Alþýðublaðið - 17.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.11.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 17. NóV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTGEFANDI: ALPÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. V4LDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðslá: Hverfisgötu 8—10. SIM AR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingrr. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: úilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Öpolandi iagaákvæði. Nývierið héldu stjórnir allra iðnfélaga, sem vinna við húsa- bygigingu hér í bæ, fu'nd með sér, og samþyktu þar að hindra eftirieiðis með vatdi alla óiðn- lærða menn, sem standa utan fé- lagsskapar iðnsambalndsins en stunda vinnu við húsabyggingar- iðn, en að því hafa verið mikil brögb 'undanfarið og farið æ vax- andi. Nú er svo komið, að iðnaðar- menn verða stöðugt harðara úti vegna þéssa sivaxandi iðmaðar- „fúsks“, að það er með öll'u orð- ið óþolandi. „Fúskarar“ bjóða sig hvarvetna fram jafnfætis lærðum iðnaðar- möninum og niðurbjóða al.la vin|mu ótakmarkaði. Með þessu móti er að vaxa upp stétt manna (fúskarar) fyrir ut- an hina, sem hafa u;n.nið sér rétt í .iðnunum með lagaliegu móti. En því miður verðum við þó að kannast við' eitt, og það er það1, að fúskararnir hafa stoð: í lands- lögum íyrir síinu „fúski“. I iðnlögunum segir, að hver og einn inegi stunda hvaða iðn sem er, vinni hann eimn að henni eða ásamt maka sínum eða börnum , ininan 21 árs aldurs. En það er staðreynd, að einmitt vegna þess- arar lagagreinar er komfð í slíkt óefni fyrir iðnlærðum rnönnum eins'og fyr segir. Og ofan á þetta bætist það, að iðniinar yfirfyllast með þiessu móti, svo enginn fær rönd við' reist. Ég vil mú spyrja hæstvirta lög- gjafa þessa lands, hvort sæm- andi sé að hafa annars vegar lög o-g negiuigerðir urn iðnaðarnám, iðnskóla -og iðnpróf, en hins veg- ar þessa hliðargötu í landsl-ögum, siem fúskararnir feta. Það virðist ver-a að hæða þá uppí í lopið geð- ið, sem eru svo einfaldir að nota sér ekki hieldur þess-a léttu lieið, sem lögin leyfa, heldur en að eyða 4 árum fyrir litlu kaupi og oft litlu námi til þess að hneppa þetta mikla hnoss, að ijúka prófi. Á siinium tírna heimta svo fúsk- ararnir að vera teknir í töiu þeirra, sem farið hafa námsleið- ina. Og hvor stendur líka betur að ví|gi, sá, sem grípa má inn í hvað iðn sem er m-eð fúski og vinniur svo sem óbreyttur verka- maður þess á milli, eða sá, sem ekki er skoðaður sem réttur og sléttur verkamaður (þó hanin sé ka-nske ekki annað) og gert sér þetta að lífsstarfi -og ætlast þess vegna ekki til að þurfa að standa í sífeldum styr við hina, siem lögin h-lieypa inn um bakdyr iðn- arinnar. Nied, aninaðhvort ier áð hafa fúskleiðina eina opna Jnin i iðnimar, eða þá hitt, að náms- l-eiðin iein sé farin. Þessar tvær andstæður geta hvort siem er ekki þrifist hlið við hlið stun-dinni len,g- ur. Verði ekki sú -eina Iieið val'n, sem allir sjá að er sú rétta imn í iðnirnar, fer svo að ungir menn hætta að -eyða bezta tima æfinnar í illa borgað nám, úr því önniur leið er iéttari og betur b-orguð. Og iðnskólinn er þá orðinin óþarf- ur og öll lögin -og reglugerðirnar um iðnaðamám -og iðnpróf. Ég vona að löggjöfum þeim, sem nú sitja, sjáist ekki yfir að rétta hlut okkar iðnaðarmalrma þegar á þessu þingi, svo við megi una, það er krafa allra þeirra, sem lært hafa og munu læra iðniirnar samkvæmt lögum. Iðlwftmnaðpn Málverkasýaing. Þeir, siem flerðast hafa fram ímieð Jökúlsá í Axarfirði, alt fram um Dettifoss, -og gefið sér góðan tima- ti:l -að líta á það, sem fyrir augun ber, glieyma aldrei þeirri fierð. Þó eru það auðvitað ein- staka -staðiir, -eða öllu heldurnátt- úruundur, eiins og Ásbyrgi, Hljóðakl-ettar og Dettifoss, —. gimst-einamir í umhveríi Jökuls- ár, — sem brienna sig fastast í huganin. En þar eru líka ótal staði'r, svo yndislegir og fagrir, að því er Jíkast að náttúran háfi verið að reyna sig hvað hún gæti flegurst skapað. Þar skiftast á klettar, st-andberg, mýraílákar, grasilendi -og skógarhvammar, en um-gefði'n er hið tiginariiega gljúf- uir, sem Jökulsá hefir rist djúpt ( bergið, mótað, meitlað og sorfið og þar sem hún „Jökla“ syngur siin kyngifullu Ijóð, ár út og ár inn, öldunum saman, þar s-em * ennþá rómi dimuim drynur Dettiflos's í jötnasal-, ei-ns og faðir Sveins málara kvað þitt sinín í „tíðavísum“ um Keldu- hv-erfi. Eins -og allir, er hafa ást á fö-gru landslagi o-g öðru þvílíku, hefiir Svei-nn orðið lmgfanginn af Jöku-lsárgljúfri og tekið á allri siinni kunnáttu og li-stgófu til að syngja því lof. Þun.gamiðjan í sýniingunni -em 3 stó-r málvierk, tvö af Dettifossi og eitt af Jök- ulsángljúfri rétt fyrir norðan Hljóðakletta. Ég hefi -eitt si-nn (íyrir 14 árum) farið um þessa-r s-lióðir, og að sjá sýningu Sveins er að tifa þetta f-erðalag upp aft- iut og þau ógieymanliegu áhrif, sem það hafði á mig. — Kona málarans h-efir heldur ekki farið „vaTh:liuta“ af áhrifum Jökulsár- gljúfurs eins og sjá má á mynd af þeim þar siem hin úlfgráa „Jökla“ skipar heiðurssessinn. — Sýninguna -eiga allir að sjá, sem uínna máiamlist og fagurri nátt- úru. A. Bj. íslenzkar úr valsstök ur, Eftir að hafa les-ið þiess-a Jitlu bók, vil ég þakka St'ei'ndóri Sig- urðssyni fyrir að hafa komdð þessum eitt hundrað fersk-eyt í um á teáinti stað, þar sem þær voru óður á víð og dreif, og er nú ]>ægiiegra fyrir vís-navini að g.rípa til þ'eirra. Þietta er ha'nd- hæg bók fyrir unglinga til að glæða hjá þeim ást á Ijóðum, en of lítið þykir mér vera á hverri blaðsíðu, þar s>em ekki er nema ein víjsa, en hefðu þurft að verá þrjár. 1 stra-ngan reiknii-ngssíkap þykir mér vera gengið við fer- skeytluina, þar sem ekki finnast nema hundrað ríéttlátar. Það má að vísu dieila liengi um það- -eins og flest ainnað', hv-ort þessi eða hin s-é -galtalaus. En það -er sk-oð- Uin mm, að æði margir, seim hafa ort fierlskieytiur, s-sm ieru til á prenti víðs vegar -og standa við dyrnar, hefðu mátt k-omast inn. Þab- má ekki sfcilja -orð mífn svo, að ég mæli með lélegum skáld- skap, hv-orki á ferskeytlum -né öðru. Komið h-efir það fyrir, að mönnum hafi fundist að skálda- styrkur hafi v-erið látinn eftir blaðsfðufjölda, -en iekki eftir þvi, hvað á blöðiunum var. Ég get tekið undir það, að M-enningar- sjóður -gefi út vandað vísnasafn og væri sízt ástæða að œtla, að óhreiinindi færu í gegnum það „si-gti“. Þessi s-káldskapur er þjóðl-eg- astur, og sú lindin, sem lands- menn hafa drukkið úr öldum saman, og þessi lind hefir aldnei þornað, þó fjölliín hafi spúið e-ldi, og ekki frosið, þó firðim-ir hafi verið ful.Hr af hafís. Þess vegna munu allir þjóðrækinir menn verja þiesisa blessunarlind fyrir öllum óhrieiiniindum. Stefón J. Björn&son. Stundvísi og regiusemi. Aðal-steinin Siginundssoi kemn- ari við Auisturbæjarskólanin hefir lenigi flengið orð fyrir að vera góður kennari og sérstakliega á- hiugasamur um skóiamái. Nú hefir hann véiritað floreldra- blað og hygst að i-áta það koma út- einu, sinni á mánuði, mieðah skóli starfar. Heitir blaðið Bekh- wjvtfi. Aðalsteinn ánnást í ár alla kenslu 7. b-ekkjar B[. í Austurpæj- arskólanum, nema Jeikfimi og söng. Foffildmblað) 7- bekkjar B. ílytur margar biendingar, siem- all- ir hefðu eitthvert gagn af að 1-esa. Útgefandi befir sérsitak.lega í huga að k-oma,sf í -náið sambalnd við floieldra og húsbændur þeir.ra driengja, er hann kenlnir. Minnist útgefandi á, hv-e nýskólastefnan hefir r-utt sér til rúms á síðustu árum, bæð-i hér á la-ndi og annars staðar. Komið hiefir það fyrir, að ný- skólamönnum hefir verið brugð- ið um að hirða ekki svo mjö.g urn stuudvísi og reglusemi. Skal hér bent á, hvað þiessi nýskóla- maður ritar um reglu og stuind- ví|si. Eftirfarandi grefnarkafli er í, nefndu blaði: „Slwduíisf og öeglussmi' eru dygðir, sern ég geng mjög ríkt eltir af r.emöndum mínum. Leyfi ég mér hér með að mælast til, að foreldrar drengjanna séu mér samtaka um það. Drengirnir v-erða -að koma stundví-sliega í kenslustundir, bæði vegna sjólfra sfn og félaga sinina. Vegna sjálfra sín af því, að ef drengur venst á óstundvíísi í betnsku, er hætt við að sá Ijóðíur fylgi honum jafnan síðan, og má leiða af því miarg- faldlegan trafala. Vegna félaga sinina af því, að drengur, sem kemur of sieint í kenslustund, gerir með því ónæði og truflar störf þeirra, sem fyriþ eru. Regluspmi og slqjhliieækrii verð'ur skólinn engu síður að temja rjemöndum sínum. Dilerg- u,r, sem gleymir iðulega blýantin- um sí'num h-ei-ma og hirðir ekki um að hafa skólatækin sín í r-eg/u, myndar sér með því sk-að- lega venju, s-em hætt er við að síðar teomi fram í starfi h-ans. Og dreng-ur, sem smeygir sér hjá að sækja kenslustundir, sem h-on- um b-er skylda til að v-era í, v-enst við það á að lítiJsvirða skyldur síjnar og hliðra sér hjá þ-eim,’ auk þ'ess, sem hann missir við þetta niokkuð af því námi, s-em hann á að fá. . . .“ Líikl'egt er, að ailir kennarár vildu taka undir þessi orð útgef- andans. F-oreldrar og húsbænd- ur atlira skólanema í Reykj-aivík þurfa að leggja sér þiessi orð Að- atste'ins Sigmundssonar á hjarta -og hjálpa skólafóikinu til að vera stuindvtet, neglusamt -og skyldu- rækið. Athugasemd. 1 Alþýðublaðinu 14. þ. m. er mi-nst á stofnun hins fyrsta sjó- mann-afélags hér í bæ. En af því að maðurinn minn, Jón Jónsson skipstjóri, var -einjn af stof-nendum og f-ormaður þ-essa félags, vii ég gera atlrugasemd við ledtt atriði í frásögn þessari. Það er skýrt svo frá, að eftir fulnd'nn hafi fundarmenn „mars- erað“ syngjandi niður í bæ. Hvað minn m-ann sn-ertir, er það víist, að hann hefir ekki ,g-eng- ið niðu:r all-ain Skólavörðustíg syngjandi óhróðurssörag -eða við- haft neiin skrípalæti að aítokn- um fundi. Þó hann væri gleði- maðlur, var hanin ávalt háttprúð- ur. Gat heldur ekki sungið. Ég man vel eftir starfsemi sjó- rrar-na’éí. Bá an fyrstu árin. Menn vom fullir af áhuga, djörfum á- flormlum- -og fögrum framtí:barvon- um. En áttu við ofurefli að etj-a. Og þar sem mkrn maður hafði valið sér sjómensku að lífsstarfi, var ekki -nem-a eðlilegt að hainn beitti s-ér fyrir slíkum félagssikap. — Það, sem honum lá þyngst á hjarta gagnvart sjóm-annastéttinni var drykkjuskapur og sóðaskap- úr um borðj í skipununr. „Ég vi-ldi að ég ætti þ-ess kost, að gera alla sjónrenn að bindind- ismönnum. Því þó kjörin á skút- ununr séu ekki góð, og það eru þau ekki, þá -er drykkjus-kapur- iinin verri," v-oru lrans -orð. Aijuiís PoimfieinsdóWr. Alþýðublaðið vildi gjaman birta þ'essa athugasemd frá ekkju Jóins Jónssonar, en það er alveg misskilningur hjá henni, að það hafi v-erið ei-nhv-er skrípalæti 1894, þó að giaðlyndir sjómenn gengju af fu-ndi og syngju söng, sem þá var alment sunginn af þjóðiinni. Ritstjómbi. Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun, KAUPMANNAHOFN. Biðjtð kaopmann yðar w B. B. munntóbak. Fæst alls staðar. Jafnvel þó þér látið yður engu skifta hvaða olía er notuð á vél yðar, þá lát- ið pér yður sennilega ekki á sama standa um kostnaðinn við bifreið yðar á árinu. Ef þér vijið gjarna lækka þann kostnað, þá skuluð þér eyða svo sem’ einni mínútu í að lesa um hvernjaf þeim 6 kostum, sem GargoyleJMobiloil hefir: ^ Betn vernd. Olíuslæðan af Gargoyle Mobiloil útilokar núning málms og veitir vernd, þegar utanaðkomandi agnir komast inn í milli. Hl Meiri ending. Gargoyle Mobiloil hefir lágt uppgufunarhlutfall, olian rýmar mjög lítið og kostnaðurinn verður lágur. @ Minni SÓtun. Gargoyle Mobiloil brennur upp, svo að velin gengur reglulega og komist verður hjá aðgerðum. ifjl Allðveldari gangsetning. Gargoyle Mobiloil rennur vel, þegar þér notið rétta merkið eftir Gargoyle- töflunni. Gefur því fljóta gangsetningu, vernd- ar rafgeyminn og ræsisvélina og verndar þegar i stað, er vélin er sett i gang. || Langt á milli olíuskifta. Gargoyle Mobiloil er þrautreynd og stenst súr- efnisbindingu, myndar ekki sýru og heldur sér lengi hreinni. H Fæst alls staðar, Helztu benzinstöðvar, aðgerðarverkstæði og oliusalar um allan heim selja Gargoyle Mobiloil. Hér á landi fæst Gargoyle Mobiloil hjá öllum “BP“ benzinstöðvum viðsvegar um landið. Þess vegna getið þér ávalt gefið vélinni sömu, góðu olíutegundina. Jafn gömul fyrstu bifreiðinni — jafn-ný síðustu gerðinni. Aðalsalar á íslandi: OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.