 1. janúar 1935. — Þessi ákvæð'i eru iný O’g fela í sér hækkun á ka;upi og ákvéða lágmarkstöilu s;kip- ’verja. Verklýðsfélag Patreksfjarðar 'hefir sagit upp vinnu- og kaup- gjalds-s!amni;n;gum við ÓJaf Jó- haniniesson, útgerðarman'n á Vatn- eyri. Núgildandi samningur renin- lur út um áramót. Ólafur hefir sagt 'upp öllu starfsfólki síuu frá áramótum og látið í veðri vaka, að hanin’ ætli að hætta öllum at- vinnurekstri. Ójafur þiessi er mjög samn'ingastirður og hefir ýmsar (,kún|sítir“ í frammii, pegar stiend- ur t'i.l að semja við hann. Hótanir hans ;nú erlu ein af þessum „kúns'tum“ hanis. Framkvæmdir í Norður-ísafjarð- arsýslu. Blaðið SkUitU'll skýrir frá því 26. f. m„ að1 6. okt. hafi Símaiínan út á Langadalsströmd til Mel- graseyrar verið opmuð. Þegar Ijn- an var opnuð, sendu Lanjgstnend'- ingar Vilmnndi Jómssynii ianid- læknii svohiljóðandi sikeyti: „Vér I vottum pér pakkir fyrir Mel- g.raseyrarsíman:n, Hvan'niadalsár- brúna, áhrif pí|n og stuðning við ! Reykjaniessskólann og allar hiniar | margþættu og frjóu framikvæ,mdl-: ' i.r, sem Niorður'-ísfirðiilngar hafa haft nneð höndumi í sunnar. Þiing- störf þí|n 1933 slá Ijóma á hér- aðið.“ Fiá Rafaseyri ler símað, að lík Gunnars BeneF difctissonar, siem fórst í snjóflóð:'- inu á Sauðanesi, hafi fundist í gær. (FO.) Sturla Sigiirðsson tiefldi 20 samtímisskákir ' á snnnudaginn við félaga úr Taíl félagi Vífilisstaða. Vann hann 15, 2 urðu jafntefli og hann tapaði 3. Gjaldejfrisbömlornar immdar Ar oiidi i Bandarihj- imum. WASHINGTON, 13. nóv. (FB.) Rí'kisstjórnin hefir numáð úr gildi gjaldmiðjlshömlur og bann það, siem 1933 var sett til þess að koma í veg fyrir að mienn flytt'u fé sitt úr landi. (United Press.) Kanpkágun gðzistastjórnar»n»ar fi Aœstarrfibi, BERLIN í gær. V(FÚ.) í ræðu, sem hinn kuinni aust- urríski stjórnm á I amáður Leopold Komzák,ein:n af foringjum flokks- ins er studdi Doilfuiss, hélt í Wien j í gær, sagði hann, að samkvæjnt hagskýrislum hefðu kaupgreiðsl ur í Austurríki verið einum miUjarð schillinga lægri í ár en fyrir 5 árum. Hár. Hefi alt af fyrirliggjandi hár við íslenzkan bún- ing. — Verð við allra hæfi. Verzlnnln Gotlafoss, Laugavegi 5. Sími 3436. Málverkasýning Svei'ns Þórarinssoniar og komu hans verður opin al.la pessa viku oig næsta suinnudag. Á sýniimgunni hafa selst 8 máhærk. Vígabjargai- foss, Haust í Ásbyi’gi, Flúðir í Öxnadalsá, Tvær andlitsmyndir, Frá Ljósavatnsskarði, Heiðahær og frá Akuneyri. Sjómannafélag ísfirðinga hélt aðalfund sinin rétt fyrir mánaðamótin. ÖIl stjórnin var endurliosin og skipa hana: EhtfW- u:r Finnb'Ogason formaður, Bjamá Hansson varaformaður, Guðm. Jónsson ritari, Siguijgieár Sigurðsl- son féhirðir og Jóm Sjgurgeirsson fjármálaritatí. Alt sama stað. Bílakeðjur, allar stærðir. 450 X 17—18 475 X 18—20 550 X 19—20 600 X 19—20 700 X 19—20 30 X 5, 32 X 6 34 X 7, 36 X 8 Hlehkir, lásar, Strekhjarar. Egiii ViihjálmssoD, Laugavegi 118. Sími 1717. KJólasaumur! Tökum nú að okkur kjólasaum Einungis fyrsta flokks vinna. — Sanagjarnt verð. Pantið tíman- lega pað sem pér purfið að fá fyrir jól. Smart, Kirkjustræti 8 B (áður verzl. Sveins Jónssonar). Sími 1927. Kjotverö. Heildsöluverð á nýju og frystu sauðfjárkjöti er ákveðið frá og með fimtudeginum 15. nóvember þannig: í. verðflokkur. Kjöt af dilkum með kroppþyngd 10 kg. eða meira, holdgóðum sauðum, ungum algeldum ám með 20 kg. kroppp'mga og yfir, og veturgömlu fé 15 kg. og yfir. Á 1. verðlagssvæði: kr. 1,17 kg. nema í Reykja- vík, Hafnarfirði, Keflavík og Vestmannaeyjum, par kr. 1,22 kg. Á 2. og 4. verðlagssvæði: kr. 1,12 kg. nema á Akureyri og Siglufirði kr. 1,17 kg. Á 3. og 5. verðlagssvæði: kr. 1,07. II. verðflokkur: Kjöt af dilkum undir 10 kg. og af rosknu fé, sem ekki er í 1. verðflokki. Verð á þessu kjöti sé á hverj- um stað 20 aurum lægra pr. kg. en fyrsta verðflokks- líjöt. Kjöt af mylkum ám, verðleggur nefndin ekki. Smásöluákvæði sarnkv. augl. nefndarinnar, 23. sept. síðastl. haldast óbreytt, Saltkjöt: Verðákvæði um saltkjöt samkv. nefndri augl. gilda áfram, með þeirri breytingu að heimilt er að veita 5 króna afslátt á heiltunnuverði, séu 5 tunnur keyptar í einu, og hámark smásöluálagningar má vera 15% ákaupverð. Nefndin ítrekar fyrri áskorun sína til allra, sem selja kjöt í smásölu, að álagning sé hvergi hærri, en brýn nauðsyn krefur. Reykjavík, 14 nóv. 1934. K j » f v e >■ ð I a g s n ** f nd 1 n. L e i t i ð upplýsinga um hin ágætu kjör á fjölskyldu" og eftirlaana- (Pension) tryggingum, sem SVEA veitir yður. Þér munið sannfærast imi ágæti pessara trygginga. Aðalumboð fyrir ísland: C *. SBOiEaG, Lækjartorgi 1. Siml 312j.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.