Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 6%» KRABBAMEINSFÉLAGID Krabbameinsskrá Krabbameinsfé- lagsins og hefur það verið hækkandi frá upphafi skráningar árið 1955 (mynd 2). Ýmsar ástæður hafa verið nefndar þessu til skýringar en þær verða ekki raktar hér. Eftir að leit með brjóstamyndun hófst árið 1987 varð skyndileg hækkun á nýgengi sjúkdómsins og er þar aðallega um að ræða lítil krabbamein, ekki þreifan- leg. Vekur þetta vonir um að leitin beri árangur hjá þeim sem til hennar mæta. Niðurstöður athugana á dán- arvottoðum hjá Hagstofu íslands eru grundvöllur þess að unnt sé að meta áhrif leitar á dánartíðni í þeim ald- urhópi sem boðaður er. Af ýmsum ástæðum liggja ekki fyrir tölur frá Hagstofu nema til ársins 1996 en fram til þess tíma fer dánartíðni hækkandi allt frá árinu 1976 meðal kvenna í aldurshópnum 45-74 ára (mynd 2). Könnuð hefur verið leitar- saga 45-74 ára kvenna er dóu af völd- um brjóstakrabbameins á tímabilinu 1991-1995 og kemur í ljós að 61% þeirra höfðu ýmist greinst áður en leit hófst 1987 eða ekki mætt til leitar á tilskildum tíma. Að auki voru 17% þessara kvenna með einkenni frá brjóstum þegar þær mættu í fyrstu skoðun. Fróðlegt verður því að sjá hver dánartíðnin verður fvrír tímabil- ið 1996-2000. æxli sem eru mun stærri en þau sem greinanleg eru með röntgenmynd. Þörf er á aukinni fræðslu og stöðug- um áróðri fyrir leitinni ef verulegur árangur á að nást. Niðurstaða. Bijóstamyndataka greinir æxli áður en þau verða þreif- anleg og getur leitt til marktækrar lækkunar á dánartíðni af völdum brjóstakrabbameins. Þróunarferill þessa sjúkdóms er hraðari meðal 40- 49 ára en eldri kvenna og hjá þeim ætti millibil skoðana að vera að há- marki 18 mánuðir í stað 24 mánaða meðal eldri kvenna. Meginforsenda viðunandi árangurs af leit er hátt mætingarhlutfall meðal boðaðra kvenna. Léleg regluleg mæting til leitar með brjóstamyndatöku hér á landi er því. áhyggjuefni og úr henni verður að bæta með aukinni íræðslu til almennings og samvinnu við lækna, aðrar heilbrigðisstéttir og heilbrigðisyfirvöld. Þróunarvinna með annarri greiningartækni, svo sem ómun og segulómun, er jafn- framt nauðsynleg. í næstu grein, sem er síðasta grein höfundar í þessum greinarflokki, verður gerð grein fyrir möguleikum leitar að öðrum krabbameinum til framtíðar litið. Höfundur er yfírlæknir Leit- Sígræna Jólatréð -e/fa///'e d/i e///y' cíj' Síðustu ár hefur skátahreyjingin seltsígrœn eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili 77 ► lOáraábyrgð ► Elátraust /JVlyv- ► 12 stærðir, 90 - 500 cm ► Þarfekki að vökva * trypPA ’//) ► Stálfóturfylgír ► fslenskarleiðbeiningar ° u þértf^/ ► Ekkert barr að tyksuga ► Itaustur söluaðili ► Tluflar ekki stofublómin ► Skynsamlegflárfesting '"09 nú . ■ Sf9tsen -^rðu \Q Bandalag (slenskra skðta ffka j FJARSTÝRÐUR PORSCHE 911 TURBO Kr'n9lunnn NÚ GETA ALLIR EIGNAST PORSCHE! Magnaö leikfang sem nær { allt að 25 km hámarkshraða. Verð kr. 10.900 TAKMARKAÐ MAGN! Porsche 911 Turtw iCZHŒ Kringlunni gjafavöruverslun Bílabúd Benna • Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is Stjörnuspá á Netinu Lélegt mætingarhlutfall. Hátt reglulegt mætingarhlutfall er megin- forsenda góðs árangurs af leit. Mæt- ing til brjóstamyndatöku hér á landi hefur valdið vonbrigðum en hún er nú um 62% fyrir landið allt. Mætingar- hlutfall 40-54 ára kvenna hefur auk þess fallið úr um 70% í byrjun leitar niður í 62% í lok árs 1999 (mynd 3). Þessar mætingartölur eru mun lægri en í nágrannalöndunum sem státa af allt að 85-90% mætingarhlutfalli. Ástæður þessa geta verið marg- víslegar. Mæting 40-69 ára kvenna í leghálsskoðanir er um 10-15% meiri en mæting til bijóstamyndunar sem að hluta byggist á því að sumar konur fara til kvensjúkdómalækna á stofu til að fá tekið frumustrok frá leghálsi en koma síðan ekki í brjóstamyndatöku. Viss áróður hefur verið í heilsu- tímaritum um áhættu af geislun við röntgenmyndatöku þótt vitað sé að sú áhætta er óveruleg. Konur sem eiga sér eðlilega ættarsögu varðandi brjóstakrabbamein telja sig fyrir bragðið ekki vera í áhættuhópi þó að vitað sé að aðeins 10-15% ki-abba- meina í bijóstum skýrist af ættar- sögu. Sumar konur telja að þreifing ein sér gefi tilætlaða vöm þótt vitað sé að slík skoðun greinir eingöngu arstöovar. / / ÞJOÐLEIKHUSIÐ s. 551 1200 midasala@leikhusid.is www.leikhusid.is Gjöfin sem lifnar við! Nýtt - ORA-ananastríó Eldamennska með suðrœnum undirtón Skelitu kurlinu út í túnfisksalatið eða heimagerða frómasið, bitunum í austturlenska réttinn og berðu sneiðarnar ffam með grillsteikinni eða reykta kjötinu. Eigðu að minnsta kosti eitt sett af hverri tegund og notaðu þá tegund sem hentar hverju sinni. Þrjár dósir í pakka!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.