Alþýðublaðið - 16.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.11.1934, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 FÖSTUDAGINN 16. NÓV. 1934. Laidssamband iAnaðarmanna. Eftir Emii Jónsson. Inngangur. Þ,aö er nú -orðið almient viðurí- kent, að máiiefnu'm iðnaðarins og iðnaðarmanna hafi yfirleitt venið minni gaumur gefinn hér á landi en efni standa til. Það má heita undantekning, að dagblöðiin minn- ist á pesBa hluti, og að „íslienzku vikunnii" undantekilnni 'Og tímariti iðnaÖ.annahna, eru engin séristök málgögn til, sem beita sér fyrir áhugamálum iðnaðai'manna. Það er því út af fyrir sig þakklætis/- vert þegar Pétur G. Guðmunds_ son tekur sig til og fier að skýra frá stofnun og starfsiemi Lands<- sambands iðnaðarmianna í Al- þýðublaðinu 31. okt. og 1. nóv. s. 1. En því miður er sú frásögn á þaun veg, að ókunnugur lesandi fær alveg ranga hugmynd um þennan félagsskap, enda virðist greinin skrifuð í þeim tilgangi leinium, að gera hann tórtryggileg- an, sérstakl'ega í aúgúm starfandi sveina og sveinafélaga og vara þau við bonum. Það verðúr því ekki hjá því kornist að lieiðrétta þær missagnir, sem í gneininni eru, iog skýra nokkru fœkar en þar ©r gert ýms atriði, sem veruf- legu máli skifta í þessu sam|’ bandi. Stofnunfsambandsins. Frá aðdragandanum að stofnun sambandsins er yfirlieitt rétt skýrt í grieininni. Það var fyiir frum- kvæði frá iönaðannönnum á Ak- uneyri, að iðnráð Reykjavikur kalilaði saman fyrs'ta iðnþingið í (Rieykjaví)k í 'júní 1932, til að ræða um ýms sameiginJeg áhugamá! iðinaðarmanna, og þar á meðal um stofnun landssambands fyrir starfandi iðnaðarmannafélög og iðnféiög í Jandinu. Þetta þing á- kvað að stofna sambandið og ikauis í því skyni 5 manna bráða- birgðastjörn til aö undirbúa lög þiess, fundarsköp o. fI., er síðan skyldi iagt fyrir næsta iðnþing, sem ákveðið var að haldið yrði að ári liðnu. Þetta síðara iðnþing kom síðan saman á tilskiidum tíma, 1. júlí 1933, og gekk formf lega frá stofnun sambandsins og samþykfi lög þess. En hér kernur fyns'ta vililan í frásögin P. G. Hann segir að á þessu þingi hafi kveðí- ið við annan tón en á hinu fyrra. „Þar hafi komið Þorsteinn mat- gogigur, þótt eigi væri honmn hoðið," og á hann þar við að iðjurekendiim hafi þar tekist að koma svo ár sinni fyrir borð, að þejm hafi í lögum sambandsins verið gert hærra undir höfði en S'tarfa'ndi iðnaðarmönnum. Inn í lög sambandsins hafi á þessu þiingi verið smeygt litila orðinu „iðja“, alils staðar við hliðina á iðinaði, „en iðja þýðir,“ segir P. G. „atviinnurekstur, stern er rekinn i fjáriaflaskyni, þar sem iðinaðari menn eru notaðir, á sama hátt og vélar.“ — Um þetta er nú það fyrst að siegja, að tii beggja þiessara iðrf þiinga var boöað á sama hát't. Á þe,im áttu sæti allir iðnráðsfuJl- trúar þieirira iðnráða, er til voru út um landið, og stjórinir iðnaði- armannafélaganna. Þar semkoan- iingar höfðu nú ekki farið frarn í iðnráðin miUi þiinga, voru því sömu 'inemn boðaðir á þau bæði, og að mestu leyti voru þau ilíka skipuð sömu mönnunr, nema að því leyti, sem 'nokkrir fulltrúar utan a;f landi voni hindnaíðir í áð rnæta á báðium þingum, líjtils hátt- ar á vixl. Yfirleitt voru því alveg sömu menin á báðúm þingum, og ég þori að ffullyrða, að skoðanir þeirra á skipun sambandsins og lögum þess voru mjög á einn veg á þeim báðunr. Þar sem P. G. flullyrðir, að fyrra þingið hafi verið hugheiit í málinu, en það síðara horfið frá hinum góða á- setningi, þá fullyrði ég að það sé rangt frá skýrt, að minsta kosti varð ég þar ekki var við neiinn stiefnumuin. Eins og allir vita, sem nokkuð þekkja til þessara rnála, og P. G. Ifka, þá er alls staðar út um land mjög óljós aðgreining á ,,sveini“ og „mieistaria". Einn og sami iðnaðarmaðurinn getur þar i dag unnið sem sveinn og á morgun sem meistari. Það er að>- leins í Reykjavík eiuni, að . þessi skifti'ng er orðin nokkuð skýr, en þó hvergi nærri fullkomin. Öll- urn, sem um þessi mál hugsuðu, var því Ijóst, að um landssam(- band gat ekki verið að :ræða nema með því að taka nreistan- ama með. Söimuleiðis var það miei'ni'ng allna þerrra, er ég átti tal við um þessa hluti á báðum þingunr, að iðjustarfseminni í landinu yrði á einhvern hátt gef- inin kostur á þátttöku í þessum samtökum, auðvitað þó án þess að hún gleypti iðnaðarrnennina með húð og hári, eins og P. G. vill vera láta. Að þ-etta var ekki beint fram tekið í s'amþyktum hins fyrrá þings kemur til af þéirri málvenju, að í venjulegu dagiegu tali ier orðið „iðnaður" notað yfix bæði iðjiað og iðju, þö að það kanske í strangajsta skilib- ingi sé ekki rétt. Þegar talað er um fslenzkan iðnað er ekki einl- göngu átt við handiðnað, heldur kan'ske miklu fnernur við alla þá iðjiustarfsemi, sem hér er ti.l í landinu, og unniin er rneð vélum. Svo rijk er þessi málvienja, að sjáifur P. G. hefir í gnein, senr hanin 'ritiar í 2. hefti Tfmarits iðcní- aðarmanna þ. á., ekkert veigrað sér við því að nota orðið „iðnað“ á þeninan hátt, þ. ie. a. s. eininig um iðjustarfsemina. — Ég þykist nú hafa sýrit franr á það, að ekkert ósamræmi hafi verið milli ályktana hinna tveggja þinga. Hafi Þorsteinn matgoggur komið á hið síðara, hefir hann líka verið á hinu fyrra. Af því sem áður er sagt um hiin ógloggu takmörk milli sveina og ímeistara, sérstaklega út urn land, þar sem, að ég ætla, hvorki sveina- né rneistara-félög eru nú til starfaindi, leiðir það, að um landssamband sveinafélaga einna gat ekki verið að ræða, það hefði þá orðið að vera Rieykjaví'kurl- samband, eða eitthvað þess hátt- ar. Þetta atriði varð grundvallar1- atriði unr stefnu og starf Lands- sanrbands iðnaðarmanna. Félagsskapur, sem hafði innan siinna vébainda bæði atvininu'rek- endur, meistarana, annars vegar, og starfandi sveiina hinis viegar, gat ek'ki unnið á sanra grundveili sféttabaráttunnar, e'ns og til dæm- is Alþýðusamband íslands og verkalýðsfélögin. Þetta er og sikýrf tekið frarn í lögum samy- bandsins, 21. gr., þar sem beint er tekið' fram, að sambandið hafi engiji afskifti af kaupdeiJumál- urn félaganna innbyrðjs, en tryggi- ir hins vegar, að samþyktir kaup- taxtar sambandsfélaga séu haldn- ir af meðlimiu'm þess öi'um. Verkefni sambandsins lig'gja því j alt öðnu: 1. að fá fuilkomna löggjöf um iðju- og iðnaðar-málefni, 2. að tryggja það, að réttur iðn- aðarmanna sé ekki fyrir borð borinn af ófaglærðum mönnr um, 3. að fylgjast með framkvæmd laga um iðju og iðnað, 4. að grieiða fyrir stofnun ið,n'- og iðju-félaga, 5. að vinna að sýningum á ís- lenzkri framleiðslu og stvðja að sölu hennar, 6. fræðslustarfsemi, með blöðum, bókum og erindum, bæði með- al iðnnerna og eins meðal full- lærðra iðnaðarmanna, 'og auka þannig verkþiekkingu þeirra. I öllu þessu starfi geta sveimar og meistarar eða iðnriekiendur umnið' sarnan og eiga að vinína saman. Kaupsamningar geta aft- ur á móti samkvæmt eðii samt- bandsins ekki heyrt undir það og verða þvj að fara fram á öörum vettvangi, og sá vettvangur er Alþýðusamband íslands. Þar eiga þau mál réttilega hieima, enda eru þiegar allmörg sveinafélög i því. En Landssamband iðnaðar- man,na hefir nóg starf samt til að réttlætia tilveru síúa, og nneir. en það. En þeim tilgangi getur það lekki fylliliega náð nema með' aðstoð bæði sveina- og mieiistara- eða iðjuriekenda-félaga, þ. ie. a. s. allra starfandi félaga innain þessa' atvinnuvegar, sem er það áhuga- mái, að iðinaðurinn í landinu fáj dafnað og þroskast, eins og allir eru sammála um að hatrn eigi að gera. Starfsemi sambandsins. Eitt hielzta ádeiluatriði P. G. á Landssamband iðnaðarmanina er það, að félagsskapur þessi sigli undir fölsku flaggi. Þetta sé fé- lagsskapur atvinnurekenda og iðjuhölda, en ekki landssamtök ^mógrmmna. — Mér þykir leittt: að þurfa að segja það1, en lrér fer P. G. vís- vitandi rneð rangt mál. í sanrbamdinu geta verið bæði sveina- og meiístara-félög, og er þeim í lögum sambandsiins giert alveg jafnhátt undir höfði. Auk þess geta verið í sambandiuu önnur félög, sem vinna að inálum iðju og iðnaðar, og ætla ég að iðnaðarmannafélögin í kaupstöð- um landsins, sem að meiri hluta éru áreiðanlega öll skipuð mönn- um, sem hafa sörnu hagsmuna að gæta og sveinar yfirlieitt, vegi þar þyngra á metunum en félög iðnnekenda, því að þau hafa' víði- ast hvar utan Reykjavíkur lítil lífsskilyrði, senr komið er. — Enn má benda á það, að æðsta vald í iSiambandinu hefir iðnþing- ið. Rétt til þingsetu hafa, sam- kvæmt lögum sambandsins: 1) Fulltrúar iðnráðanna, sem allir enu fulltrúar sveina-, íneistara- eða iðinaðannanna-félaga. Þetta verÖur langsamlega stænsti hluti iðnþingsins. 2) Einin fulltrúi fyr'ir hvert iðnaðarmannafélag í sami- baindinu. 2) Einn fulltrúi fýri.r -hvei't það félag í sanrbandinu, siem tekki á fulltrúa í iðnráði. Með þess'u er fuilkomlega trygt, að iðinaðarmenn sjálfir ráði lög- um og lofumi í samband'nu. Til enn frekara öryggis er þó það skilyrði sett fyrir kjörgengii á iðmþing, að fuiitrúannir hafi eiiphver neðanskráðna réttinda: 1) Iðnpróf eða iðinrétti'ndi. 2) PróÆ í .einhverri „tekniskri" fræðigrejn, er sambandsstjórn tekur gilt, eða 3) verkfræðapróf. Með þiessunr ákvæðum er loku skotið fyrir það að nokkur geti setið á iðnþingi, sienr ekki hefir fengið1 nægilega tekniska þekk- ingu til að Ijúka í henni ei.n- hverju viðurkendu prófi. — Enn er það ákvæði í lögum sanrbiandsins, að iðnþing verður að l'eggja á fullnaðarúrTskurð um það', hvort eitthvert félag skuli te,kið í sarubandið. — Ef það skyldi sýna sig, að iðju- rekendur ætluðu að hrifsa til sin yfirráð í isambandinu með því að stofna mörg smærri félög, þá er hæguriun á að neita þeim upp- töku, á meðan þeir eiga mgan fulltrúa í stjórn samhandsins eða á iðnþimgi, eins og nú er. Alt ber þetta að sama brunni. Sambandið á að vera landssam- band „allra iðnaðarmanna“ og er það', en ekki málsvari neins á- kveðins flokks úr þeirra hópi,. — Þar með orr í riaun og veru einniig hrundið' þeirri ásökun, að sam- bandið sigli undir fölsku flaggi, því að samkvæmt almennri mál- vqnju nær orðið iðnaður leininig til iðjustarfsemi, eins og P. G. hefir bezt sannað sjálfuir í 2. hefti Timarits iðmaðarmanna þ. á., ejn-s og áður er getið. Alt t-al P. G. um að Landssam,- band iðnaðarmanna sigli uindir fölsku flaggi og sé landssamband iðjuhölda, e,r því staðJaust skraf út í ioftið. — Pétur Guðmundss'on minnjst á það í iiok greiinar sinnar, að hainin hafi „getað laumað“ inn á iðm- þingið síðasta fullgerðu frum- varpi, sem hafi átt að tryggja öllum iðnaðarmönnum í landiinu nokkra þátttöku í samstarfi um iðínaðarmáliin, og bæ-tir því við, að þiessa góðu við-lieitni hans hafi þiingjð ekki kunnað að' mieta. Ég skal því( fyrst geta þiess, að hér var um ekkert laumuspi.1 að ræða. Frumvarp þetta var rætt og at- hugað eiins og önnur mál, er fyrv ir lágu, með þeim árangri, sem hann lýsir sjálfur. Ég skal ekki fara langt út í að ræða þetta friumvarp, e.n að eins geta þess, hverjir áttu að mynda sambandið samkvæmt því, en það voru þess- ir aðilar: 1. Sériðnfélög (sveina og mefct ajvi). 1 2. Samið'nfélög (sambönd sériðn- félaga og iðnaðarmainna). 3. Félög áhugamanna í iðinaði. 4. Heimilisiðnaðarfélög. 5. Verksmiðjur (sic.) (þ. e. a. s. verksmiðjuieigendur, félög eða einstakir menn). 6. EinSitakir iðnaðarmenn. Af því hvern.ig þetta samband er hugsað bygt upp, er það Ijóst, að P. G. hef/r ekki verið að hugsa um sveinana eina þegar hann samdi það, heldur hefir þvert á móti iðjuhöldum verið gert miklu hærra undir höfðá en nú er, þar sem einstökum verk- smiðjueigendum hefir vierið æ-tl- að pláss í sambandinu. Um það út af fyrir sig er kanske ekk- ert að segja, þó að maður hefði ekki búist við slíku eftir skrif- urn P. G. nú. En það e,r annað í þiessu frumvarpi, sem ég hnaut um nú, etftir stóru orðln um fals- að nafn, landssamband iðjuhölda o. fl. þess háttar í gneiin P. G., og það er nafnið á þiessu sam- bandi hans sjálfs. í þessu frum- varpi er iðjuhöldum gert aðN minsta kosti jafnhátt undir höfði og nú er gert í Landssambandi iðnaðar'manna, og maður skyldi því ætla að þessi hnein&kilni mað- ur færi nú ekki að vilia á sér heimiidir í sínu eigin frumvarpi. En hvað sk-eður? Hann kallar frumvarp sitt Stjórnarskrá IÐN- SAMBANDS íslands. Þetta sýnir hve málvenjan er rík, jafnvel í P. G. sjálfum, han,n siglir sjálfur u-ndir sama falska „iðn“-flagginu og Landssamband iðnaða'rmarina gerir, nreð ver,ksmiðjue,igendúnna sem kjölfestu, og nefnir hvergi þetta „saklausa" orð „iðju“, sem þó vifðist fylsta ástæða til, skv. núverandi skoðun h-ans á þiessum hiutum. — Að liokum vil ég aðeins segja þetta: Þaði er ilt verk, sem P. G. hiefir tekist á hendur mieð því að neyna að afflytja svo Landssiamband iðnaðiannanma í aúguni sveinafé- laganna, að þau taki ekkr þátt í starfsemi þiess. Þeir leiga að taka Framleiðslan og (Jðlgnn Þjóðarinnar. Eftir Ólaf Friðriksson. Ég hefi gengið út og inn um híbýli verkania-nna í Danmörjku, og þegar ég ber þau saman við aðbúnað verkalýð'sins hér, þá er munurinn auðsær — íhúðimar hér laingtum smærri og Jjótari, hús- gögn bæði færri og verri. Og sarna verður útkoman ef rann- sókninni er haídið áfnam, ranini- sakaður er fatnaður o. s. frv. Þegar leitað er að orsök þessa mssmunar, kemur í Ijós, að hún er flieiri en ein. En aðalorsökin er hvorki misrnunur kaups né vöruverðs, heldur hitt hve lítinn hluta úr árinu islenzki verka- maðurinn hefir vinnu. Eins og nú er háttað atvinruur vegum vorum, er virenan alt of bundiin árst(ðun,um. Áneiðanlegar skýrslur um hve lanigan tftna ársins verkalýðuri'nln hefir vinnu, eru ekki til, en kuntY ugir menn áætla, að hann sé 5—6 mánúðir hér á Suðurlandi, en á Niorðlurv og . Austur-landi ekki nema 3—4 mánuðir. Nú er bensýniliegt, að með þriigg'ja mánaða atvininu getur verkamaðurinn ekki unnið' fyrir s-ér og fjölskyldu sinni niema á tæpasta hátt. Og þó ólíkt sé betri aðstaða þess manns, sem hefir 5 til 6 mánaða atvinnu, þá er sýnilegt, að það, sem gerir mun- inn á velmeg'un ísfenzka verka!- mannsins og bræðra hans erlend- is, er það, hvað fslendinguxinn hefir vininu færni - dag-a í árinu að meðaltali, heldur en verka- (maðluriinn í þelm löndum, þar siem viimuitni heíir verjð þainnig kiomt ið' fyrir, að hún er minna háð árs'tíðunum. Fjölgun vinnudaganna er því geysilega stó-rt atriði, þeg- ar rætt er um fjárhagsliega fram|- tíð landsins, bæði fyrir vqrM-, lýðiren og fyrir allar aðrar stéttir, sem lifa á þvi að framleiða eða selja þær vörur, sem hann kaupir. Eins O'g kunnugt e;r þá hefir skipastóll landsins íarið mink- andi undanfarið, og þó byrjað hafi verjð á ýmsri nýrri framl- leiðslu, þá vegur hún að iíkindum ekld upp á móti því, siem tap- ast hefir a,f skipum. En nú er hvergi nærri nóg að framleiðslutækin standil í stað, ef ájstandið á ekki að versna, vinre.u- dögum ársins á hver,n miann að fækka, því þjöðinni fjölgar um hálft annað þúsund á ári. Á hverju ári bætast því við 7 til 8 hundruð karlmenn, sem þurfa að fá atvinmu, og viðlíka margt þátt í starfi þess og hafa öll skilyrði til að geta látið mál þar til siin taka, engu síður en aðrir, oig það er afar-áríðandi bæði þeim og öðrum iðnaðarmönnum, að samtakaheild Jandssambands- iins verði ekki rofin af neireum, þá er fynst von um einhvem veru- legan árangur. Sína sérstöku stéttabaráttu geta sveiinafélögin, og eiga, að heyja á öðrum vettvangi, það kemur þiessu máli ekkert við. — Vegna annríkis hefir dregist lengur ien skyldi að skrifa grein þies’sa, en til þess að hafa henmar full inot, vil ég sérstaklega fara þiess á lieit við meðlimi sveinafé- jag-anna í Reykjavík, að þeir Jesi aftur greiin P. GC í AJþýðublaðJnu 31. okt. og 1. nóv. s. I. og kynni sér sjðan vel lög og starfsiemi Landssambands iðnaða’rmarina, áður en þeir taka þá ákvörðun að fylgja P. Q. í þessari ólneilla- starfsemi hans. — 6/11 .34, EmU Jónsson. kvenfólk, sem annaðhvort þarf að fá atvinnu sjálft, eða þarf að sjá fyrir, af þeirri atvinnu, sem fyrir er. Það er því mauösyhlegt, að at- vinínufyrirtækin vaxi að minBta kosti jafn-hratt og þjóðin, og helzt nokkuð örar, af framanf- greindum ástæðum. Enginn, sem kynt hefir sérmalr ið, efast um að hér á landi megi hefja og rieka margs konar fra'mf- leiðs'lu, sem nú er óþekt hér, bæði til niotkunar inna'nilands og tjl út- flutnings. En geturn við gert okkur von um, að framtak einkahagsauuní- anina sé þess megln'ugt, að auka framlieiðsl-una þannig, að hin ár- lega viðbót þjóðarinnar verði lek'ki þiesis valdandi, að viinnudögunum fækki að meðaltali á hvern mann, þirátt fyrir þó allir sjái að nauð- syn beri til að þeim fjölgi? Ég skal þegar játa, að ég álít að framleiðsla landsins verði iqnn um laugam aldur að miklu leyti að grumdvallast á framtaki ein- stak I iingsliagsmunanna, það er að frumkvæðið sé gróðavon þess, er framleiðsiuna riekur, en ekki al- mieminingshagsmunir. Hins vegar giet ég ekki skilið í því, að neinn af piosfulum eða doktorum. einka- framtaksins treysti sér, að athug- uðu máli, til þesis að halda því fram, að einkafnamtakið (eða edn- stak) i-ngisgróðavonin) sé fært um að ráða fram úr því máli, er hér hefir venið gcnt að umtalsefni: auka fnamJeiðslurea svo að vinnu- dögunum fani f jölgaredi. • Hér er bersýnilegit að ei'nkal- reksturinn nægir ekki; hér þurfa aðgerðiir hins opinbera að koma til, og það vill líika svo vel til að allir flokkar, sem fulltrúa eiga á þirngi', hafa í neyndinmi viðurkent, að sium framleiðsla sé bezt komf in (að' minsta kost'i að nokkru leyti) í höndum hins opinbera, eins og sjá má á fylgi allra flokka með því, að ríkið neisi og reki sildarverksmiðjur (já, og nDeifra að segja kaupi þær úr leign eijnsitakra manna, þegar þess er kostur). Ég veift að enn eru margir at- virinuvegir ónotaðir af einkaframf- takifnu, sem gæti gefdð þeim, sem vild'u stunda þá atvinnu, góðan hagnað og veitt fjölda manns viininu. Ég veit lílka, að til eru at- vi'ninuvegir ónotaðiir, sem með sér- stökum sammingum (eða sérleyf- um) gætu gefið góðan arð og aukið mjöig atvinnuna í iandilnu. En ég álít samt að þetta nægi ekki til þess að vinmudögunuM geti farið hlutfallsliega fjölgandí, þráltt fyrir vöxt þjóðarinnar, þess vegma þurfi frumkvæði til mikils a'tvinimurekstuns að koma frá hinu opinbera, fra rikiinu og frá sveita- og bæjar-félögum. Það er rétt að athuga, áðhvaða leyti framleiðsla einkafriamtaksins í eðli sínu er frábnigðiin framk leiðslu, sem nekirn er af hinu op- inbera. Einka-atvinnurekaindinjn hlýtur al t af að reka atvinnu sina frá því sjónarmiði að græða á benmi. Ég hiefi reyndar iðulegá í starfi mínu fyrir verklýðsfélögin hitt atviinimurakendur, sem hafa sagst halda .áfrani á erfiðum tímf- um vegna þeirra, sem væru í vimnu hjá þeim, og ég efast ekki um að margir hafa sagt þetta satt, þieár hafa ekki viljað skilja við niemn sína frekar en Þórólfur Kveldúlfssion. En þetta eru umd~ anteknBmgarnar, o-g geta ekki átt sér stað nema um stutta stund — hver sá einkanekstur, siem ekki ber arð', hlýtur að hætta tiltölui- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.