Alþýðublaðið - 18.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1934, Blaðsíða 1
Nýsr kanpeodnr fá Alþýðublað- ið ókeypis til mánaðamóía. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 18. NÓV. 1934 331. TÖLUBLAÐ A annað bundrað fulltrúar sækfa þlng Alpýðnsambaniis islands* Ólafnr krónprins I sambandliiu eru nií 65 alþýðuf élðg með 10305 meðlimiim alls. í Noregi á að fara til Soð- ur-Ameríkn, til að agitera fyrir noiskam fiski OSLO í gærkveldi. (FB.) HALVORSEN RÆÐISMAÐUR, formaður landssambands fiskútflytjienda, hefir látið svo um m-ætt í Su'n'iraiöTspos'ten, að félagið sé mjög.hlymt peirri buig- mynd, að Ólafur ríkiserfingi fari á „Olav Trygvason" til Suður- Amerílku á næsta ári. Leitað hefdr verið ti.1 annara félaga um að beita sér fyrir pví', að hugmyndin verði íramkvæmd. (Hér mum vera um að ræða vimáttuferðalag, sbr. ferð prinsims af Wales tll Suður-Ameríku á sínum tíma, en s.líkar ferðir sem pessar hafa mifcla viðskiftaiega þýðimgu.) FRÁ SETNINGU ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGSINS í GÆR. i ..i ;¦ i i . i. - • i sv , 1C\ ÞING Alþýðusambands Islands, sera sett var 4* i gær, er fjölmennasta fiing Alþýðusambands- ins, sem haldið hefir verið til þessa. Á annað hundrað Mltrúar, frá 47 félögum, voru mættir við pingsetninguna, en í Alþýðusamhandinu eru nú 65 félög með 10 305 meðlimum ails. Síðan síðasta Al- pfýðusambandsþing var haldið í nóvember 1932 hafa 20 ný félög gengið í Alþýðusambandið, og er pað meiri vöxtur eii nokkru sinni áður siðan Jjað var stofnað 1916. Guðm. Jómssön frá Narfeyri (Jafiniaðarmaninalél. Stykkish.). Kjörbréfanefnd s'kiiaði því næst áliti og lagði til, að tekin væru gild kjörbréf frá 47 félögum fyr- ir 105 fulltrúa, sem voru mættir við þifl'gsetmiflgu,., Auk pessa iagði meíndim til, að tekmir værtu sem fulltrúar á þiflg- ið með atkvæðjsrétti og tillögu- rétti kjörinir fulltrúar írá Sam- bandi lungra jafnaða;rmanina, Pét- ur Halldórission og Kjartan Guðnasion, og kjörnir fulltrúar Sendisveimafélags Reyfcjavíkur, Pétur PétuTBsom, Svavar Guðjóns- som og Guðlaugur Þorbjarnarsiom. Auk pesg sampykti pingið að bjóða þimgisetu með atkvæðisrétti og tLllögurétti frambjóðendum Alþýðuf lokksims vi|ð síðustu kosn- imgar, iStstjöra Alþýðublaðsiins F. R. Valdemarssyni óg VíQhjálmi S.. Vilhjálmssyni bIaðamamni. Niokkrar umræður urðu um fulltrúa frá félagi stúlfcna íbrauð- og mjólkur-sölubúðum. Var siam- pykt að taka gilda kosmiflgu fyrri fulltrúa félagsims, Laufeyjar ValdimarsdóttiUr, en bjóða hinum f!U,l]trúanum, Guðrúiriu Finmsdótt- u:r, pingsetu með atkvæðisrétti og t;,llögurétti. ¦Nú fór fram koBhing ,á starfis- möranum -pimgsins, og voru pessir kosnir: Héðiinn VaidimarssiO'n fiorseti. Ölafur Friðrikssion 1. varafons,. Guðm. R. Oddsson 2. varafiors. Ritaríar pingsins voru kosnir: Pétiur G. Guðnmndssioin. Kiukkan rúmliega 2 setti Jón Baldviins'sofl, forseti Alþýðusam- bands íslands, 12. piflg isamba'nds- ins í Góðtiemplarahúsiniu við Vionarstræti. Jóm Baldvinsson sagði meðal annars: Undanfarflir tímar hafa sýnt landsmöininu.m., að alpýðu'Síamtökiin og Alpýðufliokkuriinn eru nú öfl- Ugri og píóttmeiri en nokkru sinni áður. Pað verðiur nú blutverk piessa 12. pings Alþýðusambands Isiands að ákvoða hviemig beita skuli pesstí valdi og skipulieggja pað tivl nýrra átaka og vin-na að auknum prótti himina leimstöku deiilda, sem mynda saimbaindið. Um ilieið og ég býð alla hiina mörgiu íuUtrúa velko.mna, sem hingað eru kommir, segi ég petta 12. ping Alpýðusambands Islands sett. Því næst skipaði forseti fcjör- biéfanieífld þiingsins, og' voru piesis- ir skipaðir: Siglurður Guðimu'ndssÐfl (Dags- brún). Sigurður Ólafsson (Sjómafl'nafé- lag Reykjavífcur). Kr. Arndal (Dagsbrún). Ritarar voru kvaddir tiil starfa tiil bráðabirgða: , ¦ Sig. Gíslason (Hvaflimstaflga),. Pétur G. Guðmundsson (Bók- bindaraféilag Reykjavífkur). I daigskráiinefnd voru skipaðir auk forseta Alpýðusambandsms, siem er sjálfkjörinn: Steifáin Jóh. Stiefáinssofl (Jafn- aðiairmannafélag Islands). Júgoslavía ákærir Ungverjaland íplr konungsmorðið í Marseilles. Frakkar standa á bak við ákæruna. D j 6: abamlalagsrftðio kemnr saman ð DriðindagiflD, Sig. Gílsjasofl. Að pessum kosningum loknum var fundarhlé. Hófst fiumdur kl 51/2, og lagði pá dag&krárnefnd fram dagskrá fyrir kvöldfundin'n, og voru pað eiiflgöingu kosflingar fastra mefnda og skýrsilur íorseta,. ritara og gjaldkera. Hófust nú nefndakosfliinigar, og fóru f>ær panflig: FJÁRHAGSNEFND: Jón Axiel. Pétursson (gjaldfceri Alþýðusambands Islands.) Jón Magnússofl (Hlíif, Hafnart). Jóhanin Fr. Guðmundsson (Jaffl- aðiarmannafél. Siigiufj.) Sigurður Óiafsson (Sjómannafé- • ,lag Reykjavíikur). Haraldur Pétursson (Dagsbrún). Steiniuinin Þórarinsdóttir (Fram- sókn). Óskar Sæmundssoin (Vík, Mýr- dal). SJÁVAROTVEGSNEFND: FiinflUr Jónssoin (Baldur, Isaf.). S'gurjóin Á. Ó.lafssofl (Sjóm.fél. Reykjavífcur). Óskar Jóinssiofl (Sjómannafé lag Hafnarfjarðar). Guðm. Jónssofl frá NarfeyrL Páll Þoirbjarnarsion (,Þórshamar, Vestmannaeyjum). Sveiinbjörin Oddss'Ofl (Verklýðsr félag Akraness). Guðm. Helgason (sjóm,.fél. Jöt- unn, Vestmannaeyium). LANDBÚNAÐARNEFND: Guðjón Baldviflsson (Dagsibr.). InBÍmlundur Eiinar,ssofl (Verk- jýðsfélag Borgar;ness.). Armgriímiur KristjáflsBion (Jafn- aðarm.fél.. ísl). 'Gísii Kiistjáflissio.n (Hlíf, Hafnf.). Guðm. R. Oddssom (Dagsbrún). Knistjáfl' Guðmundsson (Ver,ka- maninafél. Stykfcish.). Sigriður Erlendsdóttir (Framtíð- iin, Hl). (Frh. á 4. síðu.) EINKASKEITI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. Kaupmannahöfn í gærkveldi. P RANSKA STJÓRNIN ákvað á föstudaginn, eftir löng A fundahöld, sem Pierre Laval utanríkisráðherra átti við ýmsa, sem hlut eiga að máli, að styðja kæru þá, sem Júgóslavía ætlar að leggja fyrir Þjóðabanda- lagið út af morðinu á Alexander konungi i Marseille, og hefir þar með hafið pólitíska sókn, sem getur haft mjög víðtækar og þýðingarmiklar afleiðingar. Ákvörðun frönsku stjórnarinnar varð ekkikunnfyrr en í gær, en hefir pegar vakið geysilega athygli og umtal. Orðalag kærunnar, p,ar sem því er haldið fram, að Ungverjalabd sé meðsekt um konungs'morðið, hefir verið lagt fyrir Laval, ut- aniríkisráðherra Frakka, aif Fo- titch sendiherra, sem er fastur fulltrúi Júgóslavíu hjá Þjóða- bandalagiinu. Eimstöfcum atriðum, í iininihaldi kæruninar er þó ennþá haldið stranglega leyndum. Frabklanð, Litla bandatagið, Grikkland oq Tyrkland styðia Jileóslavín. . Það er fullyrt, að Frakkland hafi fallist á gerðir Júgoslavíu í máliflu og lofað því, að styðja fjær í Þjóðabaindalagimu. Sams komar loforð hefir verið gefið af Litla bandalagiinu, ien auk þess háfa Grikkland og Tyrfc- land heitið Júgóslavílu stuðnilngi símum. HENDERSON. LONDON í gærkveldi. (FO.) Fiundir Þióðabandala,gáíáðsifls hefjast í, Genf næstkomandi þriðjudag, og eru nú. meðiimir þess annaðhvoit komnir til Genf eða á ileiðinmi þangað. Hendersoin kemur þangað á morgun og Ant- homy Edeai lagði af stað frá Eng- lamdi í dag. Schtuschinigg er staddur! í Róm jog átti í dag .langa viðræðu við Mwsisolini. Hamn ráðgejíir að halda fcyrrp ifyriT í Róm fram á þriðju- dag. Athugasemd. Ég heíi orðið þiess var, a,ð miofckurs misskilnings hefir gætt í sambamdi við lámbeiðni bæjar- ims til atvimfliubóta hjá Lands- banfca íslands. Stafar petta vafa- laust af misheyrn í sima. Þegar talað' var við Georg öl- afsson bankastjóra í gærmorgum, þá tók bankastjórinn vinsam,Iega í málið — en sagði að bamka- stjórnin hefði ekki tekið afstöðu tíl málsins lemn, vegna fjarveru hinma bankastjóranina, en annar þeirraiá veikur, en him;n, var er- lemdis. Jqii Axel Péáír^siQR'. Frakkland ætlar að skilja ítaiía frá Uiiave jaiandi og kíiíja hana ti! samvinna við Fls ob Júaoslavía. Það ier erfitt að sjá, hvað Frakk- ),!and ætlar sér að ha'fa upp úr. þiessari kæru. Franska stórblað- ið „Le Temps" steinþegir ium mál- ið, lem þektir pólitískir rithöfund- ar gefa í skym, að Lavaí, aem GÖMBÖS, forsætisráðherra Ungverja. Iieggtur alt kapp á það að skapa I Frakkliandi ba:ndamlepn.,, ætli sér að rnota kæmna á hendur Ung- yeirjalandi á móti ítalíu. ítalía hefir á margam hátt stutt Un.gverjaUnd. En takist Erakk- lamdi flúmeð kærunni frá Júgó- slavilu iaið koma meðábyrgð á komungsmorðinu í Marseille á bjerðar Umgverjalands, álíta miemn, aið ítalla muni verða viljugri *til samninga við umræður, sejn nú stamda yfir íRómaborg, um mám- ari samvimnu milii Frakklands, ít- alíu og Júgóslavíu. Hér er, um stórpölití|skt tafl að ræða, sem ,getur haft alveg ó- fyrirsjáaml'egar afleiðingar. STAMPEN. Dularfullar loftske tasendingar. OSLO í gærkveldi. (FB.) Frá Stokkhólmi e;r síjmað, að á mörgum stöðum í Svíþjóð hafi þiess orðið- vart, að send voruj lofitstoeyti frá tveimur stöðvuml, sieim rmenn vita ekki deili á og e;ngaT upplýsingar er að hafa' um; í, alpjóðaskrám um loftsfceyta- stöðvar. Skeytasendimgar þessara tveggja stöðva, sem báðar eru aflmiklar, stóðu yfir klukkustundum sam- an. Sérfræðingar ætla, að þessar dularfuilu stöðvar séu einhvers staðar á rneginlandi álfunnar morðarílega. Senmilega inflihalda sfceytifl ieiðbeiflingar fyrir flug- mienn. Samkvæmt Dagbladet koma sams komar fregnir frá Berlevaag í; Norégi, þar, sem sést hefir til hinnar dularfullu flugvélar, sem álður hefir verið getið. Norska hermálastjórnin fékk ^ dag tilkynningu um, að Röst loft- skeytastöðin hefði í gær kl. 19 —19,30 orðið þess vör, að rmerkja- skeyti hefði verið send frá þess- Km stöðvum, senniiega til flug- véla. Loftskeytastöðin hefir sient hermálastjónninni „codte"-skieyti um mierkin. í svefni út um glugga. KALUNDBORG í gærkveldi. (FO.) Tvö s,lys urðu í Kaupmanna- Giöfn í idag. Tólf ára drengur gekk í svefhi út um glugga 'á fjórðu íhæð í húsi í Voldgade, og dó. Maður einn tók í ógáti inn ar- jsieinikblöndu í staðinn fyrir hósta- meiðal og dö lífca:.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.