Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 74
> 74 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Vinningaskrá 33. útdráttur 14. desember 2000 íbúðavinningur Kr. 2.000.000_Kr. 4.000.000 (tvðfaidur) 8 5 9 2 F etðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur) 8072 11339 61088 79314 | F erðavinningui Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 1677 11858 33652 39178 46792 63414 11010 28435 36488 42060 58864 74127 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20,000 (tvöfaldur) 79 12153 24995 33687 43305 55194 64979 73139 4817 13286 25724 35329 45846 56761 65228 73299 5446 15163 26094 35512 46574 56852 66650 74228 5717 16140 26234 36583 47241 57253 67401 74567 6724 16510 27010 38998 47610 57654 67417 76387 6777 16736 27154 40019 48142 58685 67629 76666 8183 18266 27220 40189 49074 58989 67935 77129 9519 20512 27927 40694 50590 59293 67948 78020 9669 22166 28187 41021 52476 59736 68154 78561 10438 22919 28590 41141 54134 61725 68155 10549 23868 30698 41757 54211 62468 69282 11909 24006 31007 42645 54619 63813 69805 11966 24343 31290 43126 55103 64796 71979 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 598 10902 21943 34339 42483 52965 64051 72910 1303 10929 22803 34449 42666 53140 64484 73384 1468 11342 22809 34611 43161 53264 64594 73612 1730 11880 22950 35208 43306 53668 65299 73891 1733 11952 22998 35754 43847 54299 65365 73986 1996 12346 23366 36314 43926 54419 65583 75530 2867 12690 23923 36352 44160 54480 65708 75921 3033 12718 24053 36448 44384 54752 66094 75937 3108 12943 24427 36726 44404 55258 66241 76203 3373 12986 25856 36737 45336 55632 66633 76996 3853 13784 26171 36971 45500 56469 66899 77319 4079 15099 26177 37093 45591 57085 67431 77407 4128 15225 26590 37239 45877 57343 67540 77718 4334 15275 27109 37536 46110 58421 67951 77760 4357 15550 27531 37830 46129 58718 68322 77967 5257 15754 28364 37967 46292 59092 68571 78013 5633 15756 29073 38209 46354 59565 69014 78052 5660 15849 29324 38268 47156 60020 69279 78300 5749 16282 29594 38367 48895 60557 69364 78369 5927 16550 29642 39093 49727 60660 69464 78589 5996 16795 29689 39206 49729 61064 69551 79101 6441 17099 30206 39404 50169 61440 69553 79229 7332 17493 30404 39672 50769 62050 69588 79537 7715 18017 30441 40429 50918 62102 69678 79575 7803 18227 30703 40495 50997 62153 69781 79698 7831 18528 30909 40773 51750 62230 69798 79937 9326 18610 31575 41268 51875 62329 70041 9493 19238 31612 41321 52226 63496 70621 9507 20066 31673 41385 52293 63667 70937 9880 20484 31894 41455 52684 63856 71797 10252 20936 33105 41659 52709 63969 71919 10470 21711 33226 42195 52752 64041 72530 Næstu útdrættir fara fram 21. des. & 28. des. 2000 Heimasíða á Intemeti: www.das.is Jólastyrkjum Hjálpræðis- hersins títhlutað HINUM árlega jólastyrk Hjálp- ræðishersins verður úthlutað í sal Hjálpræðishersins laugardaginn 16. desember kl. 10-15. Fulltrúar fjöl- skyldna mega koma kl. 9-12 og ein- staklingar kl. 13-15. Athugið að að- eins þeir sem hafa sótt um geta komið og fengið styrk. Sama dag fæst fatnaður gefins í Flóamark- aðsbúðinni en nauðsynlegt er að vera með tilvísun sem má sækja samdægurs í sal Hjálpræðishersins, segir í fréttatilkynningu. Flóamark- aðsbúðin verður síðan lokuð um jól- in. Fólki stendur til boða að steypa eigin jólakerti á staðnum. Jólamarkaður Sólheima Jólakortasala ABC hjálp- arstarfs JÓLAKORTASALA ABC hjálparstarfs hefur farið vel af stað. Starfið hafði 18 gerð- ir jólakorta til sölu fyrir þessi jól. Þar af voru tvær korta- raðir teiknaðar fyrir þessi jól. Tveir listamenn teiknuðu sitt hvora kortaröðina, en það voru þau Margrét Nilsdóttir og Tómas D. Lúðvíksson. Vegna mikillar sölu af öllum jólakortategundum starfsins er nú farinn að þynnast lag- erinn sem ætlaður var til þessa árs. Hefur því verið gripið til þess ráðs að bjóða upp á hluta kortanna sem ætluð voru til næsta árs. Kortin sem hafa þvi bæst við úrvalið í ár eru teiknuð af Kristínu Hálfdánardóttur og heita Englasöngur um nótt, Ljós í myrkri og Fögnuður jólanna. Eru þau unnin með prentsvertu og vatnslitum og hafa gylltan ramma í kring. Hægt er að panta kortin á skrifstofu ABC hjálparstarfs eða á netfangi abc@abc.is. Einnig er hægt að leggja framlög til byggingar heim- ilisins inn á reikning í ís- landsbanka nr. 515-14-280000. SÓLHEIMAR hafa opnað jóia- markað í húsnæði Landsbankans, Laugavegi 77 og verður opið alla daga fram að jólum. Á jólamarkaði Sólheima gefst fólki tækifæri á að sjá og kaupa handverk vinnustaða og íbúa Sól- heima. Meðal þess sem boðið er upp á eru hljóðfæri s.s. lýrur og vindhörpur, leikföng og skraut- Doktorsvörn við lækna- deild HÍ DOKTORSVÖRN fer fram laugar- daginn 16. desember við læknadeild Háskóla íslands. Steinunn Thorlac- ius ver doktorsritgerð sína, „The in- volvement of BRCA2 in breast can- cer in Iceland", sem læknadeild hefur metið hæfa til doktorsprófs. Andmælendur af hálfu lækna- deildar verða prófessor Maiy-Claire King frá University of Washington í Bandaríkjunum og Jón Jóhannes Jónsson, dósent við læknadeild Há- Þvörusleikir í Ráðhúsinu ÞVÖRUSLEIKIR kemur í dag til byg&ða og verður í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan tvö síðdegis. Hann er fjórði jólasveinninn, sem kemur af fjöllum nú fyrir jólin. Verslunin hefur opnað á ný. Nú í Síðumúla 34 Verið velkomin Opnunartilboð pessa helgi Borghildur Maack Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll Opið mán.-fös. 12-18 lau.l 1-16 og sun. 13-16 Viktoria Antik • Síðumúla 34 • Sími 568 6076 munir úr tré, ýmiss konar vefn- aður, handunnin jóla- og gjafa- kort, kerti s.s. bývaxkerti, hefðbundin kerti og endurunnin kerti. Meðai matvara má nefna, marmelaði, sultur, chutney, tóm- atsósu og margt fleira. Fólki stendur til boða að steypa eigin jólakerti á staðnum, segir í frétta- tilkynningu. skóla íslands. Forseti læknadeildar, Reynir Tómas Geirsson prófessor, stj órnaráthöfninni. Doktorsvömin fer fram í hátíð- arsal Háskóla íslands og hefst klukkan 14. Öllum er heimill að- gangur. Jólasveinar í Húsdýra- garðinum JÓLASVEINAR munu líta inn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á hverjum degi til jóla kl. 15. Þróttheimar gefa drykkjar- könnur FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Þrótt- heimar gaf í gær unglingum í Laug- ames-, Voga- og Langholtshverfi drykkjarkönnur. Könnumar eiga að minna íbúa hverfisins á forvamir og þann auð sem býr í ungu fólki í hverfunum, eins og segir í fréttatil- kynningu frá Þróttheimum. Fyrir skömmu var efnt til sam- keppni í Langsholts- og Vogaskóla um mynd sem skyldi prýða drykkjarkönnumar. Alls bárust 50 myndir í samkeppnina. Fyrstu verð- laun hlaut Linda Baldursdóttir í 8. bekk Vogaskóla, í 2. sæti varð Jón- atan Atli Sveinsson, einnig í 8. bekk Vogaskóla, og í 3. sæti varð Axel Davíð Ingólfsson, 7. bekk Langholts- skóla. Allir nemendur í 7.-10. bekk skólanna fengu drykkjarkönnu að gjöf. Myndirnar sem bámst í keppn- ina verða til sýnis í félagsmiðstöðinni Þróttheimum til 1. febrúar 2001. í fréttatilkynningunni segir að nú sé unnið í forvörnum í hverfunum. Markmið verkefnisins er að vekja hverfisbúa til umhugsunar um for- varnir og velferð hverfisbúa og skapa samstöðu um þessi efni innan hverfisins. Helga Kristín Friðjónsdóttir, verkefnastjóri Þróttheima gekk í bekki í gær og gaf nemendum drykkjarkönnur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.