Alþýðublaðið - 16.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1934, Blaðsíða 1
Nýir kaepeadnr fá Alpýðublað- ið ókeypis til mánaðarmóta. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 16. NÓV. 1934. 329. T ÖLUBLAÐ Atvimmbótavinnan verðnr asikfn. 200 mllna&um verð- up bætft í vmnnna. Bæjarstjórn samþykti í gær tillögu þá, sem Alþýou- flokksmenn höfðu borið fram i bæjarráði um að fjölga um 200 manns í atvinnubótavinnunni, þannig að 400 manns vinni í henni að minsta kosti til áramóta. Atvintíumálaráðuneytið sknfaíi í| gær Fulltrúaráði verklýðsfélag- anjra eftirfarandi bréf, siem svar við málalieituin stjómar Fulltrúa- ráðsiins og verkl ýðöfé.laganina: Eftir móttöku bréfs Fuiltrúa- tná'ðjs:iin,s dágis:. í gær, skal pvi tjáð', að ráðiuneytið' vill verða við þeirri ósk þiess, að veita 25 þús. krón- ur til aukinna atvin:n:ubóta í Reýkjavík á jiessu ári, í viðbót við þan;n styrk, sem áðiur hefir verið heitið, þó með því skilyröi að bæjarsjóðiur leggi fram tvöfalt tiilag á mót'i í sarna skynt Uþþ- hæðin greiðist síðar á áriuu eftir samkomiulagi. H. Gitdímund&son. Stjórnir Fulltrúaráðsins og verklýðlsféJaganna höfð.u farið á f'und fjármálaráðherra fyrir nokkriu og lagt fyrjr hanin eóm- dregnar óskir verklýðisféJiaganna urn að rikisstjórnin Jegði fram meira fé til atvinnubóta, vegna hins mikla atvinnuJeysis, siem enin er hér í bænum. Eftir að atvinnumál aráðherra Ihaldið paUar „íélapa Birni“. íyrir saœfylkinguna, Abæjarstjórnarfundi í, gær lá fyrir leriindd frá þvottakvennafélaginiu Fneyju, um að bærimn semdi við félagjð um ræstiingu á skrifstofum hans. Höfðu íihaldsmenn í bæjarráði felt að verða við tilmælum fé- Jagsins. Nokkrar umræður urðu u!m máJið á bæjarstjórnarfíundinum, ioig kvaðst Björn Bjamason vera sammála íhaldsmönnium í þvl, að vilja ekki að bærinn siemdi við féJagið, enda greiddi hann at- kvæði á móti því, og var það feJt. Að atkvæðag'.e'ðslu lokiinni stóð upp Bjarni Beniediktsson og þakli- aði Birni fyrr heilbrigðan hugs- unarhátt, og sagðist sjá það æ betur og betur, að Sjálfstæðis- menin og kommúnistar ættiu ýmJi-s- legt sameiginlegt. Seyðisfjarðarbær kaupir fjóra vélbáta I gær komu til Seyðisfjarðiar 4 inýir vélbátar, sem Sieyðiisfjarð- arkaupstaður hefir kieypt af June Munktell í Jönköbing í Svíþjóð. — Bátarniir eriu allir einis, 17,6 smúJiestir að stærð, smíðiáðiír í Nyr köbingmors á JótJandi. Sigldu þieir þaðan bieiina leið um Sbet- landsieyjar og "Fær|eyjar á 158 stundum, auk 10 stunda dvalair j Fæieyjum. Lieiði var gott. Bátarnir verðá Jeigðir Sam- vinniufélagi sjóma;n:na á Seyðisr firði. hafði tilkynt borgarstjóra nmnin- lega að ríkisstjórni'n myndi verða við ósfc verkalýðsfélaganna og Jeggja fram ahkið fé til atvinmi- bóta gegn tvöföldu framlagi frá bænum. Fóru þeir Jón Þorláks- son borgarstjóri 'Og Jón AxeJ Pétursison á fund stjórna Lgnds- bankans og Útvegsbankans til að fá fé að láni. FuJJnaðiarsvar er lenn ekki fieing- ið frá bönkunum en alt bendir til þiesis að lán.ið fáist, þó að það tefji fyrir lántökunni í þessu skyni, að fíara fram á enn þá roeira ián, til þes:s að standaist þau útgjöJd, sem hamn befir þeg- ar haf-t vegna atviininubótavinin- unnar. Bærlisii peyoiir fé i ReykjavilcðBr. Reikniingiar Reykjavikurbæjar fyriri árið 1933 eru nýkomnir út. I þeim má sjá, að Gasstöðin, sem leins og kunnugt er, er eign bæjarins, á um 11 þúsund króinur 1 Sparisjóði Reykjavíkur og ná- gremn-is. Er það óneitanlega furðu- legt, að bærinn skuli á sama tíma oig hanin verður að ganga eftir bönkunum um lán tiil nauð- synlegra útgjalda, leggja fé sitt eða stofnana sinina í leiinkafyrir- tæki, sem engan veginn er jafin- trygt að eiga fe í oig í bönkun- um. Skýringiiu er þó auðvitað sú, að í stjó.rn þessa ©inkafyrirtækis eru þeir Jón Þorláksson borgarstjóri og Guðmundur ÁsbjörnsiS'Dn bæjiarfulltrúi, og að Sparisjóður Reykjavikur ier stofnaður af þeim til þiess að vera leinkabanki íbajds- maunia hér í bænum og ef til viJ.l enn fremur það, að þessi stofnun er rekin þaninig af þeim Jóni Þorlákssyni, að hún nálg- asfþað- að' vera okurstofnun. AlpýðnsanbaBds- þingi9. Fulltrúar koma flestir í dag og á morgun. FULLTRÚAR á 12. þiing AJ- þýðusambands Islands, sem siett: vierður í Góðtemplariabúsiinu við Vioniarstræti kl. 2 á morgun koma flestir í dag og á moiigun, en nokkrir ieru þegar komniir. FulItrúar að norðan og austan komu í dag kl. 2 með Nóvu. FuJltrúar að vestan og nokkrir að norðan komu mieð Suðurlandi í dag kl. 2. Fulltrúarnir frá Vest- mamniaeyjium koma mieð Gullfbssi j kvöld kl. 6 og á morgun koma einnig fulltrúar frá Vestur- og Norður-iandi með Súðinni og ís- Jandi. Til að flýta fyrir störfum þings- iins eru aílir fulltrúar beðinir um að S'kila kjörbréfum síinum í skrifstofu Alþýð.usambandsins í Mj ó ikurfé I agshúsinu, Hafnarst í'æti 5, anmari hæð, fyriir kl. 10' í fyrra- máJið. Fjðrsvik og pjófoaðfl Bifrieiðarstjóri einin hér í bæn- um játaði í gær fyrir JögregJu- rétti, að hann hefði undamfariði gert s:ig sekan um þjófinað og ýmiis koinar fjársvik. Hann hafði nneðal annars falsað neikning á Landssímann og falsað uafin síma- verks'tjóra á reikninginn', farið svo með hann til þriðja manns og fengiið liann greiddan. Enin fremur játaði bann að hafa ;farið í fyrriadag til Iialldórs Sig- urðssionar únsmiðs og fenglð þar lánað' úr og sagt, að hann ætlaðf að sýnia systur simni það vagna þess, að þau ætluðu að- gefa föð- ur síniím það; en úrinu skiiaði hanin ekki aftur, beldur fór með það til Jóns Sigmunclssonar guJI- smiðs, sagðá boinum, að hanm ætti úrið, en þyrfti að selja það, og keypti Jón úrið. Uodirokun Qrikkja i Albnnfgi. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Nýlega biefiir grengið mikiJl orð- rómur um það, að stjórnin í Al- baníju beiti gríska mininiblutanin harðniaskju, í því skyni að eyða grí3ku þjóðierlnii í Aibamíu, og hafi látið loka grískum skóluni, bann- að kennurum að kenna og jafin- vel látið handtaka forieldra, sem ekki vildu hlýðnast þeim fyrir- mæJum. Hefir þetta valdið miklum æs- ingium og öánægju í Grikklandi', og hafa verið Jiaidnir fjöl.mennir ,fumdi.r í mótmælaskyni, þar. sem skorað er á grisku stjórnina að gera ráðstafanir til þess að vernda rétt hinna 200 þús. Grikkja, sem Ibúa í Albianíu. Svo mikið kveður að þessari ó- áinægju, að gríska stjórnim befir fundið sig knúða til þess að lýsa yfir afstöðu sinni og skoria á þjóðiina að taka í málið' með ró og stillingu. Magimos hefi,r látið tillcynna, að fyrir allar athafnir, sem brjóta í bága við skuldbindingiar Grikk- lands út á vlð* 1, miuinl verða strang- lega Tiefsað. HoSland, Sviss og Frakkland hverfat Innan skamms frá guligengi, Sterlingspand og doílar veröa fest í verði EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN i morgun. FJÁRMÁLARITSTJÓRI enska verkamannablaðsins „Daily Herald“, Francis Williams, sem talinn er mjög vel að sér og mikið mark er tekið á, heldur því fram í stórri grein, sem nýlega hefir birst i blaðinu, að sú skoðun sé meira og meira að ryðja sér til rúms á meðal f jármálamanna í London, að þuu lönd, sem enn pá hafa gullgengi, muni innan skamms hverfa frá þvi. Þessi skoðun styrkist mieina og meira við það gífurlega flóð' af peningum, þ. e. a. s. gullgildum verðbréfium, sem nú strioymir til 'bankanina í Londoin. Það er augljóst, að fjármála- menn þieirra landa, sem flytja peninjgana út, eiga meira að segja von á því, að gengisfalJið sé mjög skamt fram undan. Fjármálaráðherra Hol- lands boðar fall gyllin- isins. V.ið þetta bætist enn fremur, að fjármálaráöherra HoJlonds, Dr. Oyd, hefir nýlega haldið ræðiu sem vekur mikla effcirtekt, þar sem því varð lýst yfir, að svo fremi, að aðstæðiurnar breyttust á þanm veg, að sterlingspundið og diol'larinin yiiðii fest í verði myndi Holland neyðast til þess að taka það til athugunar, hvort það sé yfirieitt möguJegt fyrir það, að halda framvegis fast við núverandi gui.lgengi sitt. Sterlingspund og dollar verða fest í verði. Fjármálamenn líta svo á, að þessi ræða dr. Oyds eigi að búa mienn undir það, að breyting verði á gengiispólitik HoJlands. Fjármálaráðherrann er bersýni- lega orðiinn órólegur yfir þeim ■orðrómi, sem stöðiugt gengur um það, að England og Bandarikin séu. í þann veginn að gera með sér samining um ver.ðfestingu á sterlingspundi og dollar. Þ'etta er að vísu enn þá ekk.i annað ien orðrómur, en fjármáJa- ritstjóri „Daily HeraJd" ful.lyrðir — O'g er það efalaust alveg rétt — að ákvörðun sú, sem Ro'OSie- velt forsieti hefir nýlega gert um það, að Jétta af gjaJdeýrishöml- lunumi í Baindaríkjunuim, bendi til þess, að hann óski ekld eftir, að dollariinn falli meira en orðiið er. Jafnframt segir fjánmáJarit- stjórinn, að verðfiesting sterlings- piuindsins og þess gjald'eyris, sem fylgir þvl, myndi gera hina erf'iðu aðstöðu g'ulJgengislandanna á aJ- Baráttan harðnar um Saar. Sendinefad enskra jafnaðarmánna svivlrt ð Spðni og siðan visað ðr iandi. BERLIN í morgun. (FÚ.) MIKIÐ UMTAL vekur það nú, að tveir enskir jafnaðar- mienin, annar þeirra Listowel Já- varður, bafa fariið á fund Gil 'Robliejs í Madrid, tilíl þess að nsyna að koma á f riði mil li stjóúiarjninar og verkamanna. Robles Jét vísa þeim á dyr úr þinghöllinini með þ'eim 'orðum, að hér væri engi;n , flökkiumannanýJenda. I íhaldoskiltilnii i Ovieúo œpti | og hvæsti i LONDON í gærkveldi. (FÚ.) ; Óháð rannsóknarniefnd undir i foxustu Listowel Jávarðar. hiefir i fiengið kuldalegar viðtökur á ; Spáini. Var tiigajhgurilnn sá, að. rannisaka ástandið 'eftir bylting- una, 'Og leituðu niefndarmenin í því skyni fyrst til stjómartinnar og þingsins, en þeim var nieitað um nokkrar upplýsingar. Freginir i blöðunum um rannsóknárför þiessa vöktu mikla griemju meðaJ almennings, og eitt blaðilð; í Ma- drid sagði til dæmis: „Myndiu, Bretar bafa leyft spánskri rann- S'óknarnefnd að kynna sér ástand- að í Bretlandi. Það hefðu þeir án efa ekki giert.“ Frá Madrid fóru síðan Listo- wel Jávarður og félagar hans til Oviedo 'Og á fund lögreglustjór- ans þar. Hann sagði þeim, að þeim yrð’u alls engar upplýsingar gefnar, en að þeim væri velkomið að ganga um borigina sem aðrir ferðamienn og sjá sig um. En er þeir komu út á götuna, bafði mannfjöldi safnast saman úti fyr- ir lögregjustöðinni og æpti að þteim og hvæsti, en lögreglu- þjónar komu og tóku þá fasta | og fyJgdu þeim sí'ðan ti:l Janda- mæranna og vísuðu þeim úr landi. Litval helda^ ræða i fsraHska plnglnis Esm nfaisríkispéiitík Frakka. PARÍS í morgun. (FB.) AVAL, utanríkismálarláðherra Fmkklands, ávarpaði í gær utanríkismálanefnd fulItrúadeildar þjóðþingsiíns og lýsti yfir því', að ríkis'stj'órnin ætlaði sér að balda sörou stefnu og Barthou hefði fylgt í utanríkismálunum, og yrði því lögð áberzla á, að viinna að friðsamlegri sambúð vi'ð aðriar þjóðir og yfirJedtt stuðJa PIERRE LAVAL utanrikisráðherra Frakka. að því, að friðurinn mætti rikja í álfunni. Einnig ræddi liann um þjóðai1- fltkvæðið í Saar og kvað frakk- nesku stjórnina mundu krefjast þess, að engar hömlur, beinar eð;a óbeiinar, yrðiu lagðar á kjós- e'ndur, því að þeir yrðu að' fá að greiða atkvæði að eigin sannfæav ing. Viðskifta ogfjárhagslirun yfirvofandi í Saar vegna óvissunnar tim pjóðar- atkvæðið. GENF í morgun. (FB.) Félög kaupsýslumanna og f am- Jeiðenda í Saarhéraði hafa sent Þjóðabandalaginu langt ávarp og bænaskrá. Er þvi baldið fram í ávarp- iniu, að viðskifta- og fjárhags- MONTAGUE NORMAN forstjóri Englandsbanka. þjóðapieningamarkaðinum óþol- andi. Ef Holland hverfur frá gullinnlausn, munu Sviss og Frakkland gera pað sama. Ef Holland hverfur frá gull- genginu, er alment gert ráð fyrir þvi, að Sviss muni undir eins gera það sama. Og það er á með- al fjármálamanna talið óhugs- anlegt, að Frakkland sé fjárhags liega svo sterkt, að það geti eitt síns liðs baldið uppi merki gull- gengisins. Það er því talið alveg víst, að Holland, Sviss og Frakkland verði öll innan skams rueydd til þess að hverfa frá gullgenginu. STAMPEN. hriun sé yfirvofandi í Saarhéraði vegna skorts á lánsifé. Er því haldið fram, að kaup- (endufr í Frakklandi á afurðum og framleiðslu Saarhéraðsbúa meiti nú algerliega að skifta við þá, en frakkneskir bankar neiti um vana- lega aðstoð til þess að greiða fyrir slikum viðskiftum. (United Fundur í Rómll um framtíð Saarhéraðsins GENF 1 gærkveldi. (FB.) Samkvæmt áreiðanlegum beim- ildum er Saar-niefndin saman komiin á fund í Rómaborg til þess, að því er fullyrt er, að mæla með því við ráð Þjóðabandalags- iins, að Saarhérað fái lýðræðis- stjóm undir vernd Þjóðabanda- lagsins, ef úrslit þjóðaratkvæðis- ins verða þau, að æskja engra breytinga á núverandi fyrirkomu- lagi. 1 Af sumum er þó talið, að það sé fyrir utan verkahring nefndar- innar, að taka þetta atriði til meðfierðar, því að hiutverk henn- ar er aðallega að íhuga og komia fram með tlllögur viðvíkjandi Saar, fjárhags- og viðskiítalegs eðlis. (United Press.) LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Æðsti kosningarétturinn í Saar heíir dæmt borgarstjórann í Hom- burg í sex vikna og fjögurra daga fangelsi og 2000 franka sekt, fyrir að hafa rekið kosningastarfsemi fyrir þýzku samfylkinguna, en það taldi rétturinn brot á hlutleysis- samningunum. Borgarstjórinn var hnepptur í fangelsi í Saarbrúcken þegar í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.