Alþýðublaðið - 18.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1934, Blaðsíða 1
Nýir kaopeodnr fá Alpýðublað- ið ókeypis til mánaðamóta. AlÞTÐUBlAfin) RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 18. NÓV. 1934 331. T ÖLUBLAÐ Á annað hnndrað fnlltrúar sækja þing Alþýðnsambands íslands. I sambandlnn eru nú 65 alþýðufélðg með 10305 meðlimum alls* FRÁ SETNINGU ALÞÝÐUSAMBANDSPINGSINS I GÆR. I if 4 9 ÞING Alpýðusambands Islands, sem sett var í gær, er fjölmennasta ping Alpýðusambands- ins, sem haldið hefir verið til pessa. Á annað hundrað fulltróar, frá 47 félögum, voru mættir við pingsetninguna, en í Alpýðusambandinu eru nú 65 félög með 10 305 meðlimum alls. Síðan síðasta Al- pýðusambandsping var haldið í nóvember 1932 hafa 20 ný félög gengið í Alpýðusambandið, og er pað meiri vöxtur en nokkru sinni áður siðan pað var stofnað 1916. Kiukkan rúiólega 2 sietti Jó,n Baidviinssion, forsoti Alpýðusam- bands tslands, 12. ping sambands- ins í G ó ðtem p I a rali úsinu vi'ð Vonarstræti. Jón Baldýinsson sagði meðal V annans: Undanfarinir timar hafa sýnt landsmönnum, að alþý’öusaimtökin og Alþýðuflokikurinn eru nú öfl- ugri og þróttmeiri en nokkru simni áður. Það verðiur nú hlutverk þiesisa 12. þings Alþýðusambands IsJands að ákve’ða hviemig beita skuli þessu valdi og skipuleggja það tiil nýrra átaka og vinna að aukinum þrótti hipina eipstöku deiiida, sem mynda satnbaindið. Um ileið og ég býð alla hiina mörgiu ful.ltrúa velkomna, sem hingað eru komnir, segi ég þetta 12. þing AlþýðUsambanjds íslands sett. Því næst skipaði forseti kjör- bréfanefnd þiingsins, og voru þiess- ir skipaðir: Siigurður Guðínúndsson (Dags- brún). Sigurður Ólafsson (Sjómannafé- l ag Reykjavikur). Kr. Arndal (Dagsbrún). Ritarar voru kvaddir til starfla ti.l bráðabirgöa: Sig. Gíslason (Hvammstainga). Pétur G. Guðmundsson (Bók- bin darafélag Reykjavífeu r). I dagiskrámefnd voru skipaðir auk fiorseta AI þ ý’öusamba ndsins, sem er sjálfkjörinn: Stefán Jóh. Stefáinssoin (Jafn- aðarmaimaféiag ísiands). iGuðm. Jónsson frá Narfeyri (Jafnaðarmannaféi. Stykkish.). Kjörbréfanefnd skilað'i því næst éiiti og iagði tiI, að tekin væru gild kjörbréf frá 47 félögum fyr- ir 105 íulltrúa, sem voru mættiir við þinjgsetningu. Auk þessa lagði neíndin til, að teknir værp sem fulltrúar á þing- ið nneð atkvæðisrétti og tillögu- rétti kjöiinir fulitrúar frá Sam- bandi inngra jafinaðarmanina, Pét- ur Halldórsson og Kjartan Guðinasoin, og kjörnir fulltrúar Sendisveinafélags Reykjavíjkur, Pé'tur Pétunsson, Svavar Guðjóns- son og Guðlaugur Þ'orbjarnarson. Auk þ©S;s samþy.kti þingið að bjóða þinigisetu mieð atkvæðisrétli og tillögurétti frambjóðendum Alþýðiufl'Okksins viíð siðustu kosn- iingar, ritstjóra Alþýðublaðsins F. R. Valdemiarssyni og Viöhjálmi S. Viihjálmssyni blaðamanni. Nokkrar umræður urðu um fulltrúa frá félagi stúlkna íbrauð- og mjálkur-sölubúðU'in. Var sam- þykt að taka gilda kosningu fyr:r;i luUtrúa félagsins, Lauieyjar Va I dimarsöóttu r, en bjóða hinum fiuJltrúanum, Guörúnu Fiinnisdótt- ur, þimgisiétu mieð atkvæðisrétti og tillögúrétti. Nú fór fram kosning á starfs- mönnum þiugsins, og vom þess’ir kosnir: Héðinn Valdrmarssion fonseti. Ólafur Friðrikss'On 1. varafons. Guðrn. R. Oddisson 2. varafor.s. Ritariar þingsins voru kosnir: Pétur G. Guðmundssion. Siig. Gíslason. Að þessum kosningum lókmun var fundarhlé. Hófst fundur kl. 5V2, og lagði þá dagskrámefnd fram dagskrá fyrir kvöldfúndiiún, og voru þaÖ eiingöingu ikosningar fastra inefnda og sikýrsjuir forsieta,. ritara og gjaldkera. Hófust nú nefndakosniingar, og fónu þær þaiinig: FJÁRHAGSNEFND: Jón Axel Pétursson (gjaldkeri AJþýðusambaods íslands.) Jón Magnússon (Hlíf, Hafnarf.). Jóhann Fr. Guðmundsson (Jafn- aðiarmannafél. Siglufj.) Siigurður ólafsson (Sjónrannafé- ■ Jag Reykjavíjkiur). Haraldúr Pétursson (Dagsbrún). Steinúnn Þórarinsdóttir (Fram- sókn). Óskar Sæmundssoin (Vík, Mýr- dal). SJÁVARÚTVEGSNEFND: Fiininúr Jónsson (Baldur, ísaf.). Sijglurjón Á. Óiaísson (Sjóm.fél. Reykjavíkur). Óskar Jónssion (Sjónrannafélag Hafnarfjarðar). Gubm. Jónsson frá Narfeyri. PáJJ Þorbjarnarson (öórshamar, Vestmannaeyjum). Sveinbjörn Oddssoin (Verklýðsr félag Akraness). Guöm. Heígason (sjóm.fél. Jöt- unn, Vestmannaeyjum). LANDBÚNAÐARNEFND: Guöjún Baldvinsson (Dagsbr.). Inigimúndur Eiinarsson (Verk- iýðsfélag Borgarnesis). Arngrímur Kristjánsison (Jafin- aðarm.fél- Isl.). Gísii KiistjánSson (Hlíf, Hafnf.). Gúðm. R. Oddsson (Dagsbrún). Knistjáin Guðmundssioin (Verka- mannafék Stykkisb.). Si'gríður Erlendsdóttir (Framtíð- in, Hf.). (Frb. á 4. síðu.) Olafnr bróaprins í Noreoi ú að fara tii Snð- nr-Ameríkn, til að agitera fyriff noisknm iisbi OSLO í gærkveldi. (FB.) ALVORSEN RÆÐISMAÐUR, formaður land.ssambands fiskútiflytjenda, hefir látið svo nun mæ.lt í Súnnmörs po sten, að félagið sé rnjög .hlynt þeirri húg- mynd, að' Ólafur ríkiserfingi fari á „Olav Trygvason“ t;l Suður- Ameriiku á næsta ári. Leitað hefir verið til annaria félaga um að beita sér fyrir því', að hugmyndin verði framkvæmd. (Hér nrun vera um að ræða vinát'tuferðalag, sbr. ferð prinsins af Wales tll Suðiur-Amer'íku á síinum tíma, en sllkar fierðir selri. þiesisar hafa mikla viðskiftaliega þýðingu.) kemnr saraan ð ðnðjQdaainn, HENDERSON. LONDON í gærkveJdi. (FÚ.) Fundir Þ j óö a b a n d a 1 agorá ös: ns hefjast í Genf næstkomandi þriðjudag, og eru nú nneðJimir þess annaðhvoit komnir tii Genf eða á Jeið'inni þangað. Hendersoin kemur þangað á morgun og Ant- hony Eden lagði af stað frá Eng- landi í dag. Schuschnigg er staddur í Róm jog átt,i í dag langa viðræðu við M'us'soJi'ni. Hainn ráðgerir að halda {ryrr\u fyrir í Róm fram á þriðju- dag. Athugasemd. Ég bejfi orðið þess var, að nokkurs misskilniings befir gætt \ samhandi við iánbeiðni bæjar- ins til atvipnubóta hjá Lands- banka Islands. Stafar þetta vafa- laúS't af misheyrn í sírna. Þiegar talað var við Georg ól- afssion bainkastjór,a í gærmorgun, þá tók bankastjórinn vinsamJega í málið — en sagði að banka- stjórnin hefði ekki tekið afstöðú tll málsins enn, vegna fjarveru hinna bankastjóranima, en annar þeirra lá veikur, en himn var er- lendis. Jón Axel Péhirs&an. lúgoslavia ákærir Ungverjaland tyrir konnngsmorðið i Marseilles. Frakkar standa á bak við ákærnna. EINKASKEITI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. Kaupraannahöfn í gærkveldi. ■pRANSKA STJÓRNIN ákvað á föstudaginn, eftir löng A fundahöld, sem Pierre Laval utanríkisráðherra átti við ýmsa, sem hlut eiga að máli, að styðja kæru þá, sem Júgóslavía ætlar að leggja fyrir Þjóðabanda- lagið út af morðinu á Alexander konungi i Marseille, og hefir þar með hafið pólitíska sókn, sem getur haft mjög víðtækar og pýðingarmiklar afleiðingar. Ákvörðun frönsku stjórnarinnar varð ekkikunnfyrr en í gær, en hefir pegar vakið geysilega athygli og umtal. Orðalag kærunnar, þar sem því er halidið frarn, að Ungverjalalnd sé meðsiekt um konungsmorðtb, hefir verið lagt fyriir Laval, ut- anríkisráÖherra Frakka, af Fo- titch sendiberrá, sem er fastur fúlltrúi Júgóslavíu hjá Þjóða- bandalagilúu. Einstökúm atriðum í innihaJdi kærúíninar er þó ennþá haldið strangliega leyndum. Frakklaod, Litla bandalagið, Grikkland oq Tyrkland styðja Júaðslavin. . Það er fúllyrt, að Frakkland hafi fftilist á gerðir Júgóslavíu í máli'nú og lofað því, að styðja frær í ÞjóðabandaIa;g:nu. Sarns k'O'nar lofiorð hefir verið gefjið af Litla bandalaginú, len auk þeiss hafa Grikkland og Tyrk- land hieitið JúgósLavílu stuðniingi siinum. Frakbland ætlar að skiija ftalía frá Uflsve jalandi oo kíiýja hana tii samvinnu við sio oo Júaoslavía. Það er erfitt að sjá, hvað Frakk- 1,'and ætlar sér að hafa upp úr þessari kæru. Franska stórblað- ið „Le Temps“ steinþegir um mál- ið, en þiektir pólitískir rithöfund- ar gef,a í skyn, að LavaJ, sem GÖMBÖS, forsætisráðherra Ungverja. Jieggtur alt kapp á það að skapa Frakkliandi bandatmeami, ætli sér að inota kæruna á bendur Ung- verjaLandi á móti Italíu. Italía heíir á margan hátt stiutt Ungverjal,and. En takist Frakk- Jandi nú með kærunni frá Júgó- siiaviu áð koma mieðábyrgö á konúngBmorðinu i MarsieiJle á herðar Ungverjalands, álíta memn, að ítalia muni verða viljugri til samúinga við umræður, sem nú standa yfir í Rómaborg, um nán- ari samvinnu milji Frakklands, ít- alíú og Júgóslavíu. Hér eji urn stórpólitfskt tafl að ræða, sem getur haft alveg ó- fyrirsjáanlegar aflieiðiingar. STAMPEN. Dularfullar loftske, íasendiogar. OSLO í gærkveldi. (FB.) Frá Stokkhólmi er símað, að á mörgum stöðuni í Svíþjóð hafi þiess orðið vart, að send voriu; ioítskeyti frá tveinmr stöðvum:, sein menn vita ekki deili á og e;ngar upplýsingar er að hafa um; \ alþjóðaskrám um loftskeyta- stöðvar. Skeyt asendingar þessara tveggja stöðva, sem báðar eru áflmiklar, stóðú yfir kíukkustundum sam- an. Sérfræðingar ætla, að þessar dularfuliu stöðvar séu einhvers staðar á meginlandi álfunnar norðariega. Semrilega ininihalda skeytin Jieiðbeiningar fyrir flug- ínenn. Samkvæmt Dagbladet koma sams fconar fregnir frá Berlevaag f Noregi, þar, sem sést hefir til hinnar dúlarfullu flúgvélar, sem áðiur hefir verið getið. Norsfca hermálastjórnin fékk ( dag tilkynningu um, að Röst loft- skeytastöðin hefði í gær kl. 19 —19,30 orðið þes,s vör, að merkja- skeyti hiefði verið send frá þiess- trni stöðvum, sennilega til flug- véla. Loftskeytastöðin befir sent hermálastjórninni „code“-skeyti úm merkin. : í svefni út nm glugga. KALUNDBORG í gærkveldi. (FÚ.) Tvö s.iys urðu í Kaupmanna- Iriöifn í dag. Tólf ára drengur gekk í svafrii út um glugga á fjórðu jhæð í húsi í Voldgade, og dó. Maður einn tók í ógáti inn ar- jSiehikhlöndú í staðinn fyrir hósta- meðal og dó líka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.