Alþýðublaðið - 17.11.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1934, Síða 1
fá Alþý ðublað- ið ókeypis til mánaðarmóta. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 17. NÓV. 1934. 330. TÖLUBLAÐ Alpýðnsambandspinoið verður sett í dag. Það verðnr eitf fjði^seniiasfa pln§, sem A!|iýðasambaisdið hefir haldið. TÓLFTA piing Alþýðusambands Islands verður siett í dag kl. 2 í Góðtemplarahúsinu við Vonar- stræti. Forseti A1 pýöusambandsins, Jón Baldvinsson, setur þingið. I dag verða kosnir íorsietar þiingisins og ritarar, fastar nefnd- ir k'osinar og skipaðar og kjör- bréf rannsökuð. Ekki ©r enn vitað hve margjr fulltrúar sækja pingið alls, en þeir eru swo að segja alls staðar af landinu. Fjölda margir fulltrúar komu til bæjarjms í gær og í morgun. Meðal peirra, sem Alpýðublaðið JÓN BALDVINSSON befir beyrt nefnda, eru pessir: • 'ore,e:t:i ÞÝ úsambandsins. Iingimar Bjarnason frá verk- Helgason frá sjómannafélaginu lýðsfélaginu í Hnífsdal, Guðjón Jötunín í Vestmannaieyjum, Gunn- Bjannason frá verkl ýðsfélaginu í ar Friðriksson frá Verklýðsféjagi Sléttiubrepps og Þorstieinn Guð- jónsson frá verkamannafé lag'inu Fram ^ Seyðisfirði. Frá Jafnaðr armannafél. Stykkishólms Guðlm. Jónsson frá Narfeyri, frá Verk- liýðsfélagi Stykkishólms Kristján Guðmundss'on og KarL Hálfdán- anson, frá verkakvennaféi. „Snót“ í Vestmaninaeyjum Heilga Þ'Or- leifsdóttir, frá Verklýðsféiagi Akranes-s, Sveinbjörn Oddsson, Hálifdán Jörgensen og Gu;n|nar Sigurðsson. Auk pessa ieru margir fleicri fuil- trúar komnir hinigað. 1 blaðinu á moigun verður skýrt frá setningu piinigsins og störfum piesis í dag. 65 ára aldnrshámark embættismanna og opinberra starfsmanna. , STEFÁN jóh. stefánsson ritari Alpýðusambandsins. Boilungavík, Eiríkur FinnbogaS'On iog Jón SigurgeirssDn frá Sjó- mannaféiagi ísafjarðar, Guðta. Kristjánsson og Sverrir Guð- miundsson frá v erk 1 ýðs f é 1 agin u Baldiur á Isafirði, og Sigurjón Sigurbjömsson frá FlokksféJagi aipýðu. Erlingur Friðjónssion frá Verklýðsfélagi Akureyrar. Sig- urður Gíslason og Björn Einars- sion frá Hvamtastaniga, Krist- miundur Stefánsson frá Blöndu- ósi, Ingimundur Einai’sson frá verklýðsfélaginiu í Borgarnesi, Lórenz Karlsson frá werkamanna- félagimu á Vopnafrrði, Jóhann Eyjólfsison frá Norðfirði, Gu'ðim. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagsblaðið á morgun. Efni SUNNUDAGSBLAÐSINS á norgun er: Forsíðumynd eftir Eggert M. Laxdal: Vetur í Suð- rr-Frakklandi, Hlæjandi eyjan, Formósa, Þar sem kamfóran er 'ramleidd, grein með premur mynd- iim. Yfir Donárlöndum hvila svört og prungin ský. Ferðabréf frá Budapest i september 1934 eftir 0. B., Upton Sinclair og barátta áans við kvikmyndakóngana, með mynd. Blóðsugan, saga eftir Jan Neruda. Björn Björnssoii leikhús- stjöri 75 ára. Offurstinn, semhvarf i' frumskógum Brasilíu, Eftirköst 5friðartas rnikla, Sannar furðusög- ur frá ýmsum löndum, II. Mann- lausa skipið, Krossgáta, myndir, skrítlur og margt smávegis. MEIRIHLUTI al lsberjarniefndar efri deildar flytur frumvarp til lagia um aldurshátaark opin- berra embættis- og stiarfs-manna. Samkvæmt frumvarpinu skal hver sá opinbier emíbættds- ieða starfsmaður í| pjónustu ríkis- bæjar- eða sweitarfélaga eða stofnana, sem pau ráða yfir eða eiga, leys'tur frá embætti sí'nu eða starfi sínu af sama aðila, er veittí homum pað eða réði hann til piesis, pegar hann er orðinn fidlra 65 ára. Heimilt er pó, að peir opinberir embættis -og starfsmenn, sem pykja til pess nógu lemir til lik- ama og sálar, séu látnir halda störfum sínum par til peir eru fiullra 70 ária, en enginn má wera í opiinberu embætti eða stöðu, sem eidri ier. Ákvæðli p'essariar greinar ná ekki tá.l ráðherra, alpinglsmanna og annara 'opinberra fulltrúa, sem kosnir ©ru almenintli kosningu. Þegar 'Opinberum starfstaönn- um ©r veitt lausin frá störfuta S'fniuta, skal miða lausnina við 1. dajg næsta mánaðar ©ftir að peir urð'u 65 eða 70 ára. Hafi opinber starfsmaður ekki werið lieystur frá embætti sínu eða stöðu, er hann varð 65 ára, gietur hann orðið leystur frá stöðunni hvenær siem er á tíma- bilinu par til banin er 70 ára og verður að láta af störfum skil- málalaust. Þieir opinberir embættis- og s’tarfs-menn, siem ebu orðh’ir 70 Bankastiörar Landsbankans færast undan að veita lán til atvinnubóta. Siettur borgarstjóri Tómas Jóns- soin og Jón Axel Pétursson fóru í , miorgun á fund bankastjórnar Landsbankans út af iánbeiðini bæj ari'ns tiL atvinnubóta. Eins og áður befir werið skýrt |frá hér í blaðinu hafa peir Jón Þioiriákss'on b'orgarstjóri og Jón Axei Péturss'On áður farið á fund bankaistjórnarinnar og hafði hún ekki tekiið lánbeiðninnii iila, en pó ekki giefiö ákveð.in svör. Georg Ólafsson bankastjóri tók mí háifu ver i máfið en áður og talidi öil tormerki á pvi, að banikinn gæti veitt bæmun hið umbeðna lá:n, 107 púsund krón- ur inú pegar. Ragnar Jónsson fulltrúi lögreglustjóra, settur bæjarfógeti í Hafnarfirði. Ragnar Jónsson lögrieiglustjóri verður í dag siettur sýsiumaðUr f Gullbrimgu- og Kjósar-sýslu og bæjarf'ógeti í Hafnarfifði. Hann hefir verið fulltrúi Jög- xleglustjóra undanfarið ár og hef- ir giengt' pví starfi af sanrvizku- semi og alúð og notið mikiiia vipsæida sem ©mbætt'ismaður. SjáJfstæðisíl'Okkurinn hefir tji pessa talið, að Georg Ólafssón væri sérstakur fulltrúi sinn i bamkastjómimni svo aö ástæða fer að' veröa tii piess að ætla að afstaða hans til pessa máls sé í smnræmi við vilja íhaldsmeirihlut ans í bæjarstjórm og miðstjór;n- ar Sjiáfstæðisflokksins. En fari svo, að aukning at- viínnlubótaviinnunnaT strandi á bankaistjiöfum Landsbiankains pá geta peir átt von á pví, að verka- menn beimsæki pá og kneíji pá rieifcni'ngisskapar í piessu máli og jafnvei fleirum. ára, er lög pessi öðlast giJdi, skulu víkja úr stöðum sínum 1. janúar 1935, eða gangi lögin síð- (ar í gildi, pá 1. dag næsta mán- aðar eítir að Jögin öðlast gildi. Greinargerö fyrir frumvarpinu segir: Prv. pietta er flutt að tilmæJuim dómsmálaráðherra. Flutnings- menn hafa óbundna aðstöðu til breytinga. Frv. fylgdu svo hljóð- ^ndi athugasemdir: Það pykir ekki rétt að níðast á opimberum starfsmönnum, sem komnir eriu svo til ára sinna, með pví að láta pá sitja lengur að starfi, beidiur pykir rétt að unna peim rólegs og amsturslauss æfi- kvölds. Þá virðist jafnframt rétt að veita embættismönnum, sem ekki eru færir um embættisrekst- uir, enda pótt ekki séu nema 65 ára, sömu hluunimdi og jafnframt Frh. á 4. síðu. Búlgaría getnr ekki greitt vexti at skuldum BORIS r konungur í Búlgariu. BERLIN í morgun. (FO.) Stjórnin í BúlgariU hefir til- kynt skul dheimtumönnum sínum, að hún sjái sér ekki fært að standa við samn'inga pá, siem gefðir voru 15. maí um vaxta- greiðslu af skuldum Búlgaríu. Fer stjórnin pess á leit, að skuldheimtumiennirnir sendi full- trúa á fuind stjörnarinnar, til pess að boma sér saman um nýjan grundvöll fyrir vaxtagreiðslunum. Mötuneyti Konur hér á Isafirði hafa siett á sltofn mötuneyti fyrir fátæk- limga. Mötunieytið er í sambamrii við Elliheimilið. Fangar ð Litla-Hrami láfnir taka vinnu frá verkamðnnam á Eyrarbakka, Undanfarið hefif staðið yfir deila á Eyrarbakka út af pví, að fangar á viminuhælinu á Litla- Hrauni hafi verið látnir vinna við að gena sjógarð fyrir Litla- Hrauns-Iandi, en pað álítur verka- mannafélagið Báran áð sé óhæft, par sem vinnan sé par mieð tekin frá Vterkamönnum, enda munu og fiestir að'rir vera á sömu skoðun. Á fundi, sem verkamiannafélag- ið Báran héit nýlega, var eítir- farandi tillagá sampykt út af piessu máli: „Fundurinin ákveður að kjósa priggja mianna nefnd til að rainn- saka, hvers vegna fangar af vinjnuhælimu á Litia-Hrauni vinna við byggingu sjógarðs á Eyriar- bakka, og jafnframt að hafa tal Fazistar hrelnsaspðnskn stjðrnina Samper utanríkisráðherra látinn fara frá. SAMPER MADRID í morgum. (FB.) Ð UNDAN- FÖRNU liefir rikisstjórn- in spænska ver- ið talin í nokk- urri hættu, og í gær var jafnvel búist við, að hún myndi neyðast til pess að segja af sér. Til pess kom pó ekki, að hún færi frá Sarnper utan- ©g Hidalgo í heild, en ríkismálaráöherra hermálaráðhema fóru fram- á að fá ilausm frá embættum sínum, og voru lausnarbeiðnir peirra teknar til grieiina. Kanzlari Anstnrríkis fer á fund Mussolinis. E1NKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÁ VÍN er símað, að 1 Schuschnigg 1 ri kanzlari og Wal- . B'denegg utanrík- Ismálaráðherra í Austurríki séu farnir af stað á- leiðis til Róma- SCHUSCHNIGG borgar. STAMPEN. Holland vill ekki eiga neinn pátt í hernaðarsamtökum. AMSTERDAM í morgun. (FB) Á pingi í gær flutti Vliegen pingmaður ræðu, sem allmikla eftirtekt vakti, Gerði hann að umtalsefni um- mæli Stanley Baldwins, brezka ráðherrans, sem eins og kunnugt er lét svo um mælt fyrir nokkru, að „Rín væri landamæralína Bret- lands“ að austanverðu. Kvað Vliegen svo að orði, að pessi um- mæli bæri vott um lélega land- fræðipekkingu, og pað mætti Stanley Baldwin vita og aðrir stjórnmálamenn stórveldanna, að Holland tæ/.i aldrei pátt i nokkru hernaðarsamkomulagi. Þingmaður pessi er sósíaldemókrati. af hæstvirtri ríkisstjóm og fá pví til vegar komið, að verkamenn á Eyrarbakka verði peirrar vinnu aðnjótandi, par sem peir em nú atvinnuilausir. Jafnframt er niefind- iinni falinn nauðsynilegur undir- búningur að stöðva vinnuina pann 16. nóv., ef samkomulag verður ekki komið' á.“ I mefndina voru kosnir: Jóhainn Loftsson, Magnús Magnússon og Guðmundur Magnússon. Nefndarmienn hafa nú haft taJ af Hermanmi Jónassyni, sem pessi mái heyra undir, og lofaði hann að láta fangana hætta vinnuinni og sjá sv-o um, að öll slík vinna eystra yrði unnin af verkamöntn- um. . Er og að vænta Jjess ,að svo verði. Lerroux forsætisráðberra tekur að sér störf hermálaráðherrans um stundarsakir ásamt sínu eág- in embætti, en Rocha siglinga- málaráðberra tekur að sér að giegna störfum utanríkismálaráð- herra ásamt sínu embætti, unz öðru v|si verður ákveðið. (Umited Press.) Koanngsmorðmálið verður lagt fyrir Þjóða- bandalagið. LONDON í gærkveldi- (FO.) Það virðias't nú allar lfkur til, að Jugo-Slavar muni vísa máliniu út af morði Alexanders konungs til Þjóðabandalagsráðsins. FluIIfrúar Jugo-Slavíu hafa átt tal við Sir John Simon og út- skýrt málið fyrir honiun, eins -og peim virðást pað liggja fyrirí — Jugto-Slavía mun ekki, eins og pó var álitið, Ieggja fram neinar á- kærur á bendur einstökum rnönn- um eða pjóðum, heldur biðja um fulikomna rannsókn máisiins, og pá eimkamlega starfsemi leynifé- laga, og krefjast um leið alpjóða- samtaka til pess að k-oma í veg fyrir slika starfsemi. I a p a n i r undirbúa flngferbir ffir Kyrrabaf með ZeppelinsloftfðrnEn. BERLIN í moxgun. (FtJ.) 1 Tokio befir verið stof-nað fiug- ferðafélag með hiutafé, sem mem- nr 20 miiljónum yen, og er alt hlutaféð fengið í Japan og Man- cbukuo. Tiigangur flagsins er að halda uppi loftfierðum yfir Kyrrahafið með Zeppelinsloftförum Nú á næstunmi verður fyrsta ílugleiði-n opnuð milli Tokio og höfu-ðborgar Manchukuo og verð- iur eitt iloftfar baft í peim ferðum. A næsta ári eiga prjú loftför í[ viðbót að verða fullbyggð, og verða pau hö-fð í förum milli Tokio—San Francisoo og Tokio —Los A-ngeles. Jaspar tókst ekki að mynda stjóin í Belgia. BROSSEL í gærkveldi. (FB.) Jaspar tóks-t ekki að mynda s-tjórn. Tilkynti hann konungi, að Llraunir sínar í pá átt hefðu orð- ið árangurs-lausar, en konungur fól pá Tbeunis fyrverandi for- sætisráðherra að mynda stjóm. (United Pness.) Fazistar dæmdlrl betraa- arhús. LONDON í gærkveldi. (FCr.) Niu fasistar, sem hafa verið fyrir ilögreglurétti i Plymouth, á- kærðir fyrir óeirðir á almanna- færi og árásir á friðsama borg- ara, voru dæmdir í dag. Sjö peirra voru dæmdir í 6 vikna prælkunarvinnu, en tveir í piig'gja punda sekt

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.