Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 84
84 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLKí FRÉTTUM Hárburstapopp! JÓLAGJÖFIN tiennar Jóhönnu Guðrúnar í ár verður eitt stykki gullplata upp á berberg- isvegginn heirna. Stúlkan hefur þegar selt yfir 5000 stykki af þessari fyrstu plötu sinni og hef- ur þvi fengið óskabyrjun á söng- feril sinn. Það er aldrei að vita §nenia stúlkan nái bara plat- ínusölu fyrir jól- . . 0f 1,1. a.m.k. ý stefniralltí ... / það.þvíhún éPtjk ir, ojs’ situr sem fast- ast í toppsæti Takið upp hárburst ana, komiðykkurí / , . . steilingarfyrirframan 'CyýJfc,'.- baðherbergisspegilinn Jj' og syngið hástöfum meö " Jóhönnu Guórúnu. Lyktar vei! ÞAÐ ER góð angari áf nýrri plöfú Heru Bjarkar, en þaöer jlrnijrðfjóium. , Hera Björk gefur út þessá fyrstu sóló- plötu sínasjálfog vandartil verks / encia fékk hún prýó- jsdóma.á síðum fviofgupblaðsirisá .dögunum, Á disk- inum eru 11 lög, bæði íslenskoger- lend, þekkt og óþekkt en yfirbragðið er mjög hátíðlegt. Á með- al laga eru „Ó, helga nótt“, „Hátíö fer að hönd- um ein“ ogtslenskuö útgáfa á laginu „Doyou see what I see?“. Nr.; var ;vikur; ' ; Diskur i Flytjondi i Otgefandi ; Nr. » 1. ; 1. : 6 ; ÍJóhanna Guðrún iJóhanno Guðrún : Hljóðsmiðjan; 1. 2. : 2 : 2 : ; Pottþétf Jól 3 iÝmsir : Pottþétt : 2. 3. Í 3. Í 4 i Hjós & skuggnr JDiddú jSkífon : 3. 4. i 13. i 2. i ÍLife Won’t Wait •Selma ÍSpor : 4. 5.; 4.; 3 ; ‘Pottþéft 22 ■Ýmsir ■Pottþétt j 5. 6- i 9 i 7 j jSögur 1990-2000 jBubbi ■fsl. tónar i 6. 7,; 7.- 8 i 'Chocoiote Storfish & The Hot D ogilimp Bizkit ■ Universa! i 7. 8.; 15.; 3 ; iStrókarnir ó Borginni iStrókamir ó Borginni ;Spor : 8. 9. i 12. i 9 i ÍAnnor móni :Sólin hans Jóns míns ÍSpor i 9. 10. i 18. i 6 i ÍMeð allt á hreinu lÝmsir iSkífan i 10. 11. Í 6. i 4 í il jBeodes ;emi .11. 12. i 14 Í 6 Í jVið eigum somleið ■Ýmsir iSpor : 12. 13.: 19.: 2?: IMarsholl Mathers LP ■Eminem jUntversol i 13. 14.; 11.: 2 I jAlly McBeol-A Very Ally ChristmasjVondn Shepord og fleiri jSony il4. IIS 3L: 1 ; K iJóloplatan ÍBorgordætur iSkífon ■15. i6.; 5. ■: i8 i ÍParachutes ÍColdplay ÍEMI : 16. £ C> i ÍPottþétt Ásf 3 lÝmsir : Pottþétt ■i/ 18. Í 24. i 8 : : Sleikir hamstur iTvíböfði :Dennis i 18. 19.: 26.; u : Q borg mín borg jHoukur Morthens jfsl. fónar : 19. 20. i - i 1 :||;No Turning Bnck jPóll Rósinkrons j Landco :20. 21.: 8. j 7 jGreutest Hits ■Lenny Krovitz jEMI * 21. 22.: 22 j 6 j jSocred Arius ■jAndreo Bocelli iUniversal :22. 23. j 20. j 2 Ísíenski! Disney lögin •Ýmsir ÍDisney Rec. ■ 23. 24.1 - : 1 jHomraborgin :Kristjón Jóhonnsson :Fróði : 24. 25. i 30.; 4 ÍGuitar Islancio il ÍGuitnr Isloncio ifjólon ; 25. 26. i - i 1 ÍPottþétt 2000 lÝmsir : Pottþétt :26. 27. i • i 1 : iUmjólin IBjörgvin Holldórsson jísl.tónar j 27. 28.: 21. i 3 iBlack & Blue jBackstreet Boys jEMI j 28. 29. j 38. j 1 dlmur of jóium ■HeroBjörk jHera Björk j 29. 30.: 28,: 37 IO íSögur 1980-1990________________________________________ k Tónlisnmmn eru plotui yngii en tveggjn óio og eru i vetöflokknum „fullt vetð". Tónltstinn er unninn o! PricewoterhouseCoopers fyrit Samiwnd hljómplötuftomleíðondo vií eltitloidot verstonir. Bókvol Akuteytl, Bónus, Hogkoup, Jopís Broulotholti, ' ’ ............id, Somtónlist Ktinglunni, iísl.tónar ■ 30. Morgonbloðið í somvinnu Jopís lougovegi, Músík í jólabúningum! BORGARDÆTURNAR eru komnaríjóla- sveinkubúningana og synga nú þekkt. sem óþekktari jólaiög með þýddum textum. Platan heitir því einfaida nafni Jólaplatan og ætti titiliinn þvi ekki aö vefjast neinum plötukaupand- anum átungu. Vandaö er til verks og ætti söngur Borg- ardætranna aö smellpassaviö ilm- innfrájólabakstr- inum, viðjólaskreyt- ingarnar eða þegar pabbi reynir allt sem hanngeturtil þess aó tréö verði ekki skakkt. Tárá himnum! Söngvartnn Páll Rósin- kranssagði skilíð víð rokkaralíf- ernið fyrir nokkrum ár- um siðan. Hannsér;;; ekki eftir því og hyggst ekki snúa sér aftur að fyrri háttuni. Á nýjustu plötu sinni No turningback glímir Páll við þá þraut að leggja ábreiðu stna yfirnokkur tökuiög sem flestir ættu að kannast við. Þar má t.d. nefna lög eins og „Tears in heaven" sem Eric Clapton söng, „Love rescue me“ eftír U2, „Have I told you lately" eftir Van Morrison og „To be gratefur sem Magnús Kjartansson og félagar hans í Trúbrot fluttu fyrst á plötunní Lifun hér um áriö. Nýútkomnar íslenskar hljómplötur Borgardætur - Jólaplatan „Lipur flutningur Borgardætra og meðleikara færir mann til eftirstríðs- áranna í Bandaríkj- unum ... Jólaplatan frá Borgardætrum - er samkvæm þeirri tónlist sem við erum vön að hafa í eyrunum um jólin og að auki er hún mjög gæðaleg í alla staði.“ (ÓHE) Elias - It’s A Beautiful Day „Einlægnin hér er yfirgnæfandi og er hún meginstyrkur disksins, en um leið mætti segja að hún væri stærsti agnúinn ... platan sigrar á því að lögin eru jafnan vel samin, mel- ódíumar eru góðar og heildarbrag- urinn er notalegur og lágstemmd- ur.“ (AET) Forgarður helvítis - Forgarður helvítis „Fagnaðarefni fyrir aðdáendur For- garðsins en ekki síst fyrir þá sem vilja kynna sér rokktón- list í sínu ýktasta og öfgakenndasta formi.“ (AET) Geirfuglarnir - Trúðleikur „Það verður seint sagt að tónlist Geir- fuglanna sé frumleg ... Það sem gerir þá eins góða og raun ber vitni er hversu vel þeir blanda þessum „stolnu" tón- um og gera þá að sínum ... Á heild- ina litið er Trúðleikur sundurlaus en engu að síður vel heppnaður og skemmtilegur diskur sem ætti að j koma öllum í gott skap í skammdeg- inu.“ (ÍS) Grímur Helgi Gíslason - Nýklipptur „Það er ekki spurning að þessi strákur á eftir að láta heyra meira frá sér í framtíðinni, hvort sem það er á sviði eða í tónlistar- flutningi, enda hefur hann margt til að bera, það er bara að sníða sér stakk eftir vexti.“ (ÍS) Gus Gus/BIX/Damel Ágúst - Diaghilev: Goðsagnimar „Þetta er víst hálfgerð feluútgáfa og því líklega ekki meira lagt í útlitið sem er miður því tónlistarlega er diskurinn er einn sá eigulegasti á jólamarkaðnum." (ÍS) Luxus - Have A Nice Trip „Það kemur ekk- ert á óvart að Have A Nice Trip er afar vel gerð plata, tæknilega séð - Það kemur kannski meira á óvart að jafn reyndur tónlistarmaður og Bjöm skuli ekki vera búinn að skapa sér sterkari tónlistarleg sérkenni en raunin er.“ (OH) Margrét Eir - Margrét Eir -ma „Margrét hefur vit '„Vi, ■ á að ganga troðna *F & I slóð með undarleg- Ijjfj um formerkjum, og sýnir með þvi bæði (jUg 0g þor ... Það má því segja að Margréti „takist" ágæta vel upp með þessari tökuplötu sinni.“ (AET) Mínus - Jesus Christ Bobby „Það sem fyrst vekur athygli á geislaplötunni er frábært gítarsamspil og svo nánast ómennsk rödd söngvarans Krumma, laglínur eru vel saman settar og áberandi eru ótal takt- og kaflaskipt- ingar ... Eftir stendur því ein fersk- asta plata síðustu ára sem verkar upp á sitt besta sem köld vatnsgusa í andlit hlustandans.“ (GÁ) Selma - Life Won’t Wait „Þó að titill plöt- unnar gefi í skyn að ávallt eigi að stökkva, fremur en að doka við, hugsa málin yfir og jafnvel þá hrökkva, er sú speki ekki að gera tónlistarframleiðslu þeirra skötu- hjúa mikinn greiða.“ (AET) Strákarnir á Borginni - Strákarnir á Borginni „Þrátt fyrir á köfl- um tæknilega góðan flutning þeirra Berg- þórs og Helga þá ná þeir aldrei að skapa neitt sem gæti talist eftirminnilegt eða eitthvað sem stenst fyrri útfærslum laganna snúning ... Fólkið, sem eflaust hefur skemmt sér vel á Borginni, setur plötuna sennilega ekki á í þynnkunni daginn eftir og hugsar: „Rosalega var gaman í gær l““(OH) Ýmsir - Við eigum samleið „Víst er það vandaverk að gera lögum Sigfúsar (Halldórssonar) skil, enda maðurinn efa- laust með helstu lagasmiðum þjóðarinnar ... Það er hins vegar engan veginn að gera sig hér og lögin eru líkust bragðlausum rjómatertum, útsetningar áreitis- lausar og lífvana." (AET) Arnar EggertThoroddsen GísliÁrnason íris Stefánsdóttir Orri Harðarson Ólöf Helga Einarsdóttir Oskert TOJVLIST Geisladiskur SILENTJOURNEY Silent Journey, geisladiskur Óskar. Ósk Óskarsdóttir syngur og spilar á pianó, flautu og hljómborð.Einnig koma við sögu Sigurgeir Sigmunds- son (gítar), Ingimar Bjarnason (gít- ar, bassi), Laurie Driver (tromm- ur), Sverrir Konráðsson (gítar), Ásgeir Óskarsson (trommur), Einar Pálsson (bassi), Alan Mcnicol (gftar), G.G. Gunn (gít- ar), Guðrún Brynja (söngur), Sævar Ingimarsson (bassi), Sigurður Árnason (bassi), Lára Eiríksdóttir (söngur) og Anna Lucy Muscat (söngur). ÓU lög semur Ósk Öskarsdóttir. Texta eiga Lawrence J. Muscat, Guðrún Bryiya Bemharðsdóttir, Sigríður Sigmundsdóttir og Ósk. Lögin voru tekin upp á ýmsum stöðum á tíma- bilinu ’82 -’OO. Upptökumenn sem komu að lögunum em Iljört.ur Howser, Sigurður Ámason, Páll Borg, Ósk Öskarsdóttir og Addi/ Finni. 32,52 mín. Ósk gefur sjálf út. ÓSK Óskarsdóttir hefur löngum þrætt tónlistarlegt einstigi hérlendis. 1 fyrra gaf hún út plötuna Draumur hjarðsveinsins þar sem hún lék sér að því að splæsa poppi saman við þjóð- legar stemmur, og var á stundum happasæl í þeim umleitunum sínum. Umslagið á þeirri plötu var í slakara lagi en það rataði víst þangað fyrir misskilning. í sárabætur fékk Ósk vil- yrði fyrir annarri útgáfu og ákvað hún því að grípa tækifærið og smella út nokkrum lögum sem safnast höfðu fyrir hjá henni á síðustu árum. Ég hef notað orð eins og „einlægt11 og „ástríðufullt" mikið í þessum hljómplötudómum mínum. Það gæti hugsast að ég sé ekki nógu duglegur að blaða í samheitabókinni en ástæð- an liggur sjálfsagt í því að þetta eru þeir eiginleikar sem ég og fólk al- mennt er að leita að í tónlist Er verið að syngja frá hjartanu? Er heiðarlega að verki staðið - eður ei? Hún er óþægileg, tilfinningin sem segir manni að fólk sé ekki trútt því sem það er að gera. Tómleg, áhuga- laus og dofin augu afgreiðslumanns- ins í kjörbúðinni eru óþolandi - líkt og metnaðarlaus og fjöldaframleidd tón- listgeturverið. Það vantar hvorki einlægn- ina né áhugann héma. Tónlistin er síðpönk, rétt eins og það var um og upp úr ’80, um það leyti sem það var farið að nudda sér upp við nýrómantíska poppið. Gildir þá einu hvort um er að ræða elstu upptökumar eða þær allra nýjustu. Bergmál söngkvenna eins og Lene Lovich og Siouxsie Sioux er sterkt og kvenlægar sveitir eins og X- Ray Spex, Slits og Raincoats koma ósjálfrátt upp í hugann. Vissulega ráf- ar þessi tuttuga ára gamli stíll líkt og risaeðla um í hausnum á manni en lögin era engu að síður bæði frískleg og grípandi jafnframt sem þau eru undirfurðuleg og bai-a skrambi skemmtileg. Gamaldags eða ekki - skiptfr ekki máli. Platan er eitthvað svo sönn og einlæg og þeir eiginleikar smjúga inn í mann öðm fremur. Lög eins og t.d. „Please Me Please You“, „I Do Love You“ og „Loon On The Moon“ eru frábær síðpönksstykki. Flott og framleg - innan þess síð- pönksramma sem þau eru sköpuð í. Silent Journey er einkar áhuga- verður gripur, jafnt fyrir þá sem leita logandi ljósi að týndum púsluspilum íslenskrar nýrokksögu sem og þá sem vilja kynna sér tónlist sem sker sig úr þessu árstíðabundna útgáfuflóði okk- ar Frónveijanna svo um munar. Arnar Eggert Thoroddsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.