Alþýðublaðið - 18.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.11.1934, Blaðsíða 2
SUtfNUDAGlNN 17. NÖV. 1934 Prestafélagsritlð 1934 Eftir séra Jakob Jónsson. Ofannefnt rit er, komið út. Er það fjölbreytt að efni, svo sem venja er til. Það hefst á griein eft- ir bisikupinin um Mantein Lúther, er þar bmgðið upp nokkrum myndúm úr lífi þessanar ósigr- andi „samvizkuhetju", einkum þeim, sem sýna, hvifíkur kjar'kur og sanníæringarkraftur einkandi þennan mikla marjn. Þá kemiur dr,. Magnús Jónsson með alþýðliega grein, sem nefnist: Vierður til- vera guðs sönnuð? Ræðir þar um þær höfuðrjöksiemdir, aem liöinn timi heíir fært fyrir tilveruguðs ■og hvert sé gildi þeirra fyrir hugsandi nútímamann. — Séra Friðpik Haligrimsson skýiir frá efni bókar einnar eftir Stanley Jtones og próf. Ásmundur Guð- mundsson þýðir kafla úr sömu bók. Stanley Jones er frjálslyndur og víðsýnn trúboði, amerískur, mikill áhrifamaður á Indlandi. í bókinni „Kiistur og mótlætið" sýnir hann fram á, hvernig mót- Lætið, ef það sé tekið á réttan hátt, geri menn hæfarj til að setja sig inin í annara kjör og styrki þá í dnengilegú baráttu. Hann lítur ekki á þjáninguna sem „byrðí, sem bera á með jafnað- argeði og auðmjúklegri undir- gefni“, heldur „gjöf frá guði“, sem þá fyrst kemur að motum, ef barist er gegn því misjafna og gengið á hólm við erfi'ðJeik- ana. „Um Oxfordhneyfinguna nýju“ fjallar þýdd grein eftir Norð- manninn Surre Vorborg. Oxford- hneyfingin heíir haft áhnif vfða um lönd á síðari árum, og hvað sem annars má um hana segja, er það víst, að hún hefir haft gaginigerð áhrif á líf og bneytni manna af öllum stéttum. Er því vansæmd fyrir hvem þann, sem örlög mannikynsins ber fyrir brjósti, að vita engin deili á henui. Séra Bjami Jónsson skiifar fjörlega gnein um Vilheim Beck, bnautiiyðjanda heimatrúboðsins danska. Beck var mikilmenni og eldheitur starfsmaður að andleg- um málum. Um heimatrúboðið og stefnu þess hefir verið og er enn mikið dellt, en sá, sem kynmir sér sögu brautryðjandans, mun komast að raun um, að hún hefir átt sínar eðlilegu forsendur og átt sitt erindi í heimijnn á sínum tíma. — Guðrún Lárusdóttir al- þingismaður iltar um Kristilegt félag ungra kvenna, sögu þess og starf; hvetur hún pnesta og aðra t;l að stofna krisíileg æsku- lýðsfélög, þar sem hægt sé að koma því við. Næst vil ég minnast á fjórar gieimari, sem lesandur Alþýðu- blaðsims ættu öðrum fremur að hafa hug á að kynnast. Þeim, sem fylgst hafa mieð í því, sem genst hiefir á pnestafundum hin siðari ár, er kunnugt um það, að félagsmálin draga stöðugt meir og meir að sér athygli kinkjunn- ar manma. Mun það í fyrsta lagi ei|ga rót sína að nekja til þess, að Éstenzkir pnestar gera sér yf- irleitt far um að fylgjast vel með í því, sem rætt er og ritað um belztu vandamál nútímans, og í öðru lagi til þein ar eimföldu staö- reyndar, að hi;n félagsliegu vanda- mál eru í mörgum pnestaköllum orðin svo aðkallandi, að prestur- inn stendur andspænis þeim í hverju spori, er hann innir sál- gæzlustörf sín af hendi. Tímarit Prestafélagsins, undir íitstjórn Sigurðar prófessors Sívertsen, ber vott um hið sama og fundirnir. Þar hafa alt af við og við birzt greiinar um félagsmálafni, t. d. eftir próf. Ásmund Guðmundsson og Kristinn Stefánsson skóla- stjóra, siem báðir lýstu fullri sam- úð með verklýðshreyfingunni. I þessu nýkomná hefti er synodus- erindi eftir séra Benjamín Krist- jánssom. Ræðir hann þar um hið sérstaka hlutverk kirkjunnar á vorum tímum, en það sé að göfga hugsanir manna, hvatir og lífs- skoðanir. Og hanm spyr, hvaða lífsskoðun sé líklegri til að bera fagra ávexti en lífsskoðun Jesú Krists um guðdómlegan uppruna og takmark mannanna, óendan- legt dýrmæti leinstaklingsins, bróðemi manmanina og kærleiks- samfélag. Þar sem séra Benja- mfn talar um þjóðfélagsmálin, varar hann við því að „áfellast ALÞ7ÐUBLAÐIÐ 2 fnemur hinar vinnandi stéttir landanna fyrir það, þótt þær þjappi sér saman til ofbeldis, ef þær hyggja það nauðsynlegt til að verja spón eða bita, heldpsr m. yflrMétiir, pjódfmm, sem i{qi sví\f\ast pess áÉ>. stofna til millj- ómmoriia oy hryllileyysía eyai- legyingxir til act. trnggja sénnark- adi ec\a koma auaaafni slnu í yrdr vœnlega veifu.“ Annars er séra Benjamfn auðvitað langt frá því að álíta ofbeldið æskilegt eða gagnlegt tii úrlausnar. En ef kommúnismi undirstéttanna not- ar slikar aðferðir, er þá mikijl. von til þess, að hann sé anjnað en úthverfan á kapíktlisma yfirstétt- anrn?“ *) Er engirjn vafi á því, að séra Benjamin hneigist mjög til jafr.aðarstefnunnar, og það er von mí|n, að han:n eigi eftir að leggja mikinn skerf til þeirxar starfsemi, sem nú er unnin að því að efla gagnkvæman skilning og samstarf milli kirikjunnar og socialismans. Er það vel faiiiði. — Próf. dr. Richard Beck ritar mjög fróðlega grein um „mann- viniun og friðarvinámn Fridtjof Nansen“. Undariega er ísienzkri alþýðu þá farið, ef hún hefir ekki ánægju af að fræðast um þann mann., sem gat sér beims- frægð sem heimskautafari og vís- indamaður og afburða afreksmað- ur í félagslegu starfi, t. d. við það að stjórna heimför manna, sem urðu fangar í stiiðinu, við líiknarstarfsemi í rússnesku hung- unsneyðinni 1921—22, starf í þágu rú&sneskra og armeniskra fló'ttamanna o. s. frv. — Merki- ieg gnein er í ritinu eftir séra Björn Magnússon á Borg um jap- anska trúboðann og alþýðufor- inigjann Kagawa. Séra Björn hefir mætur á Kagawa og hefir unnið þarft verk með því að kynna hann ísienzkri alþýðu. Kagawa mydi einhvern tíma hafa verið talinn beigur maður sökum óeig- in;gimi sinnar og trúarlegs eld- móðs, en af því að hann álitur, að „eintóm predikun dugi lítið þeim, sem hvorki hefir fæði né húsaskjól“, hefir hann gerst hiun stæltasti foringi japanskra verka- manna og bænda í baráttu fyrir bættum lífskjörum. Það er engin tilviljun, að grein um þennan *) Leturbr. mín. — Jak. J. mann kemiur undan penna séra Björns á Borg. ■— Loks er þarna synodus-erindi séra Guðmundar Einatssonar á Mosfelli um líknarstarfsemi í Danmörku. Segir hann þar meðal annars frá hinum nýju fátækra- lögum Dana (Social Reformlov). Er þar um að ræða hina víðtæk- ustu hjálparstarfsemi, sem, rfkinu ber að inna af hendi eða styrkja aðra til að framkvæma. Lögum þessum hafa jafnaðlarmeun í ÍDalni- mörku komið á, enda eru þau al- tveg í anda þeirrar stefnu og um leið kristindómsins. Séra Guð- miundur óskar þess, að íslend- ingar gætu komið á hjá sér svilp- uðum lögum., „því að þóitt slík lög yrðu misnotuð, þá myndu þau færa inörgum, sem nú eiga erfitt, mikla blessun og gleðij". Greinin gefu.r enn friemur góða hiugmynd um hina víðtæku lík;n- arstarfsemi dönsku kirkjunnar. Loks eru ýmsar smágileinar, m. a. um starfsemi Pnestafélags ís- lands, bókaútgáfu, fundahöld o. Kaupfélan Reykjavikor selur t. d.: Vínber,*ljúffeng, kg. á 2,00 Epli ný, — - 2,00 -----Delicious, — - 2,20 Hveiti, venjulegt, — - 0,40 Hveiti, bezta teg. — - 0,45 Haframjöl, venjul. — - 0,40 Haframjöl, fínt. — - 0,50 Kartöflumjöl. — - 0,50 Auk þess allar aðrar venjulegar matvörur og töluvert fjölbreytt úrval af hreinlætisvörum, snyrti- vörum, raktækjum bréfsefntm o. fl. o. fl. Góðar vörur. Sanngjarnt verð. Kauptélag Rejfkjavikor, Bankastræti 2. Sími 1245. fl. Tveir faliegir sálmar eru og í ritinu, annar eftir Kjartan Ólafs- son, hinn þýddur af Valdimar Snævarr. Við hinn fyrrnefinda er lag eítir sér.a Halldór Jónassoin. Mikið af ásökunum m.anna í 'garð kirkju og presta er sprott- ið af ósæmilegri og óverjandi fáfræði um það, sem úr þeirni &tt er að fá. Þess vegna má gleðj- ast yfir öllu því, sem eykur kynni mann,a af hugðarefnum kinkjiunnar, meðal annars tílmariti Prestafélagsins. Jcikob Jónsson. t dag: Jeppl ð Fjalli. 2 sýningar kl. 3R* og kl. 8. LækkaO verð. 5MAAÚCLÝ5INCAR ALÞÝflUBLAÐSINS VIÐIKIFTIOAGSINS0S Veitið athygli! Mánaðarfæði kostar að eins 60 krónur, að með- töldu morgun- og eftir-miðdags- kaffi, 1 krcnu tveir heitir réttir og kaffi. Morgunkaffi alt af til kl. 9. Fljót afgreiðsla. Matstofan Tryggva- götu 6. j » 1 » Orgel-harmonlum oe Plano.-% Leitið upplýsinga hjá mérv ef þér viljið kaupa eða eelja sllls hljo'ðfæri® Upphlutasilki, kniplingar, bald- éraðir borðar og’alt til upphluta, ullarklæði, silkiklæði og alt til peysufcta ávalt fyiirliggjandi. — Verzl. „Dyngja". Georgette með flöjilisrósum er alt af fínast og hentugast í svunt- ur, fyrirliggjandi í góðu úrvali. Slífsi og slifsisborðai. — VERZL. „DYNGJA". Munstruð efni í upphlutsskyrtur og svuntur á 8,75 í settið er komið aftur. Verzl. „Dyngja“. Vetrarsjöl, Kasemirsjöl, Frönsk sjöl, kögur á sjöl. Verzl. ,Dyngja‘. Svört ullartau í kápur, pils og kjóla, nýkomin. Verzl. „Dyngja“ Umferöasklpnlag í Frakklandi. Aðgöngumiðar seldir í dag efti Reiðhjól í óskilum, Suðurpól kl. 1. 17. LONDON í 'gærkveldi. (FÚ.) Frakkar em nú að láita fara fram nýjar rannsóknir á götu- fumíieilð í París, tl 1 þess að neyna að ráða bót á glundnoða hennar og slysum af völdum bennar. Þeir sonda Jjósmyndara upp í loft í fi'ugbelg, og taka þieir myndir af umferðinni á helztu stöðum,, og úr þeim á svo að vinna, til þess að fá glögga hugmynd um það, í hverju umferðinni sé ábótavant, og hvernig koma megi á hana bættri reglu. Hreinn Pálsson syngur mánudaginn þann 19. nóv 1934 kl. 9 á Laugavegi 38, á plötu, og framvegis. All- Iar plötur Hreins Pálssonar, ásamt plötum frá öllumverksmiðjum. Komið oghlustið! HÖLL HÆTTUNNAR meira um þetta.“ Röddiin varð mildari. „Hvar funduö þér þ!e,n;na!n, merkilega staðgengil, sem, allir viitust á nema ég?“ „í hesthúsunum míjnum í VrieoMne," svaraði Romaiin stiililega og hógværliega. Honum varð hugsað t.l Péturs og þes.s ógnarverðs, sem þessi heimsókn til maddömunnar hafði verið goldin. En alt fanst honum þetta öðruvfci en hanm hafði gert ráð fyrir. Að vísu var það ekki vel ljóst fyrir honum, en einhvern veginn fann harn þó, að orð hennar voru önnur en þau, sem hann hafði búist við og vonast eftir. Hann hafði aldrei ímyndað sér> að" hún færi alð ásaka hann. Honum fanst eimsi og hainn lægi undir martröð og heyrði kalda rödd hennar Iangt úr fjarska. „I Vri&onne! Það var skrítið, að fjósastrákur skyldi vera svona fuilkomiega líkur húsbónda sínum." Það var dálítil þögn. Svo sagði hún: „Ég geri ráð fyrir að þér hafið látið jarða hainn í Montmartlre. Ég held ég hafi séð til likfylgdarin:nar.“ „Já,“ svaraði Romain dapurlega. „Og er það þá staðreynd," sagði markgreifafrúin erns og hún tryði ekki, „að hann liiggi nú við hlið föður yðar?“ Romain svaraði þessari spurningu hneint og hispurslaust: „Já, það er staðneynd, og ef til vill er vit í þvf, hiviernig ör- lögin hafa hagað þessu. Ég held — nei, ég trúi, að hann hafi átt rétt á því.“ „En ef þjónannir þektu yður? Drottinin minn! ég þori ekki einu sinni að hugsa um afleiðingamar af allra múnstu grunsemd. En —“ röddiin varð nú blíðari, þegar hún sá von'origðasvipiun, á ho,n- um, — „ég ætla ekki að ásaka yður.“ Hann stóð fyrir framan hana, fríður og karlmannlegur, og hún virti hann fyrir sér og dáðist að fyrirhyggjulausri diirfsku hans, að heimsækja hana. Því skaut líka upp i huga hennar, að hún ætti n.ú sjálf talsverða sök á þessum bjánaskap hans. Hún var þess vegna næsta mjúlki í máli, þegar hún hélt áfram: „Ég er mjög óróleg vegna yðar, Romain, og ég skil því miður i hvaða hættu þér eruð staddur." Honum létti. „Engin hætta veldur mér skelfingar, nema hæ'ttan1 að eiga að skilja við yður. Komið þér með miér, markgreifafrú, — Antoiniette." Hann færði sig nær henini og sagði lágt og hratt og niiðurbæld ástrfða logaði í hverju orði: „Þér eruð mér hieimurinn. Vitið þðr, hve ást mín til yðar eirj mifcil? Lífið er vitleysa og leiðiindi án yðar. Ég etska yður eins og fyrsti maðuriinn elskaði fyrstu fconuna. Ég sé efcki eða heyri a|nm- að en yður. Augun yðiar brehna sál mí)na. Orðin yðár skera hjarta mitt. Ég fcrýp fyrir yður eins og á belgum stað, Ég ann yður undirhyggjulaust. Heyrið þér hvað ég siegi? Ég eLska yður ofsa- lega. Ég get efcki lifað án yðar. Komið þér mieð mér, Antoinettie, komið þér með méf.“ Röddin skaif af geðshræringU: „Við skulum fara frá þessairi voðalegu hirð, úr þes(&aii höll hættunnar. Við skulum féla ofckur fyrir öllium augum, jafnvej fyrir langskygnum augum konungsinls sjálfs." I Akafiinn í loiiðíum hans var svo mikill og heitur, að maddaman varð hrærð. Hú'n leyfði sér að hugsa um hve sæit víæri að lifa með slíkum elskhuga. Þar þyrfti ekki mikið á sig að leggja til að halda ást hans og aðdáun. Oft háfði hún verið dauðþreytt af fyrirhöfninni við að halda huga konuingsiins óhverfum við ság. Hugsunin knúði fram andvafp af vörum hein'nar, og um, leið áttaði hún sig á raunveruleikanum. Svar bennar var hvort tveggja í aenn, skynsamlegt og ákvleðið: „Nei, nei, það er ómögulegt. Hugsið þér um ait það fóik, sem á veligengni sína undir örliögum miiniuim, þjónustufólk mitt, ætt- ingja mína og skjólstæðinga. Konunguriun er þeim góður aðieins vegna mín. Formælingar óvina eru lítt bærilegar, en. miklu voða- legri eru þó böllbænir frá viinum. Nei nei, Romain, það er nægij- legt, að þér þurfið að gæta yðar fyrir þeirri hættu, sem yfiifr yður vofir, þótt þér ieátíð lekki að meiri hættu fyrir mig.“ Hitt sagði hún efcki, sem henni kom þó í hug, að hún kærði |sig ekkeit um nð missa hallir sinar, auð og vöid. En rödd hennar var svo einbeitt, að Romain fann aíð henni var sama um ráðagerðir hans. Hann var þó um of háður porsónuáhrifum frá benni til þess að hann gæti að fullu áttað sig á sérgæðingsl'egri e'ðlishörku hennar eða skiiið hvernig hún lék sér að hoinum, en hainn fa'r|r( kuldann í orðum henmar. Hjartað stóð kyrt í brjósti honum og hann þa^ði. Svo sem til að dr,aga úr áhrifum 'orða sinna lagð/i m'addamain báðar bendur á laxlir bonum og horfði undur blíðlega í atigu ha|ns. Hún spafkaði hoinum að visu frá sér, e;.i hana langaði þó til að halda ástum hans eins og aruraafa mainna. Farið var að rökkva í berberginu, en Romaiin sá þó talandi augnaráðið og töfrandi brosiö á andliti bennar, þar siem hún stóð rétt hjá honum og situddi höndum á axlir hans. Alt í leinu höffaði húin undan, og hann tók líka viðbragð' og stökk aftur á bak, því að Goutjbellon kom formálaiaust inn. „Ko'nungurimn, maddama, kríefst að fá að tala við yður strax.“ Maddaman bandaði greiÆanum að farja út á veggsvalirnar, en áður en han:n var kominin að glugganum, sem þangað vissi, kom kO'nungurinn iinn. „Heimsókn yðar hátignar er mér óvæntur heiður," sagði rniadd- 1 aman með rödd, siem var dálítiö annarieg. Hún gat varla dulið j geðshræringu sína, og ekki bætti það úr, að hún skiJdi ekki, j hvaða erindi konungur gætii átt. Ógurlegar grunsemdir vöknuðu í liugd hennar. ögn hæigðist henin,i viið að sjá að de Vrie stóð í djúpum skugga af gluggatjöldunum, svo að lítið bar á hoiauim. Hún var vön því, maddaman, að vaxa við hverja raun, og hú'n ætlaði ekki að gefast upp að, þessu sinni fyr en ánnars væri ekfc'j kostur. Hún lét konung setjast þanihig, að hann snéri bafcinu að glugganum, sem síðasta bjarma þessa viðiburðaríka dags lagði nú in.n um, og sagði Gourbellion, að hanm skyldi ekki koma með kerti fyr en hún kallaði. „Ljómi yðar hátiignar geifur ,nóga birtu,“ sagði hún, en þessii skrautyrði höfðu engin áhri'f, því að1 konungur tók ekki eftir þeim. Hanm vaf í þun|gUm hugsunum, og hafði ©kki orðið var við káp- una og gerflð', siem Lá á góifinu. „Er yðar hátigin þungt eða létt í s:kapi?“ dirfðist hún að spyrja, því að fyrir enigan mum vildi hún láta konung þegja. „Þungt,“ svaraði hann stutt. „í heilan klukkutíma hafa tvieir berhöfðaðir forsietar og einn prestur kvalið m.ig með kjaftæði.“ „Um þingið, geri ég ráð fyriir? Eða var það furstaræfil l,i;nn;, hann Friðrik? Það ættii að ílengja þau hvert með öðru,“ Maddaman stappaði í góifið og gekk fram og aftur um her- bergið. Hún talaði fljótt og æst, og lét sér ekki verða orðfall, við að spotta og óvirða fjariægásta og fremsta fjandmann sinn, Friðrik Prússafcomiumg. Þanndg heppnaðist henni að , skemtá kon-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.