Alþýðublaðið - 17.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1934, Blaðsíða 1
Býlr kaspeadQT fá Alþýðublað- ið ókeypis til mánaðarmóta. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 17. NÓV. 1934. 330. TÖLUBLAÐ ^í^mj^j,^^^- -,.-.ú pýöHsambandspingið verðiir sett í dag. Það verðnr eitt Vj81m»)nuaBta þing, sem Alþýðusamhandlð hefir haldið. TÓLFTA þing Alþýðiusambands íslands verður Eiett í tíag kl. 2 í Góðtemplarahúsinu við Vbnar- stræti. Forseti Alþýðusambandsins, Jón Baldviinsson, setur þingið. I dag verða kosnir forsetar þingsins og ritarar, fastar nefnd- ir kosinar og skipaðar og kjör- bréf rannsökuð. Ekki er enn vitað hve margir fiulltrúar sækja þingið alls, en þeir eru swo að segja alls staðaf af ilandiiui. Fjöjda margir fulitrúar komu til bæjarims í gtæf og í morgun. Meðal þeiffa, sem Alþýðublaðið taefir heyrt nefnda, eru þessir: Ingimar Bjamason frá verk- lýðsfélagiinu í Hnífsdal, Guðjón Bjarnason frá verklýðsfélaginu í B ¦¦¦¦¦¦.-¦:¦:¦,¦¦¦ ¦.;¦¦.; ¦ ¦ 65 ðra aldurshámark embættismanna og opinberra starfsmanna. , STEFAN JÓH. STEFÁNSSON Titarí Alíþýðusambandsins. Bolungavík, Eiríkur Finnbogason og Jón SigurgeirssDn frá Sjó- manmaféiagi ísafjarðar, Guðta. Kristjánsson og Sverrir Guð- mundsson frá' verklyðsfélaginu Baldiur á ísafifði, og Sigurjón Sigurbjörnsson frá FlokksféJagi alþýðiu. Erlimgur Friðjónsson frá Verklýðsfélagi Akureyrar. Sig- urður Gíslason .og Bjöm Einara- son frá Hvamtastanga, Krist- miumdur Stefánsson frá Blöndu- ósi, Ingimíundur Eimafsson frá verklýðsfélaginu í Borgaínesi, Lórenz Karlsson frá verkamanna- félagimiu á Vopnafirði, Jóhann Eyjólfsson frá Norðfifði, Guðm. ALÞÝÐUBiAÐIB Sunnudagsblaðið á morgmu Efni SUNNUDAGSBLAÐSINS á morgun er: Forsíðumynd eftir Eggert M. Laxdal: Vetur í Suð- ur-Frakklandi, Hlæjandi eyjan, Formósa, Þar sem kamfóran er framleidd, grein með þremur mynd- um. Yfir Donárlöndum hvilasvört og þrungin ský. Ferðabréf frá Budapest i september 1934 eftir 0. B., Upton Sinclair og barátta hans við kvikmyndakóngana, með mynd. Blóðsugan, saga eftir Jan Neruda. Björn Björnssori leikhús- stjóri 75 ára. Offorstinn, semhvarf í frumskógum Brasilíu, Eftirköst ófriðarms mikla, Sannar furðusög- ur frá ýmsum löndum, II. Mann- lausa skipið, Krossgáta, myndir, skrítlur og margt smávegis. JÓN BALDVINSSON , forseti Alþýðusambandsins. Helgason frá sjómaninafélaginu Jötunin í-Vestmannaeyjuim, Gunn- ar Friðriksson frá Verklýðsfélagi Sléttuhnepps og Þorsteinn Guð- jómsson frá verkamannafélagiiniu Fram , Seyðisfirði. Frá Jafnaði- armannafél. Stykkishólms Guðta, Jónsson frá Narfeyri; frá Verk- Iiýðsfélagi Stykkishólms Kristján Guðmundssom og Karl Háifdán- arson, fr,á verkakveninafél. „Snót" í Vestmannaeyjum Heilga Þor- ieifsdót'tir, frá Verklýðsféiagi Akraniess, Sveimbjörm Oddsson, Hálfdán Jörgensen og Gummar Sigufðsson. Auk þessa eru maifgir fliéSad full- trúar komnir hingað. I hlaðinu á morgun verður skýrt frá setningu þinigsims og störfum þiesis í dag. MEIRIHLUTI allsherjafnefndar íefri deildar flytur frumvarp til laga um aldurshátaark opin- berra embættis- og starfs-manna. Samkvæmt fnumvarpinu skal hver sá opinber embættis- eða starfsmaðlur íj þjónustu ríkisr bæjar- eða sveitarfélaga eða stofnana, sem þaiu fáía yfir eða eiga, leystur frá lembætti sí'nu eða staffi sínu af sama aMia, er veittí taonium þaB eða réði hann til þiesis, þegar hann er orðinn fullra 65 ára. Heimilt er þó, að þeir opinberir embættis -og staffsmienn, siem þykja til þess nógu ernif til lik- ama og sálar, séu látnir halda störfum sfnum þaf til þeir eru fullra 70 áfia, en enginn má vera i opinberu emlbætti eða stöðu, sem eldri er. Ákvæði þessaraf greinar ná ekki tiil ráðherra, alþingismanna og anniara opinberra fulltrúa, sem kosinir eru almennri kosnjingu. Þegar opinbefum starfstaönnr um ©r veitt lausn frá störfum síjnium, skal miða iausnina við 1. dag næsta mánaðar eftir að þeir urðiu 65 eða 70 áfa Hafi opinber starfsmaður ekki verið leystur frá embætti sínu eða stöðu, er hann vafð 65 ára, getuf hann orðið leystur frá stöðiunni hvenær sem er á tima- bilinu þar til hann er 70 ára og verðuf að láta af störfum skil- málalaust. Þeif opinberir embættis- og' starfs-menn, sem efu orðtíir 70 ára, er lög þessi öðlast gildi, stalu víkja úr stöðum sínum 1. janúar 1935, eða gangi lögin síð- ^r í gildi, þá 1. dag næsta mán- aðar eítir að lögiin öðlast gildi. Gneinargerð fyrir frumvafpinu segif: Frv. þetita er flutt að tilmæluta: dómsimálaráðherra. Fiutnings- menn hafa óbundna aðstöðu til bœytinga. Frv. fylgdu svo hljóð- andi athugasemdir: Það þykir ekki rétt að níðiast á opinberum starfsmörmum, sem komnir efu svo til ára sinna, með því, að láta þá sitja lengur að starfi, taeddur þykir rétt að unna þeim fólegs og amsturslauss æfi- kvölds. Þá virðist jafnframt rétt aö veita embættismönnum, sem ekki eru færir um embættisrekst- uir, enda þótt ekki séu nema 65 ára, sömu hlunnindi og jafnframt Frh. á 4. sföu. Búlgaría getup ekki greitt vexti af skuldum BankastiórarLandsbankans færast iindan að veita lán til atvinnubóta. Setttuir borgarstjóri Tómas Jóns- sion og Jón Axel Pétursson fófu í miorgun á fund bankasfjófnar Landsbankans út af lánbeið|ni bæj arins tit atvinnubóta. Eins og áður hefir vefið skýrt trá hér í blaðinu hafa þeir Jón Þoirláksson bofgafstjóri og Jón Axiel Pétursson á'ður farið á fund bankastjórnarinnar og hafði hún ekki tekiið lánbeiðninni ilia, en þó ekki gefið ákveð.in svöf. Georg ÓJafsson bankastjóri tbk mY háilfu vér i máijfo en áður og taldi öil tormerki á þvf, að bankinn gæti veitt taænum hið lumbeðna lán, 107 þúsund krón- ur mú þegar. i Rapar Jdnsson fulltrúi lögreglustjóra, settur bæjarfógeti í Hafnarfirði. Ra,gnar . JónssOn lögrieiglustjóri verðnr í dag settur sýslumaðuf í Gullbringu- og Kjósar-sýslu og bæjarlfógeti í HafnaríTrði. Hann hefir verið fulltfúi lög' feglustjóra undanfarið ár og taef- if gengt því starfi af samvizku^ semi og alúð og notið mikilla vinsæida sem ©rnbættisimaður. Sjáifstæoisflokkurinn hefir tjl þiessa talið, að Geofg Ólafsson væfi sérstakur fulltrúi sinn i bankastjórninni svo að" ástæða fer að verða til þess að ætla að afstaða hans til þessa máls sé í siam^æmi við vilja íhaldsimeirihlut ans í bæjarstjófn og miðstjórn- ar Sjiiáfstæðisfliokksíns. En fafi svo, að aukning at- vinniubótavinnunnar strandi á bankaistjófum Landsbankans þá geta þeif átt von á þvf, að verka- menn heimsæki þá og krefji þá reifcnli'ngsskapar í þiessu máli og Íafnvel fleirum. BORIS \ konunguf í Búlgaríu. BERLIN í mofgun. (FO.) Stjórnin % Búlgafíu hefir til- kynt skuldheimtumönnum sínum, aö hún sjái sér ekki fæft að standa 'við samninga þá, sem gerðir vofu 15. maí, um vaxta- greiðsiu af skuldum Búlgaríu. Per stjófnin þess á leit, að sknldtaeimtumennirinir siendi full- Itrúa á fuind stjórnarininar, til þess að koma sér saman um nýjan gfundvöil fyrir vaxtagreiðslunum. Mötuneyti Konur hér á Isafirði hafa siatt á sltaSn : mötunieyti fyrir fátæk- linga. Möíuneytið er í sambamdi vio Elliheimilið. Fangar á Litla-Hrauni láfniar taka vinnu firá verkamonnam á Eyrarbakka, Undanfarið hefif staðið yfir deila á Eyrarbakka út af þyí, að fangar á viínnuhælinu á Litla- Hfauni bafi verið látnir vinna viö að gera sjógafð fyrir Litla- Hraunsr-iandi, en það álitur verka- mannaféiagið Báran að sé óhæft, þar sem viinnan sé þar með tekin frá Verkamöninum, enda munu og flestir aðfir vera á sömu skoðun. Fazistar hrelnsa splskn stjórnina Samper utanríkisráðherra látinn fara frá. Á fundi, sem verkamiannafélag- ið Báran hélt nýlega, var eftir- farandi tillagia samþykt út af þess'u máli: „Fundurinn ákveður að kjósa þriggja manna nefnd til að ramn- saka, hvers vegna fangar af vinnuhælinu á Litia-Hrauni vinna við byggingu sjógarðs á Eyrar- bakka, og jafnframt að hafa tal AJ SAMPER MADRID í morgun. (FB.) Ð UNDAN- FÖRNU liefir rikisstjórn- in spænska ver- ið talin í nokk- urri hættu, og í gær var jafnvel búist við, að hún myndi neyðast | til þess að segja af sér. Til þess kom þó ekki, að hún færi frá i heild, en Samper utan- ríkismálaráðtaefiTa og Hidalgo hefmálaráðtaerria fónu fram1 á að fá lausn frá embættum sínum, og vofu lausnarbeiðmr þeirra teknar til greina. Kanzlari Austurríkis fer á fund Mussolinis. EINKASKEYT! TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN f morgum. •RÁ VU er símað, að Schuschnigg kanzlari og Wal- ^denegg utanrík- [ismálaráðherra í sAusturríki séu ifarnir af stað á- leiðis til Róma- SCHUSCHNIGG borgar. STAMPEN. ¦-xíg Lerrioiux forsætísrá'öhieiiTa tekur að> sér störf heimiálaráðherranfs um stundarsakir asamt sínu eág- in embætti, en Rocha siglinga- málaráðherra tekur að sér að gegna störfum utainffkisTnálaráð- herra ásamt sinu embætti, unz öðfu vísi verður ákveðið. (Unilied Press.) ! Holland vill ekki eiga neinn þátt í hernaðarsamtökum. AMSTERDAM í morgun. (FB) Á þingi í gær flutti Vliegen þingmaður ræðu, sem allmikla eftirtekt vakti, Gerði hann að umtalsefni um- mæli Stanley Baldwins, brezka ráðherrans, sem eins og kunnugt er lét-svo um mælt fyrir nokkru, að „Rín væri landamæralína Bret- lands" að austanverðu. Kvað Vliegen svo að orði, að þessi um- mæli bæri =vott um lélega land- fræðiþekkingu, og það mætti Stanleý Baldwin vita og aðrir stjómmálamenn störveldanna, að Holland tæ/.i aldrei þátt i nokkru hernaðarsamkomulagi. Þingmaður pessi er sósialdemókrati. af hæstvirtri ríkisstjórn og fá því til vegar komið, að verkamenn á Eyrarbakka verði þeirrar vinnu aðinjótandi, þar sem þeir eru nú atvinnuilausir. Jafnframt er nefind- inni falinn nauðsynlegur undJír- búningur að stöðva vinnuna þann 16. nóv., ef samkomulag verður ekki komiði á." í nefndina voru kosnir: Jóhainn Loftsaon, Magnús Magnússon og Guðmundur Magnússon. Nefndarmenn hafa nú haft tal af Hermanni Jónassyni, sem þiessi máil heyra undif, og lofaði hann að láta fangana hætta vinnuinini og sjá svo um, að öll slík vinna eystra yrði unnin af verkamönn- um. •. Er og að vænta Jbess ,að svo- verði. KoflDngsmorðmálið verður lagt fyrir Þjóða- bandalagið. LONDON í gærkveldi. (FO.) Það virðasit nú allar líkiuí til, a'ð Jugto-Slavar muni vísa nhálinlu út af morði Alexanders konungs til Þjóðabandalagsíáðsins. Fuilltrúar Jugo-Slavfu hafa átt tal við Sir John Sitaou og út- skýrt málið fyrir honum, eiins iOg þeim viroist það liggja fyrif. — Jugo-Slavia mun ekki, eins og þó var álitiö, leggja fram neinar á- kærur á hendur einstökum mönn- um eða þjóðum, heldur bfója um fullkomna rannsókn imálsiinis, og þá einkanlega starfsemi leynifé- laga, og knefjast um leiÖ alþjóðaf- samtaka til þess að koma í veg Tyri3, slíka starfsemi. ;, Japanir nndirbúa flngferðir ffir Kyrrahaf með Zeppelinsloftfðrnn. BERLIN í moTgun. (FO.) I TokÍD hefir verið stofnað flug- ferðafélag með hlutafé, sem nemr ur 20 milljánum yen, og er alt hiutaféð fengið í Japan og Man^ chukuo. ...... Tilgangur flagsins er að hálda uppi loftferoum yfir KyriiahaiS,ð með ZeppelinsloftföTum Nú á næstumni verður fyfgta filugleiðin opnuð milli Tokio og höfuðborgar Manchukuo og verð- ur eitt loftfar haft í þeim ferðum, A næsta ari eiga þrjú loftför S, viðbót að verða fullbyggð, og yerða þauhöfð í.föruni milli Tokio—San Francisco og Tokio —Los Angeles. '¦ i Jaspar iékst ekki að mynda stjéi n í Belgfa. BROSSEL í gærkveldi. (FB.) Jaspar tókst ekki að mynda stjórn. Tilkynti hann konungi, að tilraunir smar í þá átt hef ou orð- ið árangurslausar, en konungur fól þá Theunis fyrverandi for- sætisráðherra að mynda stjórn. (United Press.) Fazistar dæmdir í betrnn- arhAs. LONDON i gærkveldi. (FO.) Nfu fasistar, sem hafa verið ifyrir ilögreglurótti í Plymouth, á- kærðir fyrir óeirðir á almanna- færi og árásir á Mðsama borg- ára, voru dæmdir í dag. Sjö þeirra voru dæmdir f 6 vikna. þrælkuharvinnu, en tveir í þiíggja punda sekt, -> '¦'':,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.