Alþýðublaðið - 17.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.11.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 17. NÓV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rúmenía býí* sig ndir strið LONDON. (FÚ.) Kano I Rúmen íukon ungu r opniaði þiiriigið í Rúmeníu í dag, Var hafður á honum hiirrn sterkasti vörður, er hann ók til þings. í ræðu þeirri, sem flutt var af forsætisráðherra við þingsetning' una, var lögð áherzla á það, að Rúmenía igierði sitt ýtríasta til þiess að varðveita friðilnn. En jafnfranit ler það glefíð í skyn, að hafa þurfi herinn til taks vegna þess, hve ó- trygt sé inú í heimilnum yfirleitt. Herinn yrði að efla betur en gert1 hafi verið, svo að trieysta megi honum, hvað sem í skerst. Enskir fazfstar látnir sœta ábyrgð fyrir nppfiot. LONDON. (FÚ.) Sir Oswald Mosley, foringja enskra fazista, var í dag stefnt fyrir rétt í Worthing ásamt þrern félögum sínum. Sir Oswald neit- ar með öllu að vera sekur um það, sem hann er kærður fyrir, og svo gera félagar hans. Réttar- höldin hefjast í næsta mánuði. Mosley hefir sett 100 sterlings- punda tryggingu fyrir nærveru sinni, en félagar hans 50. 1 Plymouth hafa 9 fazistar verið kærðir fyrir. uppþot og árásir á friðsama borgara og barsmíö í sambandi við fundahöld í Piy- mouth 8. og 11. okt. Dauðarefsing við smyghm ópíums og morfíns til Kína. LRP. (FÚ.) Með nýjum lögum hyggst kín- verska stjómin að útrýma ailri ópíumsölu í Kína á næstu 6 ár- um . Einstaka mönnum., aðaliega gömiu fólki, sem orðið er herfang ópíumnautnarinnar, mun þó verða heimilað að kaupa aif því smá- skamta, en að eins undir ströngu eftirliti. Stjörnin heíir með Iögum þess- um hafið mikla baráttu gegn notkun eituriyfja, en svo er Jitið á, að viðleitni hennar muni ekki koma að fullu haldi, nema saim- vinna annara þjóða komi til. Dauðarefsing er algsngasta refsingin, sem lögð er viði, í hin- um nýju iögum, að simygla eitur- lyfjum iun í landið, og verzla með þau án heimildar frá yfir- völdunum. Einnig er dauðarefsing lögð við því, ef maður gefúr öðrum manni morf.in, nema í lækniingaskyni sé gert. Flugslys i Astralfiu. LONDON. (FÚ.) Mikið flugslys varö í Ástralíu í morgun. Ný flugvél, sem send hafði verið til Ástralíu 1il þess að halda uppi flugferðum á hinni nýopnuðu flugpóstleið milli Ást- ralíú og Singaporie, hrapaði í Qeensland hálfri stundu eftir að hún hafði haldið af stað frá Long Reach. Þeir 4 menn, semt í fiugvélinni vo;ru, fórust allir. Flugvélin var eign ,,Quantus Gompany11. Hefir félagið hætt við að láta vélar sínar fljúga þessa leið, þangað t: 1 liokið er rannsókn um orsök slyss- ins.. Þykir sú rannsókn einkum skifta miklu vegna þess, að fyrir mánuði týndist flugvél af sömu gerð og frá þessu sama félagi á leá|ð frá Habart á Tasmaníu til Melbournie. Er álitið, að hún hafi hrapað í sjó, vegna þess, að hvergi hefir orðið vart við hana né neitt úr henni. Ghurchll! skrifar texfta fyrir hvíkmy d LONDON. (FÚ.) Winston Churchill er nú að rita textann í stórkostlega kvikmynd um stjórnartíð núverandi kon- uings, og er ætlað að sýna alla helztu mierkisatburði, sem orðiði þata í isögu Englendiniga á þiessu árabili. Anthony Asquith sér um sjálfa myndatökuna. Kvikmyndin á að vera tilbúim á 25 ára stjórnarafmæli konungs, en. það verður haldið hátíðlegt á næsta vori. \ Mannftal fi Japan. LONDON. (FÚ.) Fólksfjöldi í Japan er nú 68 millj., og býr 24>/2 o/o1 í 34 stór- borgt’ln r'íkisins. Dolarfnll fiogvél. OSLO. (FÚ.) Samkvæmt blaðinu Aftenposten hiefir dularfulla fiugvélin sést aft- úr bæðii í gærkveldi og í nótt í námd við Berlevaag. Olufsen rík- islögiieglumaður befir haft athug- ,anir á hendi í sambandi við ferð- ir flugvélar þessarar. Hefir margt áreiðan legna og saimsögulla main'na séð flugvélina. Er því m. a. haldið fram, að hún hafi flogið yfir Skaa’nsviker- tfjall í 100 metra hæð qg stefndi þá til hafs. Flngvélin er stór, og á skrokknum vom fjórir gluggar, og flaug hún með öllum, ljósum, að því er virtist. I nótt heyrð'st og enn á ný, að verið var að senda loítskeyti, sem menn vlta ekki deili á. hreinsaðiir með því að mála þá ut- lan og inmam. 1 sumar voru veiddir j tii hrogntöku í klakstöðinni 450 j laxar, — þar af 270 hrygnur. I Við geymslu tll þessa dags hafa drepist 17 laxar, og er það talið mjög lítið eftir atvikum. — Nú er búið að ná hrognum úr 41 hrygnu og frjóvga um 370 þús- und laxaseiði. Við kalkstöC'ina vinna aðallega þeir Guðmundur Jómsson og Gísii Kristjánssion. Ólafur Sigurðss'on hefir verið þar til eftiilits síðustu daga. (FÚ.) Kaupgjald í Sandgerði. í frétt frá Sandgeröi, þar sem sagt er frá kauptaxía verirak mainna þar, er ekki alls kostair rétt frá skýrt, því nætur- og helgi- daga-luiup er þar, 1,50, en ekki 1,40, eins og þar er sagt. — Úr Sandgerði róa nú 6 mótorbátar, og er það óvenjulegt um þenr.an tíma árs. Afli er þó fnekar rýr. — Það getur talist ti;L frétta, að í Sandgerði er AlþýðiublaðaÖ að út- rýma Moglganumi, og hefir nú orð- ið fl'eiri liesendur. En fyr:ir skömimiu seldist þar að eins 1 ein- tak. S, Rauði-krossinn. Um þiessar mundir stendur yfír á Stó'óHhvoii hjúkiu amámikeið Rauða-krossins, haldið að tilhlut- un .kvenfélagsins Einingar. Kenin- ari er Sigu Öur Ba hmann. Kend 'er hjálp í viðlögum og megin- atriði hjúkrunarfræði og beilsu- fræði. Nemendur eru 10. Ungliitgaskóli tók til starfa á SeyðisfíLrSíi í byrjun þ. m. Skólinn starfar í tveim deildum. Kennarar bania- skólans annast kenslu(tia. Nem- endux em 19. — Snjóa leysir nú sem óðast á Austíjörðum, og margir hafa hætt að hýsá fé sitt. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Vesturgötu 5. Sótt heim ef óskað er. 0minn, símar 4661 &4161. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarinálaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. REYKIÐ J. G R U N O 9 S Klakstöðin við Elliðaár. Ólafur Sigurðsisoin á Hellulandi lýsir þannlg klaikstöðinni við El.l- aðaár, en hún er, að hann segir, stærsta laxaklakstöð, sem nú er starfandi á Norðurlöndum. Klak- húsið er 6x8 metrar að gólf- flieti, og eru í því 104 klakkassar, og rúmar hver þeirra 10 þús. til 11 þús. laxaseiði. Síðast liðdð sumar var klakhúsið málað og naflýst og allir klakkassamir sótt- ágæfta hollenzka reyktóbak- VERÐt AROMATISCHER SHAG.....kostar kr. 0,90 V20 kg FEINRIECHENDER SHAG. ... — — 0,95 — — Fæst í ðllum verzlunum. 2 SMAAUGLYSINGAR ALÞÝflUBLAÐSIMS ... " 50, Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10. Hjúknuna'rdeildin í verzl, „Pa- r!s“ hefir ávalt á boðstólum ágætar hjúkrunarvörur með ágætu verði. — Reiðhjól tekin i geymslu. Nýja reiðhjölaverkstæðið, Laugaveg 64, (áður Laugavegi 79.) Til sölu farmlði til Akureyrar A. v. á. Ursmíða« viuuustofa mín er á Laufásvegi 2. fiufim. V. Kristjánsson Kjólasilki, Upphlutaskyrtuefni, Svuntuefni, Satín og Astrakan. Gott úrval og verðið mjög lágt. Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. —: ... kid -J ;;,:l L !-l j n i 1 ; 11 Ný egg daglega. KLEIN, Baldorsgota 14. Sími 3073. HÖLL HÆTTUNNAR minnir á danz við hirðiina, páfugla-danz eða hátignai'legur mienú- iett. Það boðar komu ókunna riddarans." Hún bnosti og sló út höndunum og graip í hljóðfærið til þesis að gera lýsinguna sem bezt lifandi fyrir Diestine, enda fan,st henni eins og hún sæi þetta alt fyrir sér. Maddaman hélt áfram: „Þegar fóturiirín hiefir verið losaður, kemur ný nóta í ailt áinnailif hæð. Músíkin breytist blíðilega. Suðapdi ómur fyllir loftið, nýtt orð er sungið — ást.“ Hún sagði orðið hægt og 'Ciins og hún væri að gera gtelur við það, en jaínframt gaf hún Destine mánar gætur, þótt hún léti siem hún sæi ekki skyndiroðann, sem þaut fram í kinnarnar og breiddist ium alt andlitið. „Að ástartvísöngnum loknum er. riddarinin kvaddur burtu og fer án þess að segja nafn sitt. — Nú, fyrsti þáttur er úti', Haldiö þér að það verði ekki gaman aö honum?“ Maddaman lék hratt iag til þess að sýna þeysineiö riddarams í burtu. Eítir stundarbið hóf hún sóknina að nýju. „Og nú er það annar þáttur. Hvar á hanin að gierast? 1 klaustf-. urgarðinum kanskie, í björtu tuinglsskini? Eða á hamn að gerast í kapeliunni ?“ Áhlaupið var hvast og örugt, vel ráðgert og vandlega framé kvæmt, en árangangurinin varð ekki sá, sem maddaman hafði búist við. Destine var ánægð. yfir að geta nú l'Oksins komið skýrj- ingu að og svaraði áköf: „Æ, maddama, ég hefi ekki; séð de Vrie síðan þietta var. Ég hefi alveg gleymt að segja yðiur það.“ Maddaman snéri sér snögt við og kipraði saman a'ugun, starðp á ungu stúlkuna og spulrðii í köldum róm: „Ef þér hafið ekki séð hann síðan þietta var og hanin ekki sagt yður til nafns sins, hvernig vitiði þér þá að það var de Vrie gme!ifi|?“ Destine dró rólega lítinn, bláan borða upp úr hálsmálinu á kjólnum sínum og rakti hanpi í sundur. „Sjáið þér, niaddama,“ sagði: þún. „Héma er klúturinn hans. Hann batt honium um úlfliðinin á mér, þegar ég reif miig á þyrnfr umun, og ég gleymdi að skila honum aftur.“ Markgreifafrúin sikdldi hvetiniiigt í öllu lá. Hún' var jafnán: fljót að sjá ejgin yfirsjónir, og lét nú snöglga bliðu koma í stað kaldrar tortryggni. Og hún var örlát og alúðieg, þegar hagsmunir hemnar) sjálfrar voru ekki amnars vegar, og vax nú ekkiert njema bros og gamanyTði. Hún ætlaði að bætiaj fyrir það, sem hún haifði gert Destine rangt til. Hún stóð upp, tók báðum höndum um kinnar uingu stúlkunrv- ar, horfði ledtt augnablik fiajst f augu hennar og sagði. síðan: „Vitið þér, hvað ég ætla að gera við yður, væna mín? Mér þykir vænt um yður o>g röddiina yðap. Þér skuluð verða skjólstæðingiur minn.“ , „Ó, maddama." Destiine var bæði hissa og hrifin og leyndi) það sér ekki á svip hennar. „Já, og þér verðið hér í Bellievue." Diestine skorti orð til að tjá gteði sína og þakklæti. „Og Ramieau skal kienna yður músík.“ D'estine kysti á höndina á maddöimunini. „Og þér skuluð fá að syngja óperur.“ Maddömu de Pompadour þótti vænt um að sjá áhrifin, sem orð hennar höfðu, vaxandi ro’ða og bersýná legam fögnuð á unga andlitinu fyrir framan hana, se,m Ijómaðii eiins og heiður voth morgun. „Og þér gerist ein af hirðimieyjum mínum og setjist að hér v;ið hirð míina.“ „Heilaga Guðsmóðár, þetta er alt of dásámlegt." Madd-ama de Po'mpadour kysti ungu stúlkuína á báðar kinnar, klappaði henni vingjarnliega á hendinja og hélt áfram að tala lum lífið við hirðiiina í stór,um dnáttum. Húsfreyjan í IBielljevuie var einatt ánægð, þegar hún. hafði gert eða ætlaði að gera góðverk. ð. kafli. Maddaman brýtur gler. Þennan sama da;g kom óþektur rmaður til að finina maddömu de Pompadour. Hann sagði ekki dyraverðinum nafin sitt, en fékk hjonum í þesis stað hrimg og bað hann færa maddö'muinni. Honum var umdiir eins hieypt inn, þótt maddamah vær.i mýbúin að segja Gourbeilon þjóni síjnum, að hún tæki ekki á móti nokkrv. um manmi. Komumaður vaír í siðri kápu, gráskeggjaðúr og háfði gleraugu. Fól'k veitti því athygii þiegar hanm gekk inn í gegn um forsalimn, hve tígulega hanin bar sig og hve fótatakið var stælt og lét:t. Margar voru getumar um það, hver þetta miundi vera; og hveiris vegna han,n hiefði svoina auðveidlega feingið aðgang til maddöm- unnar, og hugðu flestir, a|ð' hann, væri útlendingur, og þá helzt frá Austurríki, því það var mál manna um þær mundir, að skila-- boð færu stundium milli maddömu die Pompadour og Maríú Thie- resíu driottninjgar í Austurriki. Þjónn :komumiann,s:|n's var spurður om þetta, en upp úr honum hafðist ekki nieitt:. En hefði þetta forvitaa fólk geltað' nent. augun- um þó ekki hefði verið 'niema sierni allra snöggvast inn í viðhaflnar- stofu maddömunnar, þá hefðli það óð,ana séð að tiigátur þiess voru fjarri sanini. Hurðin var ekki fyr fallin, aftur a.ð baki komumanns ieln banh snaraði af sér kápunni og gerfimu, hljóp til maddömuinnair og fél.l á kné fyrir framan hana, kysti hendur henniar hvað eftir annað og sagði í hiifmingu: „Loksins! Loksinis er ég kominn til yðar. Markgneiíafrú, lofiðmér að heyra áð það gleðji yðun, gleðji yður agnarlítið.“ Það bar meira á óþ'olinmæði en ástarioga í svarinu, sem lianin fékk: „Vitanlega gleður það mig, gleður mig, að þér skuluð vera á lífi. Skiljið þér ekki, að þaðl ier kraftaverk, að þér skuliö ekki þegar hafa þekst og ver,ið' settuir í Bastilluna? Hvað kom yðúr til að ana út( í laðrl'a ejns vitfir,ringu?“ „Þér, þáð voruð þér, þ;ér og alt af þér,“ sv,a;rað>i hann og gerði enn gælur við hendur heninar. „En þér hafið stofnað méf/ í hættu eins og ’yður. Yður var skylt að taka tillit til mín, þega,r þér hröpuðuð yður í þennain, voða.“ „Ég 'tók ékki tillit til neinsi annars. Ég gat ek,ki yfirjgiefið yður, skiljið þér það ekki?“ „Jú, jú, auðvitað, en áhættaii var of mikil. Og ennþá stofniö þér okkur báðum í hættu. Af hverju dirfðúst þér að' koma hingað? Það er vitfirring..“ „Verið þér ekki að ásaka mig, markgreifáfrú. Ég varð að sjá yður, ég gat ekki lifiað án þiess að sjá yður,“ „En útliegðarskipun er, ekkert barnagaman. Það var skylda yð'- ar að' hlýða skipunum konunlgsiiis. En látið þér mig samt heyria

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.